Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1941 ALÞVÐUBLAÐIÐ Gunnar Husebjf kastar drengfakúln 17,35 m. ----«---- Ágætur árangur á dreng|amátinu DRENGJAMÓT Ármanns hófst á íþróttavellinum í gærkvöldi kl.. 7.30. Keppt var í 80 m. hlaupi og náðust ágætir árangrar í öllum greinum. — Mótið heldur áfram á föstudag <og laugardag. Fyrsta keppnin í gær var 80 m. hiaup. Var hlaúpið í fjómm riðlum iog vom sigurvegarar par pesisir: 1. riðill Magnús Baldvins- son 10,1 sek., 2. riðiil Gunnar Eggertsson 9,8 sek., 3. riðill Ing- ólfur Steinsson 10,3 sek., 4. rið- ffll Sverrir Elíasson 9,7 sek. Síð- an voru hiaupnir tveir millmðl- ar io(g sigruðu pa-r Sverrir é 9,7 sek. og Gunnar á 9,9. Að lokum var svo úrslitahlaup, sem fór þannig: 1. Sverrir Emilssón 9,6 sek. 2. Gunnar Eggertss., Á. 9,8 — 3. Árni Kjartanss., Á. 9,9 — 'á- Magnús Baldvinss., Í.R. 99 — Metið er 9,4 og má þessi á- rangur téljast ágætur. Sverrir, sem er mjög efnilegur íþrótta- maður ,hefir áður í sumar keppt fyrir U. M. F. Fljótsdæla/ enda bjó hann ti’l skamms tíma þar eystra. Hann er niú viö vinnu hér í bænum og gekk í K. R. er hann kom hingað. En samkvæmt leikiegTum má hann aðeins keppa sem einstaklingur fyrir K. R. þar eð hann hefir keppt fyr- ir annað félag á sama árinu og fær K -R. því ekki stig hans. Önnur keppnin var kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K .R. 17,35 metra. 2. Jóel Kr. Sigurðsson, í »R. 14,25 metra. 3. Haraldur Hákonarson, Á. 12,49 metra. 4- Skútí Guðmundsson, K -R. 10,87 metra. Kast Husehy er mjög glæsilegt drengjamet iog afburða kastafrek. Eru það afar fáir íþróttamenn, þótt ieitað sé um allan heim, sem hafa kastað hinum löglegu kúl- um yfir 17 m. Jóel og Haraldur köstuðu báðir laglega. Þá var keppt í hástökki: 1. Skútí Guðmuindssion, k .R. l, 70 m. 2. Imgólfur Steinsson, í. R. 1,60 m. 3- Magnús Guðmundsson, F. H. l, 55 m. 4. Ragnar Emilsson, F. H. 1,55 m. Skútí er upplagður hástökkv- ari, hár og graunur, enda fer hon- um nú hratt fram. Drengjametið á hann sjálfur ,1,75 m. og m'uiv aði litlu ,að hann styktó 1,76. Ingólfur er einnig ágætur há- stökkvari. Loks fór fram 1500 m. hlaup: Nolar w slrídslréttum. Verða geyraar OlínverzlanarlBBar ílnttír af Ilopp og inn aOLanganesi —- ■»............. Japanir hafa mikinn viðbúnað í Indo-Kína. Fjöldi þungra jap- japanskra sprengjuflugvéla er nú kiominn til Kambodia Og jap- anskar hersveitír hafa verið send- ar til landamæra Thailands- Þá hefir frétzt úm' lutíkinn viðbúni- að Thailendinga. \ Nýlega ,er lokið stórkostlegum heræfingum í hollenzku Austur- Indíum. Vígbúast eyj'girniar nú af hinnu mesta kappi og kaupavopn og flugvélar bæði af BretUm og Baindaríkjunum. Darian hinn franski er nú far- inn til Parísar. Er ókunmiugt Um erindi hans, en tatíð að þail sé frekari saminingur við Þjóðverja. Darlan hefir nú fengið æðsta vald yfir málum Afríkuinýlendna Frakka og verður Weygand, her- foriingi því undir stjórn Darlans. 1. Árni Kjartansson, Á. 4:30,0 ,2. Hörður HaftíÖason, í. R. 4: 30,6. 3. Sigurgísli Sigurðssioin 4:39,8 4- Óskar Gurðmundsson, K. R. 4:45,8- Met Sigurgeirs Ársælssonar er 4:26,7- .. Ánni leiddi hlaupið alla leið og Hörður fylgdi fast eftir. Eru þeir báðir hlauparar, sem eiga eftir að láta meira til sín takia á millívegalengdum. Olíuverzlunin fer frani á það og bæjar- ráðið tekur þeirri málaleitun vel. .■» —... WS EÐAN Héðinn Valdi- marsson, forstjóri 01- íuverzlunar íslands var Al- þýðuflokksmaður og studdi af ráðum og dáð málstað þess flokks, skrifuðu íhaldsblöðin látlaust ' um hina ægilegu eldhættu, sem átti að stafa af geymum Olíuverzlunarinnar á Klöpp. Var þá ekki sparað að mála með sterkum litum frekju hins vonda manns, er ekki skirrðist við að stofna lífi megin þórra Reykvík- inga í hættu með því að hafa olíugeymana þarna inni í míðbænum. Hins vegar minntust þessibdö^ð aldrei á geyma Shellfélagsins, semi sitíólðu 'dg stunda enn við timburhúsin í Skérjafirði, eða geymsiur Hinis ísletnzka steinol- iuhlutafélags í miðbænum. Síð- an Htéðinn skejltí á gandreið út úr Alþýðufliolkknum og hóf flíru- lætí ýmis't við kiommúnásta eða íhaldið hefir aldrei beiyrst Um Ölíutankana hans, frekjiu hanseða eldhættuna. Olían var eldfim af því eigahdi hennar var Alþýðup flokksmaður. Þegar hann hætti því varð allt í lagi. En nfú vekur þetta mál hjyja athygití. Olíuverzlun íslan'ds hef- ir farið fram á það aið mega reisa oilíugeyma iiin við Laiuga- nes, miltí Skarfakletts og Skarfa- skiePs. Lá þet.ta mál fýrir sið- asta bæjarráðsfund og var verk- fræðingum bæjarins faiið mál- ið tiíí fljötrar afgheiðslu. Virðist þietta vera mjög heppi- Jeg fylrirætlun fyrir álla aðtíjal og ekki geta staðið á afgreiiðsiu bæjarstjórnar í mátínu. í#ji#á St. Fróo nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Kosning embættis- manna. 2. Ársfjórðungsskýrsl- ur embættismanna og nefnda. 3. Vígsla embættismanna. — Frónsfélagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. Reykjavíkurmótiff hefst í kvöld með leik milli Vals og Fram. Annað kvöld leika K.R. og Víkingur. Jaseha Heifetz, fiðlusnillingurinn heimsfrægi, leikur í myndinni Óður æskunn- ar, sem Nýja Bíó sýnir núna. ! isleszkar Bæknr Pappir Blíftafl Bóka- og ritfangaverzlun á Hverfisgötu 8 — 10 (Alþýðuhúsinu) sími 5325. Sérstðk áherzla logjð á að hafa ávalt mikið nrval af géðum ÍSLENZK8JM foékum. Höfum einnig úrval af enskum bókum og tímaritum. Útvegum allar fáanlegar'erlendar bækur, blöð og tímarit. Svo og bœkur frá bókaút- gáfuféjögunum, svo sem: Bókmenntafélaginu, fræðafélaginu, Sögufélaginu, Máli og menningu og Menningar- og fræðslusambandi’aTþýðuojL NÝIAK BÆKDI — OAMLAR BÆKDR — SJALD6ÆFAR BÆKVJR Munið! Góð bók er gulls ígildi. Virðingarfylst Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Eflskar Bækai Blðð «ö Tímarit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.