Alþýðublaðið - 28.07.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1941, Blaðsíða 4
irXNTTDAGUR 28. JÚLÍ IMT. AIÞÝÐUBLAÐIÐ mAnudagur H ! —~ Næturlæknir er Pétur Jakobs- son, Vífilsgötu 6, sími: 2735. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Danskir þjóð- dansar. 20:00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfn- um). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Amer- íksk alþýðulög. 21:20 Erindi: Lífskjör og heilsufar, I (Sigurjón Jónsson læknir). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sigfús Halldórs frá Höfnum flytur erindi um daginn og veginn í útvarpið í kvöld. Læknirinn heitir ameríksk kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Jean Hersholt, Dorot hy Lovet't o. fl. Nýja Bíó sýnir myndina Önnur fiðla með Tyrone Power og skautadrottningunni Sonja Henie í aðalhlutverkinu. Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 9.. og 10. ágúst næstkomandi. Verður keppt í allskonar íþróttum í sambandi við hátíðina, en Knattspyrnufélag- ið „Týr“ - sér um hana og allan undirbúning hennar. Mikil ekla hefir verið á skiptimynt undan- farið. Einkum hefir vantað 25 eyr- inga og 10 eyringa, en nú er í pönt- un um hálf milljón af hvorri mynt og er búist við að hún komi bráð- lega. Innanfélagsmót Ármanns heldur áfram á íþróttavellinum , í kvöld kl. 7.30. Keppt verður í Langstökki„ Kúluvarpi og 1500 m. hlaupi fyrir fullorðna, Kúluvarpi og 300 m. hlaupi fyrir drengi. Mætið vel óg réttstundis. \ Tímarit Þjóðræknifélags íslend- inga XXII árgangur er nýkominn út. Efni: Andinn frá Berlín og áhrif hans, eftir séra Valdemar J. Ey lands, Bessi, saga éftir J. Magnús Bjarnason. Doktor Rögnvaldur Pétursson. eftir séra Guðmund Árnason, Hulda skáldkona, eftir prófessor Richard Beck, Minnis- varði yfir K. N„ Um ýms ósam ræmi í Hænsa-Þóris sögu eftir Pierri Nart, Úr þokunni, saga eftir ir Guðrúnu H. Finnsdóttur o. m. fl. Tímaritsins má vitja í Hafnar- stræti 19, fornbókaverzlun Krist- jáns Kristjánssonar. P’ Mýlemdiíwöpnr, MreÍB&lætisvöriir, Smávörnr, VmnssfatBiafiiir Tóbaky Tælgæti, Sisyrtlvörur. YeF&Ismin fanmes, Fíamnesveg 44. Sími 5791 Útbreiðið Alþýðublaðið. yOOQOOCXttOCXX sildarcútvegsnefnd og SILDARSALAN Frfa. af 3. siðu, síld þá, sem frjáls sala var á. Síldarútvegsnefnd' seldi á s. 1. ári 19568 tunnur af síld fyrir 73 saltendur og raunar fleiri þó, því að í sumum söltunarfélög- unum eru margir smá saltend- ur. Heildarlisti yfir söluna er þannig: Andeyjay-útg.fél., Hrísey 136 Árni Böðvarsson 407 Ásgeir Pétursson 75 Björn Gottskálksson 163 Búi-söltunarfél., Dalvík 378 Finnbogi Guðmundsson 300 Friðrik Guðjónsson 727 Guðmundur Hafliðason 236 Guðmundur Pétursson 541 Hafliði H. Jónasson 898 Haraldur Guðmundsson 310 Hjaltalín, Steindór 242 Hraðfrystihúsið h. f. 256 Ingólfur & Eggert m.s. 250 Ingvar Guðjónsson 1501 ísafold s. f. 423 íslandsstöðin 845 Jón Gíslason, Hafnarf. 389 Jörundur Jörundsson 103 Karl & Trausti 107 Karvel Ögmundsson 223 Kaupfél. Eyfirðinga, Ak. 402 Kristján Ásgrímsson 242 Njörður h. f. 514 Ólafur Ragnars 492 Óskar’ Halldórsson 756 Pólstjarnan h. f. 1571 Samvinnufél. ísfirðinga 863 Sigfús Baldvinsson 528 Sigfús Þorleifsson 186 Sigurjón Ólafsson 136 Síldarst. í Hrísey (Tulinius) 367 Sunna h. f. 1452 költunarfél. Ólafsfj. 1391 Söltun Verkal.fél. Ak. 738 Tynes Ole O. 481 Víkingur h. f. • 467 Aðrir 472 ■ Samtals: 19.568 Á þessu sama ári var „frjáls“ útflutningur á annari síld 'til Ameríku. Seldust á þann hátt 14096 tunnur og skiftist útflutn ingurinn þannig: Ingvar Guðjónsson 7286 K. E. A. 3111 Pólstjarnan h. f. 1087 S. í. S. - 645 Óskar Halldórsson 675 Friðrik ] Guðjónsson 325 Sunna s. f. i 280 Jón Gíslason 300 Aðrir samtals 387 Samtals: 14.096 Einn maður hefir rúman helmíng allrar síldarinnar, en þrír útflytjendur samtals 11.484 tunnur. Hvert barn getur borið saman lista þessa og komist að réttri niðurstöðu. Annarsvegar 'er sala síldarútvegsnefndar, þar sem hver maður fær sinn skammt, hinsvegar er hin „frjálsa“ sala, sem komist hefir ótvírætt úr höndum hinna mörgú í hendur Ingvars Guð- jónssonar. Sá mikli síldarfröm- uður er að vísu alls góðs mak- legur, en sé svo að það hafi ver ið tilætlun atvinnumálaráð- herra, að setja sama sölu fyrir- komulag á matéssíldina og aðra síld, í því skyni að veita I. G. möguleika til þess að taka við forsjá síldarsölunnar af síldarút vegsnefnd, munu þeir ekki fáir í hópi síldarsaltenda og flokks- manna ráðherrans er spyrja, hvað valdið hafi þessari ráðstöf- un I. G. er eini saltandinn, sem hefir útvegað sér sölusamband §vo nokkru nemi í Bandaríkjun um. Aðrir biðu átekta þar til þeim barst loks úrskurður hins mikilvirka ráðherra, þegar kom ið var alveg að söltunartíma. Menn voru grandalausir og áttu sér einskis ills von frá verndara sjávarútvegsins. Amer ika virðist eini markaðurinn, sem við eigum eftir, fyrir verk- aða síld. Ekki verður annað séð en síldarsölu þangað sé af hálfu atvinnumálaráðherra stefnt í fullt óefni, nema því aðeins að síldarútvegsnefnd geti að ein- hverju leyti bjargaðmálinufyrir hina smærri saltendur, með því að taka að sér sölu fyrir þá, eins og bent er á í símskeyti at- vinnumálaráðherra til ræðis mannsins í New York. Finnur Jónsson. Eitt i dag, annað ð morpn. IJJ* YRIR viku síðan iaug Morg- " unb’aðið bví í vardræðU’m síninin m-eð að finna nokkuð fjöl- vky 1 dus 'ón,a'm'ðum ö a's Th'0”s til málsbóta, að Finnur Jóns- son hefði notað sér aðstöðu sína í síklarútvegsnefnd til þess að út- vega> dætrum sínum stöður hjá henni. „Dætur Finns Jónssona-, sem ðgiftar eru, hafa verið i þjón- ustu nefndarininar, sem Finnur stjórrar“, sagði MorgimbCaðið. Átti þetta bersýnilega að vega upp á móti fjölskyldusjónarm.ið- um Ölafs Thors. En Alþýðub'aðið rak þessa Iygi tafarlaust ofan í Morgunbiaðið, enda hefir það ekki þorað að kioma með hana síðan. En í gær reynir Miorgunb'laðið að breiða yfir skömm sína með eftirfairáhdi k'iauBU: „Hefir bánn (þ. e. Finnur Jóns- sion) komið börnum símum í háiafl sem iágar stöður hjá samvmnu- ú tgerðárf y ri rt æk i. sem hann sjálfur tekur mokkurn lduta fram- færis' sins af.“ Þetía er ágætt dæmi um vinnu- brögð Morgunblaðsins. Það segir éltt í dag og annað á mórgun. Fyrir viku var það n e f n d i n , þ. e. sí'.darútvegsnefnd, sem Finn- ur átti að hafa liaft að féþúfu fyrir börn sín; nú er það sam- vi n n u ú t gie r ða rf y ritrt æ k - ið„ þ. e. Samvmnufélag ísfirð- inga! Hér gsta menn séð, hve gott er að reiða sig á Morgunblaöið, og hve vandir ritstjórar þess eru að virðingu siimi. Landsmót 1. flokbs heldur áfram í kvöld. Keppa þá Fram og .Víkingur, > dómari Björg- vin Schram. Annað kvöld keppa K. R. og Valur, dómari Sighvatur Jónsson. HiGAMLA BIO . aBMafl NYJA BIO 53* Læknirinn 1 Önnur fiðla. (Second Fiddle) Ameríksk kvikmynd j Ameríksk skemtimynd frá 20th Century Fox Pictures, Aðalhlutverkin með hljómlist eftir Irving Berlin. JEAN HERSHOLT DORQTHY LOVETT Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER Sýnd kl. 7 og 9. og skautadrotningin 1 Símapöntunum ekki veitt SONJA HENIE. móttaka. Sýnd kl. 7 bg 9. 1 Sendisveinn ðskast tii léttra sendiferða. —■ Þarf lielst að hafa reiðhjól. A. v. á* allra g|aM@nda9 amara ©n pelri\a9 seisi Magjipgrelleiagl-' pr grelda ffrfr9 eria MraSr sðsEKBa ©§ áHssr9 1. JiIsbí, 1» |mII9 1. 1. septezssber ©II I. ©ktéfeer, að ’5 liliata liYerJa sinni .Falla pYl dráttarveitir á. fyrsta Saluta Mtsvarslns 1941, ©f elcki ©r greitt fyr^ ir laugardagism 2. ágást. B»etta erw pelr gjaldeadur, s-em grelda iltswiir sím sjálf-- ir9 án mlillgeiigii kaiap- greléeuda, iseHiiIr' að at~ liiiga, p. á. m. elMkiiiii at~ ^nnurekendpir. ÚtsvGrin greidlst til liæjar^ gjáldkera Skrifstofa borgarstjóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.