Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1941, Blaðsíða 1
✓ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 1 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 5. AGOST 1941. 180. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar hefja eaa nýja sðkn miðja vegn milll Smoiensk 09 Leningrad. Sildin: 1 Heildaraflinn 468211 hl. Tryggvi gamli hœstur með 7785 mal. HEILDARAFLINN á síldveiðunum - var orðinn s.l." laugardags- kvöld 2033 tunnur í salt og 468 211 hl. í bræðslu. Á sama tíma í fyrra var bræðslusíldaraflinn 1 320- 307 hl. og 1939, 801 353 hl. Gott veður er fyrir norðan og sæmileg veiði. . Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins er togarinn Tryggvi gamli hæstur af togurunum með 7785 mál, af línuveiðurúm M.s. Eld- borg með 5234 mál og af mótorbátum Dagný. með ,6997 mál. ---------».. ...... SAMKVÆMT fregnum, sem bárust í morgun frá Lond- on, hefir þýzki herinn nú hafið nýja sókn. Er hún mest miðja vegu milli Leningrad og Smolensk, þar sem Þjóðverjar hafa nú komizt lengra inn í Rússland en á nokkr- um öðrum stað. Tilgangur þessarar sóknar virðist vera sá, að rjúfa járnbrautarsambandið milli Moskva og Leningrad. Þrátt fyrir þessa nýju sókn halda heiftugir bardagar á- fram meðfram allri víglínunni. í Kárelíu, milli stórvatn- anna Ladoga og Onega, sækja þýzkar og finnskar hersveitir fram suður á bóginn í áttina að Leningrad. Rússar hafa þó gert þarna mörg gagnáhlaup, m. a. með skriðdrekum. — Sunnan við borgina virðast Rússar halda öllum stöðvum . sínum og engin ný nöfn hafa þar komið fram í tilkynningum þeirra. Orustan við Smolensk geysar enn af sama ofsa og áður og virðist vörn Rússa þar óbiluð. í Ukraine nálgast Þjóðverjar nú Kiev úr tveim áttum, að norðvestan, þar sem þeir eru um 70 km. frá borginni, og að suðvestan, þar sem þeir eru um 130 km. frá henni Eru ógurlegar orustur á þessum slóðurn. Þá sækja Þjóðverjar í áttina til Odessa, hafnarborgar- innar við Svartahaf og virðist sú sókn mæta harðri mót- spyrnu rússneska hersins. Sjómannaskólinii verður að líkind- H reistur á Bauðarárhoiíi. ♦ Einróma álit nefindarinnar, en atvlnnu" málaráótaerra taeVir árs\urðarvald. NEFND SÚ, sem tilnefnd var til að gera tillögur um stað fyrir hinn fyrirhugaða Sjómannaskóla og fyrir komuiag hans hefir nú orðið sámmála um staðinn og sent atvinmimálaráðherra tillögu sína. Leggur nefndin til að skólinn verði reistur á Rauðarárholti, þar sem vitinn er nú við Vatnsgeyminn, og hugsar nefndin sér að vitinn verði settur í bygginguna. Friður efl ró m helg ina iananbæjar og atan. lÆoregluþjómim fanst að fteir ættu fri eins og aðrir. ÞETTA er bezta helgþ sem ég hef haft í sum- ar — og ég held í mörg ár.“ Þetta sagði Jón Guðmunds- son gestgjafi á Þingvöllum við tíðindamann Alþýðublaðsins í gær. „Hingað höfum við ekkert að gera, þegar áfengisverzlunin er ekki opin. Það er engin hætta á upphlaupum eða óþolandi framferði, þegar vínið er ekki annars vegar.“ Þetta sögðu' fjórir lögreglu- þjónai', sem sendir voru til aö halda uþpi reglu í Vaihöli á touigardagskvöld. Þeir höfðu ekk- (Frh. á 4. síðu.) Nefndiin hélt prjá fundi, áður j en hún komst að samkomu.agi um þennain stað, en ehis og kunn- Ugt er, hafa verið uppi allharðar deilur um pað, hvar skólabygg- ingin skyldi reist. Var aða'dega deiit um Vaihúsa- hæð á Seltjarnaruesi og lóðinia við Stýrimannastíg, þar serii sjó- maninaskólmn steudur nú. Valhúsahæ'ð er nú taliu útilok- uð vegna margs kioinar rasks, eem par hefir farið fram síðast liðið ár. Hins vegar er talið alit of þröngt um byggimguna þar, sem nú er Stýrimainnaskólinn. Lóðin, sem nefndin leggur til að tekin verði undir skóiann, er geysistór eða um 107 þúsund fehmetrar, og leggur hún úl, að þar verði einn- ig byggð fleiri hús, t. Ö. söfn fyrir sjómennsku o. s. frv. Hins vegar hefír nefndin aðeins tillögurétt, en úrslitavaidið ligg- ur hjá atvininumálaráðherra eða ríkisstjórninni, en fastiega má gera ráð fyrir að tillaga nefndar- ininar verði samþykkt, enda eru í henni fulltrúar nær allra aðiljia, en haina skipa skóliaistjórarmr Friðrik ólafssíon og Jessen, Sig- urjón Á. Ólafssoin forsieti Al- þýðusambandsins, Ásgedr Sig- urðsson og Þorsteiinn Árnason, fulltrúar Farmaninasamþandsins, Hafsteinm Bergþórsson, ful-ltrúi Landssambands útgerðarmanma, og Guðjón Samúelsson húsa- meistari ríkisins-. Eins og kuinnuigt er, var arikis- stjórninni veitt á síðasta. alþiingi heimiid til að Jeggja fraim 500 þúsund krónur til byggingarinn- Frh. á j4. síðu. Skotið á þýzka flug* vél við 01fusá? ----»—.— Loftvamamerkl vorn gefin iiér í Reykjavík klukkán 4,35 í nótt. En fyrsta aðvörun um kl. 12 í gærkveldi LUKKA*N um 12 í gær- * kveldi var skrifstofu loftvarnanefndar gefin til- kynning frá brezku her- stjórninni um að líkur hentu tii að hætta gæti verið á ferðum- Var samstundis gefin út að- vörun tii sjúkrahúsa, lögregl'umv ar og forstöðumanna hinmaýmsU deilda loftvarnanna. Leið nú og beið alllengi og er talið var líklegt að engin hætta væri á ferðum, voru aðva'ranirnar afboðaðar. <~ En kl. 4,35 kiom rautt aðvör- unarmerki á skrifstofu loftvarna- nefndar, og þýddi þáð, að hætitla væri yfirvofandi. Var samstundis gefið merki aneð símanum, og eftir um 3 mínútur með loft- varnaflautunum. Mætti liðið særoilega, og fjöldi fólks þusti í l'Oftvarnabyrgi, en annað fór út á götur. Stóð þetta í íæpa klukkustund, og var þá gefið merki uni að hættan væri hjá liðin. Nokkrar flugvélar setu- liðsins föru upp, og flugu þær flestar í norðvesturátt. Um kl. 41/2 í n'ótt heyrðist skot- hríð frá Selfossi og flugvéladyn- ur. ÞóttU'st menn og hafa séð þýzka flugvél í mikilli hæð, en auk þess sá'U1 þeir brezkar flug- vélar. Aðvörunarmerki voru ekki gef- in á Akureyri eða Seyðisfirði. Þessar fréttir hefir Alþýðublað- ið frá loftvarnanefnd o£ sam- kværnt simtali við Ölfusá, Akiur- evri og Seyðisfiörð. En brezka herstjórnin verst allra frétta af þessum atburði. ístirðingarnir sjð og komnúnistarnir |rir ern nn komnir heim. Tsfirðingarnir sjö -*• og kommúnistarnir þrir, sem teknir voru og fluttir til Engiands komu heim á sunnu- dagsmorgun með „Hengist.“ Var þeim fylgt upp bryggj- una með hermannafylgd. í kvöld er sagt að kommún- istar ætli að hafa móttökuhá- tíð í Oddfellow fyrir hina end- urheimtu félaga sína og mun þar verða glatt á hjalla, ef að líkum lætur. Brezk fiotadeild ger- ir árðs ð Sardinín. Aðalárásin gerð á flugstoðvar REZK flotadeild gerði í gær árás á stöðvar ítala á eyjunni Sardiníu í Miðjarðar- hafi. Var deildin aðallega skip- uð tundurspillum og skutu þeir af fallbyssum sínum á hernað- arlega mikilvæga staði. Arásin var gerð á sjóflugvéla- stöðvar og flugv-elU á ströndinni. Varð mikill skaði af, fiugskýji pg önnur miantnvirki voru skemmd- Þegar skipin hurfu frá, komu fiugvélar brezka flotans á vett- Frh. á 2. síðu. Setnliðið teknr ípróttasvæðið við Ösklnblið til sinna nota. --- »------- En býðst til að veita aðstoð við bygg- ingu annars íþróttasvæðis. ------♦----- HERSTJÓRN BRETA hér á landi telur sig ekki geta tekið til greina mótmæli bæjarstjórnar gegn því að íþróttasvæðið fyrirhugaða verði tekið til afnota af her- stjórninni. \ Um þetta segir svo í fundar- gerð bæjarráðs frá síðastliðn- um föstudegi: „Lagt fram hréf frá vega- málastjóra, með tilkynningu utanríkismálaráðuneytisins ran að herstjórn Breta geti ekki tekið til greina mótmæli bæj- arstjórnar gegn því að fyrir- hugað íþróttasvæði suður með Öskjuhlíðinni verði tekið til af- nota hersins í sambandi við flugvöllinn. Bæjarverkfræðingi Frh. á 4- siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.