Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1941, Blaðsíða 3
--------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ♦------------------ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Bandalag Póllands og Rnsslands. BANDALAG milli Rússlands og Póllands! Pölsku,r her s'tófnaðui austur á Rússlandi til þess a& hjátpa Staiin á móti Hitler! Hver hefði trúað því, fyr- ir tæpum tveimtrr árum, þegar Stálin réðást að baki Pólverjum og tók hönduim saiman við Hitl- er um skiftingu' Pélilands, a&slikt ætti eftir áð s>ke, og það rneira segja áður en tvö ár værti liðin? Þáð hefir mairgt bneytzt á þess- uim stutta tímu, og margt far- ið öðru visi fyriir Stalin, en ætl- áð var. í áigústLok 1939 hafnuði hann- tilboði Englands og Frakk- lands um varnarbandalag á móti yfirgangi þýzka' nazismans, slleit samninguim við þau, sem hann hafði mánuðum saman dregið á langinn, en þó haldið áfram til málamynda, og iiiindiraltalði í stað- inn vináttusáttmá'a sinn við Hitl- er, sem undirbúinn haf&i verið í ílaumi, á bak við samnilngar menn Bieta og Fraikka. Þar með hafði Stalin kastað grímunni. Nú var ©kki lengur verið að tala Uim ,,baráttu gegn striði og fasisma", né „vemd smáþjióðanna" gegn yfirgangi þýzka nazismans. Með ‘vmáttusáttmálaniuim við Hitlergaf Sta’in honum frjálsair hendiuir til þess að ráðast á Pólland, í von Um það, a& sú árás myndi,, einis og raun varð á, lei&a til ófrið- ar miilli Þýzkalands annafrsvegar og Englands og Frakklands, sem höfÖui Iiofað Póllandi hjáip, hius- vegar. Sjálfuir ætla&i Stalin að hafa aált á þuinU' ti] þess að geta staðið yfir höfuðsvörðum beggja öfiiðaraði.’anna um það er ófriðinum væri lokið, en áskildi sér þó að launiuim fyrir „hluþ- Iieysið“, sem hann liöfa&i Hit.1- er ,heliming Póllands og heilmild til þess að innlima hin litlu Eystrasaltsríki og Finnland aftiur í hið rússneska þjóðafangelsi. Þrernur vikuim síðar, þegar Póiverjar áttu í vök að verjast gegn hinni blóðugu árás Hitlers, lét Stalin rauða herinn, þrátt fyr- i ’ samningablundlð loforð um það, að halda frið við land þieirra, ráðast að baíki þeim ti' þess að hirða sinn hluta af hörfanginu. Og tveimur viikiuim síðar var hið sameiginliega níðingsverk full- komnað. Fuiltrúar Hitlers og Staiins gátu aftur setzt að samn- ingahorðinu og gengið frá skift- ingu Póilands, eins og Prúsisa- konungur og Rússakeisari á dög- Um einveldisins: Hitlef fékk vest- urhelmdng landsins, Staliin aust- urhehning þess. Það var bróðuir- Iega S'kift. Og sanlstundis hóf- ust ofsóknir I báðUm hin- um hemiumdu Jandshlutum. Fangabúðirnar jiutu upp og þeir, sem fíúðu undan böðlum Hitl- er's á Vestur-Póllandi til Aiust- ur-PóUands ,voru handtekniir af Jeynilögreglu Sta]ins, G. P. U., sendir til baka eða setitir i rúsis- neskar fangabúðir. Sömu skil gerði Iieynilögregla Hitlers, Gesta po, þeim, sem forðu&u sór und- an sporhundum Staliins til Vesit- ur-Pó’ands. í hinni löngu þján- ingasögu pólsku þjóðarinniar eru engin tvö ár til, sem komast í hálfkvistimð þær. hörmungar, sem hún hefir orðið að þola undir oki Hitlers log Stalins síðan þeir skiftu með sér tandinu í byrjuij yfi rstan dand i s tyrjia'dar. En skaimma stund verður hönd höggi fegin. Það gekk að vísU alit eftir áætlun fyrstu mánuð- ina. Hitler snéri morðvopnum sín- luim í vestlurátt, og Staliin gat í næði uinnið á liítu Eystrasalts- ríkjunttm. Finniand eitt gat með ósegjanleguim fórnum varizt á- rás hans. Fn herveidi Hitlers reyndist ægilegra en Stalin hafði æt.’að. Frakkland féll fyrir hinn,i: vi’.iimannlegu árás ]>ess á örfá- uim vikum. Síðan er Hitler bú- inn að leggja undir sig alian Be’.kanskagann iog e'niaingra Rúss- land á meginlandiinUi. Og nú er Staidn a& súpa seyðið af þeirri stefnu, sem hann tök með vin- áttusamningi sínunn við Hitier og syikum sínum við Pölland og lýðræðisríkin í Vestuir-Evrópu fyr ir tæpum- tveimur árum. Kaldhæðni veraldarsögunnar eir oft nöpur.. Nú á stund neyðar- i'nnar, em Pólverjar nógu góðir tíli þess að gera við þá viniáttu- 'amning og hernaðarbandalag á móti Hitler. Pólverjar hafa að vísu ekkert land sem stendur til þess að bjóða út tiJ hjálpar Rúss- um á imóti hi'nini ægilegu að- sókn. Þaö tóku þeir Hitlier og Jin af þeim í saimeiningu fyr- ir tæpum tveimur árum og nú hefir Hitlier tekið það allt. Þeir hafa heldur engan her nemaþær fámennu sveitir hraustra drengja, sem nú berjast hingað og þang- að með Bretum. En það enu, eftír því, sem fréttastiofa Reuters'1 seg- ir, 600009 Pó.l'verjar í f,a(ng.a!búði- um StaJins —■ 100 000 stríðsfang- ar ,sem rauði iierinn tók í inn- jrási'nni í Pólland og 500000 póli- tískir fangar. Þá ætj'ar Stialin nú að láta lausa til þess, að þeir getí barizt með Rússum á móti Hit’.er. Nú eru þeir nógu góðir þegar hjálpar þeirra þarf við, þó að fléstír þeirra væru lokaðir inni í fangelsum Stalins eins og g.Iæpa'menn fyrir aðeins niokkmm mánu&um síðan og á þáhin hátt JátnÍT gjalda þjóðernis síns o,g stjÓTnmáéaskoðana. Pólverjar hafa með sáttmálan- um við Stalin sýnt mikla sjálfs- afneitun, en Jík,a mikinn þroska. Þeir vita af reynsJU, áð vináttu- sáttmáji við Rússland Stalins er ekki mikils virði, ef ástandið skyldi taka þeim breytingum, að Stalin sæi sér ekki hag í því, aö ALÞÝÐUBLABIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGUST 1941 Ólafur við Faxafen: Hermaður leikur á ---».. Hitler. EINS og kunnugt er, granda loftvarnabyssurnar ekki nema litlum hluta af þeim flug- vélum, sem skotnar eru niður. Flestar farast í bardögum við aðrar flugvélar. Þetta er þó ekki af því, að ekki séu skæð skotin úr loft- varnabyssunum, heldur af því að flugvélárnar, sem eru að gera árás, halda sig yfirleitt hærra en það, að skotin úr loft- varnabyssunum nái til þeirra. Ætluri loftvarnabyssanna er því aðallega að varna flugvél- unum að lækka sig um of. En því hærra sem sprengjuflug- vélarnar verða að halda sig í loftinu, því erfiðara verður fyrir þær að lritta tiltekna staði. Venjulega hafa þýzku flug- vélarnar, er gert hafa árás á Lundúnir, haldið sig í 6000 metra hæð, það er sexföld hæð Esjunnar. Stundrpm eru þær hærra, þ. e. í 7—8 þús. m. h. Stundum kemur líka fyrir, að þær fara niður í 4 þús. metra. En þao er skiljanlegt, að erfitt sé að hitta þær af jörðu, jafn- vel þó þær komi svona lágt; þetta eru fjórar hæðir Esjunn- ar, og það fer ekki mikið fyrir flugvél í þeirri hæð, þegar af jörðu er séð. En þetta hefir ekki háð Þjóð- verjum mikið, því ekki hefir verið ætlun þeirra að hitta þá staði, er hefðu hernaðarlegt mikilvægi, eins og áður hefir verið skýrt frá. Þó má sjá, að þeir miða á ákveðna staði þeg- ar gott er tunglsljós. En stund- um miða þeir víst á kastljósin, sem beint er gegn þeim, eða það héldu að minnsta kosti ýmsir Lundúnabúar, er ég átti tal við. Gömul kona, er ég hitti, sem sagði að hún hefði tvisvar orð- ið fyrir því að hús hryndu, sem hún bjó í, af áhrifum sprengju (ég fann á henni, að hún var afar drjúg yfir þessu), kenndi því um, að kastljós hefði verið á torgi þarna rétt hjá, en skammt var milli húsanna (og skammt varð milli þe'irra). Sagði hún að árásum á þetta liverfi, sem staðið hefðu nótt eftir nótt, hefði linnt, þegar hætt var að hafa kastljós þarna. Lundúnaborg er frá fornu fari þannig byggð, að hér og halda hann. En þeir vitia, að á þessari stund'u, er StaJin maiuð- Uigiur einn kostur, að nota sér alla þá hjálp, seni hann á völ á. Þessvegna hafa þeir gertbanda lag við hann, ef það mætti verða til þess, að styrkja vörnina og undirbúa síðari sókn gegn hinum sameiginliega óvini, þýzka nazásm ■anum, sean nú ógnar öllu frelsi í heiminum. Pólverjar þurfa ekki að fyrir- verða sig fyrir þennan bainda- lagssáttmála. Þeir hafa með hon- Um aðeins enn einu sinni sýnt sjálfsafnei'tun sína og einlægni við málstað frelsisins. En fyrir Staiin hlýtur hann eftir allt það, sem á undan er farife að lnafa verið beizk pilla. þar um hana eru stór óbyggð svæði, skemmtigarðar, ýmis konar íþróttavellir o. fl. Elzti hluti hennar er það, sem nefnt er Borgin (City), en síðan óx hún meðfram fljótinu, og með- fram aðal-þjóðvegunum, er geisluðu frá henni í allar áttir. Hafa því auðu svæðin innan borgarinnar fremur auldzt hlutfallslega síðari áratugina, en hún hefir öll stækkað mikið síðan í fyrra heimsófriðnum. En alls konar knattleikir eru annað líf Breta, og hefir þátt- taka almennings í þeim farið vaxandi, og því þurft stærri og stærri svæði fyrir þá leika. En þegar loft hefir verið þrótið, hafa árásarflugvélar ekki séð hvort fyrir’ neðan þær var byggt land eða óbyggt, þar sem feldarnir af byggðu og óbyggðu landi skiptast þannig á. Mikið af sprengjum hefir því fallið þar, sem þær gerðu ekki annað tjón en að mynda gróf eða gíg í kringum sig, þar sem þær sprungu. Þær skemmdir, sem mest ber á í Lundúnum, eru brotnu rúð- urnar. Þær fara af loftþrýst- ingnum, þegar sprengjurnar tvístrast. Vanalega fara rúð- urnar inn í húsin, og eru lang- algengustu áverkarnir, er menn fá í loftárásum, af rúðubrotum. En stundum kemur það fyrir, að öfugstreymi verður, þegar hús eru á milli, svo loftþrýst- ingurinn verður meiri inni en úti, svo það verður eins og sprengjurnar sogi til sín, og þeytast rúðurnar út. Unwin for lagsbóksalinn alkunni, sýndi mér glugga hjá sér, er þannig hafði farið. Oft má sjá langar húsaraðir, þar sem hver rúða hefir farið. Þegar Sigyn, kona Loka, sem heldur skál yfir andliti hans, svo eitrið drjúpi ekki framan í hann, þarf að hella úr skálinni, brýtzt Loki svo um í böndun- um, að löndin skjálfa. Brotna þá drjúgum rúður í borgum. En snjallari rúðubrjótur sjálfu landskjálfta-goðinu mun þó Hitler. En siofræðina hafa þeir báðir haft hina sömu, að lofa öllu, og svíkja svo allt. Ekki hefir verið til gler til þess að bæta þetta nema að litlu leyti. Það má því víða sjá rúðulausa glugga í borginni. En algengast er, að gert hefir ver- ið fyrir gluggana með tré, og eru þar á minni gluggar. Er þetta bæði á íbúðarhúsum og búðum. Er þá glerið (í búðar- gluggum) helmingur eða þriðj- ungur þess, er áður var, og ekki í einu lagi. Á einum stað, þar sem rúðan á timburþilinu var óvenju-Iítil, sá ég standa: Verzl- unin gengur vana-gang. Þessi litla rúða vakti svo forvitnina, að ég fór yfir götuna til þess að sjá hvaða smávara væri seld þarna. En það voru þá bifreiðar. Mánuðum saman voru það að meðaltali 20 manns á nóttu, sern létu lífið í loftárásunum. Og ekki síður kvenfólk og gam- almenni en karlmenn, en hlut- fallslega minna fórst af börn- um, þar eð svo mikill hluti þeirra hefir verið fluttur úr borginni. Voru mér sagðar margar einkennilegar sögur um loftárásir, og ætla ég hér að segja eina þeirra. Ungur hermaður var trólof- aður, því alls staðar lízt her- mönnunum á yngismeyjarnar, eða réttara sagt piltunum á stúlkurnar. Svo er það eina nóttina að sprengju er varpað á húsið, þar sem unnusta her- mannsins á heima, og hrynur það. Er fregn þessi send sím- leiðis til hleiðrunnar, þar sem herdeildin var, er maðurinn fylgdi. Hélt hann tafarlaust til borgarinnar. Var þar verið að grafa í rústum hússins, og var búið að finna þarna 2 eða 3 lík. Tók nú maðurinn til óspilltra málanna, og mun rétt lýsing, að hann hafi unnið eins og vitlaus maður. Nálgaðist nú mjög sá staður, er líklegast þótti að stúlkan myndi vera. En nú komu ljósaskiptin, og þeir Hitl- ersmenn hófu sín venjulegu læti í lofti, en jarðarmenn svör- uðu með ákafri skothríð úr loft- varna-hólkunum. Allt voru tómir brestir og tómt brak. Óhljóðin úr sprengjunum og loftvarnatækjunum runnu sam- an í eitt, en bjarma af húsa- brunum bar við himin í ýmsar áttir. En við dauf Ijós héldu mennirnir áfram og áfram að grafa. Og loks eftir 15 eða 16 tíma strit finna þeir stúlkuna lifandi og lítið skaddaða. Hún kom alheil út af spítala mán- uði seinna. „Nú, en hvað svo?“ spurði ég sögumann minn. „Ja, svo var ekkert frekar um það,“ var svarið. „Maðurinn var hermaður, og skyldugur til þess að vinna allt móti Hitler, sem hann gat. Hann vildi því ekki láta Hitler fá tækifæri til þess að skilja þau í annað sinn. Þau giftust daginn eftir.“ Verð Qarrensdi að líkindum þennan mán- uð. Héraðslælmisstörfum gegnir á meðan Páll Sig- urðsson læknir. Auk hans venjulega viðtalstíma verð ur hann að hitta á skrif- stofu minni kl. 2—3 alla virka daga nema laugar- daga. Héraðslæknirinn í Reykja- vík, 2. ágúst 1941. Magnús Pétursson. I1 ST. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur n.k. mánudga á frídegi verzlunarmanna. Embættismannakosning o. fl. Að fundi loknum kl. 10 hefst DANSLEIKUR. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.