Alþýðublaðið - 29.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 29.07.1941, Page 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLI 1941. 175. TöLUBLAÐ Skemmtiferð F. U. J. 3. og 4. ðgðst. FÉLAG ungra jafnað- armanna efnir til skemmtiferðar um næstu helgi. Farið verður að Gull- fossi og Geysi á sunnudag og síðan austur í Laugar- dal, en þar verður slegið upp tjöldum. Seinni hluta mánudags verður svo lagt á stað heimleiðis, en þá verður ekið um Sogsveg- inn, hina fögru leið með- fram Þingvallavatni og niður á Þingvöll. ðlafsvðkahátíð í Keykjavík: Færeysklr sðngvar og liððdiisir vellimm {{irðtti r 1 FÆREYINGAR, sem hér eru staddir, halda Ólafsvöku- hátíð á íþróttav'ellinum í kvöld og hefjast hátíðahöldin kl. 9%, Ólafsvökuhátíðin er þjóðhá- tíð Færeyinga og hefir hún ver- ið haldin hátíðleg mjög lengi. Aðalhátíðin fer fram í Þórs- (Frh. á 2. síðu.) Orusturnar við Smolensk eru nú að ná ÞJóðverfar i fianm veginn að amhringla Lenlngrad? ---*--- Fregnir um orustur við Novgorod um 200 kíiómetra suðaustur af borginni. C1 REGNIRNAR frá austurvígstöðvunum í gærkvöldi og í morgun benda í þá átt, að þar sé nú barizt af mc'iu ;J| heift en nokkru sinni áður, einkum á miðhlutá vígstöðv- t anna, þar sem Þjóðverjar eru að reyna að brjótast í gegn i til Moskva og Kiev á svæðinu norðan frá Nevel austur frá Nevel fyrir Smolensk og suður að Shitomir í Ukraine. En harðir bardagar virðast nú einnig vera háðir suður af Leningrad skammt frá Novgorod, en orustur þar eru í morgun í fyrsta skipti nefndar í fregnum frá Moskva. Vorosjilov, fvrrvcrandi- hermálaráðherra Í sovétstjórnarinnar, sem nu hef- ir verið falið að hafa yfirstjórn Rauða hersins á öllu svæðinu umhverfis Leningrad. Kort af Finnlandi, Kyrjála- botni og Leningrad. Þjóðverjar sækja að borginni báðum meg- in við Ladogavatn, vestan frá Eistlandi á ströndinni og suð- austan við Peipusvatn, sem sést á landamærum Eistlands og Rússlands. Novgorod er beint austur af því, en suðaustur a£ Leningrad. Fargjold strætisvagnaana; Póststjóraii veitti ieyfið, sem bæjarstjórn synjaði nm -----«----- Vagnarnir eru ofhlaðnir af hermonnum —----+---- Sefuiiðið ætti að flytja sína eigin menn. P ÓST- og símamálastjórn in hefir veitt Strætis- vögnum h.f. leyfi það, sem bæjarstjórnin vildi ekki veita, að hækka fargjöldin- Tilkynnti félagið með aug- Iýsingum í hlöðunum í gær og í morgun, að frá og með 1. ágúst hækkuðu fargjöldin um 5 aura á öllum leiðum. Þar með hækka þau á styztu teiðunum úr 15 aurum í 20 aura og er það mikil hækkun. Ekki virðast nein skilyrÖi hafa venð sett fyrir þessiu hækkunar- leyfi póst- og símamálastjómar- innar og ætti það þó að heyra undir hana að hafa eftirlit með því og sjá svo um að farartækin sem notuð eru séu í raun og veRii nothæf, en það er varla hægt að segja um smna vagna s træti svagmaf élagsins. Þá er annað, sem vert er að minnast á í þessu sambandi: Vegna hins gífurlega mann- fjölda,. sem er hér í bænum og nágrenni bæjarins hefir notkun strætisvagna margfaldast á sum- .. um leiðium og þó sérstaklega leib unum að Lögbergi, Kleppi, Skerja fir&i, Sogamýri og Fossvogi. Hafa íslendingar oft ekki komist fyrir í vögnunum vegna þess, að þeir hafa verið fuMr af erlendum her- mönnum. Þetta er vitanlega óþoiiandi. Strætisvagnasérieyfin em vitan- lega miðuð við Islendinga einla og „normalt" ástand. Virðist ekki úr vegi að hið erlenda setullið sjái um flutninga á sínu fólki (Frh. á 2. síðu.) Ornsturnar við Smolensb. < Báðir aðilar segja, að orust- urnar við Smolensk hafi nú náð hámarki og þeim muni bráðum verða lokið. En að öðru leyti eru fréttir þeirra hver uppi á móti annarri. Fregnirnar frá Moskva í morgun segja, að sókn Þjóð- verja við Smolensk sé í þann veginn að stranda á hinni harð- vítugu vörn Rússa og Rússar hafi meira að segja á mörgum stöðum hafið mögnuð gagn- áhlaup. En Þjóðverjar segja, að þeir hafi umkringt hersveitir Rússa að baki vélahersveitum sínum í, fleygnum við Smolensk og allar tilraunir þeirra til að brjótast út úr þeirri herkví hafi mistekizt. Þjóðverjar gátu einnig í gær um orustur skammt fyrir vest- an Wiasma, en sú borg liggur við járnbrautiha frá Smolensk til’ Moskva um' 200 km. fyrir austan Smolensk og hér um bil miðja vegu milli hennar og Moskva. Orustur í grennd við Wiasma hafa aldrei verið nefndar í tilkynningum Rússa. OrosturBar um Lenmsrad. Fregnirnar af o'msttmum um Leningrad em ekki síðiuir ógrein|ir legar. í fregnum frá Þýzkalandi er því haldið frarn, að Þjóðverjar 'séu í þann veginn að umrkringja Leningrad. En í rússneskum fregnum er Htið tallað um bar- daga á norðurhluta vígstöðvanna. Þó er þess getið í morgun, að ÞjóÖverjar hafi orðið að hörfa lumdan í omstum við Novgorod og hefir sú borg aldrei áður verið nefnd í fréttum Rússa frá víg- stöövunum. En Novgorod er um 200 km. suðaustur af Leningrad Frh. á 2. síðu. Floti Japana ógoar 11 Aastnr-I&dinm og iiigapofo ippseyiiio. —----«------ Frá Camrahnflöa á strönd Indó-Kina. F REGN, sem barst til London skömmu fyrir hádegið í dag, hermir, að japönsk flotadeild hafi í morgun tekið sér bækistöð á Camrahnflóa á austurströnd Indo-Kína. Er þessi flói talinn ein bezta flotastöðin þar eystra, enda eru álíka langar leiðir frá henni til Singap»re, eyjarinnar Barnea, sem er stærst af Austur-Indíum — og til Filippseyja. Það var tilkynnt opinberlega í Hanoi í Norður-Indo-Kína í gærkveldi, að Japanir myndu flytja 40 000 manna lið til landsins. Á meðal þeirra bækistöSva, sem Vichystjórnin hefir samið um að láta af hendi við Japani, eru átta flugvellir. Einn þeirra er skammt frá landamærum Thailands. Samningarnir milli Vichy- stjórnarinnar og Japan voru formlega undirritaðir í Tok'io í gær. Japanir fá Mtla sein enp olín meir. Það hefir nú verið upplýst í sambandi við þá ákvörðun hol- lenzku nýlendnanna í Austur- Indíum, að stöðva öll viðskipti Frh. á 2. síðu. 57 pns. mál af s fjarðar á 2 En aflinn var alls orðinn ú laug- ardaglnn 168.46S bebtðlítrar. B RÆÐSLUSILDARAFL- INN var s.l. laugardag orðinn, samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, samtals 168 468 hektólítrar. Á sama tíma í fyrra var afl- inn 1 001 168 hl. En í fyrradag og í gær hárust til Sigluf jarðar hvorki meira né minna en 46 þúsund mál og í nótt og í morg- un 11 300 mál. Geysileg síld- veiði hefir verið undanfarna daga á Grímseyjarsundi og raunar víðar, en nú er þoka á miðunum og þó sæmilegt vexði- veður. I morgun og í nótt komiu þessi Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.