Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1941, Blaðsíða 1
gf ALÞYÐU RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 31. JÚLI 1941 177. TÖLUBLAÐ Kort af Norður-Noregi og Norður-Finnlandi: Kirkenes og Petsamo efst á kortinu. Brezk loftárás á Kirkenes í Norð- nr-Noregi og Petsaio á Finnlandi. Árásín var gerð frá flugvélamóðurskipi og 16 flugvélar eru ókomnar til baka. ----------------1—t-------------------- FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti í morgun, að brezkar flotaflugvélar hefðu gert loftá- rásir í nótt á skip og hafnarmannvirki í Kirkenes í Norður- Noregi og Petsamo á Norður-Finnlandi. Báðir þessir staðir eru norður við íshaf. Loftárásirnar voru, gerðar frá brezku flugvélamóðurskipi og segh" í tilkynningu flotaniálaráðuneytisins, að 16 af flugvélunum séu ókomnar ur leiðangrinum. Skemmtiför F. U. J. FARSEÐLAR í skemmti ferðina að Gullfossi |! og Geysi, í Laugardalinn .;! |! og á Þingvöll verða ein- ungis seldir til kl. 7 í kvöld. Þátttakendur verða i; því að hafa vitjað þeirra I;, fyrir þann tíma í skrif- \ stofu Alþýðuflokksfélags- ins, Alþýðuhúsinu, 6. hæð, sími 5020; opin í, kvöld frá ¦kl. 4—7. I •i; j Sakadómari . hefir nýlega kveðið upp dóm í máli hinna þriggja fjárhættúspil- ara, sem teknir voru s.l. haust. Víglundur Kristjánsson fékk fjög- urra mánaða fangelsi, Ólafur Ól- afsson þriggja mánaða fangelsi og Mikael Sigfinnsson tveggja mán- aða fangelsi skilorðsbundið. I Kirkenes var sprengjum vaip- að á pýzkt herskip, sem lá par á höfninni og á fjögur birgða- skip. | Erfitt var að sjá áranguir árás- arínnar vegna veðurskilyrða, en fullyrt er, að skipin hafi verið hæfði. Qg i .Jioftbardaga, sem háð- ur var yfir staðntum, voru þrjár Messerschmitt fjugvélar pýzkar og ein Junkersfliugvél skotnar nið- ur. 1 Petsamo var fátt skipa, en sprengjiunium var varpað á hafni- armannvirkin ®g komw Upp mifcl- ir jeldar eftir spiengingarnair. Ftitllyrt ér, að skemrndir hafiorð- ið miklar í Petsamo af árásinni Bretar gerðiu elns og venjiu- Lega, loftárásfr á ýmsaf bofrgir é Þýzkalandi i nótt, þar á me/ðal Köln, Aacheh qg Dortrmund. Þrjár brezkar fliugvélar vkmíhí í mtoirgiun enn ókomnar úr þeim leiðangri. Ræðarar Ármanns eru beðnir að fjöl- menna á handboltaæfingu í kvöld kl. 8. Pólsknr her verðnr stofnaðnr á Rúss- landi til pess að berjast með Rnssni! ,----------;------» --------- Sovétstjórnin lýsir yfir, að samningurinn frá 1939 um skiftiigu Póilands sé úr gildi fallinn. andalagssáttmáll á milUP landanna nú undirritaðnr RÚSSLAND OG PÓLLAND haf a nú gert með sér hern- aðarbandalag og var bandalagssáttmálinn undirritað- ur í London í gær af Maisky, sendiherra Rússa þar, og Sikprski, forsætisráðherra og yfirhershöfingja Pólverja. Vekja þessi tíðindi mikla eftirtekt, ekki sízt með tilliti til þess. sem á undan er gengið: vináttusamningi Stalins við Hitler, árás hans að baki Pólverjum og skiptingu Póllands haustið 1939. Bandalagssáttmálinn. Bandalagssáttmálinn er í fimm liðum: 1) Rússlarid lýsir því yfir, að samningurinn við Þýzkaland í september 1939 , um skiptingu Póllands, sé úr gildi fallinn. 2) PóUand lýsir því yfir, að það hafi enga samninga við önnur ríki, sem stefnt sé gegn Rússlandi. 3) Rússland og Pólland taka þegar upp stjórnmálasamband sín í milli og skiptast á sendi- herrum. 4) Rússland og Pólland heita hvort öðru öllum þeim stuðn- ingi, sem þau geta í'té látið í baráttunni gegn Hitler. 5) Pólskur her verður stofn- aður á Rússlandi til þess að berjast með Rússum undir for- ystu póisks hershöfðingja, sem þó lýtur yfirherstjórn Rússa. En Pólverjar fá hins .Vegar fulltrúa í henni. 600000 Pólveriar losna nr fangabúðum Stalins. í sérstakri bókun, sem fylgir samningunum, skuldbindur sovétstjórnin sig til þess að láta lausa alla Pólverja, sem eru í haldi í Rússlandi, hvort heldur herfanga, em teknir voru í inn- rásinni í Pólland í september 1938, eða pólitíska fanga, sem teknir hafa verið síðan. Reutersfregn hermir, að tala þessara fahga muni vera um 600.000, þar af 100.000 her- menn, en hálf milljón ó- breyttra borgara muni, sitja í fangabúðum á Rússlandi. Það er kun^nugt, að bæði Churchill og Eden hafa átt mikinn þátt í því að koma á þessum sáttum milli Rússa og Pólverja og var Edén fagnað í brezka þinginu í gær, þegar hann flutti því fregnina um undirskrift bandalagsins. Eftir að sáttmálinn hafði verið undirritaður, afhenti Ed- en Sikorski skrSflega yfirlýs- ingu brezku stjórnarinnar þess efnis, að hún "hefði ekki gert neina samninga við Rússland varðandi Pólland, og viður- kenndi heldur ekki neinar landamærabreytingar síðan stríðið hófst. Harn Bopkios, seiái raaöiif Roosevelts, f ; c> Mosk¥i. Kolatooaið haktar m 10 krðnur! KOLAVERÐ hækkaði í gær og nam hækkunin 10 krónum. Kostar kolatonnið nú 148 krónur. Undanfarið hefir verið lítil fliitt inn af kolum, en búast má við, að úr því fari nú að greið- ast. Engar bpeytingar i gær á vígstððvunum "LS ARRY HOPKINS, einn af ¦*'* nánustu samstarfsmönn- um Roosevelts og yfirmaður allra framkvæmda samkvæmt láns- og léigulögunum, sem undanfarið hefir dvalizt í Lond- on, kom til Moskva í gær. Átti hann strax viðtal yið Stalin og færði honum orð- sendingu frá Roosevelt. En Stalin afh'enti honum í staðinn orðsendingu frá sér til Banda- ríkjaforsetans. Viðstaddir fund þeirra Hopkins og Stalins voru Molotov ogStein- hart, sendiherra BandEEríkjanna í Mioskva. Fullyrt er, að erindi Hopkins til Moskva hafi verjð það að ,ræða vi'ð, sovétstjiórnina her- gagnasendingar frá BBndarikjum^ um til Rússlands. Engin stórtiðindi hafa borizjt í gærkvöldi eða morgun af við- luireigninni á alusturvígstöðv«nium. Oitustíumar em sagðar geysa á- fram af sömu heift og áðmr við Smotensk og Shitomir, sömuleið- Frh. á 2. síðu. Setnliðið setnr stnngar reglnr w\ flng og bilferðir við Hvalfjorð. »'........'...... Bannað er að hafa ljósmyndavélar þar RÍKISSTJÓRNIN til- kynnti í Lögbirtinga- blaðinú í gær mjög breyttar og strangari reglur en áður hafa gilt um umferðartálm- anir við Hvalfjörð. ; Er það brezka herstjórnin, sem hefir afhent ríkisstjórninni þessar rteglur — og ríður mjög á að allir, sem fara um Hval- fjörð, kynni sér þessar reglur nákvæmlega. Bezt væri fyrir alla bifreiðastjóra, sem aka fyrir Hvalfjörð, að hafa til- kynningu þessa í bifreiðum sín- um, því að á vissum svæðum er bannað að stöðva bifreiðarnar og getur það Kaft alvarlegar af- l'eiðingar ef þessu er ekki hlýtt nákvæmlega. Samkvæmt regltonlum er bann- að að hafa meðferðis l|6smynda- vélar og taka i|ásmyndir á svæð- inus inniam hlugsaðrar lfau frá Saurbæ á KjaiarnesSi að 574 metra hæðaanarki1 á Akraf jalli, þaðan að vegamióliuim vestan Lambhaga og þaðan meðfram Laxá síinnBK- verðri að Pórisstöðum til 585 metra hæðamerkis á Veggium og þaðan aö 848 metra hæða- merki á HvalfjaUi aið 878 metra hæðanierki á Kili, en frá Kilí Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.