Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 3
í----------Mrnmmmm ——♦ 3 Ritatjóek Stefiáa. Pétareeo*. m&stjém: Alþýðohánmi rið HverfisgSte. G&nar: 4602: RitstjónL 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stafiám Pét- mrsson, (feeima), Hringbraut 21*. 4903: jg. !TMÉjóÍna»- ew, (heima), Brávallagöta 50. Afgreiösla: AlþýöuhúsóiMt við Hve®fis©»taL Bfenar: 400« og 4906. TesrO kr. 3.09 á mánuði. — 15 aurar í lausasöla. ALíf BBPRIHTSMUJAM K. F. <s>— ---------------------------------------♦ „Kjarni málsinsu. ÞRIÐJUÐAGUB 22. JCLI 1941. Striðstakmark nazista eltt í dag og annað á morgnn. :AÐ fier að verða erfitt fyrir lesendur Miorgiunbiaðsins, að átta sig' á því, livers vegna Ól- afur Thors atvinnumálaráöherra neitaði að löggilda síldarútvegs- nefnd sem einkaútflytjanda mai- tjessíldar 'og annarrar -léttverk- aönar sTldar f ár ein.s og undan- farin ár. Aila síðastiiðna viku túlkaði Murgnnblaðið ]>essa ákvörðun ráðherrans út frá ]>eirri yfirilýstu stefnu Sjálfstæðisfiokksins: áð vera á móti einkasölum jog „berjast hinni jákvæðu baráttu fyrir frelsi athafnia!liífsins“, eins Og blaðið komst að orði í einni ritstjórnargrein sinni í vikunni sem leið- (Vísir hyllti atvinnu- málaráðherr.ann fyrir {>aö, að hafa með ákvörðun sinni „höggv- ið á einiokunarhlékk síldarútvegs- in,s“.) En nú er Morgumblaðið allt í einu búið að uppgötva nýjan „kjarna málsins". Og hann er sá, segir i Reykjavíkurbréfi pess á sunnudaginn,, að „útgerðarmenn voru því gersamlega mótfallnir, að Fritz Kjartansson yrði send- ur í sí 1 da reinkasö'i'ae rin dum til Ameifku“ og „útgerðairmemi vildu, að aðalræðismaður Isliands í Bandaríkjunum, Thor Thors, hefði umsjá nteð sölunni". Hið stóra stefnumál Sjálfstæðisflokks- íns er allt í einu orðiö að rifrild- ísmáli um ]>að, hvort Fritz Kjtart- anssion eða Thor Tbors skuli fara með umboð fyrir sildafreinkasöl- Sina í Ameríkiu. Um afnám einka- sölunnar og frelsi athafnalifsins er ekki lengur talað! Það er sannarlega emkenniileg- ur „kjarni málsins“, sem pannig breytist frá einum degi til ann- ars, er eitt í dag og annað á morgiun. En hvað á Morgunblað- ið að gera tU pess að breiða yfir fjölskyldusjónarmið atvinnumála- ráðherrans í pessu máli? Ólafur Thors færði lupphaf- 3ega, í bréfi sín,u til sí'ldarút- vegsnefndar, pá ástæðu fyrir á- kvörðun sinni, að „eigi beri að leggja óparfar hömlur á verzlun og viðskipti“. En Alpýðublaðið hefir sýnt fram á, að sú ástæða sé ekkeri annað en fyrirsláttur, því að Ólafur Thors hafi falið síldarútvegsnefnd einkasöilu á matjessíld og annarri léttverkaðri síld í fyrra, pegar alveg eins stóð á, og meira að segja boðizt til pess að endurnýjia einkasölú- réttindi hennar aftuir i ár, ef hún vildi bara fullnægja fjölskyldiu- skilyrðinu —- því, að veita Thor Thors aðalumboð fyrir einkasöl- luna í Ameríku eða að minnsta kosti tumsjón með því. Ólafur Thors hefir síðar haidið Pví fram, ákvörðun sinni til rétt- lætingar, að útgerðarmenn, að mínnsta kiosti „þeir, sem mesta hafa reynsluna“, hafi óskað pess, »,að vgrzlunin sé frjáls“. En Al- | þýðublaðið hefir sýnt fram á, að ekki aðeins mikill ,meirihluti síldarsáltenda hefir beinlínis skor- að á atvinnumélaráðherra, iað fela síildarútvegsnefnd einkasölu á matjessíldinni aftur í ár, heldur hefir sildarútvegsnefnd sjálf ósk- að pess einróma, par á meðal báðir fulíltrúar Sjálfstæðisflokks- ins í henni, ]>«ít Jóhann Þ. Jós- efsson og Sigurður Kristjánsson. En bersýnilega telui' ólafur Thors pá ekki vera í hópi peirra út- gerðarmianna, „sem mesta, bafa reynsluna“. Hvað er pá eftir annað en fjöl- skyldusjónarmið ólafs Tbors, ger- ræði hans til akýringar? Nú segir ólafur Thors að vísu, og Morgunblaðið tyggur pað upp eftir honium eins og al'lt ann- að, að það séu útgerðarmenn, sem hafi viljað, að Thor Thprs liefði „umsjá með söl'unni". Og peir hefðu meira að segja viljað, að hann fengi sölúlaum. ólafur Thiors hefði hins vegar ekki vilj- að fal'last á, að bróðir hans fengi nein söluiaun, pó að hainn væri pví sampyk'kur, að hann hefði umsjá með sölunni. En Alþ-ýðu- blaðið hefir sýnt fram á það, að sölúlaunin eru algert aufca- atriði frá sjónarmiðum Kveld- úlfsfj ölsky 1 dunnax. Aðalatriðið fyrir hana er, að ná viðskipta- samböndunum við Ameríku uinidir Kveidúlf, og pað hefði verið gvo auðvelt, "ef síida'rútvegsnefnd hefði viljað fallast á fjölskyldu- skilyrðið og fela Thor Thors að- aiumboð fyrir síldareinkasöIUna í AméHku eða að minnsta kosti umsjón með pví. En á það vildi hún ekki fallast. Þess vegna snéri Ólafur Thiors við Maðinu á síð- ustu stundu og neitaði að lög- gilda nefndina siem eiinkaútflytj- anda matjessíldar og léttverk- aðrar síldar í ár, pveri ofan í áh skoranir mikils meiriMuta sílder- saltenda og trúnaðarmianua sjálfs Sjálfstæðisfllokksins í síldarút- vegsnefnd. Engri einustu af 'pessum rök- remdum Alþýðublaðsins hefir ól- afu;r Thiors, hvað pá Morgun- blaðið, treyst siér ti’l að svara. Bæði atvinnumálaráðherraun og blað hans hafa flúið úr einni varuarlínunni ti'l annarnair. Það hindrar þó ekki Morgunblaðið í pví, að tala digurbarka'lega um það í ritstjórnargrein sinini á sunnudaginn, að Alpýðublaðið >,verði að lokum að gja'lti fyrir ofstopa sinn“ í pessu máli. Það er rétt eins og þegar Jón sterki stóð á fætur eftir byltuna og sagði: „Sáuð pið, hvernig ég tók hann?“ Útbrelðlð Alþýðnblaðið RÍR BÆKLINGAR, sem þýzka vinnufylkingin gaf út árið 1940 sýna, hversu erfitt er að vekja hrifningu verkamanna á stríði Hitlers. Þessir bæk'lingar, sem í eru birtar ræður, sem Dr. Ley hefir haldið' á fyrir.estra- ferðum sínum ,eru ætlaðjr ti;l pess að nota pá í áróðursskyni með- al verkamanna. Frá pví árið 1934 hefir vinnufylkingin þýzka gef- ið út marga bæklinga slíka sem jnessa. Fyi'sti bæklingurinn, sem sagt er að hafi verið gefinn út 5 hálfri mi'lljón eintaka, hefir að geyma ræðu, sem Dr. Ley hélt einhverntíma an.iilli febrúar og maí 1940. Um pað leyti var her- foringjaráð Hitlers að leggja síð- ustui hönd á undirbúninginn að stríðinu við Frakkiand. Það var pá ekki orðið víst, hVort naz- istavinirnir í Paris gætu látið til sín taka eða ekki. Það varð að gera ráð fyrir langvarandi og harðri styrjöld ,og Dr. Ley' fanst pað ráðlegt að tala um æðstiu hugsjónir. mannkynsins- Hann sór og sárt við lagði, að Hitler væri að hieyja petta stríð í peim tilgangi að koma sósíalisma á í heiminum. En pessi sósíalismi átti ekkert skylt við þau mál, sem pýzki verkalýðurinn hafði barizt fyrir í fagfélögum símum. Gamli sósíálisminn, sagði Dr. Ley, var fyrirlitlegur og aumkv- unarverður. Hvorki vinur né fjandmaður, fylgismaður eða andstæðingur pekkir hið raun- venulega eðli sósialismans, ræt- ur hans eða takmark. Þeir væni alltaf að iverjast fyrir óverúleg- um launahækk’unum. En Dr. Ley pekkti hinn rétta sósíalisma. Hann skýrði frá því, að ,hinn raunverirlegi sósíalismi væri sá, sam Hitler hefði framkvæmt í Þýzkalandi- Þeir verkamenn, sem gátui í blöðum sínum séð, hvern- ig gengið var í pýzku kauphölll- unUm og vissu hvílíkum upp- hæðum vopnaframleiðendur eins og Kriipp og Röchling sópuðu í vasa sína ætluðu naumast að geta trúað sínum eigin eymm, þegar Dr. Ley tilkynnti peim, að gullkálfinum hefði verið steypt af stóli í Þýzkalandi . . . váld peninganna hefði verið gert að engu. Það væri hægt að hugsa sér, að Krupp hefði brosa'ð- Þegar Frakkland gafst upp bneytti vinnufylkingin áróðri sín- pm. í Bieriín var álitið, að bráð- lega myndu Englendingar leggja niður vopnin, og pá uppgötvaði Dr. Ley, að Hitier væri aðheyja stríð sitt til þess að tryggja þýzku pjóðinni völdin í hieim- inum. Nazistarnir höfðu oft áð- ur fuluvissað verkamennina um pað, að Hitler væri að „leysa þá úr prældómi og gera þá að húsbændum' ‘og í biæklingi sínlum uim petta efni lagði Dr. Ley sér- staka merkingu í petta. Hann skýrði" fr(;d pví, að nazisniinn myndi ekki frelsa verkamennina frá launaprældóminum, en að verkalýð Þýzkalands yrði gefin yfirburðakennd með pví að láta þá bera kjör sín saman við kjör verkalýðsins í þeim löndum.sem Þjóðvc''jar mergsjúga og undir- oka. „Við erum húsbændur. Við þjónutn foringjaniuim. Þýzka þjóð- in hefir verið leyst úr prældómi og gerð að heimsyfirráðapjóð. Við e'rum vhl heimshafið í Þránd- heimi, Bordeaiux, Calais og Nar- vik. Framtíð pjóðar vorrair ligg- ur í hinni víðu veröld.“ Þjóðverjar eru, samkvæmtkenn ingu Dr. Leys, æðri kynpáttur, en pað neyðir þá tU pess, að halda fast við auðváld shugnrynd- irnar. „Því æðri sem Irynpátft- urinn er, pví fastheldnari er hann á hugmyndirnar nm eignarrétt- inn.“ Enn fremur skýrði hann frá pví hvað eigi að vera æðsta hug- sjón verkamannsins: „lítið hús með ofuriitlum garði“, en „hug- mynd banltamannanna og stór- iðjuhöldnanna um eignarréttinn“ Iiggur í því ,að fá í friði að. argræna og mergsjúga Evrópu. 1 sigurvímu sinni lýsir leiðtogi vinnufylkingariinnar nazismanium sem himneskri opinberun, sem enginn dauðiegur maður anegi gagnrýna. Hann kveður sig vera spámann pessarar falstrúar, naz- ismans, en rannsóknarréttur hans er Gestapo. I Þessi bæklingur var gefinri út í tveim milljónum eintaka á peiin tíma ,pegar nazistar héldu, að hrun Englands væri yfirvofandi og striðshrifningin pýzka verka- lýðsins væri að vakna. Þegar þriðji bæklingurinn, „Lát ið ykkur blæða út fyrir Hit3fer“, kom út, var pað bersýnilegt, að England myndi hálda áfraim að berjast og hvorki sigurvinningar né áróður myndi geta vakið stríðshrifningu þýzku þjóðarinnr ar. ! priðja bæklingnum var pví enn breytt um tón. Dr. Ley minnti á veikleika vesturevrópskiu stórveldanna, sem hefðu gert pað að verkum, að Hitler hefði unnið hvern sigur- inn af öðritm í 'utanríkismálum frá pví á’rið 1935. Hann fullyrti, að Lúxemburg, Holland og Belg- ía hefðu í „eitt skipti fyrir ölil verið lögð und'r Þýzkaland". Þessir sigrar, segir Dr. Ley, eru afleiðing auðmýkingar fyrri ára. „Fátæklegu smjörskammtamir • hafa ekki geri okkur vei'kbyggð- ari, en sigrar hers okkar gei'A okkur aluðugri en við höfum nokkru sinni áður verið,“ seg- ir leiðtogi vmnufyilkingarinnar pýzku. Hann krefst pess, að verkamennimir lifi afar spariega. Hann reynir ekki að gylila pað fyrir peim lengur, að peir til- heyri æðri kynpœtti, heldurkrefst rneiri hlýðni, aga og skipulags. Frá pví haustið 1940 er Dr. Ley það Ijóst, aö petta stríð verður langvinnt, >og að paðverð- ur að miklu leyt'i háð í verk- smiðjunum. Hann neymr pví að hóta verkamönnunum pangað til þeir ganga skilyrðislaust á vald þýzku hernaðarvélinni. „Verka- menn, pið eriið herinenn í verk- smiðjunum.“ Sem herinenn verða peir að hlýða yfirmönnum sin- um — vinniuveitendunum. Verk- \ smiðjurnar eiga að verða að her- búðum — pað er „sósíalisminn“ i þúsundáraríki Hiflers. (I. T. F.) Utlent Bón, margar teg. Skóáburður. ! Vindolin. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. HamarbM BREKKA Njrkomið: Skálar, Mjólkarköneur, Matardiskar, Bollapör, Vatnsglös o. m. m. fl. firettiSGðtd 57 Sími 2M Landsmðt 1. flokks befst á fimmtadag. ReykjavikBrmótið byrjar 6. ágúst. LANDSMÓT 1. flokks í knattspyrnu hefst næstkom andi fimmtudag 24. þ. m. með leik milli K. B. og Víkings. Dómari pann leik verður Þrá- inu Sigurðsson, en varadómari Sigurgeir Kristjánssan. Annar leikur þessa móts verð- ur daginn eftir, á föstfudag 25. júlí, og ieika pá Fram og Valur. Dórnari verður þann leik Ámi M. Jónsson, en varadómari Guðjón EinaTsson. Mótið heldur síðan áfram mánudaginn 28- júlí, siðan 29. og 31. júlí og 1. ágúst. Reykjavíkurinótið hefst 6. ág. n. k., en enn hefir léikjum ekfci verið raðað fyrir pað- Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- höllum og risafiugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lífrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi í himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir pessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og pér munið sanna að ÞúsundáraríkiÖ, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.