Alþýðublaðið - 30.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1941, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU RITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUÐAGUR 30. JúLI 1941 176. TöLUBLAÐ 19 ftakibátar fraj iJapan tekoir viði jDlésoif hjð Hawai.j BANDARÍKJAYFIR- VÖLDIN á Hawai, hinni miklu flaíastöð á miðju Kyrrahafi, hafa lagt hald á 19 japanska fiski- báta, sem þar hafa verið undanfarið. Er þeim gefið að sök að hafa gefið rang- ar upplýsingar um tilgang dvalar sinnar. Það kom í Ijós, að bát- arnir höfðu fullkomnari útvarpstæki 'en venjulegt er og hver um sig einn sér- fræðing úr japanska sjó- liðinu innanborðs. Enginn efi er talinn á því, að bátarnir hafi rekið njósnir fyrir japanska flotann. Mssar gera gagnáhlaup í orastunnl um Smolensk. »' — En Þjóðverjar nú aðeins 50 km. frá Odessa suður við Svartahaf ORUSTURNAR VIÐ SMOLENSK halda áfram án þess að nokkurt lát hafi orðið á þeim. En Rússar segja í morgun, að þeir hafi hafið mögnuð gagnáhlaup þar í gær og hrakið Þjóðverja úr ýmsum stöðum, sem þeir voru búnir að taka. Norðar á vígstöðvunum eru háðir harðir banlagar milli Nevel og Novorsjev og er barizt þar um yfirráðin yfir járn- brautinni milli Smolensk og Leningrad. Á norðurhluta vígstöðvanna er enn barizt við Shitomir án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. En suður við'Svartahaf segjast Þjóðverjar nú vera komnir þvert yfir Bessarabíu, austur að ósum Dniestrfljótsins og^hafa tekið þar borgina Akkerman. Þaðan eru aðeins 50 km. til Odessa, áðalhafnarborgar Rússa við Svartahaf, en yfir Dniestrfljótið að fara. , Færepgarnirdonsuðupjóð dansasinaframárauðanött — T---------------- Og cirégu MorHmeiiu ng íslend* inga með sér i gamanið. ÞEGAR kappleiknum milli K.R. og Vals lauk í gær- kveld^ á íþróttavelliínum, gengu Færeyingar inn á völl- inn og tóku að dansa Ólafs- vökudansa sína. Allmikill fjöldi manna hafði safnazt til að horfa á dansana og biðu menn mteð eftirvæntingu eftir þeim. Um kl. 10 hófst dansinn og Bretir efna tsl likils fHróttimóts ii næsto helgi. isleadingum boðin Þáíttaka BREZKA setuliðið efnir til mikils íþróttanióts um næstu helgi á íþróttavellinum hér í bænum. i Mwn vörðia keppt í ýmswm í- próttum. hlalupumi, stöktam o. íl, Hjafa Bretamír böðið Istendángum þátttöku í Mokkriuim grehrum, m. jp. í 800 m. hlaupi, Ekki ex vitað (Btnn, hvort Iandarnir taka því boði. pé muniu Bretar standa fyriír vIÖgeToum á irmri girðinguinni á" íþróttaveMinum. Hafa setluliðis- imenn falilizt á„- að greiða eitt- hváð af kioslsnaoi viÖ viðhaltt vall- Birins ,þar eð þeif nota haran nú tajög raiikið. voru þá um 50 Færeyingar, þar af fjórar stúlkur, í hópnum. Því miður var aðeins einn mað- ur í þjóðbúningi, og var það Joen Rasmussen, þingmaður, sem einnig stjórnaði hópnum. Áhorfendur héldu sig fyrst á áhorfendapöllum, en færðu sig smátt og smátt nær, eftir því sem dansinn ágerðist. Kom brátt að því, að fjöidinn stóð í þéttum hring utan um dans- andi Færeyingana. Færeyingarnir dönsuðu af mikilli tilfiríningu og sungu fullum hálsi. Danssporið var alltaf það sama, en kvæða- flokkarnir voru margir og sitt lag með hverjum flokki. í hverjum þessara flokka eru allt að 300 vísum. Þegar á leið dansinn tóku ís- lendingar og Norðmenn að dansa með Færeyingunum, en þeir sjálfir urðu æ æstari og ánægðari, sérstaklega gömlu karlarnir, sem dönsuðu og sungu af lífi og sál. Þegar síðast fréttist í nótt kl. 12V^ dönsuðu Færeyingar enn og sýndu engin merki þess, að þeir væru að hætta. Steingrímur Einarsson sjúkrahússlæknir á Siglufirði andaðist í gær eftir langvarandi vanheilsu. Hafði hann verið sjúkrahússlæknir á Siglufirði um skeið og notið þar mikilla vin- sælda. Loftðrás enn i nótt á Hosbva. Þjóðverjar gerðu enn eina Boft- ánás á Mraskva í nétt og er það sú 6. í röðinni. Segja þeir, að norðaiusturhliuti borgarinnar hafi verið eitt eldhaf | að árásinni lokinmi, én smætri eldar verið uppi á mörgum stöð- um öðrium. Engar fregniir hafa enn borizt' jusm þessa loftárás frá RússUm. Það var tilkynnt ,i Beriifn í gæp*, að pýzki hershöfðinginn Karl Ritt er von Weber hefði fallið á aust- urvígstöðviunum. Hann var eiinn af þekktustu sérfræðingum þýzka hersins og hafði meðal anníars fyrir nokkrum ártum endurbætt stórkostlega eina helztu vélbyBsu- tegund hans. Við djúpsprengjurnar: Með einu handtaki er djúpsprengjunni skotið. Það er vopnið, sem kafbátarnir óttast mest af öllum. Amerísknr tandnrspilllr hefir nú varpað fyrstn dppsprengjuDnm. » ¦:--------------------------__^--------------------------------------. Heyrði til kafbáts meðan hann var við bjorgunarstaf suður af Grænlandi. KNOX, flotamálaráð- herrá Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær, að am- eríkskur tundurspillir hafi nýlega, í sjálfsvarnarskyni —: neyðst til þess að varpa út djúpsprengjum á Atlants- hafi, vegna yfirvofandi árás- arhættu af völdum kafbáts. Er það í fyrsta skipti, sem vitað fer að ameríksk herskip hafi varpað djúpsprengjum gegn þýzkum kafbát. Tundurspillirinn var suður af Grænlandi, þegar þetta gerðist. Hafði hann fengið i^yðarkall frá skipi, sem skot- ið var í kaf og rétt bjargað 60 skipbrotsmönnum úr sjónum. Heyrðist þá til kafbáts í hlust- unartækjum tundurspillisins, og þó áð kafbáturinn sæist ekki, þótti vissara að varpa út þrem- ur djúpsprengjum og var það gert. Ekkert varð vart við kafbát- inn eftir það, og vita menn ekkert um' örlög hans. Bretar eyöiiegpja 34 ftalskar flop^lar f ofíárásiiio á Sikiley BREZKAR sprengjuflugvél- ár gerðu í fyrradag mikl- ar loftárásir a bækistöðvar ít- alska flughersins á Sikiley. — Voru feyðilagðar alls 34 ítalsk- ar flugvélar og margar fleiri skemmdar. Árásir voru getrðar á rnairga staði samtímiis, og virtust þær korna ítölum að óvörum. Á flug- vellinum við SirakUsa voru 7 flugvélar eyðilagðar og maigar skemmdar. Talið er, að allmargir Italir hafi farizt þar á vellinum. Þá vom 11 fliugvélar eyðilagðar á Cataniafliugvellinium, 7 við Mar- sa'a og 9 á enn éinum velli. Einnig varð flugbátastöð fyrir á- rás og nokkrir f liugbátar skemmd- Ust. Dað verðnr að hindra að Þýzkaiand §di steypt Eirrépn út í nýtt stríð. -------------__«---------------- Ep jafnframt að afstýra efnahagslegu ðngþveiti og hungri á Þýzkalandi. ------------ ? .-------------.. Anttaony Eðen nm frlðarsamningana eftir stríðið. ANTHONY EDEN sagði í ræðu í London í gær, að við friðarsamningana 'eftir stríðið yrði að búa þannig um hnútana, að Þýaskaland gæti ekki steypt Evrópu út í nýja styrjöld. Hins vegar mundu Bandamenn forðast allt ,það, sem gæti orðið til þess að skapa efnahagslegt öngþveiti á Þýzka landi, því að hungur og hvers konar neyð þar, í miðri Ev- rópu, mundi einnig hafa hinar alvarlegustu afteiðmgar fyrir önnur Evrópulönd. „Þetta er enginn tilfinningavaðall", — sagði Eden, „heldur aðeins heilbrigð skynsemi. Eden gat þess, a& við því mætti búast, að Hitler reyndi eina „friðarsóknina" enn. En þaö væri þýðingarlau'st fyrir hann, Bretar myndu ekki semja néirm frið við Hitler. Fjögut stárveldi: Bretland, Bandaríkin, Rússland og Kína, hefðu nú tekið höndttin saman & móti nazismarauim, og þau myndu ekki leggja niður vöpnin fyrr en þau hef&U. ráðið ni&uTlögiuni hans. Chiurchil flWti einnig ræðu í Erh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.