Alþýðublaðið - 25.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1941. 172. TöLUBLAÐ apönsk flotadeild komin í öfn i Suður-Indó-Kina. venanen ra ^inpapíire« Djóðverjom mlðar mjSg llfiö áfrem á aDstBrvigstððfnaDiD. Ifsheppnaðar loftárásarti!- rasnlr á Moskva i nótt. NGAR veruíegar breyting ar virðast ha.fa orðið á aust uíxvígstöðvunum síðasta sólar- liringinn. í tilkynningum Rússa í morgun er talað um bardaga á sömú slóðum ög áður: við Petrosavodsk, um 400 km. horð ausíur af Leningrad, Porchov itm 200 km. suðvestur af Len- ingrad, Nevel, Polotsk, Smo- lensk um 330 km. vestur af Moskva, og Shitomir um 125 km. vestur af Kiev. Rússar hafa þó hafið mikil gagnéhlaup tuðaui'tuí af Smo- lensk., og er því s'tefrrt í suð- vestairáiít. Hvor aðili um s;g full- yrðir eiais og áður, að harm hafi Smo'.ensk á sínu valdi.' Þjóðverjar gerðu tvæ'-r loft- árásaritilr,auinir á Moskva í nott, en þær virðasí lifi'nn árangur hafa borið og aðeins örfáar flug- vélar komiz't insn yfir borgina, og segjast Rússar bafa skoijið tvær þeirra niður. Er álitið, að Rússar hafi góð radiomiðu'nartæki 'til þess að fylgjast með ferðum f]Ugvé!a á nóKunni ,og því hafi loftárásir Þjóðverja á Moskva borið til- tölulega lítinn árangur, nema ef vera skyidi sú fyrsta. *T^ REGNIR FRÁ LONDON um hádegið í dag herma, að ¦*• japönsk flotadeild sé nú komin til hafnar í Suður- Indo-Kína, 1150 km. vegarlengd frá hinni rammbyggðu flotahöfn Breta við suðurodda Malakkaskaga. í Reutersfregn frá Hánoi í Norður-Indo-Kína var skýrt svo frá í gærkveldi, að samningar hefðu verið undirritaðir milli Vichystjórnarinnar og Japan í gær og fengju Japanir samkvæmt þeim flota og flugbækistöðvar í Suður- Indo- Kína á leigu. En áður hafa þeir, sem kunnugt er, fengið leyfi til að hafa setulið.í Norður-Indo-Kíná. Því var lýst yfir I Loitdoit í mprgun, að brezka stjórnin teldi brezkum hagsmunum og brezkum löndum í Austur-Asíu teflt í hættu með fármferði Japana. Auknar varnarráðtafanir hafa þ'egar verið gerðar í Singapore og á Malakkaskaga. Og brezka stjórin hefir siiuið sé til stjórnar Bandaríkjanna, Hollands og brezku samveldislandanna til þess að ráðgast um frekari ráðstaf- \ - anir gagnvart hinni nýju hættu. Það var upplýsu í Reute sfregn frá Skigíapore í moTgun, að yfir- völduim Vichystjóríiarinnar í Indo-Kína hefði f/am að þee'su staðið til tooða hjálp Breta og Bamdaríkjanna til þess að. verja landið fyrir ágengni Japana,.en Vichy-yfirvöldi'n hefðui humtrnað það fram af sér, að svara því tilboði, sjáifsagt að undirllagi Vichystjórnarinmar á Frakklatnd'. .Suminer WeCes, aðsto'ða.nutaní- ríkisráðherra Rooseve'its, lýs.ti því opinberlega yfir í gærkve'di fyrir hönd Banda'ríkjasitjóffinór- imnar, að hún fordæmdi framferði Japana og liti á það sem ógnui^ við örýggi Ba'nda.ríkja'nma. "Sagði hann, að það væri misskilningur, ef japainskai stjórnin ímyndaði sér að Baindarík_;asitjórn hefði á nokk- urn hátt breytt um afstöðu gagn- vai't þeim þjóðutn.'sein be'.ttu of- beidf trl þess að færa út yfirráð sín. pað e" tal'nn mjög g:e'ni;egu'r vottur pess, hve alvarlegt á- stand hefir skapazt í sambúð Bandaríkjainna og Japan viö her- nám Indo-Kína, að 40 japönsk skip, sem voru ¦ á leiðin'ni til Bandaríkjanna, hafa verið stöðv- uð og fengið þá fyrirskipun, að fara ekki til hafnar í Baindaríkj- unum ,nema ný fyrirmæli komi um pað. BritalegBr loftárðs- ir á herskip Hitlers í Brest m IiO Palice. ðll herskipiB vorn hæfð m skemmd stórkostlega. lr 10 pús. mðl tll rikisverk smiðjanna í nðtt og morgan. . --------!----------------«.--------,----------------- Ágætis velðiveðBir og géo veiHL B VEIÐIVEÐlHt er ágætt f yrir Norðurlandi í dag, glaða sólskin og blíða. í gær og í nótt komu til síldarverksmiða ríkis ins samtals 10470 mál sildar. Sildin veiðis't áðalliega út af Skaga og KálfshamarSvík og vest ur undir Horni. Þessi skip komu í nótt og morgun með eftirfar- andi málafjöldá: Veiga 350 mál, Gísli Jónsson 350 mál, Helga 900 mál, Snorri 400 mál, Mars 300 mál, Már 700 mál, Hugfnn III. 800 mál, Otto 600 mál, Huginnl. 800 mál, Garð- ar 400 mál, Meta 500 mál, Olav 400 mál, Helgi 1100 máls Guillveig 350 mál, Þiorsteisnn 600 mál, Éila 600 mál, Glaður 200 mál, Grótta 250 mál, Vestri 200 mál, Mwinn 250 mál, Skaftfellingur 600 mál. Siglfirðingar segja, að þar sé í dag eitthvert bezta veður siem komið hefir -á sumriinu.. Benedikt. S. Gröndal flytur ferðasögu í úavarpið í kvöld kl. 19.30. Segir frá íþrótta- för K. R. til Norðuranlds. RETAR gerðu ógurlegar Ioftárásir á herskip ÞjóS verj(a, „Scharnhorst", „Gneis-» enáu" og „Prinz Eugen" í flota höfnunum Brezt og La Palice á vesturströnd Frakklands í gær og fyrradag. Stóðu árásirnar svo að segja óslitið í heilan sólar hring og urðu öll skipin fyrir stórkostlegum skemmdum. „Scharnhorst" og „Gneisenau" urðu bæði fyrir tundurskeytum og „Prinz Eugen" fyrir þungri sprengju. Fjöldi sprengjuflugvéla tóku þátt í: árásunum, þar á meðal hin frægu „fljúgandi virki" frá Ameríku. Árásirnar hófust, í fyrradag, þegar b-ezk köninunarfllugvél hafði uppgötvað það, að „Scharn- horst" hafði verið fiutÉuir frá Brest til La Palfce, 380 km- sunn- ar á vesturs'trönd Frakktends. OrustJuflugvélar p>jóð\erja )ögðu hvað eftir a'nnað tll orustu við brezku flugvélarnar, og voru Frh. á 2. síðu. Stríðið nálgast nú land hans. %:. ...A:i Hér á< myndihni sé§t Menzies, iforsætisráðhterra Ástralíu ^varpa^ ásíralska flugmenn í Englandi. Nú er komið að því, sem Ástralíu- menn íiafa alla tíð óttast, að Japanir hefji sókn suður á bóginn. sasa ði Kanpnania. TilicjFimiiiff frá vidsBciptaBBBála« ráonaewtirau qefin tíi I dan. loiifialstiiili f Snglacdi ¥eröiir &- m banaað VIÐSKIFTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnir í dag með auglýsingu í Lögbirtingablaðinu ný "verðlagsákvæði. Stefna hin nýju ákvæði öll að því að lækka álagningu heild- sala og smákaupmanna á ýmsar nauðsynjavörur. ViSskiftamálaráðuneytið byggir ákvarðanir sínar á til lögum verðlagsnefndar. Á'agning heildsa'a á kafji, syk- ur og kornvörU skal vera 7,5%, en var áður-.7,5—10%. Þö verður á'agtiing á kai'töflumiöl.. seimeliu- grjóin>, pagógrjón og hrísgrjón1 rokkru hærri, eða 10 »0, áður 15o/o. í ,smá*sö]u er heimil't að leggja á þessar vörur 300/0. Á vefnaðarvömr mega heildsa'ar leggja 13o/o, áður 15% og í smá- sö'.u 42o/o., áður 47—53°/,,. Þó mega smásalar leggja á karVmannafa'taefni, frakfcaefn.i, dragtaefni, rykfnakka, gólfdregla, gólfteppi o. fl. 35—459/0. Þá mega he'ldra'ar "legg'a á slkisokka- 20o(6, áður. 25%,- og smásalar 50—65 0/0. ' Um álagningu á byggingairefni hafa verið gerðar nokkrar. breyt- ingar. Á sement er heimilt að ?egg{a 19%, áðuir 22°/0. miðstöðv- arofna 27%ó, áður 30%, baðker, vaska o. fl. 30»/o, áður 40%- Á'agning á málningu og má!n- ingavömr er lækkuð, t. d. á olíu- 'rifinni málningu úr 400/0 i 35°/0- A hurðbúnað má nú leggja 16 0/0 i heildsölui, í; stað 18°/o og 38— 50o/o úr 4a—55% í 'smásölu. Ekki er hægt að vita hvort þetta getur orðlð til þess að lækka vörurnar í útsölu, því að gera' má ráð fyrir að þær séu sífelit Verðugt svar innanrikisráð- iierrans íil koaimínista. ISPURNINGATÍMA í5 bi4ezka þinginu í gær var innanríkisráðherrann spurSur, hvort ekki myndi nú, eftir breytfar aðstæður verða afnum ið bannið á Daily Worker blaði brezka kommúnista. Ia'ránií'iisráðherrainn kvað nef. við. Sagði hann að þlaðið hefði 'á al'.an hátt unnið gegn baráttu brezku þjóðári'ninar og hvatt til andstöðu gegn henni. Hinsvegar kvaðst hann gleðjast yfir -því að þéir mean, sem stað';ð hefðu að þessu blaði, 'hveWu nú . til að hjálpa Rússtim , þó að þeir hefðu ekki viljað styðja baráttu sinnar e'gin þjððar.' að hækka í innkaupum. Hinsveg- ar mun þessi ráðstöfun gerð til að reyna að halda dýrtíðinni í skejjum, því að vitanlega nær ekki nokkurri átt að hafa sömu verðlagsákvæði þó að innkaups- verð hælðd. ,. lif

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.