Alþýðublaðið - 17.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU aiTSTJÓRI: STBPÁM XSTGWAXBl: ALÞ1ÍÐVFL0KKUWHN FIMMTUDAGINN 17. júlí 1941 165. tölublað. LeDlngrad og Kiew era í hættu Grimmileg sókn Þjóðverja einnig á miðvígstoðvuoum Þefgar búnlr ao taka Smolensk? FREGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTÖÐVÚNUM í gærkveldi Og í morgun bera það með sér, að Rússar eiga nú allstað- _tr í vök að verjast. Vélahersveitir Þjóðverja sækja stöðugt fram á Eystrasaltsvígstöðvunum og í Ukraine, þannig að ekki er annað sýnilegt, en að bæði Leningrad og Kiev séu í yfirvofandi hættu-Eiga Þjóðverjar fyrir austan Pskov ekki nema um 200 km. ófarna til Leningrad, og hjá Lugafljótinu norður við Kyrjálabotn ekki nema 100 km., og álíka vega- lengd til Kiev suður í Ukraine. En einnig á miðvígstöðvunum virðist Þjóðverjum nú síð asta sólarhringinn hafa miðað ört áfram þrátt fyrir hreysti- lega vörn Rússa. Var í fyrsta skipti í gærkveldi talað um Smolensk í opinberri tilkynningu frá Moskva um orust- urnar á þessum slóðum. En í þýzkum fregnum í morgun, sem að vísu haf a ekki f engið neina staðf estingu enn, er f ull- yrt, að Þjóðverjar hafi þegar tekið Smolensk, Það er þýð- ingarmikil járnbrautarstöð og iðnaðarborg 330 km. fyrir vestan Moskva. Fregn frá London í morgun herrnir, að það hafi verið opinberlegá tilkynnt í Moskva í gær, að pólitískir umboðs- menn hefðu verið skipaðir af sovétstjórninni og sendir til vígstöðvanna, til þess að vera ráðunautar herforingjanna. ||^__*-&ín ENINO.RAO ^J^STU% Tví Wx .... -. V...-. ' •"... pö'l'líaín *gg" . '&¦¦'•¦ ^C^ -^i^Uíe ,_£_«_£ Jji <_t „__/_•* ^2___i-';:-*^__'il VARSÍVv , ^sj'" • _ em b_rý'' _ _ ¦ _..,. r/i^ L A N D ^SyOAPEST'... I>orv AUSTURVIGSTOÐVARNAR. Barizt i breiðn belti. Allsstaðar á vígstöðyuniumvirð ist pó enn vera bari'st á Jjreíðu belti og &umstaðar langt lyrir aftan pær vélahersveitir Þjóð- vefja, sem lengst eru komnar á s,amai hátt og í fyrstu sökn Þjóð- verja. Þannig er nú talað wm bar- Öaga við Pskiov, á Eys.rasaitsvíg- stöðvu__um, pó að hinar pýzku vélahersveitir séu komnar til Piorchov, sem er miklu aus_ár. og á miðvígsit_>ðvur_um er enn barist sumstíaðar á vesturbökk- um Dnieprfljótsins og Jafnvelalla leið vestur að Beresina hfá Bo- bruisk, en á þeim slóðum hafi Rússum tekist að hrekja Þjóð- verjá til baka með gagnáhlaupi síðustu sólarhringana. En norður á miðvígstöðvunum, þar sem Prh. á 4. s-ð_. Verlð að mynda „sterka stjórnu f Toklo í Japan. i---------------------------------------» , ¦ Ræðst Japan að bakl Rássnm? --------------*—.— STJÓRN KONOYE PRINS í Japan sagði skyndilega af sér síðdegis í gær og var því um leið lýst yfir í Tokio, að hún hefði gert það til þess að hægt f væri að mynda sterkari stjórn í Japan. Fregn frá London í morgun hermir, að Kinoye prins hafi þegar verið falið að mynda hina nýju stjórn og sé talið víst, að yfirmenn hersins og flotans verði mestu ráðandi í henni. Samkomulag um aukna á- hættupóknun á toflurutii. • ; —,-------- » .-----—---- ¥ar undirrifað í gær af fullfrá- um sjémanna og ufgerðarmanna i! ', • ii <i tsleizko fii|iri« ir i EttilaBii sá látirir linsir. S ~ AMKVÆMT upplýs- íngum, sem Alþýðu- blaðinu bárust í morgun frá utanríkismálaráSuneyt inu, er nú v*erið að láta íslendingana, sem fluttir voru til Englands og ver- ið hafa í haldi þar, lausa. Munu þeir verða að bíða heimferðar nokkra daga, en fá að vera frjálsir ferða sinna þangað til, en þó á ábyrgð sendifulltrúa fs- !; lands . í London í umboði ; | ríkisstjórnarinnar hér. <| r___s»s»i#-_'#»_>»ij,_,»»#_i#_s»_,_,»<ti»h»_.»»i#._ S-AMNINGAR voru undirritaðir seint í gær milli full'- trúa stéttarfélaga sjórnanna og Félags íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda um aukna áhættuþóknun á togurum. Eins og kunnugt er, fór fram atkvæðagreiðsla fyrir helgina um tillögur um þetta efhi frá sáttasemjara. Þeir, sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni felldu tillöguna m_ð yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, en lög mæla svo fyrir, að ef ekki taka 20% með- lima þátt í atkvæðagreiðslunni, þá sé tillagan samþykkt. \Var um þetta deilt milli aðilja í fyrradag og í gær. En samkomulag náðist að lokum um nýja tillögu, sem var miklu betri fyrir sjómennina. Samningurinn, sem undirrit- aður var í gær nefnist. „Viðbótarsamningur við samn ínga um stríðstryggingu óg á- hættuþóknun frá 4. maí 1940 • Frh. á 2. sí&u. Þessar fréttir vekja mikla eft- irtekt um allan ^eitn. Enginn ef- ast um, að mjög alvarliegur á- 'greiningur hafi verið oirsök pess, að stjórnin baðs't lausnar. Það er gengið út frá pví, að Hiltler muni íeggja mjög hart að Japan að rifta vináttusaningnium við Rússland ogf fara í striðið gegn pví með Þýzkali&ndi- Og talið er visti - að sumir ráðher_)anna par á meðal Matsuioka ntanrík- ismálaráðberr,a og Togo hermála- ráðherra séu pví mjög fylgjandi. E.n aðrir, fyrst og frems:t Hiiran- uma, innanríkisráðherra, semsagð ur er vera stfiiddur af stóriðju- höldum og f jármálamönniuim hvet ur til pess að fara gætilega og s|á fyrst, hverju fram vind-tr. 1 London er ekki búist við neinui gó'ðu af pessum st}6rnar- skiptum og talið ólíklegt, að hin nýja stjórn verði gætnari en hin fráfarna. Sendiherra Japana' í Moskva heimsótti Molotov í gær, að pví er álifið er, til pess að leita sér upplýsinga Um bandalagssáttr nl^la Rússlands og Bretlands. Er fullyrt að Molotov hafi skýrthon um svO' frá, að peim samn'ingi væri stefnt gegn Þýzkalandieinu. Hrikaleiar loftirás- ir ð Botteráin n Hamborg. Þýzkar flngvélar sendar fri Rússlaidi til Frakklanðs. SPRENGJUFLUGVÉLAR BRETA hafa síðan í gær gert tvær stórárásir á hafnar- borgir Þjóðverja, aðra á Ham- borg í nótt, hina á Rotterdam í Hollandi í gær. Nánari fregniir af ioitfirásinni á Hamborg í nóitt eru ókomnar, en lofrtárásin á höfni-ia i Rotter- dam er sögð hafa verið súhritDtt- legasita, sem Bretar hafa hingað itil gert á nokkra hafnarborg, og varð fjöldi skipa par fyrir sprengjum. Talið er nú upplýsit, að Hitler hafi orðið að senda, fjölda or- usitbflugvéla frá austfu_v%stöðv- unlum itil Vestur-Evropu, aðal- lega Norður-Frakklands, aftluir, ,til pess að taka pátt í vörninni gegn hinum va„andi loÉtáráslum Breta. Færeyskn verkamenirnir kvarta nndan aðbáo hér. <» — En clanski vararæoismaHurinn segir aö aiif sé í géðu lagi. |_| ÉR VINNA í Bretavinn- "*••¦¦ unni um 250 Færey- ingar. Þeir eru ekki fleiri — þótt áður hafi verið skýrt svo frá, að þeir væru um 800. Þessir frændur okkar fá sama kaup og íslenzkir verkamenn. Þeir vinna og sömu vinnu og þeir. Þeir búa í tjöldum, sem Bretar láta þeim í té og borða hjá þeim, en greiða fyrir fæðið kr. 2,50 á dag, eða kr. 17,50 á viku og má það teljast ódýrt í þessari dýrtíð. Nokkrir þessara verkamanna hafa komið að máli við A1- þýðujblaðið og kvartað yfir ýmsu, sem lýtur að greiðslu vinnulaunanna. Greiðslunni ter þánnig fyrirkomið, að þeir fá Erh. á 2. sí&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.