Alþýðublaðið - 16.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ ftíTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSS0N ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KXBL ÁBCANGUR MIöVIKUD. 16. júli 1941 *164. tölublað Vélahersveitir Þjóðverja farnar að nálgast Kiev. — ? Á Eystrasaltsvígstöðvunum og miðvígstöðv- unum er enn barizt á sömu slóðum og áður. ^-v*s» sein log- egliEs ífstl efíir, ominn fram. 1E IGÆR lýsti lögreglan eftir manni, Þórarni Arnórssyni, sem ekki hafði spurst til frá þyí síðastliðinn miðvikudag. Maður þessi er kominn fram heill á húfi. Hafði hann farið upp í Borgarfjörð og dvalið þar á ýmsum stöðum. KKERT LÁT er enn á hinum trylltu orustum á austur- vígstöðvunum, en af fréttunum verður þó ekki séð, að að barist sé á öðrum slóðum en undanfarna daga, nema suð- ur í Ukraine. Þar virðast vélahersveitir Þjóðverja hafa brotið sér braut all- langa leið inn í landið, og er þar nú barist við bæina Berditsjev og Shitomir, um það bil miðja vegu milli gömlu, rússnesku landa- mæranna og borgarinnar Kíev. Segjast Þjóðverjar hafa umkringt mikinn, rússneskan her á þessum slóðum, en Rússar halda þvi fram, að vélahersveitir • Þjóðverja eigi það á hættu að yerað einangraðar. Á Eystrasaltsvígstöðvunium eru sagðar ógurlegar otfustur umhverf is Pskov e'-ns og undanfama daga Meirihlnti síidarútvegsnefndar mótmælir prrœðt öiaís Thors. Vaf asamt, hvort ráðherrann hafði heim* ild til að breyta til með bréfi einu. AUK FINNS JÓNSSONAR hafa nú tveir aðrir meðlimir Síldarútvegsnefndar, þeir Óskar Jónsson í Hafnar- firði, fulltrúi* Alþýðusambandsins ,og Björn Kristjánsson kaupfélagsstjóri á Kóþaskeri, fulltrúi Framsóknarflokksins, mótmælt gerræði Ólafs Thors atvinnumálaráðherra að neita Síldarútvegsnefnd, á síðustu" stundu, um löggildingu, sem einkaútflytjandi matjessíldar <r r i ar. Blaðið Tíminn, sem kom út í gær, segir, að Björn Kristjáns- son hafi í viðtali við hann, látið svo ummælt, að ákvörðun at- vinnumálaráðherrans væri gjör samlega óvérjandi og líkleg til þess eins að verða til mikils tjóns. Og að hann hefði bætt því við, að þótt sú venja hefði komizt á, að Síldarútvegsnefnd sækti árlega um leyfi til at- vinnumálaráðherrá um að hafa einkasölu á matjessíldinni, væri vafasamt . hvort, ráðherrann hefði að lögum nokkurt vald til þess, að breyta til í þessu efni með bréfi sínu. Er þetta raál nú mjög rætt, ekki aðeins meðal þeirra, sem einhverja hagsmfuna hafa aðgsgta i sambandi við síldarsölu, heldur tfg meðal aills almennings — og mœlist gerrœði ölafs Thors hvar- vetna illa fyrir utan klikiu þeirnar, æm að Kveldúlfi stendur og ein- stakiia síldarbraskiara1. Sildarsaltendur mluinu hafa gengið út frá því sem sjálfsögðu, aft síldarutvegsnefnd myndi aiu> — og léttverkaðrar síldar ast sölu fyrir þá, eins og lundan- farin sumur,* og því ekki haft neinn undirbíining sjálfir tii þess Framh. á 4. síðu. og fyrir austan Peipusvatnið og er það að -vísu í 'fyrsta skipti, sem viöurkennt er i tilkyniningum Rússa, að barist sé fyrir aiistah það, og bendir það tii að Þjóð- verjar sæki þar nú norður á bóg- inn frá Pskov i átíína til Lenin- grad. Rússar siegja þó í tilkynningu' sinni í morgun ,að þeim hafi tekist að hrinda öltom áhlaupum Þjóðverja á þessum slóðúm og taka mikið herfang. Á miðvígstöðvunum er enn bar- ist ofarlega. við Dvinafljótið, rétt austan við Vitebsk, og við Dniepr um 150 km. suövestur af Smo lensk. Segir í tilkynningu Rússa f morgun, að''manntjón og her- gagnatjón sé gífurlegt á báða bóga í orustunum þarna. í rússneskum fréttum síðdegis í gær var því haldið fram að Rússar hefðu gert mikið gagnáhlaup við Dniepr, hraklð pjóbver]"a á nokkr- um stöðum vestur yfir fljðtiðaft ur -og sótt sjálfir fram um 30 km. vegariengd. Lftil sfldveiði enn pé að vertfðin sé byrjnð. ¦ ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------^-------------------------------------------------------------------------------------;---------------------------------------------------------------------- MIMu fœrri stóp standa ve.ðar m \ fyrrasamar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í morgun. SÍLDVEIÐI er að vísu byrj- uð fyrir norðan, en hún er sára lítil. í gær kom að eins eitt skip til Siglufjarðar, Geir goði,i með 350 "mál, sem hann hafði fengið við Langanes. I fyrradag kom Rafn með 760 mál, en áður hafði hann feoimið mieð 800 mál. I siumar virðast mikltt færri skip ætla að stunda siildveiðar en i fyrra. Hafa aðeins m skip sótt um veiðileyfi með herpinót, - en í fyrra voru þaiu hátt á annað hundrað. Yfirl-eitt ber SjgixlufjörðuT svip þess að atvinnuhættir okkar Is- lendinga séu nú, og verðii í sium- ar með öðraiiin hætti énn^bndaín'-- farin sumiur. Ríkisverksmiðjurnar enu nú bún ar til .að tafea á mðtí ööd í bræðslu og hefir starfsfólk verið ráðið tii þeirra. Ríkisverksmiðj'- urnar munu í sumar hafa meiri vinnsluafköst en áður irjg stafar Frh. á 2. síðu. Brezk fallbyssa Bretinn er hátalaður, og ef þið efist um það., þá horfið inn íþetta fallega byssuhlaup. Hlaupvíddin er mjög mikil, en tölur teru ekki nefndar. Henni er komið fyrir á járnbrautarvagni og hún ber vitnii um vaxandi sóknarstyrk Breta. onno f Hver höndin sogð upp á móti annari i kliku Hitlers út af árásinni á Rússiand FREKAEI fregnir eru nú fyrir hendi um deiluna í foringjaklíku þýzku nazistanna, segir í fregn, sem birtist í am- eríkska blaðinu „New York Daily News." Fregn sú birtist 8: þ. m. í Buenos Aires, það er að segja fjórum dögum áður en það var tilkynnt í rússneska útvarpinu, að Göring marskálkur hefði fallið í ónáð yegna álits síns á herferðinni til Rússlands. í þessari viku komu þrír full trúar þýzka þungaiðnaðarins, segir í fregninni, undir því yfirskyni að kaupa kopar í Suður-Ameríku, en einn þessara manna er fulltrúi stáliðnaðar Hermanns Görings. Samkvæmt heimildum, sem eru runnar undan rif jum þeirra, kallaði Hitler saman herforingja sína firom dögum áður en irmrásin var gerð í Rússland. Hann skýrði þeim frá þessu árásáráformi sínu, en þegar hann varð þess var, að allt herforingjaráðið var á móti þessu nýja æfintýri, gekk alveg fram af honum. Göring minnti hanri á gömul ummæli Hans von Seeckt — að aldrei mætti 5>ýzkaland eiga aftur í vopnaviðskiptum við Rússland. *Það er haft eftir von Reich- enau, að Þýzkaland mundi ef til vill örmagnast, ef til stríðs kæmi við Rússland. Þegar Hitler heyrði þetta fékk hann eitt æðiskastið, og hann rak þá herforingja út, sem ekki höfðu sýnt réttan lit. Meðal þeirra, sem studdu hann var von Brauchitsch og Keitel, en aðalmótstöðumennirnir voru Siegmund List, Benne von Stulpnagel og Nikolaus von Falkenhorst. En síðan hefir farið fram „hreinsun" að. vísu með mikilli leynd og án blóðs- úthellinga. Göring, sem nú er í varðhaldi heima hjá sér, hefir verið gefinn kostur á, að lýsa opinberlega yfir hollustu sinrd í útvarpið eða verða sendur á hæli. „New York Herald Tribune" segir 15. þ. m.: „Hefði atvikið með Hess ekki orðið uppvíst, hefði verið í lófa lagið að þagga niðuf þennan orðróm, að slegið Framh. á 4. síðuu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.