Alþýðublaðið - 24.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 24.07.1941, Page 1
I RITSTJÓRI: STBFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XS3I. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 24. JCLÍ 1941. 171. TÖLUBLAÐ er og flot: á leiðinai! ti Jip Indó-Eí Þriðja loftárðsin á Noslva f Dótt. RÉssar sagðir hafa gert mikla lofíárás á Helsiogfors. ÞJÓÐVERJAR gerðu þriðju loftárásina á Moskva í nótt. En Rússar fuliyrða, að ekki hafi nema 8—10 árásarflugvél- ar komizt inn yfir borgina og tjóttið því að eins verið óveru- legt. Fregnir frá Berlín í morgun herma, að Rússar hafi gert loft- árás á Helsingfors í nótt og sé það mesta loftárás, sem borgin hafi orðið fyrir, en engin stað- festing hefir fengizt frá Hels- ingfors á þessari frétt. Af fregnum frá vigsitö'ðvunum veröur ekki séð, að þar hafi nein veruleg breyti'ng orbið síðan í gærmorgun, en sa,gt er í freignum frá báðum aðilum, að s>tóriorustur standi yfir á vígstöðvunum. Pað e'* viðurkennt í fréttunum frá Berlín, að sókn Pjóðverja ‘hafi seinkað, og eru1 slæm veður- skilyrði, úrkomur og b'.eý’tur og skemmdir á vegum af þeirra völdum sumpart ta’.dar vera or- sök þess. ’Vichystjórnin sögð hafa beygt sig fyrir úrslitakostum, sem Japanir settu henni í fyrradag -------*------- HerflsitnÍEigarnlr til iandamæra Sibirin halda einnig áfram. -------------------«,------ "P REGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að lítill vafi sé nu talinn á því, áð Japanir séu nú í þanrí véginn að leggja undir sig Indo-Kína. Segir í fregn, sem bárst tif*Lon- don frá Chungking í Kína í gðerkveldi, að .Tapanir Jiafi þegar sent mikinn fiota herskipa og flutningaskipa af stað suður þangað, og séu í honum 30 herflutningaskiþ, 7 orustuskip og orustu beitiskip, 3 flugvélamóðurskip og 55 tundurspillar. Það er fullyrt, að Vichystjórnin á Frakklandi hafi í gær beygt sig fyrir úrsitakostum, sem Japanir hafi sett henni í fyrradag þess efnis, að þeir fengju heimild til þess að leggja undir sig allar hernaðarlega þýðingarmiklar stöðvar í suðurhluta Indo-Kína, til þess að verja landið gegn árás af hálfu Breta og frjálsra Frakka, sem haldið er fram í Tokio< að sé yfirvofandi. Það var viðurkennt í Vichy í gærkveldi, að samningaumleit- anir stæðu yfir í Hanoi í Indo- Kína milli fulltrúa Japana og landstjóra Frakka þar eystra Deccux. En því var neitað, að Japanir hefðu 'sett Vichystjórn- inni nokkra úrslitakosti. d>Ch(jnþhinq f x Kuntning r \ 'xi Mikil »ð vaxandi siidveidi við Skaga og ð Húnaflóa. Tæp 18 pdsund mál hafa komið fil Slglnfjarðar síðan i gærkvðidi MIKIL og vaxandi síld- veiði er fyrir' Norður- landi. Veiðiveður er ágætt og skipin eru alltaf að koma inn full af síld frá Skaga, af Húnaflóa og nokkur frá Horni- í nótt og í morgun hafa rík- isverksmiðjurnar tekið á móti 14.100 málum og Rauðka hefir alls tekið á móti 6700 málum. Þessi skip komu til ríkisverk- smiðjanna í gærkveldi og í morgun: Erlingur I. 250 mál, Snorri 450, Austri 550, Már 450, Birkir 700, Prís 300, Ein- ar Friðriksson 30, " Kári 350, Ægir G. K. 270, Jón Þorláks- son 400, Arthur 250, Sævar 300, Gunnbjörn 600, Dagsbrún 250, Valbjörn 550, Huginn II. 800, Keflvíkingur 700, Sæborg 100, Höskuldur 500, Liv. 600 Árni Árnason 600, Guido 300, Óðinn 350, Anna 400, Einar Þveræingur 250, ÓÍeigur 350, Stuðlafoss 300, Einir 200, Hrönn 600, Vébjörn 450, Bangsi 350, Ásbjörn 500, Ár- sæll 450, Auðbjörn 600. Til Rauðku hafa komið síðan í gærkveldi: Freyja 455, Geir 718, Rask 842, Gunnvörn 1237, Erna 300. Þannig hafa komið til Siglufjarðar síðan í gærkveldi samtals 17.652 mál. Dnferðaslys f gær. IGÆR varð maður fyrir reiðhjóli á gatnamótum Hverfisgötu og Kalkofnsvegar. Meiddist hann töluvert, marð ist og mun hafa rifbrotnað. Sinpporc og Aastur- Indium ógnað. Anthony Eden, utanríkismála- ráðherr^ Br-eta, geröi í svari' við fyrirspum í bnezka þinginiu í gær áróðursfregnir Japana um yfir- vofandi árás Brsta á Indo-Kína að umtalsefni og lýsti því yfir, að þær hefðu ekki v>ð n-e’itt að styðjast. ’ ' ' ' ' ' ' Það þykir augljóst i London, að slíkar áróðúrsfne-ghir séu seít- ar í gang >til þ-ess e:ns, að reyna að réttlætá yfirgang Japana. En hitt dylst engum, að h-ernám Ind-o-Kínaa af hálfu Jaþana f-s.ur í sér hina alvadagus'tu hótun við fiO'tabækistöð ’Br-eía í Singap-ore, við suðuro-dda Maiakkaska-gan.s, o-g nýjendur Holiendinga í Aust- ur-Indíium, sam al.lir vi-ta, að Ja.p- önum Leikiur mi'kiil hugur á að Leggja undir s'g meðan H-oa'iánd er h-ertekið af Hitler. ffiera Baadarikin gapa- ráðsíafaair? I Washing-t-on er litið 'mjög ai- varlegum augu-m á það, s-em nú e'" fram að fara í Austur-Asíu, og er ful'iyr-t, a'ð Sumn-er Wé-'..les, aðst-oðamtanríkismálaráðherra R-oosevei'ts, hafi í viðræðum, sem hann átti við sendiherra Japana í gæfkv-eldi, lýst því afdráttár- laust yfir, að það myndi hafa ör- laga’íkai' afieiðingar fyrjr sambúð Bandavíkjanna -og Japa-n, ef Jap- anir legðu undir sig Indo-Kin-a Frh. á 2. síðu. KORT AF AUSTUR-ASÍU. Örvarnar sýna áttirnar, sem sókn Japana virðist nú beinast í: Suður á bóginn gegn1 Indo-Kína, Singapore og Austur-Indium, og norður á bóginn til Vladivostock og landamæra Síberiu. 1,6 millj. kr ti! verkamaiMa bústaða ir kfggiigarsjúðl. * - -------♦— -- 76 íbáðir verða byggðar i snmar á Byggingarsjóður býður út 1 miilj. kr. lán. -------*------- YGGINGASJÓÐUR VERKAMANNA hefir ákveðið að lána tveimur byggingafélögum verkamanna 1.6 milljón krónur til húsbygginga á þessu ári. Fær Byggingafélag verka- manna í Reykjavík kr. 1.260 þúsund og Byggingafélag verkamanna á ísafirði kr. 340 þúsund. Þá hefir stjórn sjóðsins ákveð iu að gera útboð á tveimur lán- um, að upphæð samtals 1 millj. króna, 509 þúsund kr. til 42 ára, en það er lánstími Bygginga f élaganna, með 4 V2 % vöxtum og 500 þúsund til 15 ára með 4% vöxtum. Lánin em á ábyrgð 'ríkissjóðs og tryggð með veði í verka- F:h. á 2. síðu. Bílstjórar í sjálfboðavinnn við veginn yfir Siglnfjarðarskarð. ----——.---- Sífdarútvegsnefnd og síldarverksm. rík- isins styrkja verkið með fjárframlogum UVDANFARIÐ hafa bílstjór ar á Siglufirði unnið að því í sjálfboðavinnu fyrir forgöngu Baldvins Kristinssonar bílstjóra að fullgera veginn um Siglu- fjarðarskarð, svo að hann yrði bílfær. Eru þeir nvi komnir svo langt Sigluf jarðarmegin, að ekki er 'eftir nema 8 mínútna gangur upp á háskarðið. En eftir er þó að ryðja veginn nið- ur skarðið hinum meginn, þannr ig að bílfært verði alla leið að Frh. á 2. si&u. .'„■íSÍfií*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.