Alþýðublaðið - 28.07.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.07.1941, Qupperneq 2
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1941. ALÞÝÐUBLMHÐ Lánsútbol. Byggingjarsjóður verkamanna hefir ákveðið að bjóða út 2 handhafaskuldabréfalán, hvort að upphæð kr. 500.000-00—fimm hundruð þúsund krónur.—Verður andvirðið notað til byggingar á verkamannabúsjtöðum í Reykjavík og á ísafirði, að 4/5 á fyrri staðnum og x/5 á seinni. Til tryggingjar lánunumeru, auk ábyrgðar ríkissjóðs lögum samkvæmt, skuldlausar eign ir Byggingjaejóðs, og nam skuldlaus eign Reykjavíkurdeildar einnar 1,5 miHjón króna. um aíðustu áramót. i Annað lánið endurgreiðist á 15 árum (1943-1957) og vextir eru 4°/0 p.a. Útboðsgeng er jafnverð. Hitt lánið endurgreiðist 42 árum (1943 1984) og eru vextir af því 41/2°'/0 p. a. Útboðs- gengi er jafnverð. Bæði lánin á að endurgreiða með jöfnum árlegum afborgunum, eftir útdrætti, er not- ariu8 puplicus framkvæmir í júlímánuðl ár hvert, og er gjaiddagi útdreginna bréfa 1. janúar á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 1. janúar 1943 Vextir af báðum lánunum greiðast á sama gjalddaga og afborganirnar gegn afhendingu vaxtamiða, í fyrsta sinni 1. janúar 1942. Fjárhæðir skuldabrófa verða kr. 5000,00, kr. 1000,00 og kr. 500,00. Geta áskriíendur valið á milli skuldabréfa með þessu nafnverði. Lántakandi áskilur sér rétt til að greiða 42-ára lánið að fullu eða svo mikið af því, sem honum þóknast, 1. janúar 1958 eða á einhverjum gjalddaga úr því, enda verði auglýst 1 Lögbirtingablaðinu minnst 6 mánuðum fyrir gjalddaga, hve mikla aukaafborg un lántakandi ætli að greiða. Fimmtudaginn 31. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir ekuldabréfum á þeasum stöðum: í Landsbanka ínlands, Reykjavík, í Útvegsbanka íslands h.í., Reykjavik, í Búnaðarbanka íslands, Reykjavík, í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrerinis, Reykjavík, I Kauphöllinni Reykjavik, / í Sparisjóði Mafnarfjarðar, Hafnafirði I útibáum bankanna, á Akureyri, ísafirði, Vestmannaeyj- um, Eskifirði Seyðisfirði og Selfossi, Bréfin verða afhent á aömu sötöðum gegn greiðslu kaupverðsins að viðbættum vöxturo, áföllnum frá 1. október 1941 Reykjavik, 28 júll 1941 Stjórn Byggingarsjóds verkamanna Magnús Sigurðsson, formaður Jakob Möller Stefán Jóhann Stefánsson Guðlaugur Roainkranz Jóhaun Jólafseon EÖRIN TIL' ENGLANDS Frh. af 1. síða. duldar, aS sama sem ómögulegt er að sjá þær úr lofti, sagði Coventry-búi mér, sem var einn af bæjarfulltrúunum þar, þess vegna myndu þjóð- verjar hafa tekið hina aðferð- ina, að reyna að jafna við jörðu miðborgina, þar sem íbúðar- hverfið er, í von um að geta fælt verkalýðinn úr borginni. En þetta hefir gersamlega mis- tekizt og það þó að milli 300 og 400 manns, auðvitað þar á mejðal konur, börn og gamal- menni, jafnt sem vinnandi fólk, væri drepið eina nóttina. • Hernaðarframleiðslan. Þá er það hernaðarútbúnað- urinn. Enginn vafi er á því, að öll hergagnaframleiðsla gengur nú með því afli, sem búast má við af Bretanum, þegar hann snýr sér á eina sveif. Það er kunnugt, að engir hafa haft betri flotaútbúnað en Bret- ar og áreiðanlegt er, að unnið er nú með sömu snilli að framleiðslu hergagna til notk- unnar í lofti og á landi, eins og Bretar voru kunnir að áður 'um sjávartækin. Merkur stjórnmálamaður sagði þetta við mig: „Flugvéla framleiðsla okkar er miðuð við það, að við getum ráðið við Þjóðverja, þó að við fengjum enga hjálp frá Bandaríkjunum. En allt sem við fáum þaðan, á að verða til þss að stytta stríð- ið.“ Vert er aS minnast á heimavarnarliðið. En í því eru nú, 13á milljón manna, þar af 1 milljón, sem þegar er full- víg. Þetta eru allt menn, sem stunda annað starf. En ætlun- arverk þessa liðs er, að þvælast fyrir landgönguliði og fall- hlífarhermönnum, hver í sínu héraði, þannig, að innrásar- mennirnir eyða skotfær- unum og framrás þeirra tefjist, þar til að hinir eiginlegu her- menn geta komið á vettvang. Heimavarnarliðsmenn þekkja alla staðhætti og gera sér vígi, svo að þeir geti hörfað skref fyrir skref og tafið þar með framgang óvinanna. Hngrekhi fólksins er óbilandi. Þá er að minnast á hug fólks- ins. Ég lagði mig í framkróka til þess að kynnast þessu af eigin reynd og talaði við al]ar stéttir manna .emfcurn í Lundúnaborg og hefi sannfærst um, að loft- árásirnar á borgina hafa haft gersamlega önnur áhrif en Þjóð- verjar munu hafa ætlazt till. Vel skýrandi í pessu sambandi er viðtal ,sem ég átti við rakara, meðan hann var að fremja list sína á mér. Honiuim mæltist svo: „1 tvær nætur gat ég ekki sofið fyrir spnengjuhávaða og kveið ég þá fyrir priðju nóttinni. Þegair í ljósaskiftunium pað kvöld hófst loftárásin, en ég mun .h,afa sofið Utn klukkustund mok'kru eftir miðnætti. Samt fannst mér um miorguninn,, ,að ég væri alveg úr- vinda af svefnleysi og púeytu og var að hugsa um að fara ekbi til vinnu minnar. En ég tel pað eina af gæfustundum lífs míns, að ég hafði pnek til að skerast ekki ur leik pennan dag, pví þegar ég var kominn hér á vintnustað- ' inn, skildist mér, að ég var her- maður, að við vorum allir her- menn, sem stóðum við vinmu ofck- ar á daginn, hvemig sem Hitler og sendiboðar hans létu yfir boiginni á nóttunmá. HUndruð púsunda manna og kvenma geta sagt pað sarna og ég. Við höfurni aldrei látið neimn vimnudag niður falla og erurn hreyknari af pvi en nokkru öðru. — Loftárásirnar á borgina hafa pví kveikt hjá okkuir, íbúum hennar, hermanms- lumd, sem áður vorum áhorfend- ur í pessUm mikla hildarieik og litum margir hverjir pannig á, að petta kæmi okfcur ekki bein- 'dnis við, af pvi að við vorum ekki hermienn.“ Þessi rakari held ég að hafi verið almennt sýnisbomn af millj- ónunum, sem Lundúinafborg byggja. Oft sá ég í ljjósaskiftunuim á kvöldin menn, sem \nom að koma á vörð, pví að alls staðar á húsa- pökum em menn á verði til pess að vara íbúana við, svo að peiir í tíma hafi sig í loftvarnabyrgin, en heldur ekki fyrr en nauðsym- legt er. Aðaktarf peirra er pó að taka, á móti ík veikjusp rengjum iog jirepa í peim, áður en pær kom- ast í algleyming. Geysilegur fjöldi pessara manma hefiir farizt, pví að petta er hættulegt starf, og rann mér oft til rifja^ pegasr Óg sá pá vera að kveðja konu og börn ,sem höfðu fylgt peim á \’arðstaðinn. Eins og kunnugt er, pá era peir menn til hér á landi, sem álíta að íslendingar eigi að bíða og sjá, hvor betu,r hafi i strið- inu, til pess að vita með hvoram peir eiga að vera, en ekki skil ég í öðru, en að Islendingar yf- irleitt hafi andstyggð á peirn hugsunarhætti. Þjúðverjar hafa ruðzit inn yfir mörg lönd og par á meðal pau lönd, sem 'Okkur eiu kunnust: Noreg og Daumörku. Sigri Þjóð- verjar er farið sjálfstæði pessara pjóða, og sömu mundu verða ör- lög Islendinga. Sjálfstæði okkar og pjóðerni myndi líða undir lok. Hver sem reisir rönd gegn of- bel dispjóðuinum, já, hver einasti maður, sem gerir pað, er pví ó- beint að vinna einmg fyrir okkur íslendinga. " Þess vegna gat mér sem ís- iendingi ekki fundizt annað, en að pessir menn, sem voru að viinna vinnu sína á daginn og völrtu á húsapökum til pess að drepa í eldsprengjum á næturn- ar, værix samherjar mínir.“ NykonhlO: Skáiar, Miófkr,rk"nmar, Maíardiskar, Bollapör, Vatnsfjiös o. m. m. fl. GpettisgBtií 57 Simi 2848 VEGAVINNUKAUPIÐ 1 KRÆKLINGAHLÍÐ (Frh. af 1. síðu.) á klukkustund í grunnkaup, en fóru fram á að fá kr. 1.25 í grunnkaup. Samkomulag varð milli þeirra og vegamálastjóra um, að þeir fengju greitt kr. 1.15 í grunn- kaup, og á það fulla dýrtíðar- uppbót, og skyldi þetta kaup greitt frá 1. júlí að telja. Með góðum samtökum sínum og einarðri framkomu hafa þess ir menn fengið kaup sitt hækk- að upp í það, sem um samdist milli vegamálastjóra og Alþýðu sambandsins, að lagt skyldi til við ríkisstjórnina að kaupið yrði. Þetta dæmi ætti að geta orðið vegavinnumönum annarsstaðar á landinu til hvatningar og upp örufj(ar um að fá kaup sitt hækkað. JAPANIR (Frh. af 1. síðu.) hafa komið sér fyrir í Indó-Kína, ©n Thailand á, eims og kuimugt er, að austan, löng sameiginl'eg Landamæri við Indó-Kíma. Vitað er, að Japainir eru pegar farnir að flytja lið til Kambodja,. syðsit og vestasit 1 Indó-Kína, en paðan liggur bæði jámbraiuit tog bilvegur till landamæra Thai- lands. Mar.gir hyggja, að pað sé fyrir- ætlmrn Japana, að brjóta Thai- lafnd undir sig og sækja paðagí landleiðina suðuir Malakkaskeigar til pess að komast að Singa- poile, flotahöfn Breta við suður- odda Malakkaskagans, bæði á: sjó iog landi. En hún er á eyju rétt úiti fyiir suðuinodda skag- ans. og liggur siglingaleiðiim frá Indlandshafi austlur í Kyniabaf framhjá henni eftir sundimu milli Malakkaskaga 'Og eyjarinnar Surnr. atra. Lífskjör og heilsufar nefnist erindþ sem Sigurjóir Jónsson læknir flytur í útvarpið í kvöld. Er það fyrsta erindi hans. í erindaflokki um þetta efni. | KoinínR beim \ JÓN G. NIKULÁSSON ' J 2 ' ► I rv~. I r i-\ t vt CYMBELÍNA FAGRA Faró egypzki, Baskervillehund- urinn, Blómið blóðrauða, ís- lenzku símamennirnir, Ein- þykka stúlkan, Bragða-Mágusar saga og margar fleiri bráð- skemmtilegar bækur fást nú í F ornbókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar Hafnarstræti 19. t fjarvern minni næstu viku gegnir hr. Gunrj ar Cortes læknisstörfum fyr ir mig. KRISTINN BJÖRNSSON

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.