Alþýðublaðið - 08.08.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTÚRSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FOSTUDAG 8. AGUST 1941. 183. TOLUBLAÐ Vaxaidl stríðshætta i Austnr-Asíu. j Llðsankl i tll Islands iFrásögn brezka útvarpsins Brezka útvarpið skýrði frá því í morg- un, að stór amerísk skipa- lest væri komin til íslands. Væru méð henni t mikill íiðsauki til ameríska hers- ins á íslandi, svo og birgð- ir og vopn. tantar greinileg núm er á emeríkskar bif- reiðar. Pær sbeyta pví ehbipó að pær vaiði slysum oy aba burtu. AMERÍSK bifreið ók í gær upp á gangstétt á horni Bergstaðastrætis og Baidursgötu og á dreng sem þar var staddur. Drengurinn slasaðist og var þegkn fluttur í Landsspítalann. Heitir dren^urinn Guðbjartur Níelsson og á. heima í Suður- pól 23. Er hann sendisveipn. Ameríska bifreiðin ók brott án þess að skeyta hið minnsta um hinn jslasaða dreng og náð- ist númer hennar ekki. Mjög margar amerískar hernaðarbifreiðar eru þannig útbúnar, að númer þeirra sjást alls ekki — eðá þá mjög ógreini lega að aftanverðu. Er þetta mjög' bagaleg't og virðist ástæðulaust að hafa númerin ekki nógu skýr. Það hefir komið fyrir að þessar bifreiðar hafa ekið utan í aðrar bifreiðar íslenzkar og ekkert skeytt þ-ví. Það getur ekki verið vilji herstjórnarinnar að við svo búið sé látið standa. Brezkir bifreiðastjórar hafa, síðan þeir komu hingað, gætt hinnar ítrustu varfærni — og þess verður að krefjast, að hinir nýju „gestir“ geri slíkt hið sama. Isíenzknr visiidamað nr verðnr heiðurs að ANÝAFSTÖÐNU ársþingi þeirra vísi ndamannasam- taka, er nefnast Canadian In- stitute of Chemistry, og haldið Frh. á 2. síðu. Brezkar orustuflugvélar vernda Birmabrautina gegn Japönum. --------*------- s, HORFURNAR í Austur-Asíu verða alvarlegri með hverri stundinni, sem líður. í morgun bárust. fréttir um skærur á landamærum Síberíu og Manchuriu, en Rússar mótmæla þeim. Engu minni virðist stríðshættan þó vera í Thailandi. Viðbúnaður er geysilegur á báða bóga. Japanskt herlið og birgðir streyma til Indó-Kína og er tafarlaust sent inn í landið. Útvarpið í Bankok, höfuðborg Thaiíands, sagði í gær. að búast mætti við stórtíðindum innan þriggja sólar- hringa. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu> flutti ræðu í Adel- aide í gær ög talaði um hina miklu hættu, sem stafaði af landagræðgi Japan í Austur-Asíu. Hefir ræðan vakið mikla athygli í London. Bretar og bandamenn þeirra ern við öllu búnir bæði á Mal- ayaskaga og í Birma. Orustuflugvélar af armerískri gerð (Breu- ster Buffalo) svífa stöðugt yfir Birmabrautinnni til að hindra að Japanir geti gert árásir á hana. Þá eru sprengjuflugvélar til- búnar á öllum flugvölium Breta í Austur-Asíu. pá er tilkynnt í Onuig'king, að Kínverjar hafi hernaðaráætlun til- búna, ef Japanir ráðist á Thai- land. Áróðui’ Japaná er nú að na hámarki. Segja blöðin og útvarp- ið í Tiokio, að Bretar ætli að sölsa undir sig Thatiland og Aust- ur-Indíui’ Hoilendinga. Konoye prins, forsætisráðherra Japana, gekk á fund Japanskeis- ára í gær. Hið fyrirlingiða fprétta svæði er nú úr sðgunni. Mwar verðui* nýtt svæöi byggt? ---------------♦---- Yið Lystigarðinn eða Þvottalaugarnar? ÞAÐ verður að skipu- leggja að nýju íþrótta- svæði fyrir æskulýð Reykja- víkur. Eftir að Bretar neituðu að taka til greina mótmæli íþrótta manna og bæjarstjórnar gegn hertöku hins fyrirhugaða í- þróttasvæðis — og eftir þær framkvæmdir, sem hafnar hafa verið á því í grend við það, — virðist alveg úr sögunni að þarna geti verið um íþrótta- svæði að ræða í framtíðinni. Bæjarstjórn verður því að finna nýjan stað fyrir nýtt í- þróttasvæði og var talað um það mál. á bæjarstjórnarfundi í gær. Gunnar Thoroddsen tal- aði um möguleika á því að hafa það fyrir sunnan Hljómskúla- garðinn, en Jón Axel Pétursson kvað og dalinn við Þvottalaug- arnur geta komið til greina. Verður þetta má nú athugað gaumgæfilega. Bretar hafa, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í Hafa lokræsin í íþróttavelliuum verið eyðilögð? B JARNI BENEDIKTS- í SON borgarstjóri !; skýrði frá því á bæjar- stjórnarfundi í gær, að lík- ur bentu til að lokræsin í íþróttavellinum hefðu ver- ið eyðilögð. Hafði 5 tonna þjappari verið látinn fara um völl- inn og teldu kunnugir að við það hefðu lokræshi verið lokuð. Er þetta mál þó ekki rannsakað til fulls. blaðinu boðist til að aðstoða við gerð nýs íþróttasvæðis og virðist sjálfsagt að taka því boði, enda hafa þeir valdið okkur vonbrigðum með töku í- þróttasvæðisins, auk mikils fjárhagslegs tjóns. í því hefir verið unnið mörg Hmdanfarin Frh. á 2. síðu. Rikisstjórnin hefir snúlð sér að gefnu tilefni tii ræðlsmanns USA. Yaxandi húsnæðisvandræði yfirvofandi --------4,------- ÍTÚSNÆÐISVANDRÆÐIN ERU mjög vaxandi. Hús- ■*■ næðislatisir *menn eru farnir að bjóða hundruð króna þeim, setti gætu útvegað þeim íbúðir — og mikið fé, «er jafn- vel boðið fyrir útvegun einstakra berbergja. Amerískir hermenn eru farnir að sækja mjög fast eítir því að fá einstök herbergj og jafnvel íbúðir á Ieigu. Ríkisstjórnin hefir að gefnu tilefni látið í Ijós við ræðismann *- - j. .. Bandaríkjanna hér, að þess sé fastlega vænst, að ameríska her- liðið geri ekkert til þess að taka íslenzkt húsnæði á leigu. Bi'ezkir setuliösmenn sitja enn í mörgium einstökttm herbergjufn og íbúðum. Vegna hins yfirvpfandi hús- næðisskpr.ts veröur að krefjast þess, að þéir víki úr öllu þessti húsnæ'ði fyrir 1. október. Raunar ber okkiur Islendingum að sn’úa okkur til húseigendannia. Margir þeirra hafa einmitt sótzt .eftir því, að leigja Bret'um, og iíkur eru tíl, aö þeir muni ekki síður sækjast eftir peningum amerfksku hermannannia. Kemur lítii þjöðérniskennd jEram í þessu, þegar Reykvíking- ar bafa ekkert þak yfir höfuðið. Virðist að löggjafarvaldið verði í þessu máli að taka á éinhvern hátt í‘ taumana. Umræður voru allmiklar á bæjarstjórnarfundi í gær um þetta mál. Kom þar me'ðal annars fram að gott væri, ef húsaleigu- nefnd safnaði skýrsium Um hús- næðisiaust. fólk og hefði síðan á hendi 'úthiutiun húsnæðis. Starf húsaleigunefndar er nógu mikið fyrir, þó að ekki sé bætt ó hana nýju starfi; enda er hér um pyziar nnpveiar nálæoí landlDR ? \zmmi am ion- mh m geflð I gærkveldt 'GÆRKVELDí kl.' 11.40 var loftvarna- nefnd tilkynnt frá -brezka sétuliðimi, að Ííkur beafu til að hæíta væri á ferðútti. Mun brezka setuliðið hafa orðið vart við þýzkar flugvél- ar nálægit landinu. Imftvarnanefnd gaf þegar út fyrstu aðvörun til loftvarna- stöðva sinna, en eftir nokkra stundi yar gefin út tilkynning að engin hætta væri á ferðum. hiutverk bæjarins að ræða að öllu levtí, neina hvað snýr að hinu erléúda setuliði og leigumál- um þess. Sókn Þjóðverja á Kyrjáiaeiði stöðvuð ------------------^------ HERSTJÓRNARTILKYNNING RÚSSA i morgun talar um bardaga á öllu svæðinu frá Karelia niður að Svartahafi. Hjá Kexholm á vesturbakka Ladogavatns segj- ast Rússar hafa stöðvað sókn Þjóðverja. Kexholm er beint á móti Viborg og 100 ltm. norður af Leningrad. Þá segja Rússar, að mikið sé barizt í Eistlandi, en eng- in nöfn eru nefnd þar. Orustan við Smolensk virðist geisa látlaust og eng- in úrslit eru enn sjáanleg. Hjá Cholm, miðja vegu milli Smolensk og Leningrad geisa harðar orustur, og Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.