Alþýðublaðið - 17.07.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1941, Síða 1
AIÞÝÐUBIAÐIÐ aiTSTJÓRI: STMFÁH ÚTGSPANDI: ALÞÝÐVFLOKKUBMN FIMMTUDAGINN 17. júlí 1941 165. tölublað. Lenlngrad og Kiev eru I taættu Grimmileg sókn Þjóðverja einnig á miðvígstöðvunum ------«----- Þegar búnir að taka Smolensk? FREGNIR FRÁ AUSTURVÍGSTÖÐVÚNUM í gærkveldi og í morgun bera það með sér, að Rússar eiga nú allstað- ar í vök að verjast. Vélahersveitir Þjóðverja sækja stöðugt fram á Eystrasaltsvígstöðvunum og í Ukraine, þannig að ekki er annað sýnilegt, en að bæði Leningrad og Kiev séu í yfirvofandi hættu-Eiga Þjóðverjar fyrir austan Pskov ekki nema um 200 km. ófarna til Leningrad, og hjá Lugafljótinu norður við Kyrjálabotn ekki nema 100 km., og álíka vega- lengd til Kiev suður í Ukraine. En einnig á miðvígstöðvunum virðist Þjóðverjum nú síð asta sólarhringinn hafa miðað ört áfram þrátt fyrir hreysti- lega vörn Rússa. Var í fyrsta skipti í gærkveldi talað um Smolensk í opinberri tilkynningu frá Moskva um orust- urnar á þessum slóðum. En í þýzkum fregnum í morgun, sem að vísu hafa ekki fengið neina staðfestingu enn, er full- yrt, að Þjóðverjar hafi þegar tekið Smolensk, Það er þýð- ingarmikil járnbrautarstöð og iðnaðarborg 330 km. fyrir vestan Moskva. Fregn frá London í morgun hermir, að það hafi verið opinberlegá tilkynnt í Moskva í gær, að pólitískir umboðs- menn hefðu verið skipaðir af sovétstjórninni og sendir til vígstöðvanna, til þess að vera ráðunautar herforingjanna. Barizt á breiðo belti. Allsstaðar á vígstöðvunium virð ist þó enn vera barist á ijneíðu belti og sumstaðar langt fyrir aftan þær vélaihersveitir Pjóð- verja, sem lengst eru komnar á s,amai hátt og í fyrstU' sókn Pjóð- verj,a. Þannig er nú talað um bar- daga við Pskov, á Eyslrasaltsvíg- stöðvunium, þó að hinar þýzku vélahersveitir séu komnar til Porchov, sem er miklu aus'tíar. 'Og á miðvígsitCðvunium er enn barist sumstiaðar á vesturbökk- um Dnieprfljótsins og jafnvelalla leið vestur að Beresina hjá Bo- bruisk, en á þeim slóðum hafi Rússum tekist að hrekja Pjóð- verja til baka með gagnáhiaupi síðustu sóLarhringana. En norður á miðvígstöðvunium, þar sem Frh. á 4. steu. \ Samkomlag nm aikna i- hættipöknni á tognruinm. ------♦—---- Var undlrritaö í gær af ffulIfrú<-> um slómanna og útgeröarmanna -----p------ S- AMNINGAR voru undirritaðir seint í gær milli full- trúa stéttarfélaga sjórpanna og Félags íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda um aukna áhættuþóknun á togurum. Eins og kunnugt er, fór fram atkvæðagreiðsla fyrir helgina um tillögur um þetta efni frá sáttasemjara. Þeir, sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni felldu tillöguna m'eð yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, en lög mæla svo fyrir, að ef ekki taka 26% með- lima þátt í atkvæðagreiðslunni, þá sé tillagan samþykkt. Var um þetta deilt mílli aðilja í fyrradag og í gær. En samkomulag náðist að lokum um nýja tillögu, sem var miklu betri fyrir sjómennina. .Samningurinn, sem undirrit- aður var í gær nefnist. „Viðbótarsamningur við samn ínga um stríðstryggingu óg á- hættuþóknun frá 4. maí 1940 Frh. á 2. síðu. Vfr7HLr'fÚ, VVi nrf-5þ sírf "..í Ov, %rnike^L^ r %Uj '\S0í'<»íí ''4ro ^•Varengý J'/ •BWt ‘ :: P 0 L hA|N DJzÁ .sy c,.. 1 ^KiEV 'A D, d.UH G. VE RJ* • PotUva, c iLf, ýchéY'j L A N D \ 4BU0APE5T-....X á “* • p.t) • ' buxares ® I ‘ Kri T>o ; |ftgVARTA'HAF^ AUSTURVIGSTOÐVARNAR. Verið að mynda „sterka st|ðrnu i Tokio fi Japan. -----•------ Ræöst Japan aö baki Rússnm? STJÓRN KONOYE PRINS í Japan sagði skyndilega af sér síðdegis í gær og var því um leið lýst yfir í Tokio, að hún hefði gert það til þess að hægt væri að mynda sterkari stjórn í Japan. Fregn frá London í morgun hermir, að Kinoye prins hafi þegar verið falið að mynda hina nýju stjórn og sé talið víst, að yfirmenn hersins og flotans verði mestu ráðandi í henni. ÍsleazkD faigari- ir á Englndi it látiir laisir. O AMKVÆMT upplýs- ^ ingiun, sem Alþýðu- blaðinu bárust í morgun frá utanríkismálaráðuneyt inu, er nú Verið að láta íslendingana, sem fluttir voru til Englands og ver- ið hafa í haldi þar, lausa. \ Munu þeir verða að bíða heimferðar nokkra daga, en fá að vera frjálsir ferða sinna þangað til, en þó á ábyrgð sendifulltrúa ís- Iands í London í umboði ríkisstjórnarinnar hér. Þessar fréttir vekja mikla eft- irtekt um allan heim. Enginn ef- ast um, a'ð mjög alvarlegur á- greiningur hafi verið orsök þess, að stjórnin baðst lausnar. Það er gengið út frá því, að Hiltler muni leggja mjög hart að Japan að rifta vináttusaningmim við Rússland og fara í stríðið gegn því með Þýzkalpndi. Og talið er víst, að sumir ráðherapnna þar á meðal Matsuoka utanrík- ismálaráðherra og Togo hennála- ráðherra séu því mjög fylgjandi. En aðrir, fyrst og fremst Hiiran- uma, innanríkisráðherra, semsagð ur er vera stfhddur af s'.tóiriðj'u- höldurn og fjármálamönmum hvet ur til þess að fai'a gætilega og sjá fyrst, hverju fram vindUr. í London er ekki búist við neinu góðiu af þessum stjórnar- skiptum og talið ólíklegt, að hin nýja stjórn verði gætnari en hin fráfarna. Sendihierra Japana í Moskva heimsótti Molotov í gær, að því er álifið er, til þess að leita sér upplýsinga um bandalagssátt- mála Rússlands log Bætlands. Er fullyrt að Miolotov hafi skýrthon um svo frá, að þeim samningi væri stefnt gegn Þýzkalandieinu. Hrikalegar loftírás- ir á Rotterdan eg Hamborg. þýzkar flngvélar sesdar frá Rússlaadi til Frakklands. C PRENGJUFLUGVÉLAR ^ BRETA hafa síðan í gær gert tvær stórárásir á hafnar- borgir Þjóðverja, aðra á Ham- borg í nótt, hina á Rotterdam í Hollandi í gær. Nánari fregniir af lofttfirásinni á Hamborg i nóitt eru ókomnar, en iofitárásin á höfnina í Rotter- dam er sögð hafa verið sú hrika- legastta, sem Bnetar hafa hingað itil gert á nokkra hafnarborg, og varð fjöldi skiþa þar fyrir sprengjium. Talið er nú upplýsit, að Hitjer háfi orðið að senda fjölda or- usitfiflugvéla frá 'austurvígstöðv- untem itil Vestur-Evrópte, aðai- lega Norður-Frakklands, aftlur, til þess að itaka þátt í vörninni gegn hinum vaxandi’ loftárástem Breta. Færeyskn verkamennirnir kvarta nndan aðbnð hér. ....♦ — En danski vararæöismaöurinn segir aö allt sé í géön lagi. JLS ÉR VINNA í Bretavinn- unni um 250 Færey- ingar. Þeir eru ekki fleiri — þótt áður hafi verið skýrt svo frá, að þeir væru um 800. Þessir frændur okkar fá sama kaup og íslenzkir verkamenn. Þeir vinna og sömu vinnti og þeir. Þeir búa í tjöldum, sem Bretar láta beim í té oer borða hiá beim. en greiða fyrir fæðið kr. 2,50 á dag, eða kr. 17,50 á viku og má það teljast ódýrt í þessari dýrtíð. Nokkrir þessara verkamanna hafa komið að máli við Al- þýðujblaðið og kvartað yfir ýmsu, sem lýtur að greiðslu vinnulaunanna. Greiðslunni 'er þánnig fyrirkomið, að þeir fá F.rh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.