Alþýðublaðið - 28.07.1941, Side 3

Alþýðublaðið - 28.07.1941, Side 3
---------« MÞÝÐDBLABIÐ ♦ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTS M •! Ð J A N H. F. Hin nýuppgötvaða hætta. AÐ var gama:n a'ð aðairit- stjórnargieinum Sjálfstæðis- flokksblaðanrxa, Moi'gunbliaSsms og Vísds, á laiu;gardaginn. Þar byrja þau bæði alilt í eimu, og að því er helzt virðist í tilefná af hinhi umtöliuðu bðk Jan Vatt- xns ura M'oskvakommímisman'n pg þýzka nazismann og afhjúpiun- um peim, sem hún hefir meðai annars inni að halda mm teyni- samband toommúnista hér á liandi við útlönd, að skrifa af hátíð- legri vandliætmgu ffln það rnold- vörpUstarf af ertendum uppruna sem rekið er hér á meða‘1 Pklkar. P>að er engu líkara, en iað Moirgun blaðað 'Og Vísir hafi uppgvötvað eitthvað, sem enginn hér á landi vissi áður. ,,Eininig hér hefiir verið rekin báktjaldasíarfsemi að erlendri fyr irskipan", segir Mioirguinblaðið. Og „þjóðin verðuir að átta sig á þeirri hættui, sem henini stendur af slíkum myrkraverkum. ... Pjóðin verðuir að kuinna sfcil á kiaupamöninum hinna erlendu öfgastefna, hvar sem húsbæhdur þeirra sitja iog hvað, sem stefnia þeirra heitir“. „Starfsemi öfgaflofcfcanna verð- ur að stöðva iog uppræta með öl!u“, segir Vísir. „Myndi lýð- ræðisáróður- leyfast í nazistisku þjéðskipu'agi? Þeirri spuirningu munu alliir svarai á einn veg. En hvað réttlœtir þá, að Lýð- ræðisskipulagið ali snák við barm, sem verður þVí að alid'uiFtillla, ef ekfci er skorið fyrir eiturkirtíl- inin í tímia?“ Þykir mönnuim efcki þessar setn ingar sóma sér vel í Sjiálffstæðis- fflokksblöðunium? Þegar nazist- amiir voru að hefja áróiður sinn hér á landi undir nafninU „þjióð- ernissinnar“, kal’aði þáverandi formaður Sjálfstæðisf okksins þá á þingi „ungliniga með hreinar hugsanir“. Og einn af þáverandi og núverandi þingmönmujm hans fagnaði áróðri þeirm í Moirguu- blaðinu og baluð þá veilfcominai, því að þeir væru „hvuti af Sjálfstæðisflokknu.m". Síðar var þessi áfs'táðia Sjálfstæðisflíofcks- ins og MorguinMiáðsims til hins ís'lenzka aflieggjiara' þýzka naz- ismans árétt með því, að naz- istarnir vo'riu hreinlega innbyrtir í Sjálffstæðisfliofcfcinin og þar hafa ■ þeir síðani, í trássi við hima gætm arl menn hsns. ekið moidvörpu- starf sitt bæði leymt og lijést, og það efcki hvað sízt einmitt við Miorgunblaðið og Vísii. Eða eru menn búnir að gleyma á- roðrínum fyrir þýzka nazismiam- ^ um í þesisium blöðum, þar á meðal fréttaspjöldum Moirgunibllaðisims í Aústiurstrætí, aiit fram á síðast- liðið sumiar, eða þamgað tiii þa'u ffóm að verða vondaluf um það, að Hitler ynini siguir í styrjöld- i'nni? Og hvemig hefir þúð verið með Mo'skvakommúmismamin hér á landi? Hafa MorgunKaðið og Vís'ir vitkilega efcbi hafft rneáina hugmýnd Um moldvörpustaif hans himgað til? Er það þé ekki dagsanma, að þau hafa bæði bar- izt opinberlega fýtir því undan- farin ár, að Sjálfsfæðiismenia tæfcju hönurn saman vi'ð Mosfc- óyífana á móti Alþýðuffltofckhum í verkalýðsfélögunum, þar sem „©inskiis er svifizt í aðferðum“, eins og Morguinbliaðið vælir nú, ,.verka’ýðsfélögin em sýkt, mút- um to’g hótunum beitt“? Hafa efcki Sjiálffstæðiisffltofcfcsblöði'n og Sjá'lfstæðismenin átt sinn drjúga þátt í því að verkalýðsfélögin hafa verið „sýfct“ og Moskévítar fengið fækiffæri til þess að beita þar þeim „aðferðum", sem Morg- unblað'ið lýsir ? Hver studdi Mosk óvítama til va’ida í Dagsbrún og Hlíf fyrir tveimur til þremUtr ár- urn síðani, ef efcfci Sjálfstæðis- menn? Hver gerði þeim það miögulegt, að reka margai helzfu og beztu menn Alþýðu- flokksinis úr báðum þessum fé- 'lögum og gerði þaé meira að segja að sfciilýrði fyrir stuðnáingi' sínum í öðru þeirra? Voiru það ekfci Sjálf sf æðiisimenin ? Og hafa þei'r ekki, síðan þeár kiomust sjáilfir til valda í Hlif með stuðn- ingi MiO'Sikvakommúnista, iátið hana vera áfram í hfeu svo- neffnda ,áandss0mbandi“ rúss- nesfcu erindrekanna og gmiða því sfcatt tiil áréðursins hér? Það er vi'tanlegai ágætt, að berja sér á brjést eins og Vísir gerir nú, og spyrja, hvað eigin- lega réttlætí það, aé lýðræðis- sfcipUilagið „al’i snáfc við barm, sem vei’ður því að aiMurtila, ef efcfci er sfco.rið fyrir eituirkirtil- %nn í tíma“. En hverimg lét Vísir og hvað sagði Morguinblaðið, þegar A'lþýðubla'ðið benfi á hætt- una og fór fram á, að „sfcorið“ væri „fyrir eiturkiirtMínn í tíma“ með því að banna „Þjöðvilj- anin“, sem frá því í ófriðairb'yrj1- fuun og þangað tM í vor, aið hiann var bannaður af BretUm — af því að óliafur Thors hindraði að hann væri bannaður aff ístenzkum stjérnarvöldum — var sameigiin legt málgagn Mosfcvakommúnism ans og þýzka nazísmans hér á landi? Þá voru þessi „sfcera fýrir eituirkirtilftnn í itíma“. Nei, öðru nær: Þá var Alþýðu- blaðið stimplað' sem' svifcari við hugsjénir lýðræðisins og sem mál gagn einræðisstefnunniair og of- béldisins hér á landi! Og svo ætla Morguinbliaðið og Vísir að reyna að slá sig til ridd- ara sem hiin eiginlegu málgögn) lýðræðisins hér iog eru að tala um það sem eiinhvern nýupp- ALÞÝÐUBLA0IÐ_______._____________mánudagur 28, júlí 1941. Siðari grein Finns Jónssonar: Er ætlunin að sölsa síldarsöl una undir örfáa braskara? í ...—.-—. Stldarútvegsnefnd hélt uppi jafn~ vægi og rétti hinna smærri saltenda TVINNUMÁLARÁÐ- HERRA hefir ásamt Morgunblaðinu fært fram þá afsökun, fyrir þeirri ráðstöfun, að afnema einkasölu á matés- síld að margir útgerðarmenn og síldarsaltendur hafi óskað þess. Þetta er hin argasta blekking og er sönnun fyrir því að finna í eigin greinargerð þessa ráð- herra, sem birt er í Morgun- blaðinu föstud. 18. júlí Þar er birt áskorun frá um 50 útgerðar mönnum og síldarsaltendum dags. í Rvík. í desember f. á og á Siglufirði í jan. þ. á. í áskorun þessari segir að varhugavert sé „að gera fyrirfram fasta sölu- samninga með einkasöluskilyrð um í viðkomandi landi eða lönd um“ og ennfremur „að varhuga vert sé að festa söluna á einni hendi“. Áskorun þessi er þannig ein- göngu um það, að festa ekki söluna við eitt firma í Ameríku, en ekki um hitt, að afnema einkasölu á matéssíld hér heima fyrir, eins og atvinnumálaráð- herra og Morgunblaðið segja. Má sjá þetta m. a. á því að ýmsir þeir sömu útgerðarmenn og síldarsaltendur, er undir þessa áskorun rituðu, hafa undir ritað aðra áskorun til atvinnu- málaráðherra um að veita síldar útvegsnefnd einkasöluheimild á matéssíld. Væntanlega gera Morgun- blaðisritstjórarnir sig ekki lengur að þeim fíflum að halda því fram, að útgerðarmenn þess ir hafi eigi vitað hvað þeir voru að gera. Tflr 60 vilðu elikatðli, aðeiis 7 afuema haua! Atvinnumálaráherra hefir borist 1. Áskorun frá um 50 útgerðar- mönnum og saltendum, um að senda ekki Fritz Kjartans son til Ameríku og efna eigi til einkasölu þ a r í landi. 2. Áskorun til minnihluta í félagi síldarsaltenda á Siglu- firði, um að sala matéssíldar verði gefin frjáls, þó þannig að síldarútvegsnefnd ákveði lágmarksverð og úthluti söltunar- og veiðileyfum. Á fundi þessum voru ekki mættir nema 7 menn fyrir alls 9 saltendur og hafði einn þeirra að minnsta kosti ekki urnboð til slíkrar áskorunar götvaðan saimleikia, „að þjéðin veröi að átta sig á þeirri hættu, sem henni stendur af ... myrkra- verkum" nazista lOg kommúnista, myrknaverkum, sem þau sjálf hafa haldið hlífiskildi yfir árum samam! frá húsbónda símrm. I 3. Áskorun frá rúmlega 60 síld- arsaltendum og útgerðar- mönnum úr öllum stjórn- málaflokkum um að veita síldarútvegsnefnd umboð til einkasölu á matéssíld. Þessari síðustu áskorun stakk atvinnumálaráðherra undir stól í greinargerð sinni, enda var hún full sönnun þess, að ráðherr ann aftók einkasölu á matéssíld gegn vilja meirihluta síldarsalt enda og útgerðarmanna. Slík málsmeðferð myndi vit- anlega hæfa betur ritstjórum Morgunblaðsins, sem orðnir eru . uppvísir að opinberum lygum í sambandi við þetta mál, held- ur en atvinnumálaráðherra. í fyrri grein minni um þetta mál bennti ég á, svo sem Alþýðu blaðið einnig hefir oftlega sagt, að ráðherrann hundsaði tillög- ur fulltnia Sjálfstæðisflokksins í síldarútvegsnefnd, og með birt ingu áskorana þeirra, sem getið er undir lið 3 hér að framan, er einnig sannað að saman fór álit síldarútvegsnefndar og meiri- hluta síldarsaltenda. Atvinnu- málaráðherra hefir þannig geng ið í berhögg við hagsmuni út- gerðarmanna og minnsta kosti allrá smærri saltenda með ráð- stöfun sinni. Euginu einkasöluBamu- ingnr var fvrirhugaður. För Fritz Kjartanssonar til Ameríku var á engan hátt kost- uð af síldarútvegsnefnd. Það hafði ekkert verið ákveðið um að gera einkasölusamning um matéssíldina í Ameríku, og síð- ar hafði F. K. lagt til við síldar- útvegsnefnd að svo yrði ekki gert, á þessu ári. Áskoranir hinna 50 manna undir lið 1 voru því hreint út í bláinn, nema hvað viðvék þeirri tillögu að nota útsendan ræðismann ís- lands í New York fyrir síldar- agent. Þarf ekki að ganga í nein ar grafgötur um það, hvaðan sú áskorun er runnin. Síldarsaltendur, sem ekki vilja hafa söluna á einni hendi í Ameríku, greinir á um það við þá, sem mesta reynslu hafa í þessum efnum. Það er t. d. sameiginlegt álit Vilhjálms Þór bankastjóra, sem í 4 ár gerði sölusamninga um sfld í Amer- íku, Erlends Þoxisteinssonar framkvæmdastjóra og allra stærstu síldarinnflytjendanna í Bandaríkjunum, að mest magn seljist og með hæstu verði í venjulegu árferði, með það að gera þar einkasölusamninga. Sildarútvegsnefnd vöru smærri sultenda! Um nauðsyn einkasölu á mat- éssíld hér heima voru hinsveg- ar svo að segja allir sammála, þó atvinnumálaráðherra hafi tekið þann ótrúlega kost að af- nema hana. Flestir, sem annars eru á móti einkasölum, telja einkasölu einstakra manna á af- urðum öllum einkasölum hættu legri. Um þetta mun engin á- greininguir. Síldiarútvegsnefnd hélt uppi jafnvægi og rétti hinna smærri saltenda. Með ráð stöfun atvinnumálaráðherra eru hagsmunir þeirra fyrir borð bornir og beinlínis stefnt að því að fórna hagsmunum útvegs- manna og smærri saltenda fyrir hagsmuni hinna stærri. Sést þetta bezt þegar borinn er sam- an útflutningur á matéssíld, og þeirri síld annarri, er síldarút- vegsnefnd seldi á s. 1. ári, við Framh. á 4. síðu Nýfeomiö: Ódýrt peysufataefni, ljóst satin, rósótt sirts, röndótt og einlit flónel, handklæði og handklæðadregill. Verzlunin Dyng|a Laugaveg 25. Strætlsvagnar tilkpna ✓ ■ \ . Samkvæmt heimild póst- og símamálastjórnarinnar hækka fargjöld með vögnum vorum á leiðunum „Reykjavík innanbæjar og nágrenni" frá og in'eð 1. ágúst n. k. að telja um 5 aura hver gjaldflokkur. Strætisvagnar Reykjavíkor h. f.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.