Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÁBGANGUE MIÐVÍKUDAGUR 23. JÚLI 1941, 170. TÖLUBLAÖ Þjóðverjar sækja nú að Le- ningrad úr premur áttum. Mý sékn frá Finnlandi milli Ladoga og Onega noroaustan vto borgina YUÍ ESTA athygli af féttunum, sem borizt hafa frá aust- ¦*¦¦¦¦ urvígstöðvunum í gærkvöldi og í morgun, vekur fréttin um það, að Þjóðverjar hafi nú hafið sókn frá Finn- landi fyrir norðan Ladogavatn og séu þegar komnir þar ) nm 140 km. vegarlengd inn í Rússland eða hér um bil til , Petrosavódsk, áextí stendur við Murmanskbrautina á vest- urbakka Onegavatnsihs. Er það viðurkennt X tilyknningum Rússa,, að harðir bardagar standi yfir umhverfis Petrbsa- vodsk. Er ætlun Þjóðverja bersýnilega sú, að sækja þaðan milli vatnanna Ladoga og Onega í suðurátt til Leningrad, en sú borg er endastöð Murmanskbrautarinnar að sunnan. Sækja Þjóðverjar því nú úr þremur áttum í einu að Lenin- grad: sunnan og vestan frá Eystrasaltslöndunum, þar sem þfeir eru komnir alllangt austur fyrir Peipusvatn, að norðvestan frá Finn- landi um Kyrjálaeiði, og að norð austan milli Ladoga og Onega. WOSH' ^LENINGfx #" Íkflur loftÉrás á Noskva í nótí. Þjóðverjar gerðu aftur loft- árás á Moskva í nótt og er talið, að um 150 flugvélar hafi tekið þátt í henni. Stóð loftárásin í 5 klukku- stur^dir, eri ókunnugt er um tjón af völudm hennar, Rússar segjast hafa 'skotið niður 15 af 1 árásarf lugvélunum. Nánari fregnir, sem bárust í gærkveldi af loftárásinni á Moskva í fyrrinótt. herma, áð 22 þýkar flugvélár hafi verið skotnar niður í þeirri árás. Fregnirnar af tjóninu, sem hlauzt af árásinni í fyrrinótt eru mjög ósamhljóða. Rússar og ýmsir erlendir fréttaritarar, sem eru í Moskwa, telja það ekki hafa verið mikið. En Þjóðverjar segja, að heilir bcrgarhlutar umhverfis Kreml, hafi staðið í björtu báli eftir árásina og fjölda margar opinberar bygg- ingar eyðilagzt. Harðír bardapr vifl Smolénsk og Shiíomir. 1 tilkynningum Rússa í gær- kveldi og í morgun er sagt, að grimmiiegir bardagar séu nú háð- ir bæði í SJkraine og á miðvíg- stöðvunium, og er í fyrsta skipti í þessum tilkynninguim minnzt" á bardaga við Shitomir, sem er að vísu 125 km. vegalengd fyrir vestan Kiev, en þó miklu austar en Novograd-Volynsk,' þar. sem Eru Japanir að undirbúa árás á Rússa eða á nýlend- ur Breta og Hollendinga? ------;— , +¦ -------_ SKEYTASKOÐUN hefir nú veriðkomið á í Japan og styrkir það enn rrieirá en áður þann grun manna, að alvarlegra tíðinda sé að vænta í Austur-Asíu áður en langt líður. Miklir japanskir herflutning- ar eru sagðir fara fram í Norð- ur-Kína og Manúsjukuo áleiðis til landamæra Siberiu. En þó að það geti bent til þess, að Jap- anir hefðu í hyggju að ráðast á Rússland að austan, er sú skoð- un miklu almennari, að það sé árás suður á bógirm, til frönsku Indo-Kína og Hollensku Austur India, sem þeir hafa í hyggju. Það er viðurkennt í Vichy, að samningaumleitanir standi ýfir milli fulltrúa japönsku stjórn- arinnar og Découx, landstjóra Vichystjórnarinnar í Indo-Kína, og þó að ekkert sé kunnugt um, hvað þeim hafi farið á milli, gengur sterkur orðrómur iim Ftfi. á 2. síðu. Kort af Finnlandi og umhverfi Leningrad. Efst sést Murmansk, sem járnbradtin milli Mur- mansk og Leningrad er kennd við. Lengst til hægri, néðarlega, sést Ladogavatn, en fyrir norð- austan það sækja Þjóðverjar nú suður á bóginn til Leningrad. Kyrjálaeiðið er 'eiðið, sem skil- ur að Kyrjálabotn og Ladoga- vatn, Peipusvatn, á landamær- um Eistlands og Rússlands, sést neðst á kortinu. aðaliorusturnar hafa staðið í Ukraine undanfarið. Bendir það til þess, að Þjáðverjum hafi orð- ið nokkuð ágengt i sókn s:,nni á þessum slóðum. Umhverfis Smolensk & enn barizt af mikilli hörku, <og er ó- mögulegt að fá neina vissu um þ:ð, hviort bo'gin er á valdí Þjðð- vei'ja eða Rússa. Þjóoverjar segja hins vegar, að borgin standi í björtu báli, og' i- fréttunum í morgun ©r talað- um harðvírugt gagnáhlaup af hálfu Rússa aust- an-'við borgina. Tilkynningar Þjóðverja era eins og oft áður mjög aimehns eölis, fá nöfn" nefnd, en fullyrðingar þess efnis, að rúísneski herinn sé ií upplaiusn og klofinn 'í marga parta, þó að hann veiti harð- vítugt viðnám. . LoffáráSír á Frank- fort og Mannheii tvær Baetiir i rðð. BRETAR ger,ðu aðalloftár- ásir sínar á Frankfurt am Main og Mannheim við Rín, og er það önnur nóttin í röð, sem þeir gera loftárásir á þær borgir, Frh. á 2. síðu. 250 vðrnbifreiðar koia en 700 umséknir ligpja firrir ..—.—» Stór sending af hjólbörðum væntanleg. Samtai við Svein íngvarsson forstjóra. —.— » ...... SVEINN INGVARSSON forstjóri Bifreiðaeinkasölu ríkis- ins kom heim í gær úr verzlunarferð til Bandaríkj- anna. Dvaldi hann lengst af í New York og vann að kaupum og undirbúningi að kaupum á bifreiðum hjólbörðUm, við- tækjum og öðru þar að lútandi. \ A'þýðublað'ð hafði talafSveini í síma rétt eftír að hann. steig á land K gæX ögfspiti'ði hafen tíQ- inda-at ferðalaginu.- .^,; •.' ' v ' -¦ — BÍemurðöv með b*ifre,-ðarf*",v 11 .JSfeí, 'eÁgá :'kenj*' 'e'g "níeð^,—, Ég fór út aðailegá tii að'greiða fyrir og fylgja á eftir afgre:ðslu á 250-vörubifreiðum, sem brezka stjórnin hafði gefið loforð um að útvega okkur í Bandaríkjunum. Pegar ég-kom til New York lá málið niðri að mestu, en mér tókst með aðstoð aðalræðis- mannsins og vararæðismanaisins að konia þessu máli á góðan rek- spöl. Voiia ég að bifreiðarnar verði afgre;ddar hingað fljótÆga. Þetta eru allt.Ford, ChevroJet og Studebaker bifreiðar, tveggja og tveggja og hálfs tonns á stærð. En þar sem alveg sérstaklega stendur á um kaup og fíutning á þessum bifreiðum, get ég ekki gefi§ nánari upplýsingar um þær . 4: þessu stigi," 'f" H * '"? —' Þetta fulihægir fekkii;,eftir-: í t spúíhiáihi^'' | s ^e'Tfangf frá1.: í>gð'héfír éhgirt^ éndúrnýjuri farið fram'á! vö'rti- bifreiðum síðastliðin tvö ár, eng- inn innflutningur verið. Nú munu liggja fyrir um 7600 beiðnir um vörubifreiðar. Pað verður því ekki hægt að uppfylia óskir nema sára fárra. Það er, því vandaverk að úthiuta bifre'ðunum og ekki von að það sé vinsælt. Ahnars 'vii ég taka það fram, að nú hefir farið fram gjörbreytf- ing á fraure'ðsluskipu'agi Banda- rikjanna og yfirleHt öllum yerzl- unai'hátjum. ÖIj árgreiðs.'á á v.ör- um, hverrar tegunda: íem þær eru, er svq miklum eí*fið.'eikum Frh. á 2. síðu/ ím selt iái m á T , Samtal við Olaf Proppé framkvm.stióra. OLAFUR PROPPE, fram- kvæmdarstjóri S. í. F. kom heim í gær, eftir að hafa dválið á Spáni, í Portugal og í Ameríku ílVz ár. Ólafur Proppé skýrði þannig frá för sinni í samtali við *Á1- þýðublaðið í morgun: „Ég fór upphafiega ti'l Spánar út af fiskfarmi, , sam var í ó- vissu. Mér tókst að selja farm- inn, þó að erfiðíega gengi, en viðskipti em öK mjög erfið á Spáni vegna afleiðinga borgara- styrjaldárinnar og ýmsrar óáran- ar. Mestan hluta aflans, sem til var 1940, seldi ég tk Spánar og Portugal, en vitanlega hefir það skapað okkur mikla erfið'.eika, hvemig komið er fyrirítalíu og Grikklandi, en þangað seidum við éins iog kunnugt er mikinn fisk. Þá seldi ég 6 þúsund smá- lestiir af hrognum. Af sykursöit- uðum hrognum, sem áðnr voru se'.d til Svíþjóða'r, seidi ég 1000 tunnur. Ég skal taka það fram, að hrogn, verkúð á þennan hátt, ---------------T hafa aldrei fyrr verið seld til Spánar. Elns og ég gat um áðan, teru mjög mikpr ertöleikar á viðskift- um við Spánverja, en heldur hefir nú ræzt úr þe:m, eftir að_ Bretar hafa veitt Spánverjum stór ían." - • ' —- Hvernig er * með kaup á salti? , ' „Ekkert salt fæst keypt' frá Spáni, og vegna fárviðris, sem geisaði í Portugal í febrúar s. 1., en þá eyðilögðust geysilegar sait- birgðir, munu líkindi vera lítil til þess, að hægt sé að fá salt þaðan. Portuga'.ar telja meira að segja, að þeir hafi ekki nægilegt salt handa sínum eigin flota." — t Svo fóruð þér vestur um haf. „Já, ég var þar í ýmsum yerzl- unansrindum. Ég vil líka geta þess, að á leiðinni til New York kom skip m'Ut við í Havana á Kuba. Þar hitti ég menn, sem S. I. F. nefir haft viðskifti við, Kvörtuðu þeir mjög yfir pvi, hve Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.