Alþýðublaðið - 18.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU KfTSTJÓRI: STBPÁN PÉTURSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN VXIl ÁRfitANGUM FÖSTUDAGINN 18. júlí 1941. 166. tölublað. Ný Spítfireorustuflugvél að verða til. Myndin er tekin í einni af hinum mörgu flugvélaverksmiðjum á Englandi. Ólafur Thors var samþykluir sílclar einkasölu, ef bréðir haos Ther Thors fengi umnoð fyrir hana i Ameríku. _—.-------«---------------_ í greinargerð í Mot'gunbiaðinu þegir hann ura þetta, móðgar fulltrúa Sjálfstæðisfioktesins í síldarútvegsnefnd og stingur áskorunum meirihluta siidarsaitenda undir stól. Siprðsir íristjásis- sod formaðor síidar- Atvegssief&dar. ATVINNÍUMALARÁÐHERRA skýxir svio frá í viðtali við Morgijnblaðið í dag, að hann hiafi skipað Sigurð Kristjénssioin á Sigliufirði formanin síldarútvegs- iiefhdar í stað Finns Jonssionar. Sigurður var áður varaformaður n«fndairinnar. Tveir mmu slasast i StðlsiDiðjoooi. ÞAÐ SLYS vildi nýlega til í Stálsmiðjunni, að járn- plötur, sem vérið var að færa til með talíum, f éllu á tvo menn. Slasaðist annar beirra, Óskar Þorsteinsson, Lindargötu 44, töluvert alvarlega, en hinn, Steinn Jónsson, Rauðarárstíg 1 meiddist minna. Hbfðu þeir verið að flytja járnplötur úr bunka um daginn og var notaður til þess sérstakur útbúnaður. Tóku þeir oftast eina plötu í einu, en stundum fleiri. Eitt sinn þegar þeir tóku f jórar plötur féllu þær ofan á þá. Plöt- Frh. a 2.. síðu. 55 A TVINNUMÁLARÁÐHERRA, Ólafur Thors, var "*-*-búinn til að fela síldarútvegsnefnd einkasölu á mat- jessíld og léttverkaðri síld aftur í ár, en setti aðeins fyrir því skilyrði, að bróðir hans, Thor Thors, sem nú er aðal- ræðismaSur okkar í New York, fengi aðalumboð fyrir Síld- arútvegsnefnd í Ameríku eðá að minnsta kosti yfirumsjón með umboði hennar." Þetta sagði Finnwr Jónsson í símtali við Alþýðublaðið í mprg- un og sýnir pað bezt, hve mikið mark er takandi á viðtali aitvinnu málaráðh. við Mgbl. í dag þar sem hainn segir, að ástæðan fyrir því, að hann synjaði beiðni síldarút- vegsnefndar um eirakasöln á irnat- jessíld og léttverkaðri síM, hefði veilð sú, að hanm hefði álitið þá útgerðarmenri hafa á réttu að standa, sem teldu að bezt færi á því, að salan væri frjáls, en þeirrar skoðumar væru margiir út- gerðarmieinn, þ. á. m. „þeir, sem lengsta og mesta reynslu hafa í þessti efni." Bn það er ekki einasta, að at- vimnumálaráðherranin fari hér með blekkingar tilþessaðbreiða yfir paU< fjölskylduisióinairmiið, sem hamn lét stjórnast af í viðskipt- JUm símium við síldaTútvegsmefnd, heldur gefur hanin ótvírætt í skyn, að fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í síldanútvegsmefnd séu ekki meðal þeina, sem lengsta iog mesta reynslu. hafa í síldarsöliuimálium. Því að báðir fulitrúar Sjáf listæðiismainna í síldarútvegsiniefndHmi, þeir Jó- hann P. Jósefsson og Sigurður Kristiámssion óskuðu þess jafn- eiindregið og fuiltrúar Alþýðu^ fjiokksins og Framsoknarflioikks- ins að atvJnriu<:ná,a"áðhen'annfæ'.i síldarútvegsnefnd einkasöliu á matéssíld og léttverkaðri síldaft- ur í ár og skrifuðu uindiir um- sókn nefnariniruarr par a& Mtandi. Askoran slldarsaiteoda Rtnngið nsdir stðl. Þá er þriðja atriðið mjög eft- irtektarvent í greiintírgerð aitvinnu- málaráðherrains um afnám sfldar- eiinkasölMnnar. Hann viðurkennir að vís'u að útgerðarmenn séu „mokkuð skiptir í mállnu". En hainn stingur uindir stól ástoorun- um mikils meirihluta allra síid- arsaltenda og ^birtir aðems þaiii plögg i þessu máli, sem hainn byggur sig gota n/otað gerræði sfaiui til afsökunar. JBn ekki einiu sinni þato stand- ast gagnrýni þeirra, sem til þekkja. Þanhig birtir hfnn t- d. áshor- (Frh. á 4. síðu.) Konoye prins sagðnr búinn ai inpda stjórn i Japan. _--------------;—«.--------------------- Matsuoka ekki utanríkismáiaráðherra? FREGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að Konoy'e prins hafi nú að mestu lokiðað mynda hina nýju stjórn í Japan, en ókunnugt er þó enn, hver jir sæti muni eiga í henni. Fullyrt er þó, að Togo, fyrr- verandi hermálaráðherra, og Oikawa, fyrrverandi flotamála- ráðherra, hafi heitið honum stuðningi sínum og er því talið, að þeir muni báðir verða í nýju stjórninni. Hinsvegar er talið öldungis óvíst, hvort Matsuoka muni aftur verða utanríkismála- ráðherra, og er talað'að minnsta kosti um tvo aðra í hans stað, og er annar þeirra Shigemitsu, sendiherra Japana í London, sem nú er staddur eystra. Það er heldur ekki ljóst enn, hver stefna hinnar nýju stjórn- ar verður. En það vekur grun- semdir um að Japanir séu farn- ir séu farnir að hugsa sér til hreyfings, að fregnir hafa bor- izt af því, að verið sé að draga saman mikla skipaflota í höfn- um í Japan, að höfninni í Kobe hafi verið lokað í 10 daga, og aS varalið hafi verið kvatt til vopna. Fregn frá Manilla á Filipps- eyjum hermir, að þar sé al- SHIGEMITSEU. sendiherra Jap«fia í Loudoii. sem sagður er standa nærri því að verða utanríkismálaráðherra. mennt álitið, að Japanir muni ráðast' á frönsku Indó-Kína þá og þegar. Rússar veita sókn Wi9- verja harðvítngt vMnin. ,.—i—» Emgar breytingar á vfgstððvaimim sýiiilegai' siðan f gairmorgniE. --------------------------?----------i-------;---------- FREGNIR af orustunum á austurvígstöðvunum voru í gær- kveldi og í morgun af skornum skammti. Það er ekki sýni- legt, að nein veruleg breyting hafi orðið á vígstöðvunum síðan í gær og fyrradag. Rússar neituðu því í gærkveldi að þjóðvterjar væru búnir að taka Smolensk, en þjóðverjar endurtóku þá full- yrðingu sína í morgun. I fréttumum er ekki talað um bardaga á öðnum slóðum en þeim aem pegar voru nefndír 1 gær, og sýnir það að mfansta kosti að Rússar veita harðvítluga mót- spyrniu. Tillkynning þyzku'herstiórnarinn ar í gær nefndi ekki' nein ný aöfn önniur én Kisjiinev, höfuð-' borg Bessarkbiiu ,sem hún segir að Þjóðveriar hafi nú tekið.Hios vegar var tálað mm stórkostlega bardaga á öllium vígstöðvuinium, sfigt að 9 milljónir hermanna ætt- mst' þ*r Tið og væri það meiri mannfjöldi en nokkru sínni liefðj barizt -á mokkrium vígstöðvlum". Er því haldið fram i tilkynn- Ingiunni ,að Rússar hafi niú teflt fram síðasta varaliði sínu ogþess vérði ekki nema skammt að biða að hægt verði að ti'lkynna nýja sigra Þjóðverja. Austanbræla var yfir miðunum í gær og engin síldveiði. Við Grímsey er góð rek- netaveiði og geíur það góðar vonir um, að síldin komi, þegar veður batnar. Súðin fer vestur og norður í strandferð til Akureyrár þriðjudaginn 22. Þ- m- . . , \ 1 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.