Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1941. ALÞVÐUBLAÐiÐ Island aðalflugstöð Banda ríkjanna í Atlantshafi ? EFTIRFARANDI GREIN. sem þýdd er úr ameríkska blaðinu P.M., sem gefið er út í New York, birtist þar 8. júlí s.l. eða daginn eftir að Bándaríkjaherinn steig hér á land. Gr'einin er eftir Leonard Engel. Kort af Norður Atlantshafi, sem sýnir flugleiðirnar til megin landi Evrópu og Ameríku. ;------UM DAGINN OG VEGINN-------------------- 1 Áróður frá London og Berlín. Tilraunir sem hafa mistekist. ► J Samtal við tvo íslendinga í Berlínarútvarpinu, sem ætla að [ | bjarga landi sínu. Sleifarlagið með póstinn. Landkynning og [ J nýir möguleikar. íslendingar kváðu vera í vandræðum [ ) með ís! [ —......ATHUGANDt HANNBAR Á HOBMDRJ.----------- B.ANDARÍKIN Stigu í gær stórt skref á'eiðis til hern- aðaraðgerða framtíðarinTO'r. Blöðin segja í morgun, að land- ganga bandaríkskra sjóliða í Rvik höfuðborg íslands ,þýði það, að Bandaríkin geti nú léð fkrtnimga- skipum fliugvélafyigd alla leið upp að ströndum EngLands, ef okkur þóknast svo, og að við höfum komið í veg fyrir, að vold- ugur óvinur, Þýzkaland, fengi þýðingarmikla bækistöð. Þetta_ er þó, samt sem áður, lítill hluti þass, sem skeði í gær. 7. júlí 1941 var merkur áfangi í sögunni. á þeim degi viður- kenndi mesta sjóveldi heimsins, Bandaríkin, að tímabili flotaveld- isins væri að verða lokið, flug- vélamar væru að koma í stað herskipanna. Vegna framkvæmda Roosevelts og hernáms íslands er Bandarikj- unum nú fært að hafa yfirráð- in í lofti um gervalt Norður- Atlantshaf. Frá flugstöðvUm Bandaríkjanna er hægt að fljúga yfir alit Noxður-Atlantshaf. Bandaríkjaflotinn, sem getur farið lengst til orustu og heim aftúr allra fllota í heimi, þarf ekk'i ísland sem bækistöð. Hann getur fræðilega séð farið frá hyaða bækistöð sem er á strönd- unum við Norður-Atlantshaf, siglt upp að landhelgi Evrópulanda, tekið þar þátt í orustu og farið heim aftur, án þess að þurfa að útvega birgðir. En ofansjávar skip geta þetta ékki í xaunverwleikanum, eins og nú er háttað, vegna flugflota ó- vinanna. 1 framtíðinni er mjög sennilegt, að þetta verði gersam- lega ókleift, því að boftflotinn er að öðlast miklu meiri eyði- leggingarorku en sæflotinn. Þess vegna er Bandaríkjunum það nauðsynlegt, ef þau ætla að tryggja sér athafnafrelsi í Atlants hafi og verja það fyrir öðrum, að ná á sitt vald öllum hugsanleg- um flugvélabækistöðvum við At- lantshaf. Væru þær í óvinahönd- um yrði Bandaríkjaflotinn lítils megnugur að verja Bandaríkin. En séu þær í höndum okkar eða bandamanna okikar, muu flotinn geta haft virka starfsemi á haf- Ínu í framtíðinni. Herskipaflotar hafa haft mik- íð hlutverk í sögunni, einkum með því að gæta sigUngaleið- anna milli meginlandauna og sjá um, að hægt væri að flytja mat- vörur, hráefni og unnar vörur frá einu landi til arnnars. í framtíðinni er sennilegt, að flug- vélar komi í stað herskipanna sem lögregla hafsins .jafnvel þótt birgðaflutningar verði að mestú að fara fram með skipum. Það er auðveldara og auðveldara að gæta yfirborðs hafsins úr lofti en af sjó með hverjum deginum, sem liður. Núna vantar aðeins einn hlekk í keðju flugstöðva Ameriku- manna, Azoreyjax, sem eru um 800 .mílur vestur af Lissabon — Azoreyjar eru nærri því 2900 mílur frá New Yiork og 2300 mílur frá BermMda, þar sem ameríkski flugflotinn hefir þegar bækistöðvar. Það þyrfti engan að undra, þótt Am- eríkumenn settu herfið á land á Azoreyjum, eða Bretar gerðu út herleiðangur þangað. Azoreyjar myndu styrkja mjög yfirráð amerfkska flugflotans yf- ir Atlantshafi, þar sem ve'ikast er nú sem stendur — á svæðinu suður af brezku ströndinni. Um mestan hluta þessa svæðis er hægt að fara á Iangfleygum flugvélum. Samt sem áður væri heimskulegt að gera ráð fyrir því, að þessar flugvélar, þótt þær væru margar gætju haft virkt eftirþt. Ef lofther á að bera árangur, verður hann að hitta naglann á böfuðið, ekki einu sinni (því að eitt högg beygir stundum nagl- ann) heldur oft. Það er ekki löng vegarlengd ,sem slíkar flugvél- áx geta farið — í mesta lagi fáein hundruð mílur. Þá vegax- lengd verður að tvöfalda, frá bækistöðvunum, út iog heim aft- ur. En þess ber að gæta hins- vegar, að alitaf eru smíðaðar fleiri og fleirf flugvélar og lang- fleygaii og burðarmeixi. En nú sem stendur er Ioftflot- inn mjög áhrifamikill. Hann er svo öflugur ,að IsLand, t. d., get- ur jafnframt verið sóknarstöð sem varnarstöð fyrfr amerfkskar her- sveitir. Strönd Noregs er í 915 mílna fjariægð. Eins og kunnugt er getur fjöguxra hxeyfla sprengju flugvél flogið þá vegarlengd. Bandaríkjaherinn hefir, með þvi að hertaka Isalnd, loks fengið bækistöðvar, sem hann getur not- að til sóknar gegn landi, sem þýzku nazistarnir hafa náð uindir sig, og þessar hækistöðvar munu verða því þýðingarmeiri sem flug Iistinni vex fiskur um hrygg. Umræðurnar um það, hvort hægt væri að senda nógu margar amerikskar flugvélar til ísiands til þess að verna pað gegn árás- um nazista sýna, að menn geta átt von á því ,að ísland kunni að eiga á hættu samskonar hern- aðaraðgerðir og þær, sem notað- ar voru við að sigra eyjuna Krít. Sem stendur er enginn stórflug völlur til á íslandi. En ef Am- erfkumenn byggja þar stóxa flugvélabækistöð, væri ekki ein- ungis hægt að nota hana í jviam- arskyni, heldux gerði hún kleift ef um leið væru byggðar slikar stöðvar á Nýfundnalandi og Grænlandi, að smærri flugvélium en nú er, væri flogið yfir At- lantshafið. Það þyrfti þá ekki að flytja þær á skiipum, sem hafa nóg annað að flytja. En akleift mun reynast að koma þessu í framkvæmd áður en vetr- ar. Það er ekki líklegt að vetur- urinn haifi miklar hindXainiir í för með sér gagnvart flutningum, en hann mun verða til trafala rninm flugvélum. Það verður of langt fyrir þær að ná til nBestu flug- stöðvar, ef veður skyldi versna. En það, að ísland verði notiað sem millistöð fyrfr flugvéla'r hef- minni þýðingu eins og steudur. li'tt héfir me'~i þýðingu, að þar©r hægt að hafa bækistöðvar fyrif flugvélar sem 'hafa eftirfit með siglingum, ein's iog sú staðreynd sýnir, að Þjóðverjar hafca lýst það á hættusvæði, og þangað geta Þjóðverjar .fliogið fjöguirna hreyfla sprengjuflUgvélUm sínum. En það sem hefir mesta þýð- ingu í sambandi við hertöku Baudaríkjanna er það, að þar get- ur Amerika haft bækistöðvar ti) varnar, ef hættan færist rtær — ef Bretlandseyjar, sem eru aðeins 20 mílur frá ströndum megini- lands Evrópu, skyldu falla. Valsmeim fara tíl Vestmannaeyja. V ALSMENN, 2. flokkur og e.t.v. meistaraflokkur fara til Vestmannaeyja um næstu helgi. Fara þeir í boði Vestmanna- eyinga og munu leika nokkra leiki við þá, en hversu marga, er ekki ákveðið. Þeir Valsmenn munu fara landleiðna og í bát frá Stokkseyri. ÝZKA ÚTVARPIÐ sendir á- róður á íslenzku á stuttbylgj- um daglega kl. 6.45. Þessi áróður er að mestu eins og venjulegur þýzkur áróður, og er óhætt að segja, að þrátt fyrir allt, stendur miklu framar þeim áróðri, sem ítalir senda út í loftið. Annars er þessi þýzki áróður ekki líklegur til að hafa nokkur áhrif hér á landi og virðast hvorki Bretar né Þjóðverjar hafa hugmynd um, hvernig tala skuli til íslendinga í áróðursskini, því að þessi áróð- ur beggja, eins og hann hefir ver- ið til skamms tíma, hefir áreiðan- lega mist marks. Er útvarpið frá London þó margfalt betra og má vera að það batni enn, þar sem þeir hafa ráðið til sín íslending, sem er kunnugur öllum hnútum hér. f ÞÝZKA ÚTVRPINU á fimtu- dagskvöldið var birt samtal, eða útdráttur úr samtali, sem danska nazistblaðið „Fedrelandet” hefur þóst hafa haft við tvo íslendinga. Var allmikið gert úr þessu sam- tali í hinutm íslenzka áróðri í Berlínarútvarpinu. Ef nöfnin á ís- lendingunum hafa heyrst rétt hér, þá voru þau Magnús Guðþjörnsson og Sverrir Matthíasson. Þessir tveir ungu menn sögðust hafa dvalið hér landi, þar til í maí 1940, eða þar til Bretar komu hingað. Höfðu þeir þá á einhvern hátt farið til útlanda, lent síðan í brezkum fangabúðum í Orkneyjum, en strok ið þaðan á æfintýralegan hátt og komist til Danmerkur. Var sagt að þessir tveir menn ætluðu sér nú að ferðast um Evrópu í þeim til- gangi að safna liði íslendinga erlendis til að frelsa þjóð sína undan oki Breta og Bandaríkja- manna. SVONA VAR SAGAN SÖGÐ. Hverjir þessir menn eru er mér ekki kunnugt um, en ekki vantar stór orð og glæsilegar fyrirætlanir. Má segja, að ekki sé allur merg- ur úr íslndingum, fyrst að þeir eiga svona glæsilegar frelsishetjur erlendis og þarf þá ekki að óttast um framtíð okkar vesalinganna. sem verðum að sitja hér heima undir þrældómsoki Breta og Banda ríkjamanna! MENN KVARTA undan því, hve mikil óregla sé á öllum póstsend- ingum um þessar mundir. Ég hef áður gert þetta mál að umtalsefni, en það hefir engan árangur borið. Fyrir fáum dögum fékk ég eftirfar andi bréf, sem er gott dæmi um sleifarlagið í póstafgreiðslunni: „Fyrra miðvikudagsmorgun, snemma var pakki með flugnaveið urum settur í póst á Akureyri og var lofað að hann skyldi fara með hraðferðinni næsta morgun, snemma, eða á fimmitudaig. Sá sem sendi pakkann á heima hér í Reykjavík, en var staddur á Akur- eyri. Á sunnudagsmorgun fór hann frá Akureyri og kom heim til sín um kvöldið. "Var pakkinn þá alls ekki kominn og kom hann ekki fyr en á mánudagsmorgun. Þá höfðu að minnsta kosti 4 hraðferðir ver ið farnar milli Akureyrar og Reykjavíkur síðan pakkinn var sendur í póstinn. Þarna tapaði við- komandi maður því fé, sem hann borgaði undir pakkann og hafði mikil óþægindi af þessu sleifar- lagi”. ÞETTA ER AÐEINS EITT dæmi af fjölda mörgum. Vildi ég gjarn- an að fólk skrifaði mér sönn dæmi um vanrækslu póstsins. Ég vil ekki þagna um þetta mál fyr en einhver endurbót hefir fengist á því. Mér er alveg ljóst, að hér er ekki um neina óyfirstíganlega erfiðleika að ræða, heldur að eins sleifarlag og vanrækslu, sem alveg er óþarfi fyrir almenning að láta bjóða sér, en það er ekki nóg að skammast út úr svona löguðu heima hjá sér. Skrifið mér um það! EITTHVERT BLAÐ var að tala um landkynningu. Það er ekki út í bláinn. Ég býst við að sjaldan höfum við þurft jafn nauðsynlega á góðri landkynningu að halda og nú. Alþýðuflokkurinn átti á sínum tíma upptökin að því að stofnað var til landkynninga og réði því að glæsimennið Ragnar E. Kvaran stjórnaði því starfi. Það bar mikinn og heillaríkan árangur, þó að hann hefði varla frið í starfinu vegna rógs og ofsókna frá málgögnum þeirra manna, sem ætluðu sér að einoka ferðamannastarfsemina f landinu. Nú hefir starfið verið lagt niður og er það illa íarið. NÝLEGA birtist samtal hér f blaðinu við Ólaf Proppé fram- kvædastjóra S. í. F. sem er nýkom inn heim úr langri dvöl erlendis. Þar segir hann að einmitt nú höf- um við mikla möguleika til að auka markaði okkar í Vesturálfu, einmit vegna þess að keppinautar okkar séu nú ekki fyrir. Þetta ætti að hvetja okkur til þess að taka aftur up víðtækt landkynnisstarf. íslandi er einmitt nú veitt ennt meiri athygli en nokkru sinni áð- ur, og við eigum að nota tækifærið. í SAMBANDI við þetta dettur mér í hug klausa, sem ég las í ameríkska blaðinu „Daily Mirror“. Þar er verið að lýsa ís- landi og er skýrt frá landkostum og meðal annars, að þar sé ekki eins kalt og nafnið bendir til. Til frekari skýringar er frá því skýrt, að svo miklir hitar hafi verið á íslandi í fyrra sumar að allir jökl- ar á Norðurlandi hefðu bráðnað og væru íslendingar nú í vandræð- um með ís, þar sem þeir hefðu ekki áður, af skiljanlegum ástæð- um, frystihús. ÞETTA SÝNIR, að ameríkskir blaðamenn sækjast mjög eftir frétt um frá íslandi og þegar þeir hafa þær ekki þá búa þeir þær bara til, eins sennilegar og þeSt frekalfet geta. NÝTIZKU BÓKABÚÐ Frb. af 1. síðu. kvæmdarstjóri hennar verður Bragi Brynjólfssion, sem hefií mikla kunnáttu í nekstri bóka- verzlana, en hanin hefir lengi s'tarfað við Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundsen. Bðkaverzlunin verðuir í Alþýðu-, húsinu við Hverfisgötu, þar sem var vefnaðarvöraverzlun KRON. Hefir allíiengi verið unnið að bneytingu’m á in'rkréttmgu húsa- kyn'nanna, og hefir Halldór Jóns- sion arki'tekt teiknað hinn nýja útbúnað. Er hann allur hirni smekkliegasti, enda verðúr þetta ein smekklegasta bókaverzlUn Reykjiavíkur. Hin nýjia bókaverzlun hefir þegar náð hinuim beztu sambönd- Um í EngLaindi og Ameríku og á nú stórair sendingar af nýjiustU bókUm á leiðinni frá báðMm þessum löndum. Mun hún fylgj- ast nákvæmlega með bókamasrk- laði'num erlendis. Þá miun verzl- unin fá öll hellztu tímariit og myndablöð frá Ameriku og Bng- laindi. Að sjáifsögðu verða alilar is- lenzkair bækur til í verzttútninjii, og er þeim skipaður heiðurssess í húsakynnum hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.