Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 21. JtlLÍ 1941. Ritstjóri: Stefán Pétiu.’sssa. | Mtetjórn: Alþýðuliésinu við Hverfisg'öta. mss>Bs: 49S2: Ritstjóri. 49©1: Innl«ndar fréttir. 5®S1: SfcEfóa Pét- arsson, (heima), Hringbraut 218. 4SC3: Yiíís|. S. VSfejéSsas- s©n, (iieima), Brávallagötu 56. j AJgreiðsla: Alþýouhúsinia viS Hve»fisg®4n. Siaar: 4800 og 4806. Y®rS kr. 3.00 á saáauði. — 15 aurar í lausss#lu. AL1>ÝBVPRBNTSM'I9JA’K H. P. Árásin á Heklu. ■■■’. ■*.■■" - . $ ■■ vei'i’ð látið nægja, ei’ líklegt að Það, sem Qlafur Thors stakk undir stól: Áskorun meirihluta síldarsalt~ enda til atvinnumálarádherra. ———------.—— T HINNI SVOKÖLLUÐU „greinargerð atvinnumálaráð- herra varðandi afnám síldareinkasölunnar“, sem birtist í Morgunblaðinu á þriðjudaginn, viðurkenndi Ólafur Thors að vísu, að útvegsmenn og síldarsaltendur hefðu verið „nokkuð skiftir“, um það atriði að síldarútvegsnefnd skyldi löggilt áfram, sem einkaútflytjandi matéssíldar og annarar léttverkaðrar síldar, en hann birti ekki nema áskoranir þeirra útvegsmanna, sem vildu láta afnema einkasöluna. Askorunum hinna, sem eru miklu fleiri, stakk hann undir stól. Sýnir það bezt, hve veikur málstaður atvinnumálaráðhterrans er, þegar hann leyfir sér að fara þannig með staðreyndir. Nú ætlar Alþýðublaðið að gera bragarbót á greinargerð at- vinnumálaráðherrans og birta þær áskoranir, sem honum bárust frá miklum meirihluta allra síldarsaltenda á landinu: FLUTNINGASKIPIÐ „Hekla“ er fyrsta íslenzka skipiö, sem fei'st af ófriöarástæöuin í þessari styrjöld á leiðinni milli Islands og Ameríku. Pað er ’líka fyrsta skip okkar, sem er skotið í kaf, eftir að Hiller lýsti ísland bemaðarsvæði og landið í algert iaafnbann. Að vísu liggur grunur á, að smábátur, er tapaðisit úti fyrir Vestfjörðum, hafi farizt aif hernaðaraðgerðum Þjóðverja, en engar sannanir liggja fyrir í því íháli. Hin skipin okkar, sem skotin hafa verið í kaf á leiðinni milii Islands og Englands, voru að flytja niauðsynjar til annars ó- Æriðaraðiljans. Þau vonu að vísu í fulHum rétti, því að íslenzka þjóð- in er hlutlaus í styrjöldinni og hefir rétt til að verzla við þann <eða þá, sem hún vill, en hern- aður er hemað'ur, og ýmsi'r töldu ekki ólíklegt, að Þjóðverjar myndu Uta á fiskverz’.un okkar, Við Englendinga sem þjónustu við þá, og tgfja sér jafnframt heimilt að granda skipum okkar af þeirri ástæðu. En engu þessu er til að dreifa um flutningaskiipið „Heklu“. Það var tómt, á leið til Ameríku, sem er hlutlaus í stríðinu. Skipið ætl- aði að sækja matvörur og aðrar tiauðsynjar handa íslenzku þjóð- inni. Árásin var því tilgangslaus og ástæðulaus; hún var hreint ofbeldisverk, sem ekki hefir við neitt að styðjast; hún var hreint morð, ekkei't annað en skemmd- arverk út í loftið, sem kemur Þjóðverjum ekki að neinlu gagni og er ekki th neins tjóns fyrir fjandmenn þeirra í styrjöldinni. Hins vegar er hún'ægileg blóð- taka fyrir hina litlu og hllutlausu þjóð, sem hér býr og reynir sjálf að sjá fyrir flutningum sínum iog getur ekki leitað fulltingis hjá neinum hvað það snertir. > Þa’ð er alveg útijokað, sem nazistasprant'ur hafa reynt að breiða út síðustu dagana, að em- kennismerki skipsins hafi ekki veríð nógu gnehiileg. (Sama af- sökunin og reynt var að bera fram í sambandi við ,,Fróða“.) Þau munu hafa verið effls greini- leg 'Og f i'ekast verður krafizt. Kaf- bátsforingjanum var áreiðanlega fullkomliega Ijóst, að hann var að granda íslenzku, hlutlausu og tómu skipi. Enn vitum við ekki nákvæm- lega með hvaða hætti árásin var ger'ð, því að þeir fáu, sem af kom- Uist, dvelja nú í eHendrí höfn. Svo lítur út, sem ekki hafi verið lát- ið nægja að senda skipinu tund- Jurskeyti, heldur hafi einnig verið viðhöfð sama aðferðin og beitt vat gegn „Fróða“ iog „Reykja- borg“, að láta kúlnaregnið dynja á skipinu. Ef tundurskeyti hefði fleiri hefðu haldið lífi. Það vekur líka athygli í þessu sambandi, að einn þeirra, sem hið enska skip bjargaði, lézt á leiðinni. Yfirieitt er ekki annað að sjá af þeim fregnum, sem við höfutm til þessa fengið af þessum hræðilega at- burði, en að hið enska skip hafi bjargað þeim, sem af komust, af íleks, og bendir það til þess, að skipsbátarnir hafi verið eyðilagð- ir, og væri það þá sama sagan og með „Reykjaborg“. Afhroð okkar er þegar orðið ægilegt í þessari styrjöld. Það er meira manntjón, sem við höfum beðið, en sumar ófriðar- þjóðimar. Og þetta er því tllfinn- anlegra, þar sem hér er um blóma þjóðarinnar að ræða, kjarna, sem við getum ekki án verið. Vib munum aldrei gleyma þeim sársauka, sem við höfum orðið fyrir þessa síðustu sorgarmánuði. Hann mun opna augu okkar fya-ir því, hve réttmætar kröfur sjó- mannastéttarinnar eru um öryggl og hve sjálfsagðar kröfur alþýðu- samtakanna em Um fullkiouínar tryggingar fyrir sjómennina. Þetta er raunar vi’öurkennt nú, jafn- vel þótt hver ufnbót kosti harðar deilur. Menn sjá, að þjóðín öii verður að bera ábyrgð á framtíð barna og ekkna þeirra manna, sem falla, eins og þessir sjónnenn hafa fallið. Þeir hafa unnið að því að sækja björg í bú okkar. Ef við fengjum ekki menn til þess, væmrn við illa stödd. Djúp Iotning okkar fylgir þeim, sem fallið hafa, djúp hryggð yfir ódæðisverkinu — og heitstreng- ing um það, að láta okkur farast vel við ástvini alira þeirra, sem láta lífið fyrir þjóð sína. Útlent Bón, margar teg. Skóáburður. Vindolin. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. flamrblii V|æ»wi«tn m. — Sfaai mo. EREKKA ásvwliagSte I. - Sfaui 1M Fyrsta áskorunin er frá Síldarsöltunarfélagi Ólafsfjarð- ar og send til atvinnumálaráð- herra. „Óskum ákveðið eftir að síld- arútvegsnefnd verði löggiltur matéssíldarútflytjandi næsta ár eins og verið hefir. Magnús Gamalíelsson“. Þá er áskorun frá síldarsalt- endum úr Hafnarfirði og frá Suðurnesjum: „Við undirritaðir óskum hér með eftir að fyrirkomulag það um sölu matjessíldar, sem gilt hefir undanfarin ár, verði lát- ið haldast óbreytt þannig, að síldarútvegsnefnd fari með sölu síldarinnar og fái löggildingu atvinnumálaráðuneytisins þar um nú þegar, svo nefndin geti strax gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til innkaupa á tunn- um og salti til síldarvertíðarinn ar í sumar. Virðingarfyllst, Stefán S. tlranklín. Keflavík Karl Ó. Jónsson, Sandgerði Trausti Jónsson, Keflavík Ragnar Björnsson, Sandgerði Ólafur Lárusson, Keflavík Sverrir Júlíusson, Keflavík Albert Bjarnason, Keflavík Valdim. Björnsson Bátafélag Hafnarfjarðhr h.'f. Jón Halldórsson. Frá Siglufirði: „Þar sem oss undirrituðum síldarsaltendum hefir borist til eyrna, að einhverjir saltendur hafi sent hæstvirtu atvinnumála ráðuneytinu áskorun um að draga matjessíldarsöluna úr höndum síldarútvegsnefndar, getum vér ekki látið hjá líða að tjá iráðuneytinu eindregin mótmæli vor gegn slíkum til- mælum. Með tilliti til reynslu fyrri ára, bæði áður en síldarútvegs- nefnd fékk einkasölu á matjes- síld og eins síðan, teljum vér ákaflega misráðið, ef því fyrir- komulagi á matjessíldarsölunni, sem verið hefir s. 1. 5 ár, yrði breytt. Þetta er skoðun vor, þótt eðlilegt árferði væri, en eins og nú standa sakir, álítum vér að það væri með öllu óverjandi frá heildarsjónarmiði viðkomandi atvinnuvegar og gefa matjessíld arsöluna „frjálsa“, þar sem öll- um þorra síldarsaltenda, og þar á meðal oss, yrði gert ókleift að hagnýta sér matéssíldar markaðinn, og þannig hagsmun- um hinna mörgu fórnað fyrir mjög tvfsýnapj stundarhagnað eins eða örfárra manna. Þótt mörg rök falli undir mál- stað vorn, teljum vér þau svo auðsæ, hverjum þeim, er fylgst hefir með síldarsölu á undan- gengnum árum, að vér teljum þess ekki þörf að tína þau til í einstökum atriðum. ' í áframhaldi af því, sem þegar er sagt, skorum vér hér með á hæstvirt atvinnumálaráðuneyt ið að fela síldarútvegsnefnd einkasölu á matéssíld og annarri léttverkaðri síld fyrir árið 1941 á sama hátt og verið hefir öll árin síðan nefndin tók til starfa. Teljum vér mjög aðkallandi, að þetta verði gertsemfyrst, þar eð oss skilst, að um útvegun á ttmn um og salti, fyrir atbeina síld- arútvegsnefndar, geti ekki ver- ið að ræða fyrr en nefndin hefir fengið hina venjulegu löggild- ingu, en ráðstafanir til kaupa á nefndum vörum mega ekki dragast lengur úr þessu, að vor um dómi. Allravirðingarfyllst ' Kr. Ásgrímsson Kristján Kjartansson Skafti Stefánsson Samvinnufélag ísfirðinga Finnur Jónsson f. h. s/f ísáfold, Siglufirði Þráinn Sigurðsson Guðm. Hafliðason H. f. Olaf Henriksen Olaf Henriksen f. h. Þorkell Clemenz Ing. Árnason Þorsteinn Pétursson. Síldarsalt’endur á ýmsum stöð- um: „Við undirritaðir óskum hér með eftir að fyrirkomulag það á sölu matéssíldar, sem gilt hefir undanfarin ár, verði látið hald- ast óbreytt þannig, að síldar- útvegsnefnd fari með sölu síldar innar og fái löggildingu atvinnu- málaráðuneytisins íþar um nú þegar, svo nefndin geti strax gert allar nauðsynlegar ráðstaf- anir til innkaupa á tunnum og salti til síil da(t|vertíð)arin q|ar í sumar. Virðingarfyllst Sig. Hallbjarnarson, Akranesi pr. Bjarni Ólafsson & Co. Ól. B. Björnsson Ólafur. A. Guðmundsson,- Ing- ólfsfirði Matthías Hallgrímsson, Siglu- firði Þorgrímur Guðmundsson, Reykjavík m. b. Ari Ingólfur Jónsson Karvel Ögmundsson Finnbogi Guðmundsson, Kefla- vík pr. pr. Gísli Vilhjálmsson h. f. Gísli Vilhjálmsson Jón Gíslason, Hafnarfirði Valtýr Þorsteinsson, Rauðuvík Ludvig Möller, frá Hjalteyri . Ingvar Einársson, R.vík Sigurjón Ólafsson, R.vík Bj. Gottskálksson Skálavík, Seltjarnarnesi Via Reykjavík Síldarsaltendur við Eyjafjörð: „Undirritaðir síldarsaltendur og útgerðarmenn við Eyjafjörð skora hér með eindregið á ríkis- stjórnina, að fela síldarútvegs- nefnd að hafa á hendi, þetta ár, einkasölu á alM léttverkaðri síld (Matéssíld), á sama hátt og verið hefir undanfarin ár. Árskógssandi og Grenivík, 24. maí 1941. Sigurvin Edilonsson, Árskógs- sandi Marinó Sölvason, Árskógssandi Jóh. Ásmundsson, Árskógssandi Trausti Jóhannesson.Hauganesi Oddgeir Jóhanns, Grenivík Vilhjálmur Grímsson, Grenivík Jóh. Stefánsson, Grenivík Þorbjörn Áskelsson, Grenivík Þórhallur Gunnlaugsson, Finna- stöðum Þorsteinn Ágústsson. Grenivík Gunnlaugur Sigurðsson, Bratta- völlum * Vigfús Kristjánsson, Litla- Ár- skógi. Síldarsaltendur á Akuréyri og við Eyjafjörð: „Að gefnu tilefni viljum vér undiritaðir síldarsaltendur og útgerðarmenn á Akureyri og við Eyjafjörð beina þeirri eindregnu áskorun til ríkisstj órnarinnar, að síldarútvegsnefnd verði, eins og að undanförnu, falið að hafa á hendi einkasölu á allri létt- verkaðri síld (Matéssíld) árið 1941. Akureyri, 17. maí 1941. pr. pr, Kaupfélag Eyfirðinga \ Jakob Frímannsson 1 Haraldur Guðmundsson ; Guðm. Pétursson i Þorl. Jónsson, Dalvík i Sigfús Þorleifsson, Dalvík Baldvin Loftsson, Dalvík í Sveinbj. Jóhannesson, Dalvík j Þorleifur Þorleifsson, Dalvík ; f. h. H. f. Njörður í Gunnar Larsen Fyrir söltun Verklýðsfélags Akureyrar, Erl. Friðjónsson Anton Ásgrímsson Eín(ar M. Þofrvaldsson, útgm.’ Hrisey Haraldur Thorlaeius, skipstjóri og útgm. Hrísey. Irh. á 4. siða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.