Alþýðublaðið - 07.08.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 07.08.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 7. ÁGÚST 1941 182. TÖLUBLAÐ Bretland og Bandaríkin vara wrw/ji1:- 'r '.fa.i 'u. œvmvzzr-zrFK&a Japani við innrás í Thailand. ----♦---- Anthony Eden og Cordell Hull halda ræður. ■:Hý kúflun qcgn Norðmönnum: ÍEiga að skila útvarps- itækjum fyrir ki.4fðag FYRIR klukkan 4 í dag — eftir norskum tíma, skulu allir, sem hafa útvarpstæki á heimilum sínum í mörgum héruðum Noregs, — aðallega þó að vestan verðu, hafa skilað þeim til hinna nazistisku yfirvalda. Það er auðséð hve óttaslegnir nazistarnir : eru við viðnám norsku þjóðarinnar. I gær kvaddi norska útvarpið frá Bost- on þá hlustendur sína* er ekki gætu hlustað í dag og hið sama gerði hin leyni- lega, frjálsa, norska út- varpstöð. Norsku sendingarnar frá Boston og London hafa verið norsku þjóðinni leið- arljós í hinu nazistiska kúgunarmyrkri, og getur maður því skilið hug hennar nú, er hún verður að skila útvarpstækjum sínum. ANTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Breta, gerði hinar alvarlegu horfur í Austur-Asíu að umtalsefni í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær. Varaði hann Japani mjög alvarlega við því að ráðast á Thailand, því að sérhver ágengni þeirra við það land yrði skoðuð sem ógnun við Singapore og myndu Bretar því gera hinar öflugustu gagnráðstafanir. Þá skýrði Eden frá því, að brezki sendiherrann í Tokio hefði beint athygli japönsku stjórnarinnar að skrifum japanskra blaða um Thailand, sem ótvírætt bentu til þess, að verið væri að undirbúa árás eða reyna að gefa tilefni til japanskra afskipta af Thailandi eins og Indo Kína. Er í því sambandi minnt á svipuð skrif blaðanna um Indo-Kína, áður en Japanir lögðu það land undir sig. * Cordell Hull, utanríkismálaráðherra Banadríkjanna, flutti einnig ræðu í gær og aðvaraði Japani á svipaðan hátt og Eden. Sagði 'hann, að Bandaríkin myndu líta það mjög alvarlegum augum, ef Japanir réðust á Thailand. Innrás í það land eða eitt- hvert annað land við Kyrraliafið myndi draga úr öryggi Banda ríkjanna. Þá hefir yfirhershöfðingi Breta á Malayaskaga lýst yfir því, að Bretar og samveldismenn þeirra þar eystra séu reiðubúnir að verja lönd sín með vopnum, ef þörf krefði. Við óskum ekki eftir stríði, sagði hann, en ef Japanir ráðast á Thailand, mun aukið lið, vopn og flugvélar streyma til Singapore frá Eng- landi, Indlandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fltotamálaráðherra Ástralíu, frekari áherzlu. á það, siem þeir Huighes, hélt í gær ræðiu og lagði Eden og Hud sög'ðu í sínum ræð- ----------------1------------- um. Bandamenn hafa -ekki og Þjóðverjar berða nð sóbn- ina í áttina til Leningrad. Ekk@rt lát er. á orasfimum vlB Sfinolensk og sfiifBiaæiu vlð M.Iev. F REGNIR í morgun skýra frá því, að Þjóðverjar hafi nú hert sóknina til Leningrad og bardagar á öllum víg- stöðvum kringum borgina séu nú að harðna. Þjóðverjar sækja að borginni á fjórum stöðum, bæði austan og ve'stan við Ladogavatn, í Eistlandi og sunnan við hana í nágrenni við Porchow. í tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar í morgun er í fyrsta skipti talað um bardaga við Kexholm, en sá bær er á vesturbakka Ladogavatns, um 100 km. norðan við Lenin- grad. Hinum megin vatnsins standa nú einnig yfir harðir bardagar- í rússnesku tilkynningunni er einnig talað um áfram- haldandi bardaga á syðri vígstöðvunum við Smolensk. I Ukrainu er barizt heiftarlega hjá Bjelaja Zerkov, sunnan við Kiev, og verður ekki séð að til neinna úrslita hafi dregið þar frekar en við Smolensk. Þýzka herstjórnin gaf í gær út fjórar aukatilkynningar. — Var þar skýrt frá tjóni Rússa sem var sagt vera: 895 000 fangar, 13 000 skriðdrekar, 9 000 flugvélar, 20 000 byssur o. fl. Þá segir í tilkynningunni, að manntjón Rússa sé miklu meira en fangatalan, eða um 4 milljónir. Þjóðverjar gerðu enn éina loftárás á Moskva í nótt, en aðeins fáar flugvélar komust Frh. á 4. sí&u. 'miuinlu' ekki, sagði Hughes, gera néitt til áb raska friðnutn í Alust- ur-Asíu, en þieir munu ekki þola Japömum neinn yfirgang. Stöðugt berast fleiri og fleiri fregnir um viðbúnað Japana í Indo-Kína. Frá Bankok, höfuð- biorg Thariands, barst sú fregn í gærkve’di, að Japanir hefðu- 10 þúsund manna her >ið lainda- mærin. Fylgdi f^éttinni, að her- lið þetta ynni af ákafa að flug- vallaigerð, en eins og kunmlugt er, komu þungar sprengjiuf]ugvélia!r nýlega til landsins. Aukið lið og birgðir er stöðugt flutt til hafna í Indo-Kína og síðan áfram inn í landið. ínæp ðlals Thors ðfl óðnægja allra hinna. Hin hættuiega ánægjuvíirlýs- ing atvinnnmáiaráðherra. AÐ er einkennilegt hve Mgbl. hefir orðið illa við greinina hér í blaðinu í gær um samningana við Breta. 1 gneininn'i er ekki vedzt að neinum miauni eða flokki fyrir úrslit þessara samninga. Það er Rrh. 4 4. stðe. Og bannig litu Bretar á herverndina. — Myndin birtist í Daily Heraíd eftir að Bandaríkjaherinn kom hingað. Ilmmæli Norðnrlandablaöa bb herverad Bandarikjaioa íslaod er bezt sett allra gjóOa, sem hertebnar eru, segir Dayens Nyheter i Stekkhilmt. ------------ RÁ utanríkismálaráðuneyt- inu hefír Alþýðublaðinu borizt í morgun yfirlit yfir um- mæli blaða á Norðurlöndum um bervernd Bandaríkjanna á ís- landi. Er þetta yfirlit sam- kvæmt símskeyti frá sendifull- írúa íslands í Stokkhólmi. Yfirieitt hefir þessum atburöi verið vel tekið í sænskum blöð- um. Diagiens Nyheter segir m- a.: „B éfaskipti þau, sem fram fóru milli Roosevelts og Hermanns Jónassio nar, sýna l'jóslega, að samkiomu'agið var gert af frjáls- uim vilja og að báðir-Yiðilar eru ánægðir með árangurinn. Skil- yrðin virðast líka eftir öllum á- stæðum vera Islendingum mjög í vil. Það er ekki hægt á móti j því að mæla, að Islendingar reyndu af fremsta megni að halda sér utan við stórvielda- styrjöldina, sem nú geysar, ^og svo er auðvHað enn. Þegar til lengdar lætur hafa hermanna- skiptin, sem fram hafa farið á Islandi, enga breytingu í för mieð sér. Islenzka stjórnin hefir af fremsta megni reynt að vernda sjálfstæði þjóðarinnar svo lengi sem unt var. Hertaka Ameríku- manna á íslandi befir engin áhrif á þá viðleitni íslendinga, að öðl- ast aftur samband við Norður- lönid. Stjórnmálaliegt braill og bollaleggingar, sem ganga í aðr- ar áttir, eru ósamrýmanlegar hinni niorrænu fjölskyldutilfinn- ingu íslendinga. íslendingar hafa mjög gegn vilja sínum sogast Inn í stríðsatbur&iina, jafnvel þótt það sé á tiitölulega meinlaUsian hátt» og sérhver, sem á við á- þján stríðsins að búa, hlýtur að Ætlaói Hitler að ráðast á tsianá ? Enska blaðið Daily Her- ; ald skýrði frá því um það jl leyti, sem samkomulag varð um hervernd Banda- ríkjanna hér á landi, að ; stjórnmálamenn í Was- hington, sem vel þekkja til — hafi fullyrt, að Hitler i hafi áformað árás á ísland * í náinni framtíð. | Þá var og sagt frá því, j að það væri álitið í Was- hington, að Roosevelt hefði fengið upplýsingar j um það frá Þýzkalandi, að jl Hitler hefði einnig ætlað ? sér að taka á sitt vald I| frönsku flotastöðina Da- ji kar, í Vestur-Afríiku, ef árásin á ísland heppnaðist. skilja afstöðu. Islendinga, og það mun vekja Svíum falslausrar gleði, að íslenzka þjóðin liefir möguleíka á því, að vera frjáls- ust allra þeirra þjóða, sem her- teknar eru.“ Stockholmslidniirgen: „I sland er ekki lengur hættosvæði, eftir að brezkar liðssveitir hafa yfir- gefið Íandið. Breytingin hlýtur því að léttiá þungum áhyggjum af íslendingum, auk þess sem hún tryggir þeim öruggari að- flutninga og meira siglingafrelsi.“ Aftonhladet. Þar kveður við allt annar tónn. Það ræðst á Roosevelt og kveður hertöku Is- lands vera ógnun við NorðUrlönd. Þá ræðst það einnig á íslend- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.