Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1941. Tilkynolng frá ríkisstjórninni. Vegna hernaðaraðgerða brezka setuliðsins hefir her- stjórnin sett eftirfarandi umferðatálmanir við Hval- fjörð: 1. Bannað er að hafa meðferðis ljósmyndavélar og taka' ljósmyndir á svæðinu innan hugsaðrar línu frá Saurbæ á Kjalarnesi að 574 m. hæðamerki á Akrafjalli, þaðan að vegamótum vestan Lambhaga og þaðan meðfram Laxá sunnanverðri að Þóris- stöðum til 585 m. hæðamerkis á Veggjum og þaðan að 848 m. hæðamerki á Hvalfelli að 787 m- hæða- merki á Kili, en frá Kili að 771 m. hæðamerki á Skálafelli og þaðan að 909 m. hæðamerki á Esju og þaðan til Saurbæjar á Kjalarnesi. Á svæði þessu mega menrt búast við að þurfa að gera grein fyrir sér og erindi sínu. 2. Bannað er að koma inn á svæði þau, sem herinn hefir bækistöðvar á á Hvalfjarðarsvæði. Þar sem svæði þessi skera þjóðveginn verða reistir staurar málaðir með breiðum rauðum og hvítum röndum. Á þjóðveginum innan þessara svæða mega engin farartæki nema staðar, en umferð um veginn er heimil. 3. íslenzkar flugvélar mega ekki fljúga nær Hvalfirði en annars vegar frá Reykjavík lágt yfir Akranes, lágt norður eftir Borgarfirði norðan Hvítárvalla unz komið er austur fyrir 21. gr. 7. m. v.l. og hins vegar frá Reykjavík sunnan Þingvallavegar að Þing- völlum og svo austan Þingvalla unz komið er norð- ur fyrir 64. gr. 36. m. n-br. Er hér með alvarlega hrýnt fyrir þeim, er þessar leiðir fara, að brjóta ekki gegn hanni þessn. ALÞVÐUBLAÐIÐ 1 i Æ KODAK FILMAN bregst yður aldrei ÞaS er altaf ánægja aS fá myndirnar sínar úr framköllun — ef notuS er KODAK filma. ÞaS er öruggasta leiSin til þess aS fá góSar myndir. - KODAK „VERIOHROME“ er sú filma, sem víS- ast er notuS í veröldinni. Vegna þess hve Ijósnæm hún er, gefur hún góSa mynd, jafnvel þó birta sje slæm, en hin undur- samlega mýkt hennar varnar því, aS myndin oflýsist í skarpri birtu. Hún er tvívarin — gagnvart ofbirtu og vanbirtu. — Til þess aS fá skýrar og ljómandi myndir skuluS þjer biSja um „VERIOHROME”. Myndirnar verða bestar á KODAK FILMÚ , ( < EinkaumboS fyrir KODAK Ltd. Harrow ; < Versl. Iðans Petersci* % Fæst hjá öllumg o o o o KODAK f o o verslunum. ° Útbreiðið Alþýðublaðið. Guðfinna Inpeidnr Heigadóttir. F. 11. jan. 1896. D. 23. júlí 1941. FÓTMÁL éitt, á fo!du stigið, virtist oft vera v.egur tæpur, milli heims og heljar, harms og gleði. Svio' var og hér, er syfti af nóttu. Vei’t ég að nótt sú, er nálíni tjaldar, flýja verlður fyriir fránum sjónlum þess, er eygt getur æðri heíima, idg skygn er á undur hins eilífa lífs. Svo var þér farið, um sjiónargáfu. • Gazt þú því öðrum gleði miðlað, er syrtui fyri,r sjónium , sorgarskuggar. Dróstu þá húmtjöld frá dularheimum. Opni þér faðm sinn, — unaðs ljúfan — lönd, er hér í svipsýn líta máttir, ofar vanþroskans villigötum. — Friður sé með þér, á Friðarströndum. Kr. Sig. Th. Ódýrar vðrnr: Mýlenduvörur, Iremlætlsvomr, Smávörur, finnufatuaðnr Tábak, Tælgætl, Snyrtivorur. Verzlunin Framnes, Framnesveg 44. Simi 5791 Nýtt dilkakjöt Nordals-lsMs Sfmi 3007. VIÐSKIPTASAMNINGURSNN Frh. af 1. síðu. nótasíld, en Faxaflóasíld munu Bretar hafa keypt undanfarið fyrir þetta sama verð. Bretar hafa aðeiorcs skuLdbund- i'ð sig til að kaupa núvenandi birgðir af niðursioðnUm fiski og ffek í þær dósir, sem efni er til í hér á la'ndi. Verðið er lægra en fnaimleiðendur telja sig þurfa að fá til þess að þeir .geti haldið, þessari framleiðslu áfraim. — Ekki tókst iáð ná samniingum Um sölu á saltaðd síld, og er pað mikill ljóður á samuingunum. Þá má einnig teljia víst, að Bretar kaupi að minnsta kosti 15 þúsund tonn af síldarlýsi fyrir talisvert hærra verð í ísLeuzkri höfn, en lýslð var selt á í fyrra, komiö til ensknar hafnar. Það inýmæli er í þessum siamningi, að gert er ráð fyrir, að Bretar kiaupi lýsiið vikulega* jafnóðum lOg þáð er framleitt, þannig, að áhættiau vilð geymshma s,é þeirra. Þess skal getið, að þessi samn- ingur er gerðuir af viðskipta- nefndiuni á vemjulegan hátt,. en ekki fyrir miRigöngu Mr. Hellyers og Mr. Miles. ' Þó' áð verðið á nýjuan fiski sé ákveðið í íslenzkum krónum, þá fer þó salan í raun og veru fram í pundum, og breytist því ís- tenzka verðið, ef gemgi krónunnar er breytt. Eins og ég tók fram fyrr, þá er þessi saniningur aðeins u;m sö’.u á einstökuim afurðum okkar, en engtan veginn almennur við- skip tasamndngur. Em því fyrdr- heit Breta í elidri samningum um að sjá okkur fyrir nauðsynjum enn í fuliu gildi. Hins vegar verður að sjálfsögðu nauðsynlegt K H H 1* l ft ,?r Sara hringjjsa svo kemor pað ÍUUalÆidi að taka upp samninga um ein- stök atriði þar að Lútandi, því að erfióleikar á því að fá ýmnsatr vömr frá Bretlandi vinðaist fara vaxandi. Enn fremur verðua’ að feila burtu úr þeim samningum ákvæðin um eftirlit Bneta með notkun erlends gjaldeyris, þ. e. doLIara. — En siamninigair við Banda- ríkin? „Bandarikin hafa þegar liofað S sambandi við hervernd landsins5 að grei’öa fyrir viðskiptum okk- ar þar vestra. Ég tel sjálfsagt, að þegar verði hafizt bánda um vióskiptasamninga við Bandarík- in, og geri ég mér vonir um, áð sJíkir samningar geti otrðið okkur 'fsléndingum tii mikiila haigsfeóta.4* Tilkynning. Kaup Dagsbrúnarmanna verður frá og með 1. ág. 1941 sem hér segir: Dagkaup kr- 2,28 á klukkustund. Eftirvinna kr. 3)38 á kiukkustund. Helgidagavinna kr. 4,24 á klukkustund. Næturvinna (sé hún leyfð) kr. 4,24 á klukkustund. Tímakaup við vinnu í kötlum og boxum verður frá sama tíma: í dagvinnu kr. 3,93 á klukkustund. í eftirvinnu kr. 5,81 á klukkustund. I heigidagavinnu kr. 7,30 á klukkustund. STJÓRNIN. Tijlkyneiiig FRÁ BAÐHÚSI REYKJAVÍKUR. Baðhúsið verður lokað frá 3. ágúst vegna máln- ingar og annarra endurbóta, hálfsmánaðar tíma. I. S. f. K. M. R. Landsmót 1. ílokks lÚrslítaleikpr í kvnid ki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.