Alþýðublaðið - 19.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU KITSTJÓRI: STBFÁN ÚTGfiFANM: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁB4ANGUR IAUGARDAGUR 19. JtJLI 1M1 167. TÖLÖBLAÖ Fltitnl lill III, siöpii He kotið Islaods oa Amerfku. FJórtán menn fórusV en sex komnst lífs al. Brezkt skip bjargaði 7, en eina þeirra lézt á leiðinni til lands. , _----------------------«------------------i— FLUTNINGASKIPIÐ „HEKLA" hefir verið skotið í kaf af þýzkum kafbát, á leiðinni milli íslands og Ameríku. Kunnugt er að 7 mönnum af 20, sem voru á skipinu, var bjargað um borð í brezkt skip. En einn þeirra lézt á leiðinni í land, þannig að aðeins sex hafa komist lífs af. Hinir 14 liaia farist. Fregnin um það að „Hekla" hefði verið skotin í kaf barzt hingað síðastliðinn miðvikudag og það jafnframt tekið fram að 7 mönnum hefði verið bjargað, en ekki var getið um nöfn þeirra. En.það var ekki fyr.en síðdegis í gær að nánari fergnir bárust af þessum atburði. Var þá kunnugt um nöfn þeirra, sem bjargast höfðu um borð í hið brezka skip og jafnframt að einn þeirra hefði látist á leiðinni í land. Þessjr 14 merin fórnist: Einar Kristjánsson, skipstjðri, Reynimel 44, f. 23. des. 1895. Kvæntur; 1 barn. . Kristjáh Bjarnason, 1. stýri- maður, Hrefnugötu 3. Fædd- ur 3. jan. 1902. Kvæntur, barnalaus. Jón H. Kristjánsson, 2. stýri- maður, Framnesvegi 56. F. 13. sept. 1911, ókvæntur. Jón Erlingsson, 2. vélstjóri, Karlagötu 21. F. 25. apríl 1908, kvæntur, 1 barn. Ásbjörn Ragnar Ásbjörnsson, aðstoðarvélstjóri, Brekkustíg 6A. F. 19. janúar 1917, ó- kvæntur. Sveinbjörn Ársælsson, lof t- skeytamaður, Laugavegi 137. V-F, 5. okt. 1915, ókvæntur. Hafliði Ólafsson, háseti, Freyjugötu 35, fæddur 5. maí 1894, kvæntur 1 barn. Bjarni Þorvarðarson, háseti, Vesturgötu 38, fæddur 1. júlí 1916, kvæntur 1 barn. Sigurður Eiríksson Þórarinsson, háseti, Mánagötu 21, fæddur 7. nóv. 1915, kværitur, barn- laus. • Viggó Þorgilsson, háseti Hring- braut 132, fæddur 2. marz 1919, tókvæntur. Haraldur Svéinsson, háseti Grundarstíg 12, fæddur 30. október 1907, ókvæntur. Karl Þ. Guðmundsson, kyndari Eskifirði, fæddur 24. janúar 1922. Það var hann sem dó á leiðinni til lands. Matthias Rögnvaldsson, kyndari Hjalteyri, fæddur 1. septem- ber 1915. Sverrir Símonarson, kyndari, Holtsgötu 12, fæddur 27. sept 1921, einhleypur, fyrirvinna móður sinnar. Þassir 6 menn komust lífs af: Sigmundur Guðbjártsson, 1. vélstjóri, Túngötu 43. F. 10. ágúst 1908, ókvæntur. Ingibergur Lövdal, loftskeyta- maður, Hringbraut 78. F. 8. sept. 1921, ókvæntur. Sigmundur Páimason, mat- sveinn, Þverholt 5. F. 3. maí 1900, kvæntur, 4 börn. • Kristján B. Kristóflersson, kynd- ari, Vífilsgötu 19, fæddur 9< jan. 1913, kvæntur, 1 barn. Sigurður Ólafsson, aðstoðarmat- sveinn Baldursgötu 28, fædd- ur 5. marz 1920, ókvæntur. Vladimiras Kuopfmileris, fædd- ur í Kiev í Ukraine 15. apríl 1916, ókvæntur. Flutningaskipið „Hekla" fór héð'an 27. júní áleiðis tíl Halifax og var paö tómt. Það mun hafa verið skotíð í kaf, þegar það átti skammt öfarið til ákvörðun- arstaðarins. Samkvæmt fregmim, sem borist hafa var pað þýzkur kafbátur ,sem sö'kkti skipinii með tundlurskeyti. Fyrsta fregnin um árásinabarst híngað «m brezklu sendisveitaiv skrifstofena, en skeytið ttm pað hverjium var bjargað feom hingað í gær frá Ný$undnalandi. Hekla var eign Kveldillfs hi. og lestaði 1150 smálestir. Kaupmannahafnarháskóli hefir nýlega tekið gilda doktors- ritgerð eftir Jóhannes Björnsson lækni í Reykjavík. Fjallar ritgerðin um æðakölkun. Eggert Stefánsson söngvari og dr. TJrbantschitsch héldu tónleika í gærkveldi á Akur- eyri. Fallbyssuvagnar á Rauðatorginu í Mosvka. Flejgorinn í herlínu Rfissa hjfi Smolensk að lenajast. Þjóðverjar komnir austur fyrir borgina ,--------.—_«.-----------^_ EFTIR fregnum bæði frá Londön og Berlín í gærkveldi og í morgun að dæma, ~er fleygurinn, sem Þjóðverjar hafa rekið inn í herlínu Rússa á miðvígstöðvunum, milli Mohilev og Vitebsk, nú óðum að lengjast. Rússar hafa að vísu enn ekki viðurkennt, að hann. nái til Smolensk, og að þjóðverjar séu búnir að taka þá borg, en í aukatilkynningu þýzku herstjórnarinnar í gærkveldl segir, að Smofensk hafi verið í höndum þjóðverja síðan 16. júlí, og vélaher- syeitir þeirra séu komnar austur fyrir borgina. í útvarpinu i Dondon voru í i' hyggjur út af pví, að svo gæti morgun látnar í Ijós nokkrar á- } Prh. á 4. sfóa. Fillkoaii ét issi ein ifflstefieiýjnstjéri arinar i Japae. Uráíí fyrir fráför. Mitsioka. HINNÝJASTJÓRNKon»y jrins er nú fullskipuð og hélt fyrsta ráðuneytisfund sinn í gærkveldi. , í henni eiga sæti f jórir hers- höfðing^ar og þrír pjóliðsfor- ingjar. Mesta athygli á ráðherra listanvun vekur það, að Matsu- oka hefir verið látinn fara úr utanríkismálaíáðuneytmu og hefir Toyuda sjóliðsforingi tekið við embættinu í hans stað. Eftirtektarvert pykix pað einn- ig, að Hiranuma á aftur sætí í nýju stjórninni, en hainin var tálinn forvigísmaður peirra i gömto stjórninni, sem með mestrf gætni vildu íara. Af pessari skipun nýjiu stjórn- arinnar vllja ýmsir ráða, að hún muni reka gætna utanrfkispóli- tík og bíða átekta áfram. Eh i Ijondon er pað engaSn veginn tal- ið víst, að fráför Matsuoka boði slikt, pótt vitað sé, að hann var einn af heitustu fylgismönnum Hitlers í gömlu stjórninni. Þess beri að gæta, að Matsuoka hafí prátt fyrir pað verið maðua"inn, sem gerði vináttuisttnininginn við ¦<- Rússland og verið getí, að haun hafi verið látið fara pess vegna. Mann tekur út af vélbát. I^ AÐ SLYS vildi til^í Vest- rf mannaeyjum í fyrradag, að mann tók út áf vélbáti og drukknaði hann. Hét hann Hermann GuðmUinds- son, sonur Guðmundar Jónssonar frá Háeyri. Var báturinn að díagnótaveið- um er slysið vildi tíl. Festíst Frh. á'2. síðu. r þáttur í stríði Olafs Thors gegn sildarutvegsnefndinni. .------------ ,? ------------ Nú viil hann svifta hana öllu eftirliti með síldarsoltun og síldarsölu og brjóta lögin um síldarátflutningsnefnd! ATVINNUMÁLARÁÐHERANN heldur áfram stríði sínu gegn síldarútvegsnefnd, og virðist honum nú ekki lengur nægja að hafa svift hana einkasöluhni á matjessíld og létt- verkaðri síld, þvert ofan í einróma tilmæli nefndarinnar og áskoranir meirihlut asíldarsaltenda, heldur vill hann nú einnig, þvert ofaní lög svifta hána því eftirliti, sem henni er ætlað að hafa með söltun og sölu matjessíldar. Eftir að síldarútvegsnef nd I vinnumálaráðherrans, að neita J vill hafði borist sú ákvörðun at- I henni um löggildingu sera einka J útflytjandi á matjessíld og létt- verkaðri síld, birti hún eftir- f arandi tilkynningu í öllum aðal blöðum landsins, þar á meðal einnig í Morgunblaðinu:. „í tilefni af bréfi atvinnumála ráðherra, sem birt var í Morgun blaðinu sunnudaginn 13. þ. m., síldarútvegsnefnd taka Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.