Alþýðublaðið - 07.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUE FIMMTUDAG 7. ÁGÚST 1941 182. TÖLUBLAÐ Bretland og' Bandarfldn vara Jaþani við innrás í Thailand. -----------------?------------------ Anthony Eden og Cordell Hull haldá ræður. Ný kugun gegn Norðmönnum: j Eip að skila útvarps- tækjutn fyrir kL 4 í ðag FYRIR klukkan 4í dag — eftir norskum tíma, skulu allir, sem hafa ; útvarpstæki á heimilum sínum í mörgum héruðum Noregs, — aðallega þó að vestan verðu, hafa skilað ; þeim til hinna nazistisku yfirvalda. Það er auðséð hve óttaslegnir nazistarnir ; eru við viðnám norsku þjóðarinnar. I gær kvaddi norska útvarpið frá Bost- . on þá hlustendur sína^ er !; ekki gætu hlustað í dag og j j hið sama gerði hin leyni lega, frjálsa, norska út- |! varpstöð. 'u '; Norsku sendingarnar frá Boston og London hafa verið norsku þjóðinni leið- arljós í hinu nazistiska kúgunarmyrkri, og getur maður því skilið j hug hennar nú, er hún verður að skilá útvarpstækjum \ í sínum. !! ANTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Breta, gerði hinar alvarlegu horfur í Austur-Asíu að umtalsefni í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær. Varaði hann Japani mjög alvarlega við því að ráðast á Thailand, því að sérhver ágengni þeirra við það land yrði skoðuð sem ógnun við Singapore og myndu Bretar því gera hinar öflugustu gagnráðstafanír. Þá skýrði Eden frá því, að brezki sendiherrann í Tokio hefði beint athygli japörisku stjórnarinnar að skrifum japanskra blaða um Thailand, sem ótvírætt bentu til þess, að verið væri að undirbúa árás eða reyna að gefa tilefni til japanskra afskipta af Thailandi eins og Indo Kína. Er í því sambandi minnt á svipuð skrif blaðanna um Indo-Kína, áður en Japanir lögðu það land undir sig. x * U'•=¦.' Cordell Hull, utanríkismálaráðherra Banadríkjanna, flutti einnig ræðu í gær og aðvaraði Japani á svipaðan hátt og Eden. Sagði 'hann, að Bandaríkin myndu líta það mjög alvarlegum augum, ef Japanir réðust á Thailand. Innrás í það land eða eitt- hvert annað land við Kyrrahafið myndi draga úr öryggi Banda ríkjanna. Þá hefir yfirhershöfðingi Breta á Malayaskaga lýst yfir því, að Bretar og samveldismenn þeirra þar eystra séu reiðubúnir að verja lönd sín með vopnum, ef þörf krefði. Við óskum ekki eftir stríði, sagði hann, en ef Japanir ráðast á Thailand, mun aukið lið, vopn og flugvélar streyma t'il Singapore frá Eng-- landi, Indlandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi. Flotamálaráðherra Ástralíu, Hughes, hélt í geei næðta Dg lagði lióðver jar heria nú sókn- ina í áttina til kningrad. -----------------«—-— Efekert lát ©r. á orastusium við SgM@iemsM ©g sunnsira við Kiev. FREGNIR í morgun skýra frá því, að Þjóðverjar hafi nú hert sóknina til Leningrad og bardagar á öllum víg- stöðvum kringum borgina séu nú að harðna. Þjóðverjar sækja að borginni á fjórum stöðum, bæði austan og vestan við Ladogavatn, í Eistlandi og sunnan við hana í nágrenni við Porchow. í tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar í morgun er í fyrsta skipti talað um bardaga við Kexholm, en sá bær er á vesturbakka Laoogavatns, um 100 km. norðan við Lenin- grad. Hinum megin vatnsins standa nú einnig yfir harðir bardagar- V í rússnesku tilkynningunni er einnig talað um áfram- haldandi bardaga á syðri vígstöðvunum við Smolensk. I Ukrainu er barizt heiftarlega hjá Bjelaja Zerkov, sunnan við Kiev> og verður ekki séð að til neinna úrslita haf i dregið þar frekar en við Smolensk. Þýzka herstjórnin gaf í gær út fjórar aukatilkynningar. — Var þar skýrt frá tjóni Rússa sem var sagt vera: 895 000 fangar, 13 000 skriðdrekar, 9 000 flugvélar, 20 000 byssur o. fl. Þá segir í tilkynningunni, að manntjón Rússa sé miklu meira en fangatalan, eða um 4 milljónir. Þjóðverjar gerðu enn éina loftárás á Moskva í nótt, en aðeins fáar flugvélar komust Frh. á |4. síðu. frekari áherzlu. á það, sem þeir Eden iog Hull sög'ðu i sínum ræð- uan. Bandamenn hafa sekki og 'muoiu' ekki, sagði Hughes, gera neitt tll a^ raska ír^ðjwiim í 'Alust- ur-Aslu, en þeir munu ekki þola Japönusm neinsti yfirgaing. Stöðugt bierast fleiri og fleiri fregnir um viðbúnað Japana í Indoi-Kína. Frá Bankok, höfuðr borg Thariands, barst sú fnegn í gærkveldi, að Japanir hefðu 10 þúsund manna her. við Iáindár mærin. Fylgdi f^éttinni, að her- lið þetta ynni af ákafa að flug- vallagerð, en eius og kunnlugt er, komu þungar sprengjiuflugveiai' nýlega ti'l landsins. Aukið lið og birgðir er stöðugt flutt til hafna í Indoi-Kína og síðan áfram inn í landið. ínægja ðlafs Thors oi ðínægja allra hiooa. Hin hættulega ánæejuyfirlýs- "mu atviDnumálaráðherra. I-| AÐ er einkennilegt hve J Mgbl. hefir orðið illa við greinina hér í blaðinu í gær um samningana við Breta. 1 greininnl er ekki veiizt að neinium marani eða flokki fyrir úrslit þessara samninga. Það er Rrh. 4 4. siðft. Og þannig litu Bretar á herverndina. — Myndin hirtist í Daily Heraíd eftir að Bandaríkjaherinn kom hingað. lorinrlandablita nend BaidariUana —,—.—_—+----------------. f tslanð er bezt seit alira pjóða, sem bertefanar eru, séölr Dagens r%heter í Stokkhólini. TT7 RÁ utanríkismálaráðuneyt- *• inu hefir Alþýðublaðinu borizt í morgun yfirlit yfir um- mæli blaða á Norðurlöiídum um hervernd Bandaríkjanna á Is- Iandi. Er þetta yfiriit sam- kvæmt símskeyti frá sendifull- irúa íslands í Stokkhólmi. Yfirieitt hefir pessum atblurði verið vel íekið í seenskwn blöð^ Uim. ^ Diagtens" Nyheter segir m. a.: „B éfaskipti bau, sem fram fóru milli Roosevelts og Herma'nns Jónassonar, gýna l|6slegia, að samkomu:agið var gen af frjáls- uim vilja og að báðir^ðilar eru ánægðir með árangurinn. Skil- yrðin vJrðast líka eftir öllum á- stæðum vera islendingum mjög í vil. Það er ekki hægt á móti j því að mæla, að íslendingar reyndu af fremsta megni að halda sér utan við stórwelda- styrjöldina, sem nú geysar, mg svo er auðvHað enn. Þegar til lengdar lætur hafa hermanna- skiptin, sem fram hafa farið á islandi, enga breytingu í för mieð sér. íslenzka stjórnin befir af fremsta megni reynt að vernda sjálfstæði þ]"óðarinn.ar svio lengi sem unt var. Hertaka AmeríkU'- mafrna á íslandi hefir engin áhrif á pá viðleitni íslendinga, að öðl- ast aftur samband við Norðlur- lönd. , Stjórnmálalegt braill og bollaleggingar, sem ga^ga í abr- ar áttír, eru ósamrýmanlegar hinni norræmu fjiölskyldutilfinn- ingu Islendinga. Isleradingar hafa mjög gegn vilja sínum sogast 5nn í stríðsatbiujrðiina, Jafnvel þótt það sé á tiltöMega meinlaiusian hátt, og sérhver, sem á við á- þján stríðsins að búa, hlýtur að Ætiaði Hitler að 1 :i ráðast á ísland? l ¦ ------ . | Enska blaðið Daily Her- ald skýrði frá því um það leyti, sem samkomulag varð um hervernd Banda- ríkjanna hér á landi, að stjórnmálamenn í Was- hington, sem vel þekkja til | — hafi fullyrt, að Hitler hafi áformað árás á ísland í náinni framtíð. Þá var og sagt frá því, i að það væri álitið í Was- * hington, að Roosevelt hefði fengið upplýsingar ;| um það frá Þýzkalandi, að ' Hitler hefði einnig ætlað sér að taka á sitt vald !; frönsku flotastöðina Da- <! kar, í Vestur-AfríScu, ef ' árásin á ísland heppnaðist. skilja afstöðui íslendinga, og það mun vekja Svíum falslausrar gleði, að íslenzka þ|óðin hefir möguleíka á því, að vera frjáls- ust allra þeirra þjóða, sem her- teknar eru." Stockhiolmstlidniingieii: „Island er ekki lengur hættiuisvæði, eftir að brezkar liðssveitir hafa yfir- gefið landið. Breytingin hlýrur því að létta þungum áhyggjum af Istendingum, aluk þess sem hún tryggir þeim öruggari að- flutninga og meira siglimgafrelsi." Aftonibl^diet. Þar kveður við allt annar tónn. Það ræðst á Roosevelt og kveður hertöku is- lands vera ógnwn við Norðurlönd. Þá ræðst það einnig á íslend- Frh. á |4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.