Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1941, Blaðsíða 3
ALÞYPUBLAOIÐ ---------♦ SLÞÝÐD61AÐIÐ • Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. -------------------------------------—---♦ 9 Liggur vegurinn þangað? ALDREI í sögu Islands hafa erlendír menn verið svj fjöImaTgir í sambýli við þjóð- ina iog nú. F>eir eru hingað kómn- ir í valdi hernaðarmáttar síns og nauðsynjar þess að tryggja aðstöðu sinna eigin þjóða í styrjöldinni, en ekki vegna þess að við íslendingar höfum óskað eftir því, að þeir tækju hér ]and. Ef leita á nokkurs dæmis Um líkt ástand verður að leita til þess t|ma, er danskir tóanp- menn sátu helstu verzlunarstaði K>g réðu svo að segja Iögum og lofum. Frá þessum dönsku kaup- mönnuim stafaði hætta gegn þjðð- erni okkar og íslenzkri menmingu. Hinir síðarnefndu kúguðu okk- tir viljandi fjárhagslega og menn~ inngarlega. Hinir fyrnefndu gera hvorugt. Frá þeim höfum við margendur teknar yfii'lýsingar um Eið þeir virði sjálfsákvörðunarrétt lokkar tim innanlandsmál og loforð um að þeir skuli sjá svo Um að þjóðina skuli ekki vanta neitt og að þeir skuli bæta fjárhagslega allt það tjón, sem þeir kunni ao gera meðan þeir dvelja hér. En frá báðum stafar oikkur hienn- ingarieg hætta. Menning okkar •er íslenzk mennig. Hana viljum við vernda, eins og í gamla daiga. Okkur tókst það þá, ef til vill vegna þess að þjóðfélagsleg- ar hræringar fóm uin iöndin með fjárhagslegum og atvinntolegum gjörbreytingum, þannig að verzl- an og fjármagn færðist á ís- lenzkar hendur og þar með mátt- urinn til að endurheimta það í menningarlífi okkar, sem fa-rið hafði forgörðum í svartnætti hinn, ar dönsku einokUnarverzlunar. En er aðstaðan eins nú? Felast í ástandi nútínians mögn þau, er gefi okkur mátt til að vernda menningararf okkar og endur- heimta það á næstunni, sem nú vírðist sfcqlast saman við áhrif stórborgarmenningar frá ókunn- Mm) löndum log illa sómir sér undir íslenzkum himni, við brimi sorfna strönd okkax eða í bröttum hlíðum íslenzkra fjalla? Margir bera ugg í hjarta Um að svo sé ekki. Verður guilstraum íirinn og velgengnin okkiur eins happasæl og mönnum finst nú? Felst ekki einmitt í þessu meiri hætta en niargan grunar? Verð- ur aijdlegt viðnáin okkai’ nógu öf-lugt? Menn velta þessum spurning- um fyrir sér og leita að svörum. Þau rnunu ekki fást nú þegar, þróunin verður að skera úr. Daglega bera fyrir okkur mynd ir, sem beina huganum inn á þessar brauitir. Sá er þetta ritair liefir öll undanfarin sumur ferð- ast nokkuð um landið og meðal al annars í hópferðum í stör- um .vögnum á sénleyfisleiðum. Maður getur oft gr,eint straum- ana meðal æskulýðsins í slík'um ferðum. Undanfarið hafa margir æskumenn og koniur farið ife'rða- iög, meðal annars um síðusitlu helgi. Tvisvar sinnmn fór sá er þetta ritar um fjölfannia sérleyf- isleið mn helgiina og margt ungt fólk ,glatt og þróttmikið var með. Það var eftirtektarvert að þegar þetta umga fólk göng, eins og títt er á ferðalögum, þá vom þ(að svjo að se,gja ein- göngú eriendar vísur sem það söng og þá fyrst og jfremst ensk- ar dansvísur. Að eins einu sinini. var þróttmikið íslenzkt kvæði sungið, „Öxar við ána“, en því var varia lokið heldur Iiajginu snúið upp í enskan jazzsöng. Er þetta tákn tímanna? Möirm- um he.r sarnan lu-m að aldrei hafi svo mjög borið á þessu fyr- úbrigði og nú. Og pað ©r elkki undaríegt, þfó að irnenn spyrji: Er æskan að láta undan sígfa? Verður unga fólkið fyrst til að gefast Uptíp fyri.r hiinium erlendu áhrifum? Það er rétt að við Islendingar æskjum einskis frekar en að geta tÉIeinkað lokkur 'hið hevta -úr menmingu érlendra þjóða, en við vonum óll að við verðum menn til að velja og hafua. Ef okkur tekst þetta ekki ein- mitt nú ,þegar mest mæðir á okkur og m-esit reynir á haild- gildi hine íslenzka arfs ,þá er sýnt hvert stefnir, þá er vegurirxn beinu út í upplausn þess bezta sem með þjóðiinm hefir búið, þá er ísleinzk menning glötuð. Vílja Isfendíngar renna þann veg ems iog síefnuilaus hjörð og ætlar unga fiólkið að ganga á tindan? . ** 2. Vélstjóra vantar á M s. “Capitana.“ Lysthafendur beðnir að snúa sér til Magnúsar Andrjessonar útgerðarmanns. — Sími 5707. — ÚTBBHim AU>ÝBUBLABIÐ — MlÐyiKUÐAGUft fi. ÁGOST BBg ÓLAFUR VI® FAXAFEN: Enn nm Coventryborg. V EGLEG borgarhöll er í Gov- entry. Er hún Í miðri borg- i'nni, en skemmdist þó sama og eekki néitt. Eru rústirnar eiin'na mestar allt í krimg um hana, þar á meðal það sem eftirstend- ur á dómkírkj'U'nni. Við héldum beina leið ti borg- arhallarinniar, og streymdi þar fólkið út og inn. Var okkur vísað til einkaskrifstofu borgarstjórans, en, þar beið okkar, auk . hans varaborgarstjóriinn og nokkrirbæj arfulltrúanna. Fundasalur bæjarstjórnariininar er í borgarhölli'nni og er haimn mjög vistlegur með útskomum bekkjum og brífcum. 64 eiga sæti í bæjarstjórninni, og þótti Jneini, sem ég, átti tal við þarna, það vera of margt, en þetta svarar til þess að 10 til 11 bæjarfull- trúar væru í Reykjavík. Svo var að sjá, sem all-miklir ræðu- menn væru þeir Govenitlrý-búar og þyrftu oft að taka til máls, því þau íög höfðu þeir sett með sér„ að ekki mátfci halda lengri ræðu en 10 mínútur, þar í bæj- arstjóminni. B.’asti ljósaútbúniað- ur emn mikill við bæjarfulltrúuni- um, og kom þar fram græntljós, þegar hálfur ræðutiminn var bú- inn. Þegar tvær mínútur vonu eftir af ræðivtímamim, varð ljós- ið rauðgult ,ti] j:|';ss að vana bæjarfulltrúana við, svo að þeir ií tíma s.temdu straum mælsku sinnar. En þegar tíu mínúturnar voru Uðnar varð Ijósið rautt, og sagðist borgarstjóriun þá tafar- faust hringja niður ræðumanminn, ef hann settist ekki niður. En borgarstjórinn er jafnframt fuind- arstjóri. Hann er kosimn til eins árs í senn ,og s'tarfið pkki laun- að. Var mér sýnidur listi ýfir borgarsitjóra, sem veriö höfðu, allt frá því John Ward var þairma biorgaratjóri árið 1348, en hann er fyrsti borgarstjóri ■ í Coventry sem sögur fara ^f. S.aga Govemtry-borgar er [)ó eldri, því hún hefst 1043, og borgarréttindi var hún búin að fá 1181 (en það var sama árið og Jön Loftsson í Odda samdi í máli þeirra Páls prests í Reyk- hoiti og Hvamm-StuirlU, og tók Snorra son hans í fóstur). Goventry varð snemma frægfyr ir , ullariðnað og litun, og bera margar foma'r kirkjuir þar í bor'g vitni þess .,að þar hafi snemma verið menn vel fjáðir. Mest [>ess- ara kirkna' er dómkirkjan, sem kend er við hinin heilaga Mikael, iog er elsti hluti hennar fná því úim 1300. Fórst kirkja þessi af eldi í árásinni miklu á Goventry 14. nóvember 1940. Stendur turn- inn eftir, en af sjálfri kirkjunmi ekki nema úttveggirnir, því súlna raðirnar, sefn héldu uppi þak- inui hafa hruuið alveg í rústir. Voru [>essar geysilegu rústir mjög 'tilkiomumiklar, og leyndi fegurð kir'kjunnar sér ekki, þó ílla væri hún kominn. Við kirkjuna kvödd'um við borg ars’tjórann, sem er maður tölu- vert við aldur, m(jög snaggaua- legur) en ekki hár í lofiti. Hafði okkur verið sýnt málverk af 'hon- um, er sienda átti til Lundúna. Sat hann þar í borgairstjóra-káp- unni, var hún hárauð að lit, og með miklUm logagyltum skúfum. Ek'ki man ég náfn þessa ftokks- hróður, en nafni varábioirgarstjór- ans, eða borgarritarans mun ég seint gleyma, H-afði það farið „fram hjá mér er við vorum kynt- ir, og innti ég eftir því seiinina. Mælti hann þá á þessa feið: ,,£g heiti því nafni sem víð- kunnast er meðal enskumæla'ndi þ'jóða — ég hei'ti Smith“. Við fórum víða um borgina og var sunlsstaðar mikil umferð þó geysi heitt væri í veðri. Staldr aði ég -við um stund til þess að horfa á fólkið, og virtist méí það bera nokkuð an'main svip, en i'öikið í Suður-Englandi. Mér fannst fólkið hér vera ljósara iyf- irlHum ,og líkara íslendingum. En. í Lundúnum er mikið af dökk- hærðu fólki, og mum margt ætt- að úr vesturhlUta lamdsins. En þjöði'h er, frá famu fari, dökk- hærð og móeygð' í þeim lands- hl'utum þ. e. Wales og Corn- wall. En þessa tvo skaga, suð- vestur úr stærsta eylamdi Norð- urálfiumnar, kölluðu fommeinn', for feðúr vorir,' Bretland (Wales) og Rombretland (Gomwall). Ýmislegt mætti læra af bæjar- mállúim Goventry-borgar, og væri nauðsynlegt ,aö einhverjir lamd- ar Iegðu fyrir siig að Íræðast um bæjarmálefni enskra borga. Tveir flokkar eru í bæjaTsttjöm- inni í Goventry: Alþýðuflotokur- (Labour Pariy) og Framfaraflokk- urinn (Pnogressistar). Hafa amd- stöðuflokkar Alþýðuflokksiins sam eiinast í liin'n síðarmefnda flokk- imn ,eftir að þeir uirðu í mimini hluta. Hafa þeir nú 27 sæti en laumamenn 37- Goventry er við Sherbotrrefljót og við Norðvestur-jámbrautina svomefndu, og er þá miðað við Lundúnir. Ég var að spyrja ýmsa menn þama, hvort nokkrar sérstakar or sakir værii' til þess, að á þessum stað hfifði risið upp iðnaðarbær, en ekki virtist vera hægt að benda á þær. Þegar iðnaöaröldin hófst á Englandi fyrir um það bil 150 áium, urðu etoki Bömu framfarir í Goventry og í mörgum öðrum borgum. En um miðja öldina sem leið, setti Sing er-saujmavélaverksmiðjan úpp út- bú þarna, en það gek'k etoki vel. Síðar kiQmu þama hjólhesta^verk- stmiðjur, en síðan bifreiða- og flugvélaverksmiðjur. Þó sumum iðnaÖi sý þannig háttað ,að hann þrífst ekki nema á fáum istöðum, er bersýnifegt ,að margur iðn- aður getur þrifist svo að segja hvar sem er, ef kunnáttan og framtakssemin er til á staðnum. Er þetta atriði sem vert er að við jslendingar festum í minni — framtíð þjó'ðarinnar veltur að nokkru leyti á því. Þó miklar væru skemmdirnar í Goventry, þá skemmdust þar engar verksmiðjur. Mun nioUtuð skýrt frá flugvélaiðnaöi Coventry- jborgar, í gnein er birtist í blað- iniui á morgun. Þegar við ísfenzku blaðamenn- irnir kvöddum þá Goventry-búa má með saruii segja að hver héldí síniui: Við skiliuðum þeim aiftlúr Smith, varaborgarstjóna þeima, sem sýnt hafði okkur borgina, en héldum okkar Smith (Þórólfi). Bótasala í nokkra daga. Einnig ódýrir kvensokkar, — kvenblússur, kvenpeysur, hálsklútar, svuut- ur. Kápubúðin, Laugavegi 35. Bifreiðasamakstur varð í gær kl. 15.40 í Mosíells- dal. Rákust á brezk og íslenzk bif- reið. Urðu ofurlitlar skemmdir, eo, ekkert slys hlauzt af. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.