Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 1
AIÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR MIDVIKUÐAGUR 6. ÁGCST 1941 181. TÖLUBLAÐ Nýir viðskíftasamningar ern að hefjast milii okkar og Breta , -----------,—*---------------- Rikisstjórnin hefir afhent brezku yiðskifta- nefndinni grundvallarkrofur sínar. Óáiaægja með fyrri hluta aamuiiiffauua, semlokið er IGÆR gengu viðskiptasamninganefndir okkar og Breta til fullnustu frá þeim þætti viðskiptasamning- anna, sem var skýrt frá fyrir helgina hér í blaðinu. Þetta er aðeins nokkur hluti viðskiptasamninganna, og snertir, eins og kunnugt er, sölu og kaup sjávarafurða okkar. Breta orðsendingu fyrir nokkr- Þó að Olafur Thors atvinnu- málaráðherra hafi lýst yfir því í samtali við Morgunhlaðið, að hann sé ánægður með þau úr- slit, sem þessi hluti samning- anna gaf, þá munu landsmenn yfirleitt vera á öðru máli. Kennir mjög mikillar óánægju með þá meðal allra þeirra, sem sjávarútveg stunda. Bretar hafa bundið fiskverð- ið í samningunum. Þeir kaupa fisk í flutningaskip sín við Suðv.land, Vesturl. og Norð- urland og ákveða verðið. Auk þéss mega smærri skip aðeins kaupa f isk og sigla frá Norð- ur- og Austurlandi, en þau mega ekki kaupa fiskinn hærra verði en Bretar kaupa hann á 'öðrum stöðum á landinu. Þá hefir það ekki farið fram hjá mönnum, að Bretar ábyrgj- ast víst verð á olíu og salti til veiða á því, sem þeir kaupa sjálfir, én ekki á kolum. Loks er þess að gæta, að samningurinn gildir til júní- loka 1942 og. er því verðið á þessum íslenzku afurðum fast- ákveðið allan þánn tíma, en hins vegar er ómögulegt að sjá fyrir • nú hversu verðlag kann að breytast til hækkunar á er- lendum nauðsynjavörum öðr- um en salti og olíu, en undir því er kaupgjald og framfærslu* kostnaður að mestu leyti kom- inn. En eins og áður er sagt er hér aSeins um að ræða nokk- urn hluta samninganna. . Eftir eru auk samninga um sölu síldarmjöls samningar um sölu landbúriaSarafurða og ýmsra annarra afurða til út- flutnings, um innflutning á mörgum vörutegundum . og gjaldeyrismálin. Samíal við Ylðskipta- málaráðberra. Samkvæmt samtali, er Al- þýðublaöið átti í morgun við viðskiptamálaráðherra,. afhenti ríkisstjórnin viðskiptanefnd um dögum um þetta efni og var það ámálgað 1 gser um leið og gengið var að fullu frá fyrri hluta samninganna. Aðalefni þessarar orðsend- ingar, sem fól í sér grundvall- arkröfur okkar, var á þessa leið: íslendingar geta ekki selt Bretum mestallar framleiðslu- vörur sínar og'eiga fyrir mikl- ar \ inneignir í Bretlandi, nema þeir fái að hagnýta sér verð- mæti útflutningsins með því að fá í staðinn vörur, sem okkur eru nauðsynlegar, eða greiðsl- *ir í frjálsum gjaldeyri. En höfuðatriði telur ríkis- stjórnin vera þessi: Niður falli eftirlit og íhlut- unarréttur Breta um ráðstöf- un þess gjaldeyris, er kemur inn í landið. Niður falli nú- gildandi ákvæði um að eigi megi breyta gengi íslenzkr- ar krónu, nema með sam- þykki Breta. Hömlur séu ekki lagðai- á flutning frá Bretlandi til íslands og greitt sé fyrir útvegun á vörum, sem erfitt er að fá. Islend- ingar fái keyptar í Bretlandi þær vörur, er þeir telja sér nauðsyn að kaupa, eða til- svarandi greiðslur í frjálsum gjaldeyri, ef vörurnar fást ekki þaðan í tæka tíð. Bret- ar tryggi íslendingum skipa- kost til flutninga "frá Bret- Frh. á ft. síðu. 5 kg. ankaskamtl af sykri úthiutað í pessnm míHDði. ? - Krafa Alpýðnblaðsins var tekin fram yfir krðfu Morgnnblaðsins. H USFREYJURNAR I BÆNUM fá nú nýjan auka- skammt af sykri til notkunar við niðursuðu berja, rabarbara og annarra íslenzkra jarðávaxta. Nemur aukaskam m turinn 5 * * kg. á mann og mun honum verða úthlutað síðari hluta þ. mánaðar. Geta húsfreyjur því nú þegar gripið til þess sykurs er úthlutað var til almennra heimilisþarfa rétt fyrir mánaða mótin. Skömmtunarskrifstofa ríkis- ins tók ákvörðun um að hafa skammtinn ávo ríflegan og fekk til þess samþykktir ráðherra. Morgunblaðið er í morgun úrilt yfir því að skömmtunar- skrifstofan skyldi fremur taka þessa ákvörðun, sem er i sam- ræmi við kröfu Alþýðublaðsins, en. að fara að vilja þess sjálfs og gefa sykurinn algerlega frjálsan. Ræðst það freklega á Frh. á % síðu. Mikil síldveiði á Grimseyjar sundi FjSIdi sMpa kom í sær, míí w morgun með afla til Sisiufjarðar. Rússar hafa pegar tafið hina nýju sókn Þjóðverja Leyeistðö í Póllandi. Li UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því kl. 11 í morgun, að starfandi væri í Póllandi leynileg útvarpsstöð. Hefði stöð þessi útvarpað, fréttunum um samninga pólsku stjórnarinnar í London við rússnesku stjórnina svo og því, að verið sé að stofna pólskan her í Bússlandi. í FrlAlsir Frakkar síofna Ealltaltfalierdelld. Þ AÐ var tilkynnt frá aðal- stöðvum de Gaulles í að stofnaðar fallhlífasveitir London í gær. hefðu verið frjálsra Frakka. Verða þær skipaðar frönsk- um sjálfboðaliðum og munu verða æfðar í Bretlandi. Þessar herdeildir eiga að starfa sjálf- stætt eða í sambandi við ensku fallhlífarsveitirnar. TILKYNNING RÚ^SNESKU HERSTJÓRNARINNAR í gærkveldi skýrir frá því, að sókn Þjóðverja milli Smolensk og Leningrad hafi verið stöðvuð. í þýzkum frétt- um í gær er hins vegar sagt frá því, að þýzki herinn hafi á þessum slóðum tekið horgina Cholm, en rússneska tilkynn- ingin nefnir engin nöfn á þessum slóðum. Þá er og minnzt á bardagana við Smolensk í tilkynn- ingunni, og sagt, að ekkert lát sé á þeim, og hafi Rússar þar gert öflug gagnáhlaup. Þjóðverjar tala þar um vel heppnuð skyndiáhlaup þýzka hersins. Norðan til á vígstöðvunum virðist nú mest barizt á vígstöðvunum í Eistlandi, fyrir norðan Peipusvatn. Segjast Þjóðverjar þar hafa tekið bæinn Tapa, sem er um 50 km. frá strönd finnska flóans. Þjóðverjar sækja þarna í áttina til Leningrad milli Peipusvatns og strandar, og ér eiðið þar 50—60 km. breitt. \ Bardagarnir í Ukrainu geysa nú sem ákafast, bæði sunnan og norðvestan við Kiev. Harðastir virðast hardagarnir vera við borgina Bjelaja Zerkov, sem er 80 km. í suður frá Kiev. Sækja Þjóðverjar þar, sem annars staðar á þessum vígstöðvum, í átt- ina til Kiev, en hersveitir Budionny, hershöfðingja Rússaj virð- ast veita öflugt viðnám. Cyrel Laiken, fyrirlesari brezka útvarpsins, sagði í morgun, að Þjóðverjar hefðu hafið nýja sókn, Aina þriðju, á austurvíg- stöðvunum —: og að Rússar hefðu tafið þessa sókn þegar í upp- hafi. Bætti hann við, að of mikið væri að, segja, að Russar hefðu stöðvað þessa nýju sókn, hins vegar væri rétt að segja, að þeir hefðu tafið hana. Erh'. á U. siðu. A GÆTT síldveiðiveður er nú fyrir Norðurlandi ög mikil síldveiði. Veiðist síldin aðallega við Flatey á Skjálf- anda og á Grímseyjarsundi. Eftirfarandi skip bomu í gær, nótt og morgun með síld til rík- is verksmiðjanna: Stathav 800 mál, Björa 250, Garðar 1000, Ráin 650, Bangsi 650, Dagný 1000, Ægir 300, Arnkell goði 400, Arthur 200, Guambjörn 650, Belgaum 700, Guðný 550, Gulltoppiur 300, Eiaiar Friðrik 750, Hrönn 600, Sæbjörn 400, 'Jón Þioríákssion 200, Snorri 400, Sæ- urnn 400, Einar Þveræingur 200, Þorgeir goði 550, Aldan 100 Freyja 300, Olav 600, Anna 500, Sjöstjarrian 700, Meta 550, Marz 500, Víðir 250, Kári 570, Ársæll 4001, Friðrik 250, Fiskaklettor 450, Alden 250, Huginn II 700, Skaft- fellmgur 700, Hlíf 550, Isleif'ur 1Q0, Otto 750, Stella 900, Krist- jana 250, Þór 200, Hilmir 200, WzBp slissinr tekiir af lifi I Eng- lindi. TVEIR þýzkir njósnarar voru »teknir af lífi í London í morgun. Var það gert að afloknum réttarhöldum, þar sem þeir voru báðir dæmdir til lífláts. Menn þessir höfðu aðeins verið skamman tíma í Eng- landi, þegar þeir voru hand- teknir. Hafði þýzkur flugbátur sett þá í gúmmíbát skammt undan E'nglandsströndum og þeir komizt þannig inn í landið. Nokkru síðar var annar þeirra tekinn til fanga, þar Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.