Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN VXll ASt#ANGUR MÁNUDAGUR 21. JÚLI 1941. 168. TÖLUBLAÐ ¥ . > ¦ Menflið stórhæhk-l n í lerði þegar opoað ferðnr. SAMKVÆMT upplýs- ingum, sem Alþýðu- Maðið fékk í morgun er í raði að hækka verð áfengis mJög mikið, þegar Vín- verzlunin Verður opnuð aftur. Samkvæmt sam- Þykktum síðasta alþingis atti tollur á áfengi að stór- hækka og mun stjórnin nota sér þá heimild að fullu. Ennfremur hefir ríkis- stjórnin ótakmarkaða heim ild til álagningar og mun í ráði að leggja miklu meira á áfengið ¦en.gert. |! hefir verið. Er jafnframt j! talað um að Whisky-flask- \ an verði 45 krónur og hrennivínsflaskan 25 kr. í L ^***##í K.ólera komín UppiGrikklandi UTVARPIÐ í London skýrð* £i*á því á laiugardagskvöM- fök að kóleJia væri kornta upp * Gilkkiandi. Ekkert fylgdi fréttinni um það, hve mikil brögð væm að veik- tnni. era ú sem ððast eí kornið frá Ilkraine. Þjóðverjar koma að tómum kornhlððum FiEGNIR FRÁ LONDON í gærkvöldi herma, að rúss- neskir bænctur vinni nú af miklu kappi að upp- skerustörfum í Ukraine og öllum vesturhéruðum Rúss- lands og sé kornið jafnharðan flutt austur í land, eða-jafn- vel alla leið til Asíu. Ef Þjóðverjar ná þessum héruðum á sitt vald, fá þeir því ekkert annað en tóma akrana, korninu verðup-búið að koma undan. Sagt er, að þann 10. júlí hafi Sovétstjórnin verið búin að safna meira en þr'eföldum forða af korni á við það, sem hún hafði safnað á sama tíma í fyrra. Fíegnir frá sjálfum vígstöðvun- um enu í morgun af mjög skorn- um skammti. I fregnum frá Lon- don er talað um miklar onustur á öDu svæðimu frá Pskov suður að Novograd-Volynsk, en ekki er sjáanlegt, a'ð neinar vemíegar breytingar . hafi orðið á afstöbu herjanna. . . í t'lkynningum Rússa var skýrt frá-því í gær, að rússnesk her- skip og flugvélar befðu rábi'st á pýzka skipalest í Eystrasallti og sökkt 11 þýzkum skipum. Sjálfir hefðu Rússar ekki misst nema einn tund'urspii. Álitið er, að hin þýzka skipa- Ies|t hafi haft hermenn og skot- f æri innanborðs og verið á leið- (Frh. á 4. síðu."> Breytingar á hrezku stjórnipni; DoffCooper e ntbreUslnmá Fer til ¦iLiistMF-'iisiii xí pýofngar- miklum erindum fyrflr stfórnina. -------------------¦, ? ---------------- ÞAB var tilkynnt opinberlega í London í gærkveldi, að nokkr- ar breytingar hefðu enn verið gerðar á brezku stjórninni. Vekur nú einna mesta eftirtekt, að Duff Coop'er er ekki lengur útbreiðslumálaráðherra, en tilkynnt hefir verið, að haíin muni verða sendur í þýðingarmiklum erindum til Austur-Asíu, svip- uðum þeim, sem Sir Oliver Littleton, fyrvea-andi viðskiftamála- íáðherra, var nýlega sendur í til Egyptalands og landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. eribréfaMgioll és Er Duff Gooper fjórði bœzki ifábherrann, sem fer úr stjóirn Churchill ti'l þess að taka við Þýbingarmiklu embætti erlendis. Hinir eru Sir Oliver LíMíeton, Mr. Maloolm MacDona'M, sem semlur var sem ful'ltrúí brezku stjórnarinnar tíl Kainada, og Sir Rönald Cross, siem fór í sö.m'« er- todtom ti Astraliu. ViÖ embætti Duff Ooopers sem útbreiðslumálaTábherra tekiur Brendon-Bracken, en Duff Cooper heldur sæti* í stjórninni sem kanzlari fyrir Lancasterhérað. Aðrar breytingar á stjóirnhmi eru þær, að Butler, aðstoðar- utanríkismálaráðherra hefir ver- ið gerður »b menntamálarábhertpa og Harold Nioo'lson, hinn pekkti Alpýbuflokksmabur, sem hingab til hefir starfab i útbreibsliumá'la- rábuneytinu, hefir verib skipabur yfirmabuí 'brezka útvarpsins. í hooam voru kr. 400 í pen- ingrnn og marpr ávisanir. FYRIR nokkru síðan bar það við, að böggull með verð- bréfapósti hvarf á leiðinni frá Hólmavík til Reykjavíkur. .. Böggull i þessi var í póstpoka, sem íó'r frá Hólmavík með bíl til Borgamess, par sem bilstjór-, rnn afhenti pokann um borð i Laxfoss, og úr Laxfossi for pok- inn í pósthúsið í Reykjavík. peg- ar þangab kom, fannst verðbréfa- bögguCi'nn ekki í póstþokamum og engin verksummerki sáuist á honum, sem bentu til þess, að hann hef ði verib opnabur> I bögglinum, sem hvarf,' voru um 20 bréf og peningar, samtals um 400 kr. Einnig var þar tölu- vert af ávísunium. — Málið er í rannsókn. ar' í skAr við ressiflflerÉMaiiö. S LÖKKVILIÐIÐ var kvatt ^j að Hressinganskálanurn á ellefta tímanum í gærkveldi. Hafði kviknað þar í geymslu- skúr á bak við skálann og var töluverður eldur í honum, er slokkviliðið kom á vettvang. . Tókst fljiótlega að slökkva eld- inn, en þó urbu slökkviliðsmenn- imir ab rífa nokkrair plötuír úr þaki skúrsins. í skúrnum var geymt ýmislegt dót, en ekkert mun hafa verið þar sérstaklega' verbmætt: Ekki er kunniugt um upptök eldsins. Skipshöfnin á Heklu. Viðvíkjandi frásögn blaðsins af áhöfninni á Heklu skal þess getið, að Haraldur Sveinsábn vár bvænt- ur og heir»iMsfang hans var Rán- argata 6. Akureyrarfarar K. R. «||||||||b , ;;s--.&Mi:;r..;¦ -';¦: ¦¦.-,:, ¦¦¦¦;.¦_pÆfí',í':;¦¦¦¦::<:;[,?¦¦¦; Fremri röð (sitjandi), frá vinstri: Sigurjón Jónsson, Gunnar Hvannberg, B.enedikt S. Gröndal, Óli B. Jónsson, Bjarni Þórarins- son, Óskar Óskarsson, Erlendur Ö. Pétursson, fararstjóri, Hafliði Guðmundsson, Gunnar Jónsson, Guðbjöra Jónsson, Sigurður Jóns- son og Þórarinn Þorkelsson. Aftari röð frá vinsti* HörðurÓskars- son, Páll Hannesson, Snorri Guðmundsson, Haraldur Gíslaspn, Jón Jónasson, Birgir Guðjónsson, Skúli Þorkelsson, Haraldur Guð- mundsson, og Karl Karlsson. Á myndina vantar Anton Sigurðsson. Myndin var tekin í Lystigarði Akureyrar af Edvard Sigurgeirss. "ingarnir komu f rá Alcnreyri í gærkveldi. • ¦' —,-----------------? ....—;— ¥iHtaI ¥ið ErBend Pétur@s@gg. I^ EGAR „Fagranesið" kom -f til Reykjavíkur í gærkveldi, stóð fremst á skipinu hópur ungra manna, og yfirx þeim blakti hvít-svartröndóttur fáni. Þetta voru K. R.-ingarnir að koma norðan frá Akufeyri og mitt á mðal þeirra var Erlendur Pétursson, eins og blómi í eggi. Biaðið átti í gærkveldi viðtal við Erlend um ferðina. ~— Ferðasagan? „Víb fórum héðan laugardag- inn 12, þ. m. og fengum glamp-~ andi sólskin og steikjandi hita alla leib ti'í Akureyrar. Þegar þangað kom, tóku K.-A.-ingar á móti ; okkur með samsæti. Vib bjuggum í barnaskólanum á efstu hæð, en barnaskólinn stendur á hæðinnl fyrir aftan kirkjuna. Við urðum að ganga. upp 152 þrep frá torginu. og upp í skók!" — Hvernig gengu leikirnir? „Fyrsti kappleikurinn var viö K. A. á mánudag, og við sJgruð- lini eins og kiunnugt er, meb 3 gegn'O. Næsti leikur var á mið- viktjdag við K. A. meb styrktu liði, og þá töpubum við 1 :2. Þriðji leikurinn var yib úrvalslið, og unnlum við 4 :2. Allir leikirnir woru fjönugir" og spennandi "og krafturinn mikill i báðten libum. Völlurinn, sem vib kepptum á, fannst okkuir slæmur. í fyrsta lagi ®r það grasvölhir, sem vib emm óva*iir, Sv» var hann alltof mjór, abeins 48 m. á breidd, og þaÖ kom okkur oft illa. 1 þribja lagi var hann illa sléttur." ~ Hvernig léku Akureyringarn-' ir? " „Við bjuggumst alltaf við, ab þeir yrbu miklu skæðari heíma hjá sér en fyrir sunnan, en sumir þeirra eru bbkstaflegá óþekkjan- legir, svo mikiu betur léku þeir fyrir norðan en í Reykjavík. Þeir eru duglegir og harðskeyttir, og sýndu oft tilþrif til samleiks, þótt það s'é ekki orbi'ð ems: fast í þeim og skyldi." — Ferðubust þið nokkuð frá Akureyri? —< Já; við fórum í Vaglaskóg á þribjudag og skobubum skóg- inn. Á fimmtudag fónum vib til Mývat;ns í bobi K. A. Vi& fengum þoku og rigningu á leibunum til vatnsins og frá því, en ágætt vebur meban vib vorum þar. Við borbubum þá h-ádegisverb í Reykjahlið í bobi bæjarstjórnar Aku'neyrar. Þá komum við í Stórugjá við Mývatn, sem er, eins og kunniugt er, full af heitu vatni. Strákarnir fóru ofian í og syntu í gjánni sér til mikillar ánægju. Loks fórum við ab Grund og Krktnesi á laugardag. Ég vil svo lýsa ánægju minni yfir allri ferbinni, sem er okkur öllum ðgleyma'nleg. Móttökurnar vonu afar góbar og gestrisni Ak- ureyringa wutum við í rikum mæli."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.