Alþýðublaðið - 23.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1927, Blaðsíða 4
4 ABÞÆÐU9BAÐIB Hjarta*ás smjarlíkið er beast. Gengið í dag. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gulimörk þýz'k kr. 22,15 4,54:;, 121,77 122,50 120,80 18,02 183,81 108,56 3SS og árangurinn samtsvogóður. Sé pvötturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, iína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurieitír dúkar, doína ekki. FLIK-FLAK er pað pvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til jress að }nro nýtizku-dúká. Við tilbúning pess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs pvottaefnis. iL Brpfólf iii i»iBf Hólaprentsmiðjan, Hafuarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kmnzaborða, erfiljóð og aíia smáprentun, sími 2170. Lesið AlþýðisMaðlil! Sokkar —Sokkar — Sokkar frá prjónastofunnl Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastlr. Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu 14. Mestarbirgðlr, I bezíar vörur. n.>íl' ■■nSV,, ...»n Heiiræði eftái* Menrik Súamt fási við Gnmdarstíjj 17 og í bókabúö um; góð íækifærisgjöf og ódýr. □ ............. Öll smávara til saumaskapar, alt frá pví smæsta til pess stærsta Ait á sama stað. — Guðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Tilkynning frá Oddi Sigurgeirs- syni. — Bráðum kem ég uppdubb- aður í íslenzkum fornmannabún- ingi. Þá verður kvenfóMð hrifið af mér. Þá er meiningin, að leik- inn verði sjónleikurinn „Sagt upp vistinni“, og fer sá leikur fram á skrifstofu „Morgunblaðsins“. Mun ég pá leika danska hiutverkið í sjónleiknum, af pví að ég er fær- astur allra nú lifandi isiendinga í dönsku. Ættu Reykvíkingar þá að sækja sjónleikinn, svo að þeir getl sjálfir borið um, hvor okkar A- dams Poulsens er færari í dönsku eða færari leikari. Oddur forn- maður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Quenx Njósnarinn mikji. lagið, aö dularfult kvenfólk dregur óriiót- stæðiiega að sér athygli karlmanna, en viö nánari og- rólégri athugun sannfærðist ég um, að hún væri snyrtikona, að liltindum af háum stigum, og að einhvers konar sorgar- saga lægi eins og rauður jrráður i gegn um ait samta! hennar við mig og væri orsök pess, að hún dukli mig þess, hver hún var. Samt vjrtist hún hafa yndi af fundum , okkar, pótt hún væri jafnframt ótfáslegin út af pví, að uppvíst yrði um hina leyni- iegu samveru okkar. Hið siðara sannaði mér, að grunur minn um afbrýðisaman elskhuga væri á rökum byggður. Óteljandi oft endurmintist ég þess við- burðar, er olli fyrstu viðkynningu okkar. En svar henriar var ávait hið sarna: ,,Ó! Minnist pér elrki á hann! Við skulurn gleyma pví.“ Ég myndi samt hafa gefið mikið til aö vita, hver hann var, — þessi dóni, sem fór svo mjög ómjúkum höndum um hana og flýði, er ég nálgaðist pau. Augljöst ,var, að hann var mesta ragmenni, og að stúlkan, senx vildi láta kalla sig Clare, vildi bæði leyna því, hver hann var, og einnig pví, hver tilgangur hans var. Einu sinni ímyndaði ég mér, að hann væri hvorki meira né minna en inaðurinn hennar. Á einni af kvöldgöngum okkar eftir Lay- ton Avenue, par sem okkur pótti einna skemíilegas't aö jíða áfram hvort við aonars hlið í þægilegum og blíðum aftanblænum, lét ég í ljós jxessa hugmynd mína. Mér fanst sjálfum á þeirri alvarJegu stund getgáta mín vera rétt, jai'nvel óskeikul. En hún skelii- hló' að mér. ,„Maðurinn minn!“ sagði hún með hljóm- skærri rödd. „Ó! Það er reyndar skringi- Jegt, — regiutega hlægilegt! Nei. Ég hefi aldrei verið gift kona.“ Og svo bætti hún við hörkulega; „Og ég skal aldrei giftast, — aldrei!“ „Aldrei giftast!“ hrópaði ég. „Og pví ekki pað ?“ Hún svaraði engu orði pangað til, að ég var búinn að endurtaka spurningu mína hvað eftir annað. Þá svaraði hún: „Vegna pess, að ég get alls ekki gifzt. Það er hindrun í vegi, meinbugir, senx — pví miður - verða ekki yfirstignir." Við voruxn bæði pögul um stund. Við bjarnxa götulampans sá ég, að hún var ná- föl. Ég íók í höxxd henni, eins og ég hafði stund'um áður gert, og fann, að iiún titraði. Ég leitaðist við að fá haná til a'ð treysta mér og segja mér alt eins og var, en húa neitaði því eins og að vanda. Hún var mér óráðanleg gáta. Ég hafði skýrt Georg Kirkwood frá öllu þessu í einkaíbúð minni og, eins og skýrí er frá í byrjun 'þesearar furðulegu sögu, áleit hann Clare Stanway viðsjárverða og gaf i skyn, að vel gæti verið, að liún ræri hrekkjatóa. Viðkynning okkar byrjaði í æsku. Jarðir feðra okkar lágu sáman. Þegar fram í sótti, varð faðir hans gjaldþrota vegna harðæris og viöskiftakreppu eins og margir aðrir. Og Georg varð að leita sér hamingju í Lundún- urn með peim árangri, að hann komst eftir fimmtán ára dugnað í starfi sínu upp í þá stöðu, sem hann nú hafði. Og pað var bæði virðuleg og pægileg staða að vera aðal- ritari eins voklugasta banka-ns í borginni. Tiiráun míti að brey'ta sko'ðun hans og ■sannfæra hann um hið gagnstæða virtist hafa mistekist með öllu. Svö'fór ég á fund klúbbfélaga minna og eyddi pví, sem eftir var kvöldsins þar. Klúbburinn minn hét virðulega nafninu' „Sankti Jakob“. Ég var búinn að mæla mér.mót með töfra- dísjnni niinni. héhni Clare Stanway. Ég sté

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.