Alþýðublaðið - 24.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRl: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN xm Abgangub FIMMTUDAGUR 24. JOLÍ 1941. 171. TÖLUBLAÐ er ©§ Uo á lelðlnDl íi Þriðja loftárásm á Moskva f aóíí. Rtíssar sigðir hafa gert mikla loftárás á Helsingfors. ÞJÓÐVERJAR gerðu þriðju loftárásina á Moskva í nótt. En Rússar fullyrða, að ekki haf i nema .8—10 árásarf lugvél- ar komizt inn yfir borgina og tjónið því að eins verið óveru- legt. ¦ Fregnir frá Berlín í morgun herma, að Rússar hafi gert loft- árás á Helsingfors í nótt og sé það mesta loftárás, sem borgin hafi orðið fyrir, en engin stað- festing hefir fengizt frá Hels- ingfors á þessari frétt. Af f regnum frá vígstöðvurium verður ekki séð, að par hafi nein vemleg breytmg orQið síðan í gærnrorgun, en sagt er í freignum frá báðum aðilu>m, að síórómstur standi yfir á vígstöðvunum. Það e'" viðurkennt í fréttunum frá Berlín, að sókn Þjóðverja "hafi seinkað, ög era slæm veður- skilyrbi, úrkomur og b'JeyW' og skemmdir á vegum af þeirra völdum sumpart ta>Idar vera or- sök þess. likil 09 vaxandi sildveiði ¥ið Skaga og á Itaa Tæp 1® púsund mál hafa komio fil Sigluf jaroar síðan í gærkvðldi MIKIL og vaxandi síld- veiði er f yrirN Norður- landi. Veiðiveður er ágætt og skipin eru alltaf að koma inn full.af síld frá Skaga, af Húnaflóa og nokkur frá Horni- í nótt og í morgun hafa rík- isverksmiðjurnar tekið á móti 14.100 málum og Rauðka hefir alls tekið á móti 6700 málum. Þessi skip komu til ríkisverk- smiðjanna í gærkveldi og í morgun: Erlingur I. 250 mál, Snorri 450, Austri 550, Már 450, Birkir 700, Prís 300, Ein- Friðriksson 30, ' Kári 350, ar Ægir G. K, 270, Jón Þorláks- son 400, Arthur 250, Sævar 300, Gunhbjörh 600, Dagsbrún 250, Valbjörn 550, Hugínn II. 800/Keflvíkingur 700, Sæborg 100, Höskuldur 500, Liv. 600 Árni Árnason 600, Guido 300, Óðinn 350, Anna 400, Emar Þveræingur 250, Ófeigur 350, Stuðlafoss 300, Einir 200, Hrönn 600, Vébjörn 450, Bangsi 350, Ásbjörn 500; Ár- sæll 450, Auðbjörn 600. Til Rauðku hafa komið síðan í gærkveldi: Freyja 455, Geir 718, Rask 842, Gunnvörn 1237, Erna 300. Þannig hafa komið til Siglufjarðar síðan í gærkveldi samtals 17.652 mál.. Onfeníaslys í gær. IGÆR varð maður fyrir reiðhjóli á gatnamótum Hverfisgötu og Kalkofnsvegar^ Meiddist hann töluvert, marð ist og mun hafa fifbrotnað. Sisgapore og Aa&tnr- Indíum ógoa^. Antbony Edsn', utanríkismála- i'áðherr^ Br-eta, ger'ði í svari' við fyrir&púrn i bnezka þingmiu í gær áróðursfregnir ^Japana um ýflr- vofandi árás Breta á Indo-Kína að u/mtalsefni og 'lýsti þvi yfir, að þær hefðu ekki við neút að styðjast. '¦¦'¦ "J'.zpi Það þykir augljóst í Londón, að slíkar áróðursfnegnir séu setl- ar i gang til pess e':ns, að reyna að réttlætd yfirgang Japana. En hitt dylst engum, að hernám Indo-Kínaa af hálfu 'Japana fe.ur i sér hina alvarlegustu hótun við fIwtabækistö'ð 'Breta í Singapore, við suðurodda ¦ Malakkaskagans, og nýjendur Hal-lendinga í Ausí- ur-rndíium, sam allir vita, að Jap- önum leikur mikill hugur á að leggja undir sig meðan HoMand er hertekið af Hitler. i •¦.. fiera EaBdariktn gapa- ráðstafanirV I Washington er litið 'mjög al- varlegum augum á það, sem nú *ei' fram að fara í Austur-Asíu, og er fur,y«, að Sumner Wé'..les, aðstoðarutan ríkismálaráðherra Rooseveks, ,hafi í viðræðum, sem hann átti við sendiherra Japana í gæfkveldi. lýst því afdráttár- laust yfir, að það mynd' hafa Qr- laga'íkar aEeiðingar fyrir sambúð Bandaiíkjanna og Japan, ef Jap- anir légðu undir sig Indo-Kína Frh. á 2. síðu. "Vichystjórnin sögð hafa beygt sig fyrir úrslitakostum, sem Japanir settu henni í fyrradag ----------------------«,---------------------- Herfiutniiigarnir fii iaradaniæra Sibirín haida einnig áfram, ---------,—*----------------- FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að lítill vafi sé nú talinn á því, áð Japariir séu riú í þann vegihiT'að. leggja undír sig Indo-Kína. Segir í fregn, sem bárst 'tit Ldh- | don f rá Chuhgkíng* í Kína í gSérkvéldifað. Japahir J^aft^þegar X sent mikinn flota herskipa og flutningaskipá af stað suður þangað, og séu í honum 30 herflutningaskip^ 7 orustuskip og orustu beitiskip, 3 flugvélamóðurskip og 55 turidurspillar. Það er fullyrt, að Vichystjórnin á Frakklandi háfi í gær ' beygt sig fyrir úrsitakostum, sem Japanir hafi sett henni í fyrradag þess efnis, að þeir fengju heimild til þess að leggja undir sig allar hernaðarlega þýðingarmiklar stöðvar í suðurhluta Indo-Kína, til þess að verja landið gegn árás af hálfu Breta og frjálsra Frakka, sem haldið er fram í Tokio^ að sé yfirvofandi. Það var viðurkennt í Vichy í gærkveldi, að samningaumleit- anir stæSu yfir í Hanoi í Indo- Kína milli fulltrúa Japana og landstjóra Frakka þar eystra Deccux. En því var neitað, að Japanir hefðu 'sett Vichystjórn- inni nokkra úrslitakosti. feœ^El QChvnfrifííf Kunming JPfíanacQr, \ \ j/^-iCHWA, '\ 6J •9-aks mm- •* íQWMvm •w 'A X-*^!.OlJ'f N É: 's?% -•'- \&o^H£oJ':,r~7" T -<- ¦'.'¦". ::¦"'"-' * ^v^l^' « p J >TN^' *—' '' ^^tj-^j.^^.^ £*ga.«&.£i-- ¦¦ ¦ í^~-a s~^ ¦¦¦¦¦¦ m. é i .ú fptm :B ¦ V ....¦„.;.,r^ir.Siíí'lí5\.-,:;-- -i KORT AF AUSTUR-ASÍU. Örvarnar sýna áttirnar, sem sókn Japana virðist nú beinast í: SuSur á bóginn gegn! Indo-Kína, Singapore og Austur-Indium, og norður á bóginn til Vladivostóck og landamæra Síberiu. 9D IllSIj. Kf ÍIIV 6FKMSH11 isíiia Ar Iqruln íbúðir werlla byggðar i siiiiiar í Ileykjavik og á isallili. —-,------... ''»-------------;— Byggingarsjóður býður át 1 miMJ. kr. lán. ----------------?_--------——'. YGGINGASJÓÐUR VERKAMANNA hefir ákveðið að lána tveimur byggingafélögum verkamanna 1.6 milljón krónur til húsbygginga á þessu ári. króna, 500 þúsund kr. til 42 ára, en það er lánstími Bygginga félaganna, meS 4%% vöxtum og 500 þúsund til 15 ára með 4% Fær Byggingafélag verka- manna í Reykjavík kr. 1.260 þúsund ' og Byggingafélag verkamanna á ísafirði kr. 340 þúsund. Þá hefir stjórn sjóSsins ákveS i3 aS gera útboð á tveimur lán- um, að upphæS samtals 1 millj. vöxtum. Lánin eru á ábyrgð 'ríkissjóðs °g trYggo me^ veði í verka- FA. á 2. síðu. Bílstjóraf i iHHMiiliii við vegini ilir Slglnf jarðarskarO. ------.------- „ 4-------------------- Síldarútvegsnefnd og sildarverksm. rik- isins styrkja verkið með fjárframlogum UKDANFARIÐ hafa bílstjór ar á SiglufirSi unniS að því í sjálfboSavinnu fyrir forgöngu Baldvins Kristinssonar bílstjóra að full'gera veginn um Siglu- fjarðarskarð, svo að hann yrðj bílfær. Eru þeir nú komnir svo langt Siglufjarðarmegin, að ekki er 'eftir nema 8 mínútna gangur upp á háskarðið. En eftir er þó að ryðja veginn nið- ur skarðið hinum meginn, þann; ig að bílfært verði alla leið að Frh. á 2. sídu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.