Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1941, Blaðsíða 3
MJÐVIKUDAGUB 23. JÚLI 1941. ;----------- AIMDOBL&ÐIÐ —■ i Bitstj6ri: Stetím Pétemwo*. Ritstjórn: Alþýðiíhásinu við Hveríisgöta | eímar: 4002: Ritstjóri, 4901: Innl«ndar fréttir. 5®2i: Stefán Pét- ureson, (heixna), Hringbraut 218. 4903: ViMij. S. Vtt.bjóinas- :j s®n, (heima), Brávallagðtu 50. /tlgreiítela: Alþýðuhnsiaa viS Hverfiagötu. Hteaar: 4900 og 4906. VerS kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 iauseaolu. ALhÝÐUPRENTSMIBJAN H. F Tólf milljónir. I Bandaríkin gefa ekki þolað að ísland itljéti sðmu ðrlðg og Krít Blaðið „New York Times“ um hervernd tslands. FYRSTU ameríksku blöðin síðan samkomulagið varð um^ það, að Bandaríkin tækju að sér hevernd íslands meðan á styrjöldinni stæði, bárust hingað í gær með Goðafossi. Bera þau það með sér að mikið hefir verið rætt og skrifað um ísland í Bandaríkjunum, eftir að þetta samkomulag varð kunnugt og hafa blöðin flutt um það, bæði stórar og smáar forsíðufréttir, skreyttar myndum frá íslandi, þar á meðal myndir af lífi brezku hermannanna hér, svo og forystugrein- ar um bvðinsu hernaðarins, og hernaðarlegt gildi landsins. FRÁ því var skýrt í Alþý&u- blaðinu í gær að tekjuv og eignaska’ttur og strí'ðsgróðaskatt- ur í Reykjavík fyrir árið 1941 — þ .e. skattur sem greiddtur er af tekjium ársins 1940 — myndi nema um 71/2 millj. kr.; í Hafn- arfirði nema samu skattar 2 millj. kr. og áætlað er að alls verði þeir ekki undir 12 milljónuim kr. á ölIU' landinu. Fyrir strið námu tekju- og eignaskatturinn um 2 millj. kr., en voru áætlaðir 3 millj. kr. á fjárlögum þessa árs. Beinu skattarnir hafa þannig Sióxfaldast síðan fyrir strið. Bæj- ar- iog svei'tarsjóðir fá sem kunn- ugt er 40 0/0 af striðsgróðaskatt- inum og verður það eitthvað á aðra milljón króna, en bróður- parturinn fellur ríkissjóði í skaut eða um 7—8 millj. kr. Umfram það, sem áætlað hafði verið á fjárlögum. Ekki væri óeðlilegt þó ýmsa ræki í nogastaus yfir þessum háu tölttm. Almenningmr munhaltt orðið var viö það að tekju- og eignaskatturinn hefir verið mun laegri á honum en undanfarið. Ástæðan er sú að persónufrá- drátturinn var hækkaður ailveru- lega, skattstiginn læfckaður nokk- uð og tekjurnar umreiknaöar sam- kvæmt vísitölu til þess að viega á móti dýrtíðinni. Hækkun skattsins liggur því ekki í því að almenningur grgiði hærri skatta en áður — þvert á móti — heldur nær einvörð- (ixgu í því að hinn gífuriegi stríðs- gróði útgerðarinnar, sem áður var skattfrjáls, hefir nú komið til skatts. , Pað er þess vert að rifjuð sé Uþþ afstaða flokkanna í sikatta- máiunum eins og hún kom fram við þá endurskoðun skattlöggjaf- aiinnar, sem fram fór á síðasta þingi. Sjélfstæðisfiokkurinn barðilst í lengstu lög með hnúuim og hnef- um gegn því að skattfnelsi út- gerðarinnar væri afnumið. Hefði krafan um afnám skattfrelsisius ekki náð fram að ganga, hefði verið óframkvæmanleg sú læbk- un á sköttum almennings, sem átt hefir sér stað og ríkissjóður farið varhluta af öllum tekju- auka af hinum gegndariausa sxriðsgróða. ólafur Thors bauð það í fyrstu friam sem hámark tillátseminnar að útgerðin auraði saman í sjómannaskóla, af hún fengi að vera skattfrjáls árið 1940. Nú sjá menn hverju munar, ef gengið hefði verið að þessu rausn ariega tiiboði Ólafs Thors. Há- skólinn, þótt dýr væri, kostaði þó ekki nenna 2 milljónir króna eða sjötta partinn af því, sem beinu skattamir nema í ár, eftir að skattfrelsi útgerðarinnar hefir vetið afnumið. En hvaða afsök- uu er nú’lengur fyrir því, ef ekki verður hafist handa um bygg- tngu sjómannaskólans? Blað Framsóknarflokksins, Tím- inn, hefir lengi undanfarið verið að nöldra yfir því að skattiárnir á almenningi hafi verið lækkaðir ribkkuð frá því sem þeir voru á undanförnum kreppuárum, þeg- ar útgerðin gat ekki gneitt neina skatta og atvinnuvegimir þurftu á styrkjum að halda. Hefir Tím- inn haldið því fram að það hafi verið frámunalegt ábyrgðarleysi og léttúð gagnvart hag rikissjóðs, og talið það goðgá næst að kom- ið var í veg fyrir sérstakan lauma- skatt, sem Framsóknarflokkurinn hafði komið sér saman um v.ið Ólaf Thors að leggja á alla laun- þega i landinu til að taka þannig aftur með annari hendinni þá skattlækkun fyrir almenning, sem þingið var nýbúiö að samþykkja. Alþýðuflokkurinn barðist ein- dregið fyrir þeirri kröfu að skatt- frelsi útgerðarinnar væri afnum- íð og fékk henni framgengt, en hann taldi einnig néttmætt að al- rnenningur yrði látinin njóta þess að nokkm að ríkissjóði bættust þar mjög miklar tekjur, sem hann hefði ekki haft áður. Tillögur Al- þýðuflokksins, hvað snertir sikatt- stxgann á almenningi lOg persóniu- frádráttinn, náðu fram að ganga í aðalatriðum. Reynslan hefir nú sýnt að það vasr fullkomliega réttmætt og sjátfsagt að lækka rxokkuð álögur á almenningi. Hún hefir einnig sýnt að stríðs- gróði útgerðarinnar hefir verið enn gífutr]egri en nokkum ór- aði fyrir. Hljóta nú allir að sjá hvert reginhneyksli það hefði ver- ið, ef ólafur Thors hefði fengið þeim vilja sínum framgengt að hafa gróða ársins 1940 að rnestu eða öllu leyti skattfrjálsan. Hon- um tókstaðvísU með samningum við Framsóknarfliokkinn að koma fleiri milljónum króna — sienni- íega 4—5, hinum svokallaða taps- frádrætti — undan skatti og að tryggju Kveidúlfi miTIjónaeftir- gjöf á útsvari til Reykjavíkurbæj- ar, ef rniðað er við aðra útsvars- greiðendur þar, en fionum tókst þó ekki að kioma í veg- fyrix, að verulegur skerfur af hinaxm óhemjulega striðsgróða væri gieiddur til almenningsþarfa. t fjarvern minni næstu 3.vikur verður lækningastofan lokuð. Engilbert Guðmundsson. í stórblaðinu „New York Tim- es“ birtist 9. júli eftirfarandi for- ystugrein: „Með því að sietja vopnað lið á land á íslandi hafa Banda- ríkin stigið þýðingarmikið skref. Pað skref er ekki stigið út í bláinn, og ekkert væri okltur hættulegra en það, að stíga skref- ib hálft. Við getumekki senfmála- myndaherlið tU eyjarinnar í þVí öassstí, að Hitler þori ekki að geta árás af ótta við að lenda í styrjöld við okkur. Með því að takai að okkur hervernd Islands leysum við af hólmi brezkar liðs- sveitir, svo að þær geti sínnt meira aðkallandi skyldustörfum á vigveilinum. Við verndun At- Lantsbafssvæðið og fjarlægjun þannig hugsanlegar flota- og flug vélabækistöðvar, sem Hit'.er gæti motað til árása á okkur. En við verðum að gera okkur það ljóst að með þessu höfum við tekið á okkur ábyrgð. Við getum ekki með neinu móti leyft það, að far- ið verði með ísland, eins og far- ið var með grísku eyjUna Krít. Pann möguleika er hægt að útitoka, ef yið tökum hlutverk okkar nægilega alvarlega. Yfir- völdin hafa sem betur fer gert allt, sem í þeirra valdi stendur til þess, að svo geti orðið. Eitt af höfuðskilyrðunum, sem fbrsæt- isráðherra Islands krafðist, var það, að herverndin yrði að vera svo öflug, að hægt væri að m,æta öliU, sem fyrir kæmi. EinkUm í upphafi ,bætti hann við — er þess yænzt, að gerbar verði ýtr- ustui ráðstafanir til þess, aðkoma í veg fyrir hættur, sem stafa kynnu af setuliðsskiptunum. For- setinn féllst á þessi skilyrði, og í boðskap sínum til Bandarikjar þingsins benti hainn á það, að liðssveitir okkar yrðu fyrst send- ar sem liðsstyrkur og því næst smátt og smátt leysa brezku her- sveitirnar af Tiólmi. Samkvæmt fregnum hafa Bret- ar um 80,000 manns herlið á ís- landi. Bandaríkin ættu að hafa sama fjölda þar, en það á ekki að leggja megináherzlU á land- liðið. Höfuðvarnir íslands ættiu að vera loftvamir og floti. ísland er svo langt frá Noregi, að ekki er mögulegur þaðan slíkur lloft- hernaður, sem beppnaðist á eyj- una Krit ,ftoti er miklu þýðing- armeiri þar. Auk þess verða að vera eltiflugvélar, ef gerbar yrðu loftárásir frá fjarlægum stöðum, loftvarnabyssur til þess að verja flugvellina og okkar eigin lang- fleygu gæzluftugvélar, sprengju- flugvélar og tundurskeytafiugvél- ar til þess að koma í veg fyrir flotaárásir eða innrás. Herstöðvar þær, sem Banda- rikin eru að koma sér upp, fettu ekki að vera einungis til óvirkra „varna“. Slíkar herstöðvatr út- heimta ekki einasta mikinn skipa- flota og önnur hemaöartæki, held ur knef jast þær einnig mikils her- Iiðs eða setuliðs. Það, sem er þýðingaxmest í saimbandi xúð ís- land er ekki aðeins herstöðvar til varnar eyjunni sjálfri, heldur bækistöðvar tíl eftirlits á hafinu og til gagn&óknar, ef á það yrði ráðizt.“ ISKYRSLU, sem þýzki rík- isfulltrúinn í Noregi gaf út um hefndarráðstafanir vegna skemmdarverka á hernaðartækj- um Þjóðverja í Nonegi, vair frá því skýrt ,að þrír .íbúax Stafang- ursborgar hefðu verið handtekn- ir og væru hafðir í gislingu. Pess ir þrfr menn eru Olden rektior, dr. Sven Oftedal og Holdt-An- ensen framkvæmdarstjóri. 'Gestapo hefir nú tekið upp þá aðfierð að halda mönnum í gis.1- ingu. Auk gislanna frá Svotlvær isitjai nú í fangaibúðunuími í Hlakie- dal gislar frá mörgum öðrum' stöðuim í Norður-Nonegi. í vor vorui þeir látnir moka snjó, nú enu þeir látnir vinna iandbúnað- arstörf. Nýjar fregnjr hafa borizt um misþyrmingar, sem framdar em á föngum. Sagt er, að 16 ára gamall piltur hafi verið hafður í yfirbeyrslu frá því kilukkan 9 að morgni dags tíl klukkan 7 um kvöldið- Sá yngstí var val- inn úr hópnum vegna þess, að álitíð var að hann myndi segja frá því ,hver hefði stjómað Norð- mönnunUim í árásinni á Svalvær. Hann neitaði að gefa mokkmr upplýsingar. Honum var mis- þyrmt við yfirheyrsluna, og þegar hann hneig niður bmgðu Gesta- pomennirnir ljósaþræði undir handleggina á bonum og héldu honum þannig uppi. Ef menn voru ekki nögu fljót- ir ti'l svars eða skildu ekki spnm- ingarnar ,sem bornar vora fram á þýzku ,vom menn slegnir með kylfui eða greitt hnefahögg. Svo sem menn vita var mörgum hús- um brennt. íbúamir fengu tíu mínútna friest til þess að hafa sig út, og þeir fengu ekki að Heklu var sökt skammt undan tslandi. NÁNAKI fregnir hafa borizt af því, er Heklu var söfekt. Upplýst hefir verið að skip- inu var sökt 29. júní eða tveim- urdögum eftir að skipið fór héð- an úr höfn. Varð sprengingin svo mikil í skipinu, að það sökk á tæpum þremur mínútum og eyðilagðist annar björgunarbát- urinn við sprenginguna. Ekki er enn fullljóst hvenær skipbrotsmönunum var bjargað, en svo lítur út sem þeir hafi verið búnir að bafast við í hin- um björgunarbátnum eða á flek anum alllengi er beitiskipið bjargaði þeim — og ekki mun skipið haf tilkynnt um björg- unina fyr en nokkru eftir að hún fór fram. hafa neitt með sér. Benzíni var sprautað á húsin og því næst kveikt í þeim. Gömul kona, sem hafði böggul með sér, var slegin niður og bögglinum kastað inn í eldinn. Hinum beimilislausu var bannað fara inn í mokkurt hús. Hver sá, sem vildi hjálpa þeim átti refsingu vísa. Hinir heimil- islausu áttu að vera úti adla nótt- ína og enginin mátti gefa þeim mat. I fyrstu utmfierð voru 9 hús brennd. Pá urðtx Pjóðverjar þess varir, árangurinn vairð ekki sá, sem til var ættost. Aðeins fá hús voru bnennd eftir það. Um 70 manns var flutt burtu og mis- þyrmt án afláts. Þeir fengu ekki að sofa á nöttunni og ekki vatn að drekka .Pegar menn þessir komu ti'l Prándheims voru j>eir mjög illa haldnir. Sá yngsti var 17 ára ,sá elsti yfir 70 ára og fá- einar konur voru með. I Þránd- heimi v%r farið með fólk Jætta á jámbrautarstöðina. Margir borfðu á þetta fólk, sem farið var með verr en iskyn lausar skepa- ur. Einn af hinum eldri var svo máttfarinn, að hanin féll á göt- unni. Pýzkúr hermaður tók í fót;- inn á bonum og dró hann bixrtu. I Oslo voru |>eir fluttir í þýzka fangelsið í Möllergötu 19, þar sem enn fór fram yfirheyrsla og framdar v>oru misþyrmingar. Mis- pyrmingarnar vora á þann hátt, að sakborningar urðu að standa grafkyrrjr, þangað til J>eir hnigu fnður eða hreyfðu sig, en þá vora J>eir barðir. Þessi aðferð er mik- ið notuð í þýzku fangabúðun- wm. (ITF.) ÚtVreiðið AlþýðublaSið. Nisþyrmingar I þýzkn fangabúðuniiin í Núregí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.