Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1941, Blaðsíða 3
 ---------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ------------------j Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgðtu. Símar: 4902: Ritstjóri/ 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦--------------------------------------:--♦ Óþægilegt sannleiksvitii. alþýðublaoið LAUGABDAGUR 26. JtlLI 1941. Tit hvers unMsmaðnr í Amer- íhn, ef einkasalau átti að hætta? ---:-». Hlægiiegar mótsagnir í Morgunblaðinn FYRIR rbokkru síðan var hér í blaðinu sagt frá bók, sem nýlega er út komin í Ameriku og vakið hefir gífurlega athygli um allan hinn enskuimæJándi heim. Heitir hún „Out of the Night“ — Ot úr myrkrunium — Oig er eftir Jan Valtin (dujinefni; hann heitir réttu nafni Krebs), fyrrverandi þýzkan kiomm'únista, sem skömmu fyrir striðið slapp úr fangelsum pýzku nazista- stjórnarinnar 'Og nú lifir . land- flótta í Ameríku. Bók pessi er ævisaga höfundar- ins og segir frá starfsemi hans í þjónustU pýzka kommúnista- flokksins og alpjóðasambands kommtxnista á Þýzka'landi og víðs vegar um heim ium meira en fimmtán ára skeið. Lýsir höfuud- urinn með miskuiunarlausíri hnein- skilni og ó\-enjulegum rithöfund- arhæfi'leikum, á hér um bil sjö hundruð stórum,, þétípnentuðum síðum, hvernig hreyfing, sem byrjaðí sem hugsjónah reyfing í lok heimsstyrjaidarinnar siðustui, var afvegaleidd af rússneskum samsærismönnurn, sem með sov- étstjórnina í Moskva. peninga hennar iog leyniLögneglUi, G. P. U., að baki sér gerðu kiommún- istaflokkana itm allian heim að vilja’.ausuim verkfærum sínum og otuðu meðlimum peirra und- ir yfirskini bawáttuinnair fyrir heimsbyltingunni ekki aðeins út í blinda valdastreitu og klbfn- ingsstarfsemi innan verkalýðs- hreýfingarinnair, heldur og út i hreina og beina glæpi: morð og mannrán á eimstökuim andstæð- ingum. AUir vita, hvernig pessi stairf- semi leiddi ekki aðei'ns verka- lýðshreyfiniguna á Þýzkalandi undir ok nazismans, heldur iog hundruð ,og púsundir einlægra hugsjónamauna heninar í helvíti fangabúðannia eða jafnvel alia leið á höggstokkinn. Bók Valtins segir frá pví á hryliilegan, en annan hátt. Hann viðurkennir pað hreinskilnislega, að betrti bandamann en MoskvBlkiomimún- ismann hafi Hitler aldrei feng- ið maðan hann var að brjótast tiil valda. Hann sjálfur yar einn af peim, sem fékk í fam^els- uim naziismains að kennia á peim mískunnariauisu bardagaaðferð- uimi, sem flokkur hans hafði byrji- að á, en nazistamir baira lærðu af honuim og fengu aðstöðu til að beiita eftir geöpótta, pegar peir voru komnir til valda á Þýzkálandi. Valtin var einin peirra, sem mánuöum saiman va:r píndur og kvaliinn í fangaibúðuim Hitlers,, sendUr pangað af forsprökkum pýzka kommúnistaflokksins, sem flúnir voru til útlanda tfl pess að bjarga sínum eigin dýrmætu persómum. Hann var naUðU'gur látinn borfa upp á pað, hvernig félagar hans voru hálshöggnir. Og pegar hon- um að endingu tðkst með brögð- um að sleppa út úr fangelsimu iog flýja land, varð hann að skflja konu sína, sem hanm kallaði Firelei, — öllum ógleymanlega, sejm lesa bókina — og bam eftir í fclóm nazistanna. Um dauða hennar í fangariki Hitlers frétti hann síðar. Af bamimr hef- ir hamn ekkeri heyri. Áður en nazistar brutust til valda á Þýzkalandi, var Valtin aðallega starfandi sem undirróð- ursmaður pýzka (kiommúnista- flukksins og alpjóðasambands kommúnista á meðal sjömannia og hafði bækistöð sína í Ham- borg. En þaöan ferðaðist hann í söimu erindum til annairra l,an*da og oftar en einu sinni meiira að segja tií annarra heimsálfa. Tvisvar sinnum var hanin mánUð- um saman á Norðunlöndum og þekkti moldvörpuistarf kommún- ista par út iog inn. Alpýðubilaðið gat, pegar pað skýrði fyrst frá bök hans, peirra ummæla, sem hún hefir inni að halda um hið leynilega samband, sem haldið var uppi milli kommúnistanná hér á íslandi iog agenta rússmesku leyniIögreglUinnar i Hamborg með hjálp trúnaðarmanna |um borð í skipuim Eimskipafélagsín s, sem gengu milli Hamborgar og Reykjavíkur. Síðan hefi'r anniað dagblað hér í bæntuim birt Tieilan kaf'la úr bókinni uim ferðaliag höf- undarins milli bommúnistafllokk- anna á Norðuriöndum. Betri og saúnari lýsmgu á vinnubrögðum peirra, forsprökkuim og meðlim- um, hefb al-drei verið skrifuð. Enda mun engiran kommúnisti treysta sér til pesis að bena á móti pvi með sjálfum sér, að í bók Valti'ns sé Moiskvakommún- ismanum lýsj af peim kunnugleik, sem aðeins langvaraindi pátttaka í moidvörpustarfi hans Undir hnútasvipu húsbændainnia frá Moskva getur veítt. En það er sitt hvað, hvað menn verða að viðurkenna með sjálfum sér, og hvað menn viilja og mega viðurkenna út á við. „Out of the Night“ er ópægitegt sannleáks- vitni fyri/r forsprakka kommún- ista, hvar sem er í heiminum. Hér hjá o:kku,r hafa peir hingað til ekki getað koimið sér alveg niður á pað, hvemig þeir ættu að sraúast við henni fog höfundi bennar. í afturgöngu Þjóðviájans sáluga, „Nýjiu dagblaði“, reyndu peár á miðvikudaginn í þessari viku af veikum mætti að véfengja pað ,sem hann segir um fliokks- bræður peirra á Norðiuiriöndum án pess, að geta bent á eitt einr asta atriði, sem par sé missagt, og töluðu um höfunduinn sem „mann, sem enginn veit hvað heiitir iog hefir sennilega aldrei MORGUNBLAÐIÐ er í dag í miklum vanda statt með málstað Ólafs Thors atvinnu- málaráðherra í deilunni út af síldarútvegsnefnd. Finnur Jónsson staðfesti * hinni ítarlegu og rólegu grein- argerð sinni um málið, sem birtist hér í blaðinu í gær, allt það, sem Alþýðublaðið hefir sagt um fjölskyldusjónarmið þau, sem atvinnumálaráðherr- ann lét stjórnast af í afstöðu sinni til síldareinkasölunnar: Hann var reiðubúinn til þess að löggilda síldarútvegsnefnd á- fram sem einkaútflytjanda matj'essíldar, ef hún aðeins vildi fela hróður hans, Thors Thors, aðalræðismanni okkar í New York, umboð fyrir sig í Ame- ríku. En þegar það var fellt í síldarútvegsnefnd og samþykkt að fela Fritz Kjartanssyni um- boðið, sneri Ólafur Thors við blaðinu og néitaði síldarútvegs- nefnd um að endurnýja einka- söluréttindi hennar. Þetta er sannleikurinn í mál- inu, sem nú eftir grein Finns Jónssonar verður ekki lengur í móti mælt. En eitthvað verður Morgun- blaðið að segja. Og í morgtui veit það ekkert betra fram að bera en þetta: „Því hefir verið haldið fram, að atvinnumálaráðherra hafi verið fús til þess að halda verið við sósialisima'nin riðinfi." En á fösitudagimn vom peir orðn- ir svolítið vissari, vom pá búnir að fá kommúnisitabiaðið frá New York, sem fansi upp pað snjall- ræði í nauð'um sínum, að néíta pví að Valti'n væri yfirleitt til (bókin átti að sögn þess að vera skrifuið af fjörum amerfkskum riit- höfunduim!); og nú talar „Nýtt dagb'lað-‘ hróðugit ttm Valtin, s*em „segisit vera verkalýðssvikari, en er senni'lega hvorki pað né ann- að, muin a-Ils ekki vera til“! Enginn parf að verða foirviða á svo' fíflslegum skrifnim kom- múniistablaösins. Það er ekki meira, pótt það afneiti tilvera Jan Valtins í peirri von, að pað verbi til pess að fæla menn frá að 'lesa hina ágætu hók hans eða að minnsta kosti til þess að rýra í aiugiuim peirra gildi hennar, held- ur en hitt, að lýsa pví yfir, að samningur Hitlers og Stalins hafi bjargað heimsfriðiraum, eins pg „Þjöðviljinn“ sáiuigi gerði fyrir tæpum tveimiur árum síðan. En pess má aðeinis geta í salmbaradi við skrif „Nýs dagb]aðs“, að ameríksk blöð, önnur en hinn ameríksfci „Þjöðvilji“, sem ný- komin eru hinga'ð, skýra frá pví, að Jan Valtin hafi nú sótt um ameríkskan rikisborgararétt pg einn ölduragadeildarmaðurinn frá Kalifomíu flutt þá umsókn hans á þingi Baindaríkjanina. Bók Valtiras kemur út í ís- lenzkri þýðingu í haúst eiras og frá var sagt hér í blaðinu fyrir nokkrium dögum. einkasölunni, ef Thor Thors yrði umboðsmaður. Morgunblaðið hefir aflað sér vitneskju um, að þetta eru al- gerlega staðlausir stafir. Ráð- herrann hafði aldrei — alveg án tillits til þess, hver færi með umboð af hálfu nefndarinnar — látið þess neinn kost, að veita síldarútvegsnefnd einka sölu á matjessíld þetta ár.“ Þannig farast Morgunblað- inu orð. Það er náttúrlega á- gætt að skírskota í „vitneskju” sem engin heimild er færð fyr- ir og er þveröfug við allar rökstuddar upplýsingar, sem fram hafa komið í málinu. En vill þá ekki Morgun- blaðið svara því, hvers vegna Ólafur Thors fór fram á það við síldarútvegsnefnd, að hún léti bróður hans, Thor Thors, hafa umboðið fyrir sig í Ameríku, ef hann gerði ekki ráð fyrir því, að nefndin hefði síldareinkasöluna á- fram? Til hvers átti Thor Thors annars, að hafa umboð fyrir hana í Amteríku, ef hún átti ekki að hafa söluna á hendi þangað? Hér er ekki nema um tvennt að gera: Annaðhvort var Ólafur Thors reiðubúinn til þess að löggilda síldarútvegsnefnd á- fram sem einkaútflytjanda matjessíldarinnar, og því að- eins, að hann væri það, gait honum dottið í hug, að fara fram á, að hróðir hans fengi umboð fyrir síldarútvegsnefnd í Ameríku. Eða hann ætlaði sér, eins og Morgunblaðið segir, ekki að endurnýja einkasölurélttmdi nefndarinnar. En þá er það líka algerlega óskiljanlegt, hvaíf hún á að gera við umboðsmann í Ameríku, hvort hteldur það er nú Thor Thors eða Fritz Kjart- ansson. Þannig reyndist þessi nýjasta ,,vitneskja“ Morgunblaðsins, þegar hún er rýnd niður í kjöl- inn. Frestur til að kæra til yfirskattanefndar út af úrskurðum skatt~ stjéra og niðurjðfuun^ arnefndar á skatt~ og útsvarskœrum, rennur út pann 8» ágást n. k. Kœrurnar skulu komnar bréfakassa skattstof unn- ar í Alpýöuliásinn fyrir kl. 24 pann dag. « \ Yfirskattanefnd Reykjavikur. Tllkynnlag frá SJúkrasamlsgi Beykjavikur SUkam viOgerðar á húsnæði Sam« lagsins verðrar lokran skrifsfofararaa framlengd til 5. ágrast ra. k. Sjúkrasamiag Reykjavikur. Frystihnsið Herðnbreið tilkynnir: 'ý ■ ! Allir, sem eiga hjá oss vörur í kæligeymslu, verða að vitja þeirra fyrir miðjan ágúst. Þá verður frost- laust í húsinu um skeið og vörurnar ónýtast, verði þær ekki teknar fyrir ofangreindan tíma. FrystihúsiO HerOubrelO Fríkirkjuvegi 7. ................ . ______________________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.