Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STHFÁN ÚTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURKW XXfl. áBÖANGUE MHÐJUÐAGUR 22. JÚLI 1941. 169. TÖLUBLAÐ Fyrsta loftárásin á Moskva var gerð í nétt og stóð 5 klst. Xoftárásir á Leningrad bæði á sunnudagsnótt og í fyrrinótt. "^v^^ „Ont of fhe Night" íkemnr út i ísleozkri pýðiitp i hanst. OUT OF THE NIGHT", bók hins fyrverandi þýzka kommúnista Jan Valt ins, eða Krebs, réttu nafni, sem Alþýðublaðið skýrði frá kemur út á ísjenzku í haust. Mun bókin verða gefin út i þremur heftUim, en alls er hún 000^-700 blaðsíður í stóru broti. Þegar hafa verið þýddar 5 ark- ír af bókinni, og mun prenrun yera í þann veginn að býrja. Bók þessi hefir vakið gífurlega athygli um allan hinn enskumæl- andi heim, — og mun án efa vekja jafnmikla athygli _og út- toreiðslu hér á landi. Alþýðublaðið birti á dögunum nokkur orð, siem eru í bókinni ium starfsemi íslenzku kommún- ístanna og samband þeirra við rússnesku leynilögreglluna, GPU., sem haldið var uppi af trúnaðar- mðnnum kommúnisía á skipun- ttm „Dettifossi" og „Goðafossi". Japanir að hervæðast? FRÉTTIR, sem borist hafa frá Japan síðasta sólar- hringinn, eru taldár þess eðl- Frh. á 2. síðu. "C1 REGNIR FRÁ LONDON um hádegið í dag herma, að ¦*• loftárás hafi verið gerð á Moskva í nótt og er það fyrsta loftárás Þjóðverja á borgina. Það fylgdi fregninni, að búið væri að gera tvær loftárásir á Leningrad. Var önn- ur þeirra gerð á sunnudagsnóttina, en hin í fyrrinótt. Loftárásin á Moskva í nótt stóð í rúmar fimm klukku- stundir. Segja Rússar, að ekki hafi komizt nema tiltölulega fáar af árásarflugvélurium inn yfir borgina,, og 17 þeirra verið skotnar niður. Þeir viðurkenna þó, að brunar hafi* komið upp á allmörgum stöðum í borginni og allmargt manna beðið bana eða særzt. f fjlrri loftárásinná á Leníngrad stegja Rússar, að Þjóð- verjar hafi misst 11 flugvélar og í þeirri síðari 8. Um tjón af völdum árásaiina á Leningrad er ekki getið. Enn barist á sðmn slóðnm og áðnr Harðar oruistutr eru sagðar standa yfir víðsvegar á herlín- unni norðan frá Peipusvatni og suður að Svartahafi, en pær virð- ast erm vera háðar á sömu slóð- um og áður. Það er talað um bardaga við Nevel og Pototzk um 160 km. norðvestur af Smð- lensk, svo og á sjálfu Smolensk- svæðinu, en fregn frá Assoeiated Press í gærkveldi segir, að borg- in Smólensk sé enn á vaCdi Rússa. í fregnum frá London í mlorgun er pó ekki tajið óhugsanjegt, að fleygur Þjóðverja á þessum slóðum nái austur fyrir Smolensk, eins og fu>llyrt hefir verið í fréttum frá Berlín, en pað er ekki sjáanlegt, að peim* hafi tekizt að breikka hann neitt að ráði. í Ukrairie er enn barízt um- hverfis Novograd-Volynsk. — Pýzkar fregnir um pað, að Pjóð- verjar séu búnir að taka Kiev, hafa enga staðfestingu fengið. Það er nú viðurkennt í pýzkum íréttum,, að Þjóðverjar verði að berjast við smáflokka rússneskra hermanna viðs vegar að baki her- línu sinni. Virðast pessir her- mannafliokkar vera Þjóðverjum einkar skeinuhættir, trufla að- flutninga til hersveita peirra og tefja fyrir sókninni austur a bóg- inn. Þjóðverjar segjast pó öðum Frh. á 2. síðu. Tekju-, elpa- og striðsyróðaskatturinn nemnr 12 milljónum kröaa á ollu landinn. -----------------.....?--------------------- Það er fjórföld uppliæð á við þaö^ sem áæílað var Gorkigatan í Moskva, ein af áðalgötum borgarinnar. Hún er áður fræg undir nafninu „Tverskaja". Örprifaráð MorganblaðsiEs: Raka lansar lygar nsn Fínn Jónsson. ^-----------,—?___----------- Ekkert veozlafólk pinns Jónssonar hef ur verið í þjónustu sildarútvegsnefndar. T RÖKÞROTUM SÍNUM í deilunni út af viðskiptum <*• atvinnumálaráðherrans við Síldarútvegsnefnd — og til þess að leiða athyglina frá fjölskyldusjónarmiðum hans í þeim málum, hefir Morgunblaðið nú gripið til bardaga- aðferða, sem eru næstum eins dæmi í íslenzkri blaða- mensku. ÞAÐ hefir nú veriS reiknaS út, hver heildarupphæð, tekju- og eignaskattsins og stríðsgróðaskattsins er í ár hér í Reykjavík og í Hafnarfirði. Hefirþað komið í Ijós, að tekju- pg eignaskattuTÍnn nemur hér í Rykjavík 5,5 millj- ónum króna Qg stríðsgróðaskatturinn 2 miljóniim, eða sam- tals 7,5 milljónum króna. í Hafnarfirði nemur tekju- og eignaskatturinn 1,3 millj- ón króna og stríðsgróðaskatturinn 0,7 milljón, eða samtals 2 miljónum. Þannig nemur tekju- og eignaskatturxnn og stríðsgróða- skatturinn, bara í Reykjavík og Hafnarfirði hvorki meira né minna en 9,5 milljóum króna. Og í samtali við Alþýðublaðið í morgun taldi skattstjórinn ekki ólíklegt, að þessir skattar myndu á öllu landinu nema um 12 milljónum króna. Er það fjórföld upphæð þess, sem gert var ráð fyrir á fjárlögum 1941 Nokkrar raddir heyrðust ium pað, eftir afgreíðslu skatta'lag- ,anna á alpingi í vetur, að of langt hefði verið gengið í pví að lækka skatta á aimenningi. Þess- ar upplýsingar, siam hér eru birt- ar, benda sannarlega ekki í pá ' átt, að sú gagnrýni hafi haft við rök að styðjast. Þess skal að endingu getið, að af stríðsgróðaskattinum renna 40o/o í bæja- pg sveitasjóði á hverjum stað. Stúlka slasast s. 1. sunnudag kl. 5V2 e. h. varS stúlka íyrir brezku bifhjóli á Lauga veginum. Fékk hún áverka á fæti og handlegg, en ekki reyndust meiðslin vera alvarleg. I Reykjavíkurbréfi sínu ásunnu daginn lýgur pað því upp ,að afstaða Finns Jónssoinar í pess- um málftm hafi mótast af fjöl- skyldusjónarmiðum hans" og seg- ir að ,,undanfarin ár hafi Fiinnur Jónsson og sumir meðstarfsmen'n hans verið emkar lagnir/ á að blanda fjölskyldum sínium sam- an við síld og síldarverzlun." Segir blaðið ,að norskur mað- ur, Torvö aðnafni, semertengda- sonur Finns Jónssonar ,hafi ver- ið umboðsmaður síldarútvegs- nefndar í útlöndum. Ennfremur að umboð Fritz Kjartanssonarfyr ir sildarútvegsnefnd byggist ápví að „flokksbróðir og a'ldavinur Finns er giftur systir Fritz"! Og Joks segir MorgunMaðið: „Dætur Finns Jónssonar,. sem ógiftar eru hafa verið i pjónustu nefndariim- ar, sem Finnur stjórnar". í allri þessari þvælu Morgun- blaðsins er ekki svo mikið sem eitt einasta^. satt orð. Allar þessar staðhæfingar þess eru lygar frá rótum. Torvö hefir aldrei farið með neitt umboð fyrir Síldarút- vegsnefnd. Dætur Finns* Jónssonar, eða börn hans hafa aldrei verið í þjónustu síldarútvegs- nefndar. 7 Og 'Fritz Kj^rtansson var búinn að vera umboðsmaður SíldarútvegsnefndEJr í 5 ár áður en systir hans giftist Er- lendi Þorsteinssyni skrif- stofustjóra Síldarútvegs- iiefndar, sem MorgunblaðiS á bersýnilega við. Meðal allra manna, sem til pekkja,, og pá ekki hvað sízt 'á, Siglufirði, þar sem menn erupess um mállum sérstaMega kunnugir, ter hlegið að Morgunb'liaðiniu fyr- 4r pessa aulölegu tilraun til pess að leiða athyg'lina frá fjölskyldu- s^ónarmiðum ólafs Thors í pess- imm málum. Mönnum getur að sjálfsögðu skeikað í öllum ritdeiluni og pað parf ekkert að vera óheiðarlegt við það, þó að missagnir komi fyrir. En að ljúga upp heilum „histhórfam" frá rótuan — það gera ekki aðrir en þeir,, sem era sér pess meðvitandi,, að þeirhafa illan málstað að verja og vanta til þess ÖTl rök. SíidveJðarBar: HeildiFifliii wir orðimt 45976 hl. s. I. liiliriagslild. SILDVEIÐI var í gær talin vera að glæðast f yrir Norð- urlandi. Síðastliðið laugardags- kvöld var heildaraflinn orðinn 45.970 hl., en á sama tíma í fyrra var hann orðinn 619.000 fcl. Þessi skip hafa aflað yfir 500 mál: Lv. Andey, Hrísey, 732 mál, Framh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.