Alþýðublaðið - 24.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1941. ALÞYÐGB31BID . 1 Ritstjóri: Stefá* PáttsrsMn. Ritstjérn: Alþýðuhásimi við Hverfisgötu 4902: Ritstjéri. 4901: Inalendar tréttir. 5®21: Stofán Pét- itrsson, (heima), Hringbraut 218. 4908: ViM«j. S. V®»jÖii5ns- swa, (beima), Brávallagötu 59. Aigreiðsla: Alþýðuhásiou við Hverfisgétc simar: 4900 og 4906 Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar 1 lausasðiu. aLÞÝÐUPRENTSMIBJAM h. f. Veikar varnarlinur. MORGUNBLAÐIÐ hefir nú orðið að gef-a upp eina „vamtarlínuina“ entn í riitdeitoni út af viðskiftum atvinnifmálaráð- herra og síldarútvegsnefndar. Það, er ,,varnarlinan“, sem byggð var úr lygunum um Finn Jónsson, sem Alpýðublaðið rak ofau í það í fyrradag. í ritstjðmargriem, ^em birti'st í Mörgu'nblaðiníu í g,ær um þessi mál, er ekki minnzt svo mikið sem einu orði á þau „fjöl- skyldusjðnarmið Finns Jónsson- ar“, sem það allt i einu upp- g&tvaði á sunnudagiun og gerði svo mikið veður út af í því skyni, að leiða athygli ma'nna |rá fjöl- skyldusjónarmiðunum, sem sönn- uð hafa verið upp á ölaf Thors í viðskiftum hans við síldarútvegs- nefnd. Þar með viðurkennir Moígunblaðið það xneð þögniaini, sem Alþýðublaðið sagði í fyrra- dag: að í lygaþvælu Jiess um Finn Jónsson var ekki svo mikið sem eitt einasta satt iorð, og eiga svo óskammfeilin ósannindi sér f.á fordæmi í íslenzkri biaða- mennsku. Þegar Morgunblaðið hefir þannig, eftir aðeins tvo daga, orðið að flýja úr þeirri „vaim- arlínunni“, sem bersýnilega átti að vera þess „Maginotlína“, er engin fiurða, þó að nökkmrt flaust- u^sverk sé á því, sem það hrófar upp í staðinn, sér og atvinnu- málaráðherranum til skjðls. Enda verður að segja það, að veikari hafia varnirnar aldrei' verið en í ritstjómaignein þess i gær. Nú eru það ásfeoranir síldar- saltenda til atvinnumálaráðherra um að löggilda síldanitvegsnefnd sem einkaútflytjanda matjessild- ar iog aimarrar léttverfeaðrar síld- ar í ár eins iog undanfarin ár, sem Morgunblaðið er að reyna áð gera toxtryggiiegar. ólafutr Thors stakk þessum ásfeomnuni undir stól í „greinargerð“ sinni í Miorg- unbiaðinu á dögunum, þótt þær væm undirritaðar af mrklnm meirihluta ailra síldarsaltenda á landinu, og því birti „Alþýðubliað- ið þær á mánudaginn prðréttar með öllum undirskriftunuim, 68 að tölu. Um þessar áskoranir segir Miorgunblaðið í gær: „Kunniugir menn síldarsöjumál- um hafa athugað þessi bréf, sem Alþýðublaðið birti, og nöfn þau, sem eru undir þau skrifuð. Þeir hafa meðal annars bent á, að 11 þessara mannia, sem FimnuX og Go. hampa sem fylgismönnum einkasölu á matjessild, hafi und- irskrifað áskoriin til atvinnumála- ráðherra um að leggja ginkasöl- una niðux.“ Hér er ek'ki um nei'tt að villa&t: Annaðhvort er með þessum orð- um verið að bera þann ræfílshátt á 11 sildarsialtendur, að hafa lát- ið hafa sig til þess að skrifa umdir áskoranir, sem eru hvor upp á móti annarri, eða það _er verið að drótta því að „Ftnni og Co-“, að hafa falsáð undirskrift þessara manna! Og hver er svo sannleikurto i þessu efni? Hann er sá, jað Morgunblaðið er hér að fleipra um mál, sem það veit hvorki upp né niður i. Það misskilur hréf, sem birt var í „greinar- gerð“ atvinmimálaráðherrans á dögumum með undirskriftum 52 útgeröarmamna ag síldarsaltenda, þar á meðal 11, sem jafnframt! skrifuðu umdir áskoiranirnair til atvinnumáiaráðherra um að end- umýja einkasöluréttindi slldarút- vegsnefndar, og heldur að þetta bréf feli í sér „ás'fcorun fíl at- vinnumálaráðherra um að leggjá einkasöluna niðnr“! En vilja nú ekki Morgunblaðs- ritstjóramiT neyna að lesa þetta bréf svolHið betur. Það er í þeirra eigim blaði, síðastliðinn föstudag. Og það er ekki etnasta engin áskorun ti'l at\Tinnumálaráð- herra. Það er ekki einu stoi stil- að til hans, heldur ti'i síldarút- \negsnefndar, og atvinnumálaráð- herramn fékk aðeins afrit atf af- riti af því, sem bréfritaraTmir sendu landssambandi íslenzkra útvegs- mamna. Og hvað hefir svo þetta bréf inni að halda? Aðalefm þess er mótmæli gegn þvi, að sildarút- vegsnefnd sendi Fritz Kjartans- son eða yfirleitt nokkum „sér- sltakain mann“ í síldarsölueriniduim til Ameriku: „eiins og nú standa sakir“ (bréfíð er skrifað í des- ember). „Og í því sambandi,“ segir ennfremur í bréfímu, „vilj- um vér benda á, að vér teljium ekki heppilegt og mjög varásamt að gera fyrirfram fasta sölusaann- inga á takmörkuðu magni af síld með einka s ö luski 1 yr ðfum i viðkomand'i landi eða löndum, eins og oft hefir ver- ið venja síldarútvegsnefndar og sérstáklega þess erindrdka henn- ar ,sem hún mun hafa hugsað sér . til þess starfs. (Fritz Kjartanssonar). Téljum vér, þegar eins stendur á og nú, að útlit er fyrir að Ameríka verói okkar eina markaðsland fyrir síld á mæsta ári, að þá sé sér- staklega varhugaivert að festa söluna á einmi hendi, því að betri árangur myndi nást tneð því að hafa söluna sem dneifðasta. ..." (Leturbreytingi'n gerð hér). Með öðrum orðutm: Þeir, sem skrifað hafa undir bréfið, ern því mótfallnir, að fyrirfraim fastir sölusamningar á takmörkuðu magni síldair séu gerðir fyrir hönd síldarútvegsnefndar við nokkurt eitt firma með þeirri skuldbindingu af hermair hálfu, að A&frTWtMUX&m selja engu ööm firma í sama | landi eða jafnvel F.eiiri löndum. Það er þetta, sem átt er við, þar sem talað er í bréfinu um „sölu- samninga ... með eimkasöluskil- yrðum í viðkomandi landi eða löndum“, óg eins þar sem talað er um, „að festa söluna á einni h©ndi.“ Það er h'ins vegar ekki minnzt á það einu einasta orði í bréfinu, að þess sé óskað, að sildareinkasalan héðan að heim- an sé lögð niður. Þvert á móti. í bréfinu er beinlínis gengið út frá því, að sildarútvegsnefnd verði áfram einkaútflytjandi síld- arinuar. Þess vegna beima bréf- ritararnir tillögum sínum um síldarsöluna eriendis til henmar! En þetta virði'st hafa verið Miorgunbiaðsritstjómnum um megn að skilja. Þeir halda, að hér sé verið að fara fram á afnám síldareinfcasölumnar, sem síldarút- vegsnefnd hefir haft á hendi, á- lykta, án þess að athuga það mokkuð — eða em þeir vísvitandi að- reyna aÖ blékkja? — af því að biéfið er birt í „greinargerð“ atvinnumálaráðherra, að það sé áskomn til hans, þó að það sé bara bnéf til síldarútvegsnefndar. Og svo vissir erii jþeir í vitleys- unni, að þeir geta ekki skilið ann- að en að undirskriftir þeirra 11 mamna, sem standa bæði uindir bréfinu >og áskomn síldarsaltenda til atvinnumálaráðherra um að löggilda síldarútvegsnefnd á- fram sem einkaútflytjanda matj- essíldarinnar, séu í síðara fílfell- inu annaðhvort gefnar af ræfils- hætti viðkomaindi manna, eða falsaðar af „Ftoi og Go“, af því, að þeir hafi, ems og blaðið segir, „undirskrifað ásfcomm til atvinnu- málaráðherra um að leggja einka- söluna niður!“ Em það hafa þeir bam aldnei geri, eins og hér hefir nú verið sýnt fram á. Það er allt í lagi með undirskriffír hinna 11 síldar- sailtenda á báðum stöðum. Þar er engin mótsögn. Þeir vissu fiull- komlega hvað þeir voru að gera. Og „Finnur og Ce-“ hafa ekki falsað meitt. Það er bara heilabú Morgumblaðsritstjónanna, sem efcki virðist vera í sem allra beztu lagi. Verður nú fróðlegt að sjá, hve lengi þeir halda^t við í „vamar- línu“, sem byggð er upp af eins ótrúlegum bundavaðshætti og aulaskap og þessi síðasta „historía“ þeirra í gmininni um undirskrifitirnar í Morgunblaðinu í gær. Útlent Bón, margar teg. Skóáburður. Vindolin. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. TfarnarbðóiD 10. — SMmí »K BREKKA Aavaltagftta i. — Shal MN. Hvernig Islands verðor hervernd í framkvæmd? Grein í stórblaðinu „New York Times.u EFTIRFARANDI grein um hernám l&lands birtist í amerikska blaðinu New York Tto es 9. júlí síðastl'iðto iog er eftír Hanson W. Baildwin. „Það ier kiomið að tveiimurmik- ilsverðum þáttasikiptiuim í þess- ari styrjöld. Meðan mestu orust- ur, sem hernaðarsagan getuir um erii að ná hámarki sinu í Vest- Uir-Rússlandi, fórii fáeinar liðs- sveifír sjómanna og sjóliða frá Bandarikjunum í land á íslandi. Þessir menn vonii að slkapa manmiky'nssögu ,því að heriaka Amerikuananna á íslandi hlýtur að hafa óútnei&nianleg áhrif' á gang striðsins. Brezkar hersveitir hafa dval- ið á íslandi firá því í maímánuði 1940, fyi'st kíomu fáar hersveitir Kanadamannia, því næst fleiri brezkar. Fjöldi hermannanna hef- ir verið álitinn almennt 60—80 þús. manns, en vafasamt er, að þeir hafi verið svo margir. Þess- ar bnezku hersveifír, sem hafa verið að vernda Island gegn hugs- aúlegri þýzkri árás, verða nú smám saman fluttar burtu, svo að þær geti stot skyldustörf- um þar, sem þeirra er meiri þörf. Ei að síður munu Bretar nota ísland sem flotastöð og ef til víll sem flugflotastöð, en samt munu amerikskar hersveifír taka algerlega við af Breturn ^ogþær munu bera ábyrgð á vernd lands- ins meðan stríðið stendur yfir. Reykjavík „höfuðborg íslands, er 950 mílur frá JUlianehaaib á Grænlandi, þar sem ameríkskar hersveifír hafa þegar sezt að. Verða bjnnrnar notaðar Landfræðilega 'Og hernaðarlega séð eru skiptar skjoðanir um það, hvori íslaind tilheyri vesturálfu eða ekki. Það skiiptir ekki máii í þessu sambandi. Því að Island var áður vemdað af brezkum ber- sveitum, sem sennilega erai betur æfðar og útbúnar til slíkra blUta en liersveitirnar, sem korna nú í þeírra stað. "Forsetínn lét fylgja tíillkyniningu sinni um hemám tslands aðra tilkynningu, sem jafnvel var enn þýðingarineiri. Hann sagði: „Ég hefi að flytja strangar fyr- irsikipanir til flotans um það, að allt, sem þurfa þykir, verði gert tíl þess ,að tryggja samgöngurn- ar milli íslands og Bandarikj- ánna, eins og er geri mUli Bainda- rilkjanna og annarra hemaðar- stöðva vorna.“ Þetta sýnir bersýnilega þá ætlun stjórnarinuar að hjálpa Bretlandi jafnvel „að skjóta", ef þörf gerist. Bretum er herialta Bandaríkj- anna á íslandi miiklu þýöingar- mfeiri siðferðilega séð en hernað- afíegia Hertakan gefur augljóalega . vonir um meiri hjálp síðar. Og skipun fiorsetans til flotans ber vott ttm, að senda á hergögn til Breta, sem þurfa þeirra með, því að ef floti okkar gerir alar ráðstafanir fíl þess, að „tryggja samgöngurnar“ með því að hafia herskip iog flugvélar á siglinga- leiðunum — eykst Bnetum mjög þróttur til þess að sigrast á hafnbanni Hitlers . Hvai ir framsttdaö? Um það, hvemig verður varið hinni beinu þátttöku okkar í stríð- inu, er ekkeri hægt að segja. Er hernám okkar á Islandi fyrsta skrefið í sóknaraðgerðum, ekki einungis í því alugnamiði, að fcoma í veg fyrir ósigur Bret- lainds jheldur til þess að tryggja ósigur Þýzkalands? Meðan þess- ari spurningu er ósvarað er ekki hægt að spá neinu um bei'na' hemaðarlega þátttöku okkar. En það er þegar augljóst, að þátttaka (okkar verður mikil Setuliðið ,sem við sendum til ís- lands , verður sennilega, að minnsta kosti tvö herfylki, ef til Vill meira. Því verður að fvlgja töluvert af loftvarnadeildum og strandvamaskotliði. Hið síðar- nefnda mun taka við strand- varnarbyssunum, sem Bretar hafa þegar komið fyrir, enda þótt við leggjum okkur sjálfir ti'l skotfær- in. En Bandarikjahersveitimar munu senniiega flytja sjá'lfar með sér loftvarnabyssur og önnur tæki log bæta við strandvarnabyssum frá sjálfum sér. Það kann líka að vera að ÞBandarikjaherinn taki á sitt vald eitthvað af fluigvölilúim og flota- stöðvum, þótt sennilegt sé, að Bnetar vilji halda einhverfu eftiT til hemaðaraðgerða. Stnandlengja íslands, sem er mjög vogskorin, er ttm 3700 miiur og ganga inn í landið djúpir og langir fírðir, svo að erfitt er að hafa efitirlit á allri þeirri strönd og verður það hlutverk einikum falið skip- um iog flugvélUm. Sennilega verð- um við að hafa töluverðan fliota, við strendur landsins eða ná'lægt þeim, með bækistöð, sennilega f Hvalfirði, en hann er um 15' mílur niorður af Reykjavik, og Bretar hafa niotað hann sem eina af fliotabækistöðvuim sínum. Ti'l þess að fullfconma vamimarverð- um við að hafa langfleyga sjó- flugbáta öriiggar sprenigjuflugvélr ar og eltiflugvélar. Þar sem einu sinni er nú búið að taka ísland hemámi, verður að tryggja því öryggi og með því að landið er á hemaðarsvæði verður að sjá svo um að þar sé nægilegt setulið til, varnar. Hersveifírnar, sem sendar verða til íslands, Trinidad, Brezku Gu- yana, New Foundlands og Ber- muda, verða •sennilega úpp undir 200,000 manns. Slíkar herdeildir ættu að nægja tíl varnar þessurn stöðum, jafin- vel þótt ýmiskonar örðugleifcar kunni að vera á því að flytja þeim nægilegar birgðir, vegna hættunnar á höfiunum. Síldarverksmiðjan í Djúpuvík tók til starfa í gær. Alls hefir verksmiðjan tekið á móti 10 þús. málum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.