Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 2
MIÐYIKUÐAGUB 23. JÚLl 1941. iTniiii inn íþróttahús og iþróttahverfi verða byggð á Akureyri. Ekkert íþróttahús var þar í morg ár. VIÐTAL VIÐ SVEIN INGVARSSON Erh. af 1. siðu. boindin, að slíkt hefir ekki þekkzt áður. Það er yfirieHt ómögnlegt að fá samninga um ákveðinn af- greiðsl'utima á pöntuðum og keyptfum vörum. Ég varð ápreif- anlega var við þetta.“ * — Keyptirðu fleira en pessar bifreiðar? „Ég undirbjó afgreiðslu á stórri pöntun á hjólbörðum, en mér reyndist erfitt að fá ákveðinn. af- greiðslutíma fyrir pessari pönt- Un, Þá undirbjó ég líka kaup áí viðtækjum með langbylgjusviðum með móttöku frá útvarpsstöðifini hér fyrir augum, en slik viðtæki enu ekki Jengur framleidd í Ame- ríku. Því var raunverulega hætt tftn leið og Evrópumarkaðurinn libkaðist- — Ég'gerði petta allt í peirri von, að viðskipti við Ame- ríku yrðu greiðari en pau hafa verið“ — Þú varst í New York, pegar samningar íslands og Baindaríkj- anha u^u kunnir? „Já, ég var par. island komst samstundis á hver smanns varir. Blöðin fluttu fjaljháar fyrirsagnir um herverndina dag eftir dag, og mikið var skrifað um ísland og allt í mjög vingjarnlegum tón. Fólki fannst, að þessi atburður lýsti st|órnmálaviturleik af hálfu íslenzkra stjórnmálamanna, iað minnsta kosti mun pað hafa verið álit landanna í New York. Blöð og blaðamenn voni á hmotskóg eftir IsJendingum um viðtöl 'um landið og upplýsingar um pjóð- ina. En flestir, sem ég vissi um, neituðu að láta álit sitt opinher- lega í Ijós. Daginn, sem samn- ingarnir urðu kunnir, hafði aðal- ræðismaðurinn í New York boð inni fyrir íslendinga, bg voru saman komnir á heimili hans um 40 íslendingar. Skýrði haran par frá atburðinum, og faranst mér öllum líka vel eftir ástæðum. Töldu flestir, að við værum ör- uggari með þessa vernd, par sem Bandaríkin væru ekki striðs-páft- takandi; svo var og álitið, að petta gæti haft í för með sér greiðari viðskipti við Bandarik- in.“ — Hittirðu marga Islendinga, sem ern búsettir í New Y»ork? „Já, >og peim líður öllum vel. Þá vil ég geta pess, að ég hitti ungfrú Mariu Markan, en hún er nú að byrja einn þýðingar- mesta áfangann á .frægðarbraut sinni. Hún hefir gert fastan samning við Metropolitan óper- una og á að byrja að syngja í nóvember. Hún var nýkomin frá Kanada, en par hefir hún sungið í bygg’ðum íslendinga, og lét hún ákaflega vel af löndunum par.“ VIÐTAL VIÐ ÓLAF PROPPÉ Frh. af 1. síðu. lítinn fisk peir fengju, og kváðust geta selt margfalt méira. Er al- veg víst, að parna et hægt að auka mjög fiskverzlun okkar. Yf- irleitt bjóðast okkur ýms tækifæri nú til að koma márkaðsvörum okkar á nýja markaði og auíka pá, sem fyrir voru. Al^s staðar par sem ég kom, fékk fiskurinn ofkkar hina ágæt- ustu dóma, en pó ber okkur mjög áð vanda til alira vara.“ JAPAN Fifc. af l..siðu. það, að Japanir geri nú kröfu til að fá flug- og flotastöðvar í suðurhluta landsins, en áður hafa þeir fengið leyfi til að hafa setulið við norðurhluta þess. Er augljóst, að Bretar og bandamenn þeirra myndu telja sér ógnað með því, ef Japan fengi slíkum kröfum framgengt þar eð floti þeirra og flugvélar hefðu þá fgngið bækálstöðvar aðeins örstutta leið frá Singa- pore, hinni miklu, brezku flota- höfn við suðurodda Malakka- skagans, svo og frá nýlendum Hollendinga í Austujr-Indium, sem vitað er, að Japönum leikur mikill hugur á að leggja undir sig. loftarásirnar Frh. áf 1. síðu. en Mannheim er ein þeirra iðn- aðarborga á Þýzkalandi, sem Bretar hafa oftast gert loftárásir á og er tjónið á verksmiðjum og öðrum hernðarlega þýðingar- miklum stöðum þar, sagt vera gífurlegt. Það er nú kuraraugt, að brezkax sprengjuflugvélar gerðu á sunrau- dagsnóttina mikla Loftárás á Neapel á Suður-Italíu, pá priðju í þessum márauði og pá þnettándu síðan Italía för í stríðið í fyrra. AKUREYRINGAR hafa lengi búið við slæma að- söðu til íþróttaiðkana, en,nú virðist vera að rofa til í þeim málum, enda standa forystu- menn íþróttamálanna á Akur eyri nú í stórræðum. Eru það fyrst og fremst tvö íyrirtæki, sem eru efst á lista, íþrótta- hús og íþróttahverfi. í sumar hafa Aku-reyringar sýnt áhuga sinn á ípróttamálum með rausnarlegium móttökum íþrótta- f.okka frá Reykjavík og Húsavik, svo og með pví a?ð serada tvo flokka til Reykjavíkur, sem kepptu par við góðan orðstýr. Það kann að vera, að pessa starf- semi sé meira að þakka dugraaði einstakra forystumanna íprótta- málanna en áhuga alpiennings og víst er pað, að peim mönnum pykir oft, að peir fái lélegar mót- tökur, er til kasta almennings kemur. Ef athuguð er aðsókn að leikjum, pá vraru t. d. 5—700 áhorfendur að hverjum kappleik K-R-inganna nyrðra, og er pað hlutfallslega mjög líkt og áborf- endafjöldi er í Reykjavík, þegar sæmilega er sótt. Reykjavík er að vísu eraginn mælikvarði í pessu efni, iog er sjálfsagt að setj-a takmarkið hátt. Ég mun hér á eftir ræða raokkru nánar ípróttastarisemi og íprótta- líf Akureyrar. tprottabús. Langa tíð var leikfimi-hús Menntaskólans -eina íþróttahús Akureyrar. Það var bæði Ih>ð og svo lélegt, að fyrir nokkrum ár- um varð að leggja par alla starf- semi niður, svo að Um langt skeið hefir höfuðstaður Norðurlands ekki átt ne’ht ípróttahús og engin innanhússtarfsemi að vetrariagi verið par úl. Lengi hafa iiyrótta-menn nyrðra hamrað á pessu rraáli, en nú fyrst virðist pað bera raokkurn áraingur. Alpingi veHti í síðustu fjárlögum 100000 kr. til byggiragar íprótta- húss á Akureyri, og er pað ætl- un íþróttamanraa par, að vimna nú með oddi og egg að pví að koma húsirau upp. Þa$ mun að vísu kiosta minnst um 200000 kr. og hefir komið til mála, að auk áðurnefndra 100000 kr. l-eggi Ak- ureyrarbær fram 75 000 kr. ,og ípróttaféiög staðariras 25 000 kr. Ipróttaráð Akureyrar hefir um alliangt skeið í samviranu við í- próttafélög bæjarins.safnað í sjóð til fyrirhugaðs ípróttahúss. Hefir það verið gert með happdrætti o. fl„ og erii nú um 17000 kr. í sjóði þessum. Þessu fyrlrhiuga'ða ípróttahúsi hefir verið ætlaður staður sunn- an við su-ndlaugina, skammt frá barnaskólanum. Hefir enn ekki verið gengið endanlega fráteikn ingum, en pað verður væntan- Stórbrunar komu upp umhverfis járnbrautarstöðvar í bolrginni. Sömu nótt gierðu Bretar enn eiraa loftárásiraa á Benghaizi í jLir byu. Sú borg hefir nú orð'ið fyrir meixa en 100 loftárásum. lega gert bráðlega. Ættu þáfram- kvæmdir að geta hafizt innan skamms. fprottahverf;. Á Akureyri miu-rau vera 3 knatt- spyrrauvellir, par sem einnig- er leikinn handkraattleikur. Hlaupa- braut er engin til, og aðstæður til annarra frjálsra íprótta eru lélegar. Kna 11 s p ymuvel li rnir eru alls ekki nógu góðir, bæði of litlir og ósléttir. Þórsvöllurinn, par sem t. d. K. R.-ingarnir léku er aðeins 48 m. á bneidd, en þyrfti að vera yfir 60 eins og Reykjavíkurvölliurinn er. Það er ekki von, að íprótta- menn Akufeyrar uni vel við pessi kjör, enda ei'u J>eír með áætlan- ir um stórfelldar enduirbætur, eða réttara sagt endurbyggingu á fiessu sviði. Er pað hvorki meira né minna en ípróttahverfi í svipuðum stíl og hið maEgumtal- aða dpróttahverfi Reykjavikur. Fyrfr nokkru vair ípróttafulitrú- inn, Þorsteinn Einarsson, á Ak- ureyrf og hélt hann fund um petta mál með ípróttaráðinu og s tjórraum ípr-ó ttafélaganma. Hið fyrirhugaða ípróttasvæði á að Sitanda efst á Oddeyri á svip- uðum stað og knattspyrnuvellir Þórs og K- A. em nú. Fyrst og fremst á að byggja stóran leikvang (statiom) og hyggjast Akureyringar að Jái’ gömlu vellina halda sér eins og J>eir eru, þangað til hann er kom- inn upp. Á þessum leikvangi verða að líkindum knattspyrniu- og handknattleiksvellir, hlaupa- braut, stökkgrifjur og kastsvæði. Þá er ætlunin að við Fögru- brekku verði byggðir handknatt- leiksæfingavellir, svo og tennis- velLir. Er ætlunin að einn sýn- ingartennisvöllur verði byggðux. I brekkunni sjálfri verða skíða- og sleðabrekkur að vetrar’.agi. Þá verða einnig byggðir æf- ingaknattspymuvellir, senrailega fjórir að tölu. Erna nýjiung hafa Akureyring- IMORUN kom út merk bók á forlag ísafoldarprent- smiðju „Pr'entlistin 500 ára“, og er það einhver glæsilegasta útgáfa, sem hér hefir komið á bókamarkaðinn. Margir höfundar rita í þessa bók, par á meðal: Sigurður N'or- dal prófessor, Pétur Sigurðsson háskólaritari, Guðmundur Finn- hogason lamdsbókavörður, doktor Þorkell Jóhanraesson, Jón H. Guð- mundsson, Stefán ögmiuiradsson prentari , iog loks eru kvæði eftir Þorste'n Halldórsson pnent- ana iog KonráðVilhjálmssonkeran- ara á Akureyri. Hafsteinn Guðmundsson prent- ari hefir teiknað alilar teikningiar i bókinni og handlýst pær. Eru ar á prjónunum, og er {>að skauta svæði. Hafa verið gerðar tölu- verðar tilnaunir með petta á Ak- ureyri undarafanin ár og J>ar feng- izt töluverð reynsla í pessumefn- um. Verður skautasvæðið vænt- ahlega byggt með skautabnaut fyrir almenning og til skauta- kapphlaupa ,svo og velli fyrir „Ice-hochey“. Vatnj verður veitt úr Gef junarlæknium á braut pessa. Afcureyriragar gera sér vonir um að géta hafið framkvæmdir við ípróttahverfið í haust að ein- hverju leyti. lúrúttalif nú. Eins og áður var getið, hafa Akureyringar í sumair sýnt mik- inn áhuga og dugnað í iprótta- heimsóknum. Tveir flokkar h-afa farið frá Reykjavík til Akureyr- ar. Fyrst stór hópur frjálsíprótta og sundmanraa frá K -R. og Ár- mann, síðan knattspyrnuflokkUT frá K. R. Akureyringar hafa sent tvo flokka suður tlí höfuðstað- arins, handknattleiksflokk kvenna úr Þór og knattspymulið K. A. Þá fómu Völsungar frá Húsavik með tvo flokka til Akuiréyrar og kepptu í handknattleiksmófi Norð uriands. Sérstaklega athyglisvert ,er þetta handknattleiksmót Norður- lands. Þar var keppt í fjórum aldursflokkum, urad-ir 14 ára, 14— 16 ára ,16—18 ára og svo yfir 18 ára. Sýnir pessi fjölbreytta keppni mikinn áhuga á ípróttirani og dugnað við æfingar. Það mun vera ætlun Akureyr- iraga að sækja um að fá að halda landsmót kvenna í handknattieik næsta ár, og virðist tilvalið að halda pað mót J>ar að ári, pví að Norðlendingar og Austfirðing- ar ent ötulir og knáir í pessari íprótt. Hafa flokkar frá Siglu- firði Húsavík og Norðfirði sótt mót til Akureyrar. Væri vonandi að su-nnlenzkar stúlkur fetuðu í fótspor norðlenzku stúlknarma og iðkuðu handknattleik meira en pær gera. Hér hefi ég minnzt/ á raokkur atriði i ípróttastarfsemi nyrðaen maxgs fleira mætti geta, t .d. vetrarípróttanraa og ípróttastairf- semi Mennta<skólans á Akureyri, en pað verður að bíða betri tima. Ben. S. Gröndal. gerðar. Bókin er í stórn fjögurra blaða broti, pðentuð á handgerðan pappir, og er vinna öll 'á bókinni einhver sú vandaðasta, sem hér hefir sézt á bók. Bókin kostar 100 krónur, og er hún gefin út í mjög takmörk- uðu upplagi. Hjónaband Síðasliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Ásgeirsdóttir frá Grundarfirði og Þorsteinn Kristinsson sjómaður frá Dalvík. Heimili þeirra er á Fram- nesveg 29. Auglýsið í Alþýðublaðinu. „Prentlistin 500 ára:“ V andaðasta útgáfa, sem sézt heffr hér á landi. pær í mörgum litum og mjög vel

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.