Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 15. ýáh !941. ___________ ---------MMÐm&ÐlÐ--------------------- í Ritstjóri: Stettn Péturssos, Ritotjóns: Alþýðuháaina vi6 Hverfisgötu mrntar- 4002: Ritatjóri. 4001: Innlendar fréttir. 5921: SMrfíss Pét- utrsson, (heima), Hringbraut 218. 4902: ViU»J S. Vilhjélms- sou, (heima), Brávallagötu 50. Aígreiðsla: Alþýöuhúsma við Hverfisgötn Sjrnaar: 4000 og 4008. Ver6 kr. 3.00 á mánuOi. — 15 aurar i lausasbtu. ALhÝÐUPRBHTSMIÐJ AIf H. F -------------------------------—-----♦ Sildarútvegsnefnd og fjölskyldu sjónarmið atvinnmálaráðherra. >U»BMBt»tB Norðmenn halda áfram að berjast á hðfannm. 4 GERRÆÐI Ólafs Tbors at- vinnumálaráðherra gagn- vart síldarútvegsnefnd befir að VÐntum vakið hina mestu furðn, og það þvi friemuir, sem hantn mun stainda svo að segja einn innan ráðunieytisins með þá á- kvörðun sána að gefa söluna ai- gferltega frjálsa á allri síld í ár. Uefir ráðherra þessi gengið miklu lengra en búast mátti við, jafn- vel af bonum. Mun hann af þessu flani sínu sæta þungum ásö'k- unium ýmsra ftokksmanna sinm — að öðrnm ónefndum. Með stofnusn Síldairútvejgsnefnd- ar 1935 ,var stigið happadrjúgt spor í þágiu síldarútvegsins á Islandi. SMarsöluinni var kom- Sð í fastar s'korður. Tiltrú á þenna atvinnuveg jökst. Síldarverziunin vairð ömggari, bankatöpin vegna sfldaTinnar hurfu, vöruvöndum hef ir stóriega batnað, nýjir hættir vferið teknir upp með síldarsöh Una. Áður var ínatjessffldin siend út í heilum förmum ti-1 umboðs,sölu, aem oft fékkst lítíð verð fyrir. Síldanitvegsnefnd hefir mieð sínu söliufyrirkiomUlagi gerbreytt þessu og hefir jaftaan krafist greiðslu fyrir afskipun matjessildar og að síldin sé viðurkennd hér heima, og oft heimtað tryggingu fyrir áð fyrirframsamningar yrðuhaldn ir. SSldaísöiItun varð tryggari at- vinnuvegwr en áður. Söltun mat- je,ssíldair var hafin, í ýmsum þiorp- um á Niorðprlandi og skapaði íbúum margra þeirra, góða at- vinnu fyrir landverkafóík í 2—4 mánuði á ári. Sildarútvegsnefnd hefir útvegað saltendum tunn- ur og salt og eigi krafið um greiðslu fyrr en við útskipuin sild- arinnar. Hefir þetta orðið til mik- ila hagsbóta fyrir alla, sem þess niutu |iog þú fyrst og fremst hina smærri saltendur. Og þrátt fýrir þáð þó ól. Thors hafi mán- uðum saman hundsað aið svara Síldarútvegsnefnd réðist hún enn á ný í útvegun iwnna o,g fíns salts til matjessöltunar í ár. Þairf nú ekki að efa, að það mun hafia veirið í fullri óþökk Ólafs Thiors. Pað eir og eigi vitað annað en Sjálfstæðis menniirnir í Sílclar- útvegsnefnd hafi verið sammála um öll þessi skipUlagningarmál nefndarinnar í þágu síldarútvegs- ins og því undarlegra, þegar ráð- herra þieirra ætlar að skera þessa tjtarfsemi niður við trog, eflaust án, þeiss að iráðfæra sig við ftokksmenn sína í nefhdinni. En þrátt fyrir þessar framfar- ir í síldarverkuninni og síldar- verzluninni, hafa verið til menn, sfem hafa litið á þetta illum aug- um .Það eru sérhagsmunamenn- irnir ög það er vegna þeirra með- al annairs, sem Ölafur Tbors reynir nú að hnekkja stairfsemi Síldarútvegsnefndar, að óg’eymd- um hans velkunnu „fjölskyldu- sjénairmiðum“, sem Finnur Jóns- sion minntist á í skeyti sínu til atvinnumálaráðherrains í gær og auðvitað hafa veirið lóðið ámeta- skálinni. Það er þetta, sem er þungamiðjan í þessari árás 01. Thiors á starfsemi Sldarútvegs- nefndair. Um það verðuir ekki villst. Eigi verður heklur rétt- lættur á neinm hátt dráttur ráð- heirrans á að taka ákvörðun sína hér aö lútandi. Talið er að sölutimi matjes- síldair sé jafnan bestur snemma viors í Bandaríkjunum. Er mjög hætt við að síldarkaupendur þar væsffa séu þjegar farnir að gera, sínar ráðstafanir tíl aukinna síld- arkaupa frá Labrador, New Pounidland og Alaska. Á Ólaf- ur einn sökina á þvi, ef tjón verð- ur af fyrirokkur, vegna hins óverj- andi dráttar á að svara Síldariit- vegsnefnd. Enda mun hér í bl,að- inu innan skamms verða gerð nánari grein fyrir hinni dæma- laUsU framkomu Ól. Thors i þessu máli qg sérstaklega þeirri frekju hans, að hundsa mestan hluta, saltendanna í landinu, sem ósbuðu eindregið eftir að sama fyrirkomulag yrði á sölu matje- síldar ,og síðastliðin ár; en ráð- herrann muin hafa þær óskir þeirra skriflegar í fórum sínum. E’ða kanske hann hafi ekki gefið sér tíma til að kynna sér þær vegna umhyggju sinnar fyrir »,fjölskyldusjónarmiðum“. Undanfarin ár hefir verið seld matjesíld til Bandarikjanna um 30 þúsund tunnur fyrirfram fyrir hátt verð, og þó stundum hafi eigi rærið hægt að uppfylla samn ingana vegna vöntunar á' söltun- arhæfri sild fyrir Ameriku mark- að, hefir salan þangað vestur gef- fð beztar tekjur öllum þeim, sem síld hafa haft að selja. Með frjálsri sölu þangað vest- ur nú, farai margir að bjöða út matjesild til Ameriku og er eigi ólíklegt að söluframboðin verði margfallt magn þess er selj- anlegt verður. Sjá þá allir hver verður afleiðingin.- Lækkað verð og kaupendur halda að séir hönd- um. Gæti þá farið fljótlega eins oig með sildarsöluna til Póllands 1932 — 33, og fiskframboðin í Su'ðurlöndum 1931. En atvinnumálaráðherrajnm telur bersýnilega „fjölskyldusjónarmið- in“ og hagsmuni örfárm „síldar- spekú]anta“ mestu máli skipta. NORSKA stjórnin, sem nú er ■ í útlegð, stjórnar sigUngum sínum frá New York og London. Það er fjoldi skipa og manna, sem hún hefir samband við gegn um útvarp iog blöð, en það sem tengir sanran þessa menn er sameiginteg baffátta fyrir frelsi. Grundvöllurinn er fjórði stærsti kaupskipaflotí í heittii, en áflot- anum eru 25,000 sjómenn og skipin eru 900 ,sem sigla um höfin þrátt fyrir loftárásir Þjóð- verja. Flota þessuim er stjómað af hinni norsku „Shippimg and Tirade MissÍ0ín“, sem hefirskrif- stofuir sinar í Ameriku ognorskia stjómin setti þar á stofn, til þess að stjóima þessuim stóra io|g dýrmæta flota. Auk þess hefiir norska stjórn- in, þótt í úttegð sé, fulltrúa sína viða i borgum og höfinlum. Hún hefir viðskiftafulltrúa í Stokk- hóimi, 'fullfrúa í Washingtson, sendisveitír iog ræðismenn og daglega er útvarpað á stutt- bylgjum til Noiregs frá London og Boston. Ekki er þessi síglingaþjóð þeklur vopnlaus ,þvi að norski flotinn er í förum með brezka fliotanum Um svo að segja öll höf heimsins. Hvðrkl (littamenn aé Waflir. Enginn Norðmaður hefir það á tilfinnmgurani, að hann sé f lótta- maður eða útlagi ,þótt hann sé ekki heima x Nonegi. Norðmenm eiga vinum að fagna svo að,segja í öllum höfmum heims, því aö noirskí flotinn flytur vömr fyr- ir margar þjóðiir. Niorðmenn em sægarpar hinir mestu og flytja bæði vopm og vistir um höfin, en> þeir geta ekki hugsað tíl heim- tfe'rðar, til þess að byggja upp 'eftur það, sem þar hefir aflagia farið, ^yrr eu eftír stríðið. Þegax þýzku hersveitírnar réð- ust inn i Noreg náðu þær að- eins 500,000 tonna skipaflota,, því að 4,000,000 tonna skipafloti var fjairverandi. Síðam hafa Noxðmenn misst 90 'Skip, sem óvinimir hafa sökkt, en það sem eftir er, að með- töldum einhverjlum stærsta tank- skipaflota heimsins, sem telur 220—240 skip ,og hvalveiðiflota, sigjiir undir norskum fána um öill höf heimsius. Skömmu eftir að Þjóðverjar tóku Noireg, tók norska stjóm- in, sem þá var komin til Lon- dion, að sér yfirstjöm norskaflot- ams. Einstiaklingar, sem eiga skip, hafa lítíð að segja um ttekstUr sfcipa sinna um þessar mlundir, en þeir hafa hag af því, að skipin séu látin sigla, en það er meira en hægt er að segja um danska skipaeigendur, en pað kemur af þvi, að norska stjóm- ín, gat komist úr landi og stjórn áð ftota sínum jftrá öðrum föndum. Tekjur sínar fær stjömin með skatti á flutningsgjöld on tekju- skatti. Ennfremur er búist við, aÖ skipaei,gendum verði greidd- ar einhverjar skaðabætur að stríð inu loknu. Striðið hefir ekki innleitt neátt einræði yfir norska kaupskipa- © FTIRFARANDI grein |i ; •“* um siglingar Norð- i. i; manna og baráttu þeirra 1 ii fyrir frelsi sínu í sam- i !; vinnu við Breta, er eftir ; i; William H. Stringer, blaða ; ; mann við The Christian ; ; Science Monitor, sem gef- ; ; ið er út í Boston og birtist ; ;; nýlega í því folaði. flotanum og iaunin hafa ekki lækkað hjá þehn, sem vittna á flot anum heldur verið hækkuð um á- hættuþóknunina. Brezka stjórn- ira fæ'r tíl umráða þau skip, sem hún paif á að halda, tog norski ftotínm siglir nú til brezkra heáma hafna í stað niorskra, en norsk skip, sem s%la á öðirum höf- um heims halda áfram siglingum sxnum milli hlutlausim hafna. i samviiBH vll Irtzli fletaia. Norski flothm, en Þjóðverjar tílkynmtu, að þeilr hefðu sökkt i innrásinmi fteiri skipun en til votrui í flotanxrm, hefir frá því að inmirásin var gerð, haft sam- vinnu við brezka aflotamm. Hamm aðstoðaði við brottflutnimginm frá Dunkirk og h valvei ðiskipumim hefiir niú verið breytt og þau eru í þjónustu við Vestur-Indlur. Þótt hináir ruorsku útlagar gefi út blað í London og víðar og mánaðarrit i New York sem hefir mikla útbreiðslu- meðal norskra sjómanna og asinam Norðm. sem ertendis dvelja, geta peir þóeklöi haldið saimbandi við þjóð sína öðiru vísi en gegn um útvarp. Það er ekki vafi' á því, að geysimikið er hlustað í Noregí á norska útvarpið í Londom og stuttbylgjustöðina í Boston, sem útvarpar á ruorsiku. Það er hægt að fullvissa sig um það á þús- úndum bréfa, sem borizt hafa og tilkynninguim Þjóðverja f nörsikum blöðlum um refsingar við því, að hlustað sé á þetta út- vairp í Noregi. Sagt er, að á þeim tímum, sem útvarpað er» S§u, göturnar í norsbum borg- Um aUðair. Pótt nioirska stjórnin í Londou sé nú ðnnum kafin víð að leyse Sram úr erfiðum vandamálum. horiir hún fram tíl þeirrar end- lírxeisnar, sem fmm verður að fara að lokinni þessari styrjöld. Því vaT lýst yfir, að roikluflehf Íhús hefðu veirið eyðilögð I 'Nonegl r þá tvo mánuði, sem styrjöldia stóð þair, era í Finnlandi n^s&an finnsk-rússneska styrjöldin stóð yffc. Það er vitað mál, að Nor0- iraenn þuria á hjálp að halda, þegar friður verður saminn, og maigax stjómardeildir hafa vpr- ið stofnaðar tíl undirbúnings við reisraarstarisins, þfcgar sá dagur kemti/r. En lum þessar mundtr et herópið: „Haldið áfmm“, ogsvari |xr reykiuriran úr neykháfum skipa þessaaur sxglandi þjóðar sviftur yffr siglingalei ðuinum. Bifreiðaeigendur. Athygli yðar skal hérmeð vakin á, að iðgjöld fyrir ábyrðartryggingu bifreiðar yðar fyrir tima- bilið 1. júli 1941 til 1. júlí 1942 féll í gjaldaga 1. þ.m., og eru þér áminttir um að greiða þau á Skrifstofum okkar nú þegar, eða til næstu umboðsmanna okkar. Reykjavík, 15 júíí 1941 SjðvðtFjgoiigHfélag lslaods h.f. Trolle & Bothe h.f. Húsnæði fyrir verzlnn öskast iiú fiegar eða 1. október. Gunnar Jónsson, Grettisgötu 2. I ; ‘ ■ Frekarf npplýsingar fi sfima 4906. Brezka berstjórain á íslandi tflkynnlr að allar kröfur á herstjórnina, sem stofnaðar eru fyrir 1, júní 1941, verði að eendast: Hirings Office, Lauga- vegi 16, Reykjavik, fyrir lok júlímánaðar 1941. — úwsbhmh a u»Ýnum.a wn—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.