Alþýðublaðið - 09.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1941, Blaðsíða 1
s RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 9. ÁGtlST 1941 184. TÖLUBLAÐ Loftárásir á Berlín nr anstri og vestri. Sannig berjast BAssar að baki Þjóðverjnm. Fleiri og fleiri fréttir berast nú um það, að herflokkar séu að baki Þjóðverjum í héruð- um þeim, sem Rússar hafa yfirgefið, og geri þeim þar allan skaða sem þeir mega SÞessir herflokkar eru nú taldir skipta hundruðum og rússneskir herforingjar hvetja þá mjög til auk- inna athafna. Einn þessara herflokka réðist nýlega á flugvöll, sem var á valdi Þjóðverja, og tókst að ná honum á sitt vald. Á vellinum voru 6 þýzkar Heinkelflugvél- vélar, og eyðilögðu Rúss- arnir 5 þeirra, en einn þeirra, sem er Iærður flugmaður, flaug þeirri þjöttu yfir til stöðva Rússa. Þá eyðilögðu og hrenndu4 Rússarnir flug- skýlin og öll áhöld Þjóð- verjanna, iprengdu olíu- birgðir og hurfu ekki á brott fyrr en allt var ó- nýtt, sem hægt var að eyðileggja. Þjóðverjar hafa nú orð- ið að taka herlið frá víg- stöðvunum til að auka Isetulið í herteknu borgun- um til varnar gegn smá- t flokkum Rússa. Rússar gerðu árásir á borg- ina bæði i nótt og í fyrrinótt. -------«------- T-\ AÐ VAR TILKYNNT í London í morgun snemma að ** nú væru hafnar skipulagsbundnar loftárásir á höf- uðborg Þýzkalands, bæði að austan og vestan. Rússneski flugherinn sækir að borginni úr austurátt, en hinn brezki úr vesturátt- Stóðu loftárásir beggja flug- herjanna á Berlín lengi í nótt. Fát á Oöbbels. Aðfaranótt föstudags s.l. var dularfull loftárás gerð á Berlín og sprengjum varpað á ýmsa staði í borginni. Þjóðverjar gáfu svo í gærmorgun út til- kynningu um að brezkar flug- vélar hefðu gert þessa árás, en Bretum þótti þetta einkenni- legt, því að þeir vissu, að engar brezkar flugvélar hefðu verið yfir Berlín þessa nótt. Þeir mót mæltu þýzku fréttinni þá, og sögðust enga loftárás hafa gert á borgina umrædda nótt. Við þessi mótmæli kom fát á þýzka upplýsingamálaráðu- neytið, sem síðan sagði að hér hefði verið um næturæfingar þýzka flughersins að ræða. Það voru samt helzt til alvarlegar æfingar, að kasta sprengjum á sína eigin höfuðborg. Loks var þessu dularfulla máli ljóstrað upp í gærkvöldi, og kom sú lausn úr þriðju átt. Rússar tilkynntu, að þeir hefðu gert loftárásina á Berlín aðfara- nótt föstudags! Þar með var málið leyst og höfuðborg Þýzkalandsl verður nú Ifyrir loftár|ásum bæði að Fali verðlagsnppbét ð elli- lann og örorkubætur i 2. fl. ----.■»—- ■ Nemur 15 % a£ uppbæðlnni. ------------» San&tal við Marald Gaðmuradsson TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS greiðir verðlags- uppbætur á sinn hluta ellilauna og örorkubóta í 2. ílokki, þar sem bæja- og sveitastjórnir ákveða slíkar upp- bætur. Nema uppbæturnar á þessi ellilaun og örorkubótum rúmlega 15% af upphæðinni, sem hverjum manni hefir verið greitt. Af þessu tilefni hafði AI- þýðublaðið í morgun s-amtal við Harald Guðmundsson forstjóra Tryggingarstofnunar ríkisins og sagði hann m. a. „Þega(r aðalúthlutun elli- launa og örorkubóta fyrir yfir- standandi ár fór fram, í októ- ber og nóvember 1940, var vísitala kauplagsnefndar 136. Síðan hefir dýrtíðin stöðugt farið vaxandi, og í júlí var vísitalan komin upp í 157. — Hækkunin var því þá orðin 21 stig, eða yfir 15%. En auk þess „er þess að gæta, að nokkur sveitafélög munu hafa miðað Erh. á 2. sföu. austan og vestan. í nótt sem Ieið voru .rússneskar flugvélar aftur á sveimi yfir Berlín og köstuðu sprengjum á ýmsa staði í borginni. Árásir á Kruppsserk- smiíjuruar. Brezki flugherinn lieldur áfra.m sókn sinni gegn iðnverum og sam gönguæðUm Vestur-Þýzkalands. Nótt eftir nótt eru brezku Flug- vélarna-r á sveimi yfir þýzku borg unum iog kasta sprengjum sírnium á • hernaðariega mikilvæga staði. í fyrrinótt og* nöttina áður voru aðalárásirnar gerðar á Bfenkfurt atn Main, Karisruhe og Mann- heim. Þá vom einnig gerðar stór- árásir á Essen, iðnaðarborgina miklu í Ruhrbéraðlnu. I þeirri borg eru, sém k'unnugt er, Krupps verksmiðjurnar heiursfrægu, og urðu fiær fyrir spiengjum af þyngstu gerð- Flugvélar strandvarnaliðsins brezka em nú í stanslausri sókn gegn siglingum Þjóðverja á Norð ursjó log við strendur Noregs, Danmerkur, Hollands, Belgíu og Frakklands. Er nú syo komið, að þýzku skjpin sigla vart nema mörg saman i herskipafylgd- 1 Miðjarðarhafi em stqðugar loftárásir gerðar á stöðvair Itala bæði á Sikiley og í Livfu. Kaf- bátastöðin Augusta á austur- strönd Sikileyjar, skammt frá Syracusa, hefir skemmzt mikið í þessum árásum. Þá em stöðug- árásir gerðar á Tripolis. Toprinn sem strand aði kominn tii Sejrðis fjarðar. ÆGIR kom í gær til Seyð- isfjarðar með togarann, sem strandaði um daginn á skeri úti fyrir Bakka í Bakka- firði. Gekk vel að ná honum út. Togarinn heitir Quercia og er frá Grimsby. Hafði hann verið að fiska hér úti fyrir og var töluvert af fiski í honum. Verður hann rannsakaður þar og gert við hann til bráða- birgða. Isfirðiigar hefja brínkola- vinnsln i Siaandafiri Hltagildi pessara brdnkola er helmingur á méfs wlé hdsnknl. F. BRÚNKOL“ á Isafirði hefir nú ákveðið að liefja surtarbrandsvinnslu í surtar- brandsnámunni að Botni í Súg- andafirði. Er þar allmikill surtarbrand- ur í jörð, en aðstaða til vinnslu ekki góð fyrr en vegur hefir verið Iagður að námunni. Þá hefir félagið og ákveðið að fá námufróðan verkstjóra frá Færeyjum til að leiðbeina við tilhögun verksins meðan það er að komast á laggirnar. Hlutafé er fengið og innborgað svo sem tilskilið er í lögum fé- lagsins ,og a'uk þass hefir fram- færslumálanefnd ríkisins heitið fé laginu nokkrum styrk af fram- leiðslubótafé 'jrfirs'andandi árs. Verður því nú þegar ráðizt í iiagníngu vegarins og verkstjóri fenginn og nauðsyiúeg tæki keypt. Ásgeir Ásge'rs;on alþingismað- ur hefir veitt stjórn féiagsins niokkra aðstoð við að hranda málinu í framkvæmd, en félags- stjórni a skipn: ólaíur Gaðmunds .son, B. G. Tómasson og Sig- Guðmundssoii á ísafirði. 1 fyrri heimsstyrjöld var unnið nokkuð i n.ámií þessari og þá teknar par 300—400 smál. af surtar- brandi, en að styrjöldinni lok- inni féll vinslan niður. Afköstin voru þá Um 1/3 smá- lestir á hven dagsverk og voru þá notaðir handborar. Efnagreining brúnkola þessara sýnir að hitagildi, þeirra er um hélmingur á móts við husákol og kemur það heim við i'eynslu Tekjoafpogor Reykjavlkarbæjar 10491,2 milljöDir kr. Tíl framfærsInMáía var variö miklu minsa en áœílaö var. REIKNINGAR Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1940 eru nú fullbúinir. Skv. þeim hefir afkoma bæjarins verið mjög góð á því ári, enda var það vitað fyrir- fram. Tekjur bæjarsjóðs voru áætl- aðar 8.037.600 þús. En tekjurnar urðu kr. 9.006.112.92 eða 968.512.18 hærri en áætlað var. Tekjuafgangur varði sam- tals rúmlega 1,2 milljónir kr. Þessi góða afkoma bæjarsjóðs stafar fyrst cg fremst af hinni miklu vinnu bæjarbúa. Sést þetta bezt á því, að til framfærslumála voru áætlaðar 1,907.920.00, en útgjöldin á þessum lið urðu ekki nema 1.5 milljónir tæplega. þeirra sem bninkol þessi liafa niotað. Önnur surtarbrandsnáma er að Giii í Bolungavík en ekki m'un hugsað til s'.arfrækslu þar að svo stöddu. Þjóverjar herða sékn- ina til Odessa ®g Miev. STÓRKOSTLEGIR bardag- ar geisa enn í Ukraine, þar sem Þjóðverjar gera miklar. tilraunir til að ná á sitt vald borgunum Kiev og Odessa. Aðalorusturnar eru nú háð- ar við Uman, en sú borg er 190 km. sunnan við Kiev. — Viðilirkenna Rússar, að Þjóð- verjar sæki þarna fram, þótt hægt sé. Bardagar lialda áfrám af engu minni heift en áður bæði hjá Bjelaja Zerkov og suður hjá Odessa, þar sem Þjóðverjar reyna að króa rúss neska varnarliðið inni. Þýzkar fréttir skýra frá því, að sunnan við Kiev hafi þýzki herinn umkringt 30.000 manna rússneskan her og meðal fang- anna er sagður vera yfirfor- ingi 66. rússneska hersins. — Þessar fregnir hafa enga stað- festingu hlotið í Moskva. Rússneska herstjórnartil- kynningin í morgun talar, auk bardaganna í Ukraine, um á- framhaldandi bardaga við Smolensk, í Eistlandi og á Kyrjálaeiði. Segir í tilkynn- ingunni, að Þjóðverjum miði þar ekkert áfram og öllum á- hlaupum þejrra hafi verið hrundið. Þýzkar fréttir segja og frá því, að Þjóðverjar séu komnir til borgarinnar Wesenberg, — Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.