Alþýðublaðið - 02.08.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.08.1941, Síða 1
i RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1941 179- TÖLUBLAÐ Bygging hinna nýju verkamannahA- staða i Ranðarárholti er nú byrjnð. ----o---- Byggð verða 15 hús með samtals 60 ibúðum, 20 2ja herbergja íbúðum og 40 3ja herbergja. Útborganir fyrir íbðð irnar ern áætlaðar 4650 kr. og 3450 fcr. Mánaðarleigan fyrir itær er áætluð 100 kr. og 85 kr. SVO sem kunnugt er hefir stjórn Byggingafélags verkamanna unnið að því undanfarið að útvega fé og byggingarefni til nýrra verkamannabústaða hér í bænum svo og undirbúa kostnaðarútreikninga og ganga frá teikningum. Þess- um undirbúningi er svo langt komið, að félagsmönn- um hafa nú verið sendar all- ar upplýsingar og þeim gef- inn kostur á að gerast kaup- endur að íbúðum þeim, sem gert er ráð fyrir að byggja. Hefir stjórn Byggingafélags- ins sent öllum félagsmönnum bréf um þetta í dag, ásamt teikningum að húsunum og í- búðunum og kostnaðaráætlun. Er öllum félagsmönnum sent þétta bréf til þess að þeir geti sótt um íbúð, til að sjá, hve mikil þörfin er, þó að ekki sé gert ráð fyrir því, að allir geti fengið, sem vilja. En um út- hlutun íbúðanna fer vitanlega eftir félagslögum. Lán það, sem félaginu hefir verið heitið, á að vera full- nægjandi til að koma upp 15 húsum m'eð fjórum íbúðum hverju, samtals 60 íbúðum, enda séu 20 íbúðirnar tveggja herhergja og 40 þriggja her- b'ergja. Hefir reynslan frá sein- ustu byggingum sýnt, að eftir- spurn félagsmanna eftir þriggja herbergja íbúðum er miklu m’eiri en eftir tveggja herbergja íbúðum, og þótti félagsstjórn- Frh. á 2. síðu. þriggja herbergja íbúðir (suðurhlið). Síldarátvegsnefnd skorar á ríkis- stjórn ai ábyrgjast síldarsaltend- ui ákveðlð lágmarksverð. Fyrii’ allt að 75 000 tn. átfluttrar sildar: SÍLDARÚTVEGSNEFND hefir nú skorað á ríkis- stjórnina að ábyrgjast síld- arsaltendum 61 shilling fob- verð fyrir hverja tunnu af allt að 75 000 tunnum ,af út- flutningshæfri, hausskorinni og slógdreginni síld, 110 kg. pakkningu. Teikning af fyrstu hæð í húsi með tVeggja herbergja ibúðum. Síldarútvegsnefnd er sögð' g'era ráð fyrir því, að ef þessi ábyrgð fengist, myndi þar með vera tryggð söltun á að minnsta kosti 120 000 tunnurn síldar, og telur hún líklegt, að 50 000 tunnur þar af myndu seljast í Ameríku, en hitt mætti takast að selja á brezkum markaði. K.B. íslapdsmeistari f fjrrsta flofcki Vana Fram með 2 oegD 0, Oor- steinn Einarsson setti mðrkin LANDSMÓTI I. flokks lauk í gær með Ieik milli K.R. og Fram. Sigruðu þeir fyrr- nefndu með 2 mörkum gegn (Frh. á • 4. síðu.) bitast o an la M. F. A. hefír ákveðið að gefa bók- ina út í haust, hvað sein aðrir gera ÞAÐ hefir nú verið á- kveðið, að Menningar- og fræðslusamband alþýðu, M.F.A., gefi hina umtöluðu sjálfsævisögu Jan Valtins, „Out of the Night“, út í haust. Verður hún þriðja bók M.F. A. á þessu ári. Hefir sambandið auglýst þetta bæði í blöðum og útvarpi og jafnframt tilkynnt, að upplagið verði takmarkað við tölu félagsmanna og þeirra, stem kunni að vilja gerast kaup- endur að þessari bók sérstak- lega. Þurfa þeir, sem það vilja, því að gefa sig fram sem fyrst við skrifstofu M.F.A. hér í Reykjavík eða við umboðsmenn þess úti um land. En þaö em fieiri en M. F. A. siem vilja gefa þessa umtöluöu bók út. Hin> mikifvirka Víkings- útgáfa er éinnig sögT) hafa á- kveðið aö gefa hapa út og vera byrjoi'ð að láta þýða hana. Er því ekki annað sjáanlegt,, en að kapphlaiuip verði tun útgáfu bók- arinnar miip þessara tveggja for- laga, nema sambomulag skyldi nást milli þeirria á síðustu stundu Víst er, að M. F. A. gefur bók- ina út, hvað sem Víkingsútgáf- ao ætlast fyrir. pa& var Alþýðu- blaðinu sagt frá skrifstofu M. (F. A- i dag. En hvað Víkingsút- gáfian gerir, eins og nú er komið, hefir Alþýðublaðið ekki getað fengið' it\pplýsingar um, þar eð forstjóri' hennar er fjarverándi. Það er dálítið gaman að því, að blað kommúnista hér, „Nýtt dagblað, sem annaðhvort ekki veit, eða ekki þykist vita, að tvö forliög bitust þannig Um út- gáfuna á bók Valtins, segir í morgun, að forl.eggjari hafi eng- inn fengizt að henni,' af því að ekki sé svo mikið af siðspilltum rnönnum til hér á landi, að næg sala geti fengizt til að bera út- gáfuna uppi og þess vegna hafi M. F. A. vérið kúgað til þess af Alþýðufl'Okknum að gefa út bók- inaH Ákallar konnnúnistablaöið stjórnarvöld bláðsins og biður þau að taka í taumana, því að það ,,verði að reyna að afstýra hneykslinu“H Ekki e'u nú Moskóvitarnir neitt ■smáræði hræddir við bók Valtins. ir tsr n seaijí ¥ fara wesí- f tii að ifti ÍKISSTJÓRNIN skipaði í gæi' þriggja manna neí'nd til þess að síemja um viðskipti okkar við Bandaríkin. í nefnd- ina voru skipaðir: Ásgeir -Ás- geirsson bankasíjóri, Vilhjálm- úr Þór bankastjóri og Björn ÓI- afsson stórkaupmaður. Munu þeir fara vestur um haf innan skamms til samn- inga. U INAR ÆGILEGU ORUSTUR halda áfram á miðhluta austurvígstöðvanna, við Smolensk og Shitomir,. og rekur þar hvert áhlaupið og gagnáhlaupið annað án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. En suður við Svaríahai' segja nú þýzkar fréttir, að Þjóð- verjum og Rússum hafi t'ekizt að brjótast yfir Dniestrfljót, og óstaðfest frétt hermir, að Rúmenar hafi tekið Tiraspol á austnr- bakka fljótsins. Ef hún skyldi reynast rétt, er Odessa, aðalhafn- arboi'g Rússa við Svartahaf, í alvarlegri bættu, því að ekki er nema 50 km. vegalengd frá Dníestrflj^íinu þangað. ÞjóSverjar gerðu eina loftá- inn yfir borgina og tvær þeirra rásina enn á Moskva í nótt, en voru skotnar niður. Viðurkennt samkvæmt tilkynningum Rússa er þó, að eldur hafi komið upp komust aðeins þrjár flugvélar á nokkrum stöðum í borginni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.