Alþýðublaðið - 18.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 18.07.1941, Page 1
Ný Sprtfireorustuflugvél að verða til. Myndin er tekin í einni af hinum mörgu flugvélaverksmiðjum á Englandi. Ólafur Thors var samfiykkur síldar elnkasðlu, ef bróðir hans Thor Thors fengi umboð fyrir hana i Ameríku. ----♦---- t greiaargerð í Morgimblaðinu þegir hann um þetta, móðgar fulltrúa Sjálfstæðisfiokhsins í síidarútvegsnefnd og stingur áskorunum meirihluta síldarsaltenda undir stól. A TVINNUMÁLARÁÐHERRA, Ólafur Thors, var 5, ^^búinn til að fela síldarútvegsnefnd einkasölu á mat- jessíld og léttverkaðri síld aftur í ár, en setti aðeins fyrir því skilyrði, að bróðir hans, Thor Thors, sem nú er aðal- ræðismaðuf okkar í New York, fengi aðalumboð fyrir Síld- arútvegsnefnd í Ameríku eöá að minnsta kosti yfirumsjón með umboði hennar.“ Sigirðnr Hristjáos- soi fomaðor síldar- átvegsnefndar. Atvínnómálaráðherra skýrir sv>o frá í viðtatf við Mot'gunblaðið í dag, að hatnn hafi skipaÖ Sigurð Kristjánsson á Sgllufirði formann síldarútvegs- nefndar í stað Finns Jónssionar. Sigur'ður var áður varaformaður nefndarinnar. — Tveir menn slasast i .StálsmiðjnDni. AÐ SLYS vildi nýlega til í Stálsmiðjunni, að járn- plötur, sem verið var að færa til með talíum, féllu á tvo menn. Slasaðist annar þeirra, Óskar Þorsteinsson, Lindargötu 44, töluvert alvarlega, en hinn, Steinn Jónsson, Rauðarárstíg 1 meiddist minna. Höfðu þeir verið að flytja járnplötur úr bunka um daginn og var notaður til þess sérstakur útbúnaður. Tóku þeir oftast eina plötu í einu, en stundum fleiri. Eit-t sinn þegar þeir tóku fjórar plötur féllu þær ofan á þá. Plöt- Frh. á 2.. síðu. Þetta sngði Finnur Jónsson í símtali yið Alþýðublaðið í miorg- un iog sýnir pað bezt, hve mikið mark er takandi á viðtali atvinnu málaráðh. við Mgbl. i daig þar sem hainn segir, að ástæðan fyrir því, að hann synjaði beilðni síldarút- vegsinefndar bm emkasölu á mat- jessíld og léttverkaðri sí!d, hefði ve'ið sú, að hann hefði álitið þá útgerðarmenn hafa á réttu að stainda, sem teldu að bezt færi á því, að salan væri frjáls, en þeirrar skioðuinar væru margiir út- gerðarmenn, þ. á. m. „þeir, sem lengsta iog mesta reynsl'u hafa í þessu efni.“ Bn það er ekki einasta, að at- vinnumálaráðherrann fari hér raeð blekkingar ti'l þess að'breiða yfir þau f jölsky 1 duisjóinarmið, sem haun lét stjórnast af í viðskipt- |Um síniu'm við síldarútvegsnefnd, heldur gefur hanin ótvírætt í skyn, að fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í síldanútvegsnefnd séu ekki meðal þeirra, sem lenigsta og mesta neynslu hafa í síldarsölumálum. Því að báðir fulltrúar Sj áf Ls tæðismanna í síldarútvegsnefndinm, þeir Jó- hann Þ. Jósefsson og Sigurður Kristjánsson óskuðu þess jafn- eimdregið og fulltrúar Alþýðm ftokksins og Framsóknarflioklks- ins að atv!nruxá’a"áðhén'annfæ'.i síldar ú t vegsnef nd einkasölu á matéssíld og léttverkaðri síldaft- ur í ár og skrifuðu uindir um- sókn nefnarinnarf þar að lútandu Askoran siidarsalíenda stnngld undlr stol. Þá er þriðja atriðið mjög eft- irtektarvert í greiinargei'Ö atvinnu- tnálaráðherrans um afnám síldar- eiinkasölunnar. Ha'nn viðurkennir að vísu að útgerbarmenn séu „nokkuð skiptir í málinu“. En hamn stingur undir stól ásfeorun- um mikils meirihluta allra síld- arsaltenda og .birtir aðeins þau plögg i þessu máli, sem hainn hyggur sig gota uotað gerræði siinu til afsökunar. En ekki einu sinni þaU staind- ast gagnrýni þeirra, sem til þekkja. Þannig birtir hann t. d. áshor- (Frh. á 4. síðu.) KoHojre priis sagður húion að mynda stjðrn i Japan. Matsuoka ekki utanríkismálaráðherra? FREGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að Konoy'e prins hafi nú að mestu lokið að mynda hina nýju stjórn í Japan, en ókunnugt er þó enn, hverjir sæti muni eiga í henni. Fullyrt er þó, að Togo, fyrr- verandi hermálaráðherra, og Oikawa, fyrrverandi flotamála- ráðherra, hafi heitið honum stuðningi sínum og er því talið, að þeir muni báðir verða í nýju stjórninni. Hinsvegar er talið öldungis óvíst, hvort Matsuoka muni aftur verða utanríkismála- ráðherra, og er talað að minnsta kosti um tvo aðra í hans stað, og er annar þeirra Shigemitsu, sendiherra Japana í London, sem nú er staddur eystra. Það er heldur ekki ljóst enn, hver stefna hinnar nýju stjórn- ar verður. En það vekur grun- semdir um að Japanir séu farn- ir séu farnir að hugsa sér til hreyfings, að fregnir hafa bor- izt af því, að verið sé að draga saman mikla skipaflota í höfn- um í Japan, að höfninrii í Kobe hafi verið lokað í 10 daga, og að varalið hafi verið kvatt til vopna. Fregn frá Manilla á Filipps- eyjum hermir, að þar sé al- onHjrihiTii x oilu . sendiherra Japuíia í London, sem sagður er standa nærri þ-ví að verða utanríkismálaráðherra. mennt álitið, að Japanir muni ráðast á frönsku Indó-Kína þá og þegar. Rússar veita súkn PjM- verja harðvítogt viflnám. Eigarlireytingar á vigstðöviinum sýiiilegai* síðan í gærmorgan. ------+------ FREGNIR af orustunum á austurvígstöðvunum voru í gær- kveldi og í morgun af skornum skammti. Það er ekki sýni- legt, að nein veruleg breyting hafi orðið á vígstöðvunum síðan í gær og fyrradag. Rússar neituðu því í gærkveldi að þjóðvterjar væru búnir að taka Smolensk, en þjóðverjar endurtóku þá full- yrðingu sína í morgun. I fréttumim er ekki talað uiri bardaga á öðnum slóðum en þeim sem þegar voru nefndir 1 gær, og sýnir það að minnsta kosti að Rússar veita harðvítuga mót- spyrniu. Tillkynning þýzkiuherstjórnarinn ar í gær nefndi ekki nein ný nöfn önniur en Kisjiriev, höfuð- borg Bessarabíiu ,sem hún segir að Þjóðverjar hafi nú tekið. Hins vegar var talað tum stórtoostlega bardaga á öllium vígstöðvrimum, sagt að 9 milljó.nir hermarina ætt- lust p»r rið og væri það meiri mannfjöldi en nioktoru' siriini liefði barizt á nokkrum vígstöðvrim. Er því haldið fram i ti'lkyrin- Ingunni ,að Rússar hafi niú teflt fram síðasta varaliði sínu og þess verði ekki nema skammt að bíða að hægt verði að ti'lkynna nýja sigra Þjóðverja. Austanbræla var yfir miðunum í gær og engin síldveiði. Við Grímsey er góð rek- netaveiði og gefur það góðar vonir um, að síldin komi, þegar veður batnar. Súðin fer vestur og norður í strandferð til Akureyrar þriðjudaginn 22. þ. m. ... i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.