Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1941, Blaðsíða 4
flNH&»UUAG(Jft 22. JÚLÍ *»41. AIÞÝÐDBLAÐIÐ ÞRIÐJU DAGUR Naeturlæknir er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Rúss.land: Land og saga, (Knútur Arngrímsson, kennari). 20.55 Hliótmplötur: a) Synmfónía nr. 4 eftir Tschaikowsky, b) Andleg tónlist. 60 ára var í gær Þórhallur Bjarnason prentari, Hringbraut 173. Þór- hallur var einn af stofnendum og íorvígismönnum ungmennafélag- anna. Feiðafélag íslands biður þátttakendur í Öræfaferð- inni, sem hefst á föstudagsmorgun, um að taka farmiða á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5, fyrir kl. 6 e. h. á miðvikudag. Kaupsýslutíðindi 21. tbl. 11. árgangs er nýkomið út. Efnir Bandaríkin 1940, Reikn- ingar Búnaðarbankans, Söfnun- arsjóður íslands, Úr bankareikn- ingunum, Syrpa, Jan. Worsham: Grundvöllur sölumennskunnar, Lög frá síðasta alþingi, dómar upp kveðnir í Bæjarþingi Reykjavíkur o. m. fl. Landnám íslendinga í Vesturheimi Tvö fyrstu heftin af ritverki dr. Jóns Dúasonar eru nýlega komin út. , Innanfélagsmót Ármanns í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum í kvöld (þriðjudag) kl. 7V2 e. h. Keppt verður í 100 m. hlaupi og 800 m. híaupi bæði fyrir drengi og fullorðna. Fjölmennið og mætið réttstundis. Hornafjörð í síðustu ferð sinni. Flekinn hafði verið lengi í sjó. Var komið með flekan hingað. skipsnafn sást óglöggt á flekanum, virtist vera Eastern Prince svo mun hafa heitið norskt olíuflutninga- skip, sem sökkt var vestur af Skot- landi. Vistir, sem geymdar hafa verið á flekanum, voru eyddar, og eins eldflugur úr hylki, sem þar var. Flekinn er dálítið brunninn. SÍLDVEIÐIN. Skýrsla stórstúkunnar á undanförnu ári hefir nýlega borist fclaðinu, iíefst hún á skýrslu stórtemplars, Fr. Á. Brekkan. Þá er skýrsla stórgæzlumanns ung- lingastarfs, skýrsla stórritara, Árs- | skýrslur umboðsmanna, skýrsla I fjármálanefndar o. fl. Tala fastra verzlana Samkvæmt nýútkomnum verzl- unarskýrslum árið 1939 var tala fastra verzlana hér á landi 1118 það ár. Skiptust þær þannig: (Jm boðs- og heildverzlanir 77, Kaup- túnaverzlanir, 1.004 og svéitaverzl anir 37. Um aldamót var talið, að fastverzlanir væru samtals 300. Björgunarfleka fann „Esja“ skamt vestan við framhald af 1. síðu ms. Birkir, Eskifirði 540, ms. Dagr.ý, Sigluf-iði, 1253, ms. Fiska- kiettur, Hafnarfirð’, 998, ms.Geir, Siglufirði, 827, ms. Gunnvör, Sigiufirði, 1122, ms. Gylfi, Raluðu- vík, 867, ms. Helga, Akureyri, 579, ms. Huginn II., Isafirði, 1104, ms. Höskuldur, Sigiufirði, 806, ms. Keflvíkingur, Keflavík, 677, ms- Kristján, Akureyri, 1452, ms. Liv., Akureyri, 813, ms. Meta, Vestmann,a>eyjum, 503, ms. Njáll, Garði, 800, ms. Rafn, Siglufirði, I 1554, ms. Sæ’in'nur, Neskaiupstað, ' 1252, ms. Valbjörn, ís-ufirö:, 669, Indverskir hemenn með brezkan skriðdreka í bardögunum suður í Aríku. ■ GAMLA BIO Lifi frelsið - (Let Freedom Ring). Amerísk söngmynd. Nelson Eddy. Virginia Bruce. Victor McLaglen. Sýnd kl. 7 og 9. Ekki svarað í sima. B NÝiA BfÚ SS Tvö samstilt hjörtn. (Made for each other) Amerísk kvikmynd frá United Artist. Leikst. John Cromwell. Aðalhlutverkin leika: Carle Lombard og James Stewart. Sýnd kl. 7 og 9. Tveir um nót: Mb- Anna/Einar Þveræingur, ólafsfirði, 610, mb. Snarfaii/Villi, Siglufirði, 558. 1 nótt og miorgu'n bomu inn til rikisverksmiðjanna bessi skip: Björn austi'æni 130 mál Hilinir 170 — Höskuldur 250 — Austri 300 — Gylfi 320 — Auðbjörn 250 — Dagsbrún 300 — Valbjörn 550 — Mars 500 — Einar og Anna 500 — Guunbjörn 550 — Síldin veiddist út af Skaga. 'Ágætt veiðiveður er, og eru skip- in að koma inn með fullfermi. Vitað er um fjóra togara, sem verða á síldveiðum í sumar; 14 línuveiðara og' 75 vélbáta, með alls um 93 nætur. Bóniullarsokkar, Isgarn8sokkar, Silkisokkar, Silkisokkar pure, Bondor, Kayser og Aristoc o. fl. Laugaveg 25. Ú t s a 1 a Alþýð ublaðsins Siglufirði e r í Bókvcrzln laonesar Jónssoar. 23 * V i C KI BA 1J M [ SUMAR VÍÐ VATNL:; | í sama bili cpnaði Birndl hurðina, tróð sér inn í | herbergið og'fór ao nöidra: — Frú Mayreder hafði j komið, en var farin aftur. í heilan klukkutíma hafði hann ekki látið sjá sig á baðströndinni. Ég hefi ekki j ráðið yður til þess að hugsa alltaf um eigin málefni, : kæri Hell .... | % ÍÍ! . I Nú var sá tími kominn við Meyjarvatn, sem herra Birndl kallaði- „annatímann". Á kirkjugarðinum og víðar hén'gu auglýsingar: Veizla á ströndinni. Dans- leikur og flugeldar. Tenniskeppni með heiðursverð- launum. Birndl stóð sjálfur við kassann og mokaði j inn peningunum. Allir voru í vatninu. Sundkenn- i arinn stóð á brúnni frá morgni til kvölds í 12 klukku tíma í einu, hvernig sem veður var. Stundum rann af honum svitinn og sólin brenndi á honum höfuðið, svo að'hann varð að stinga sér í vatnið á hálftíma fresti til þess að hafa við þol. En stundum var svalur stormur með hagléljum ofan úr fjöllunum, og þegar veðrið var þannig gekk hann um hríðskjálfandi í baðkápunni sinni. Hann hafði létzf um eitt pund, og því horaðri sem hann varð, því kulsælli var hann. Hann hafði miklar áhyggjur af því, hversu honum var orðið illa við kalt vatn, en það var nú svona komið og við því var ekki hægt að gera. Það varð að horfast í augu við staðreyndirnar. Honum leið illa, hann þjáðist af næringarskorti og blóðleysi. Og við þetta bættist ástin, þessi einkennilega tilfinning, sem hafði náð svo miklu valdi á honum, að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Tenniskeppnin fór fram, án þess Hell gæti tekið þátt í henni. Honum hafði ekki tekist að útvega sér tennisskóna, sem hann vanhagaði um. Og þegar dag- urinn rann upp, bjartur og fagur — hafði hann ekki e:nu sinni tíma til að vera áhorfandi. Einu sinni fíaug knötturinn langt út á vatnið, Hell synti hrað- sund eftir honum., varpaði honum til baka og lét fyndnisyröi fylgja. Fyrir þessu var klappað. Jæja, það vap nú ;svo. Reyndar var þessi tenniskeppni hreinn hégómi frá íþróttalegu sjónarmiði. Það var bara ofurmeinlaus keppni milli sumargestanna við Meyjarvatn. Lyssen- hop hafði lofað verðlaunum cg var sjálfur dómari ásamt tveimur öðrum feðrum, sem höfðu líka áhuga á tennisleik. Tvíburarnir hans Lyssenhop unnu mörg verðlaun, þær léku svo vel, að engin hafði við þeim. Um kvöldið var veisla í veitingahúsinu Stóri Pétur. Hell var í veislunni af því að Mav vildi það. Og May var klædd silfurlitum kjól og hafði silfurlita skó á fótunum, þegar hann leit á hana. Það var nú svo langt komið, að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann stóð bara kyrr og horfði á May. Allir karlmennirnir voru á smokingfötum. Hell var í hvítu skyrtunni sinni og bláu fötunum með brúna skó á fótúnum, og fötin hans höfðu töluvert látið á sjá síðan hann kom á þennan stað. Buxurnar voru orðnar einum þumlungi styttri. Þetta ódýra efni hafði hlaupið við pressunina. Aúk þess var jakkinn farinn að trosna. Miðdegisverðurinn hafði kostað hann fimm skildinga og Hell hafði svitnað, þegar ; þjónninn fór með peningana. En látum það vera, Hell var mettur og þurfti ekki mat næstu tvo : daga. 1 Það var setið við sameiginlegt langbor.ð og sam- i. talið var fjörugt. May sat svo langt frá Hell að hann gat ekki séð hana. Yið hlið hennar sat nýkominn gestur, Wucherpfenning ffamkvæmdarstjóri, einn af viðskiptakunningjum Lyssenhops. En Lyssenhop sjálfur sat við hliðina á greifafrú Sztereny og hann ‘ hélt fyndnar og skemmtilegar borðræður. Hell sat við hliðana á leyndarráðsfrúnni, sem alltaf svaraði með höfuðhreyfingum. stundum þýddu þær já, já, stund- um nei, nei, nei. Hún gat aldrei verið kyr með höf- uðið, en að öðru leyti var þetta víst allra bezta mann- eskja. Hinum meginn við Hell sat þrekleg, ung stúlka, sem sat steinþegjandi með opinn munn. Hún horfði á allt og alla og stundum hló hún. — Veslings stúlkan er heyrnarlaus og málíaus, sagði leyndarráðsfrúin, en ’það gerir ekkert til. Hún skemmtir sér jafnvel fyrir því, hún litla frænka mín. Og ég held, að henni þyki vænt um að fá að sitja við hliðina á yður, hún er víst ofurlítið ástfangin af yður. Hell var þögull, en hann tók hraustlega til matar síns. Einu sinni var strokið létt yfir hár hans, en það var þá bara Karla. — Já, ungfrú, hér sitjum við. Og hvers vegna sitjum við hér? spurði hann daufdumba stúlkuna. Hún horfði á varahreyfingar hans, og það leit svo út sem hún skildi hann, því að hún varð dapurleg á svipinn og strauk yfir ennið á sér. Hell, sem alltaf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.