Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1941, Blaðsíða 4
MANUDAGUR 21. JCLÍ 1941. AIÞÝÐUBIAÐIÐ MÁNUDAGUR Næturlæknir er Theodór Skúla- eon, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Thorarensen prestur). 20.50 Einsöngur Gunnar Óskars- son. 13 ára). 21.10 Útvarpshljómsveitin: Vínar- lög. 21.40 Hljómplötur: Fiðlusónata 'eftir Tartini. 21.50 Fréttir. Næturvarzla bifreiða Bæjarbílastöðin, sími 1395. Lifi frelsið heitir ný mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það ameríksk söng- mynd með Nelson Eddy, Virginia Bruee og Victor McLagen í aðal- hlutverkunum. Nýja Bíó sýnir myndíná.' Tvö samstillt hjörtu méð James Stewart og Cleuarole Lora- bard í aðalhlutverkunum. Náttúrufræðingurinn 3—4. hefti 10 árgangs er nýkom ið út. Efni: Bjarni Sæmundsson, Skrá yfir bækur og rit Bjarna Sæmundssonar, Basaltspildan við Norður-Atlandshafið, . Um húsflug- una, Myndun íslands, Lykill til að ákvarða óblómgaðar starir, Ný íslenzk jurtategund, Sjaldgæfar jurtir fundnar á austurlandi. Vaxt- aréfni jurtanna. HVaða fugl. Biskupinn ' herra Sigurgeir- Sigurðsson er nýlega kominn heim úr vísitasíu- för um Norður-Múlaprófastsdæmi eftir að hafa heimsótt allar kirkjur og söfnuði prófastsdæmisins. Mjög rólegt var hér í bænum um helgina og voru mjög margir utanbæjar. enda veður hið bezta. Drykkjuskapur var þó töluverður á laugardags- kvöldið og var nærri því fullt í gistisölum lögreglunnar á sunnu- dagsnóttina. En í nótt voru þar að- eins tveir næturgestir. ÁSKOR4NIR SlLDARSALTENDA Frh. af 1. síðu. Og loks sfldarsaltendur í Hrísey „Að gefnu tilefni viljum vér undirritaðir útgerðarmenn og síldarsaltendur í Hrísey, beina þeirri eindregnu áskorun til ríkisstjórnarinnar að síldarút- vegsnefnd verði, eins og að und- anförnu, falið að hafa á hendi einkasölu á allri léttverkaðri síld (Matéssíld árið 1941. Hrísey, 17. maí 1941, Hreinn Pálsson Kristján Jónasson Njáll Stefánsson Brynjólfur Jóhannesson Jakob Kristinsson Björn J. Ólason Garðar Ólason. Áskell Þorkelsson.“ ?>ýir brezkir sbrið- drebar, kallaðir Ghur chiilskriðdrekar. RETAR eru að byrja að framleiða nýja tegund skriðdreka, sem kallaðir eru Churchillskriðdrekar. Eru þeir stórir, þungir og þó hraðskreiðir og sagðir fara yfir hvers feonar torfærur. Churchill stýrði einuin fyrsta skriðdrekanum af þessari tegunci á reynsluferð hans, og hefir skýrt svó frá, að það sé eins auðvelt að stýra þeirn og venjulegum bíl. RÚSSLAND Frh. af 1. síðu. inni inn í Kyrjálaflóa ti’l þess að setja lið á land, þar sem Þjóð- verjar sækja á ströndinni í átt- ina ti] Leningrad. Sænskar fréttir gefa í skyn, að þessi sjóorusta hafi verið háð skammt frá Dagö, sem liggur úú fyrir ströndum Éistlands. Útbreiðið Alþýðublaðið. GAMLA BtO ES3 Lifi frelsið - (Let Freedom Ring). Amerísk söngmynd. Nelson Eddy. Virginia Bruce. Victor McLaglen, Sýnd kl. 7 og 9. Ekki svarað í síma. H NÝJA Bió Tvö samstilf hjðrfu. (Made for each other) Amerísk kvikmynd frá •United Artist. Leikst. John Cromwelf. Aðalhlutverkin leika: Carle Lombard og James Stewart. Sýnd kl. 7 og 9. , ■ '' Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín móðir og tengdamóðir okkár RANNVEIG ÓLAFSDÓTTIR, Brekkustíg 6a andaðist á Landakotsspítalanum laugardaginn 19. júlí. Ásbjörn Pálsson, börn og tengdasynir. Nykomiðs j i Skálar, Mjóiknrkönmir, Matardiskar, f BoHapör, VatnsglÖs 6. m. m. fí. Iiettisflötií 57 Sími 2S4I veiöiveður á mið fyrir N^rðurlandi Mðrg. «kip. aH veiðum vid Sksaga. I DAG er ágætis veiðiveð- urfyrir Norðurlandi, glampandi sólskin og blíða. Síldveiði ’er töluverð við Skaga ög, voru þar mnörg skip í morg- un að veiðum. .Til; ríktsverksmiðjanaa á Sigiu- fitði hafa komið. frá: 17. þ. m. þessi fskjp ■ mcð , afla, sem þau hafa fengið á Grímsieyjarsundi. .. Jón- Þiprlákssou 40 mál. Óðinn og .Ófeigur 50 mál. Sæunn og Sævar 80 mál. Gyifi 100 mál, Ásbjörn 100 mál. Ægir og Mun- inn 60 mál. Valbjöm 60 múlv Sæhrímir 1000 mál. SnDrri 350 mál, Til Rauðku hafa komið samtals 3550 mál. Geir hefir fcomið þrisv- ar inn með 309, 323 og 195 mál, Gunnvör tvisvar með 1002 og 120 mál og Fréyja, Reykjavíkmeð 133 mál. ■ < i > ;T (!) , . . { • • '■’ ■■'.•"■' • ■ Af sérstökum ástséðum, tökum við ekki á móti fleiri ■v . asgíl S ' I ■ kápu- og dragtapöptunum fyrst um sinn. KLÆÐAVERZLtN ANDRÉSAR ÁNDRÉSSQNAR HF. '■ m THE WORLD'S GOOD NiWS wlll conw .to yonr hcane every day through THl CHRiSTlAN SGIENCI MONITOR 4n.Inlfmaltonal DaHy Kmtpaptr Qt|r my suhsórlptkin toltai^rísOMi Maw Uoottár Ú ' Ue, lnt Wom*. Addr«n 22 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ - • i ' ■ ' ■ v þejrra bar. saman hér, Hann færði sig ofurlítið fjær hpnnjj en Anika færði sig aftur nær honum, án þess hún gprði- sþr það ljóst pg auk þess tók hún um hand- legginn á. honum. , — Hvers vegna horfirðu svona á mig? spurði hún. Ég^held, að við völdum hneyksli hér á opnu svæði. Snertu mjg ekki, sagði HelJ. — Ég er alveg að springg í loft upp. Þegar alls er gætt, þá varst þú sú fyrsta. Því gleymir maður ekki. Það hefir vald yfir manni. Anika hlustaði á hann og skellti svo upp úr. — Þetta er heimskulegt, Bulli, sagði hún. — Það verð- ur að vera búið! Ég hefi greifann minn og þú tví- burana þína og ert svo hrifinn af þeim, að jafnvel blindur maður sér það,- Allir gestirnir á sumapgisti- húsinu sjá það. , — Það er bara önnur þeiyra, sagði Hell gramur í skápi. , * ~n Svona, svona, ekki svona æstur. Ég ætíaði bara að segja þér, aðj.það er ekki við lambið að leika sér, þár sem eru dætur betri borgaranna. Þú skalt gæta að þér! En þú hefir ef til vill ætlað þér að ganga að eiga hana —?. Nei, sko, hvað þú roðnar, Bulli litli. Á ég að vera þér hliðholl hjá Lyssenhop gamla? Ég hefi töluverð áhrif þar, skalttt vita. Á ég að gera það? — Já, það væri þér. fyrir beztu, bætti hún við, þegar hún sá, hve Hell varð ruglaður á svipinn. Én nú skal ég segja þér eitt. Þú ert einri af þeim mönn- um, sem engin stúlka getur unnað annari að fá. Hún horfði á lcftþyngdarmælirinn, en Hell varð ótta sleg- inn og spurði: — Hvað áttu við? Er .nokkuð sórstakt við mig? — Já, það er einmitt það, svaraði Anika með hægð. — Þú mátt reiða þig á það, að ég þekki karl- menhina. Og við konurnar vildum allar, að þeir væru einmitt eins og þú ert. Mann eins og þig viljum við eiga ‘að elskhuga, og svona eins og þú ert viljum við, að eiginmaðurinn okkar sé, og með manni eins og þér viljum við eignast börn, og við viljum fá að eld- ast hjá honum og vera alltaf hjá honum. Það verður að vera stór og sterkur maðuf, sem ekkert sérstakt er við, en hægt er að treysta. — Það ér svona ham- ingjpprins, sem sóttur er beint inn í ævintýrin, sem við viljum, og við unnum engri annari að fá hann, — En af hverju ertu að gráta Anika? Hvað er að? ' sþurði Hell og tók um hönd hennar. Og þannig stóðu þau, þegar May kom út á þrepin á gistihúsinu Stóri Pétur, til þess að gá til veðurs. — Þarna sérðu draumaprinsinn þinn, sagði Karla, sem stóð á bak við hana. —: Greifafrúin hefir veitt hann' í net 'sitt. Hún hefir verið að flækjast með honum úti í rigningunni síðasta hálftímann. Áugun í May urðu grásvört og röddin djúp. — Ég held, ;að þessi keriing hafi karlmenn til imorgun- verðar, sagði hún ákveðin. — í gær ætlaði hun að gleypa pahba gamla með húð og hári, og í morgun : Í.|Í >■ I--'!l! .......................... ' ' tékur tíún mánninn,.sem ég hefi valið .mér.-Skollinn má skilja hana! u: - 11,' ■' i 'j -' ■■ : ' "• ! Hún stakk upp í sig .vmdlingi og gróf báðar hendur í vosunum á regnkápunni sinni. Hið -sama gerði Karla. Og þegar Hell og. greifafrúin komu að. dyrunum á .Stóra Pétrí. og'Heil heilsaöiþeim hálfruglaður, tóku þær. naumast .undir við hann. , ; — Verið þér sælir herra doktor, sagði Anika. ^-Verið þér -sælar greifafrú, svaraði Hell og kyssti á 'hönd ‘hennaf. Svo hljóp hann út í regnskúrinn, sem var að steypast yfir. Þegar hapn kom rennvotur o’fan á baðströndina, var Matz þar að leita .að honum með bréf í hendinni. Pósturinn hafði komið þar og í þetta sinn hafði hann' bréf meðferðis. Birndl hafði orðið að borga burðar- gjaidið af því að það voru of fá frímerki á því. Bréfið var orðið rennblautt- og óhreint. Hell flýtti sér inn í herbergið sitt og rak sig upp undir eins og hann var vanur, sVo að hann sá sól og stjörnur. Hann hafði öran hjartslátt. En þegar hann hafði lesið bréfið féll það úr hönd- um hans. og hann settist niður vonsvikinn á rúm- stokkinn. í bréfinu stóð. „Hvérs vegna kemur vinur okkar ekki að heim- sækja okkur? Við erum óhamingjusöm og grátum á nóttunni. ; • 15 - - • Puck von Dobbersbefg, Tigér von Dobbersberg". Fyrir neðan undiriskfift Tigers var spor eftir hundsfótjÞegar Hell leit upp kom hann auga á köngu lóna, sem sat í einu horninu og sþann vef sinn. Það böðar ógæfu, hugsaði hann, að sjá köngulló að morgni dag«. nv • ’• ■:I’> iA,-i--/.-•>• •• • ’• •' ' , ■-■: ’ r‘-‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.