Alþýðublaðið - 09.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1941, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTS.MIÐJAN H. F. . 1 : ' ■/' v:: ' I ' , •-------------------------------:------------♦ Ánægjuyfirlýsing Ólafs Thors og samningarnir við Breta. ALÞYÐUBLAOBÐ______________________laugahdaguk 9. agcst 1941 Finnur Jónsson: Firliles keniig m fijálsa verzln. Aiakið franb^ð á mm aoMa sfldarsffluna og laælcka werðið pwi meira markaðtirlnn prengffst! öl-Ju var stoprið af æ'ðri hendi, AÐ er elrki líklegt; að menn verði þes&a dagana varir við marg.a menn, sem em jjai&i á- nægðir með þann hluta viðskifta- samnin.gan.na við Breta, sem lok- ið er og atvinnumá’.aráðherrab samkvæmt viðtaLi hans við Morg- uniblað'ð. Yfirleitt em menn mjög óánægðir með þessa samningaiog telja þá það verstai, sem ,kom> ið hefir i okba-r garð frá þeirri þjóð, sem nú um stundarsakir hefir tekið sér tvíbýli.við okk'ur í landinu og okkur er yfirleitt, hlýtt tij. Er þó engan að saka .gm úr- slit þessara saimningia, hvorki þá menn, sem höfðu viðræöumar við Breta á hendi fyrir okkuir .,né ríkisstjórnina í heild, því að all- ir þessir aðilar miuniu: hafa gert allt sem í þeirra valdi hefir stað- ið til að gera hlu-t okkar siem beztanv Menn fiinma margt að þessum samningum og óánægjan er lang- samlega ríkust hjá þeim, sem fást við útgerð- Verðið iá saltfiskimum er al- mennt mjög sæmiJegt og verð- ið á nýjum fiski mun verða að téija í samræmi við það, en að vonum vekur það óánægju að ekki féikst að halda óbreyttu því verði, sem verið hefir samkvæmt ákvörðun útflutniingánefndar fyr- ir atbeina Fimns Jónssioniar, en hann á sæti í þeirri nefnd. Það hefir verið 40 aurar fyrir kg. af þorski verður framvegis sam- kvæmt samningnum 35 aurar. Aða’gallann á samndngunlum verður að telja þann, þegasr tek- ið er tijlit til þess, Að eftki tökst samtímis að gera samning um kaup á nauðsynjavörum frá Eng- landi, hve samningstíminin erlang ur, eða til júníloka 1942. Því að allan þann tíma er verðið á hin- um samningsbuindniu afiurðum okk ar bundið, en allt í óvissu um það hvaða kjöram við verðum að sæta á eriendum naiuðsynjum, sem við þurflum að kaupa og allt bendir til þess að verðlag á þeim fari mjög hækkandi. Verð sem er sæmilegt miðað við nú- vei'andi kaupgjaid og framleiðslu kostnað, getur orðið lélagt eftir 6—11 mánuði og jafn vel miklu fyrr. Var þess vegna af samn- ingsmönnium okkar lögð mik- il áherzla á að hafa samnings- tímann sem styztan og láta hann að eins ná til framleiðslu þessa árs. jafn vel Morgunblaðið virðist hafa einhvern pata af þessu, því að í sama blaði, sem Jþað lýsir yfir ánægju sinni og atvinnumála ráðherra ölafs Thors yfir samn- ingnum, skammast það yfir því að helst lýti út fyrir, að gleymst hafi að setaja ura kálln. Vitanlega var ekki gleymt að tala um kolin. Þetta er því fjiar- stæða hjá þessu pi'ívatmálgagni atvinnumálaráðherra. En eins og fyrr var bent á, er það einmitt stór galli á samningunum að ekki fékst samtímis honum skuldbind- ing af Breta hálfu um að sjá okkur fyrir kolum með sömu kjöram og á .salti og olíu. Er líka vonandi að áneegjuyf- iriýsing atvinniumálaráðherrans verði ekki þröskuldur í vegi þess að þetta sé hægt að- fá 1-agað við framhaldsamn ingana, sem nú munu vera að hefjast við Breta. Sumafleyíi tímavinmimanna: Tækifæri fjrlr at- vinnnrekendur til að sýna verkamðnnum sinnm lipnrð. MjRGUM verkamönnum sem vinna í föstu starfi hjá sama atvinnurekanda, en upp á tímakaup, svíður það, að fá ekkert sumarfrí nú, þegar allir eru að fara í sumarleyfi. Óréttlæti þetta er Alþýðuflokkn urn mijög Ijóst og þess vegna bar hann fram á síðasta alþi’ngi tillögu sína Um oriof verkamanna Málið fékkst ekki fram en nefnd fjallar nú um það. Hinsvegar er rétt að benda á það, að ekki er lipurð þeirra Atvinnurekenda mikil. við verka- menn sína, sem þeir hafa haft í fastri vinnu, þó upp á timar kaup sé, að gefa þeim ekki nokkurra daga leyfi, því að miun- urin-n er ekki mikill í þessu á mánaðarkaupsmönnUm og tíma- vinnumönnum. Þess skal getið að fyrir atbeina Alþýðuflokksins fá nú verkamenn, sem vinna hjá bænum Upp á timakaup yiku- leyfi með fullu kaupi Ættu aðr- ir atvinnurekendur þar á meðal ríkisfyrirtæki að gera slikt hið sama. ---------------- Kaupi gull hæsta verði. Til dæmis gef ég 80 kr. fyrir 20 kr. gullpening. Sigurþór, Hafn- arstræti 4. Útbreiðið Alþýðublaðið. AÐ er ekki Iítið moldviðri, -| sem M'OrgunbJaðið hefir þyrlað upp, til þess að reyna að dyjja hina sönnu ástæðu fyrir því, að atvinnumálaráðherrann, ÓJafur Thor's, afnam einkasölu á matessfd. Og jafnskjótt og ein fjarstæðan hefir verið rekin of- gn í ritstjórana, fundu þeir upp aðrar nýjar, sumar óvenju’.iega vit'.ausar, jafnvel á Morgunblaðs- vísu. Áskoran tij Síklariitvegsnefnd- ar um að senda ekki Fritz Kjart- ansson til Ameríku og láta ekki eht einstakt firina hafa söiuna þar, var bneytt í það að vera áskomn til atvinnumálaráðherra um að afnema einkasölu á mati- jessíld hér heima. Á þennan hátt reyndi Morgun- blaðið að gera ellefu útgerðar- menn, sem flestir munu vera Sjálfstæðismenn og sumir ágætir kjósendur og' stuðningsmenn ÓI- afs Thors, að hreinum fíflum. Áskorun frá minnihluta salt- enda sumum umboðslausum, var breytt í áskorun frá mei'rihluia. Einkasö’.usamningar í Amerfku, sem Vilhjálmur Þór hafði gert, og samningar, sem Jóhann Jós- efsson, Erlenduir Þorsteinsson o. fl- höfðu geri í Póliandi \dð mörg firmu á hverjiu ári, með tilstyrk Fritz Kjartanssonar, vora á máli Morgunb'aðsins nefndir einka- sö.Usamningar míniiri Og þegar hinar alkunnu „Morg- unblaðsgáfur“ hrakku ekki til, var griplð til annars, enn verra. Pjöiskyldusjónarmið atvinnu- málaráðherra áttu að afsakast með því, að ég hefði drýgt sömu syndina og hann gagnvart sí I darútvegsnief nd. Einn daginn sagði Morguinblað- ið, að éjg hefði gert tengdason minn, Héjga Torvö, að umboðs- manni síldarútvegsnefndar í út- löndum, og að allar ógiftar dæt- ur mínair hefðu verið í vinnu hjá nefndinni. Hvoratveggja var þetta vitanlega hneinn uppspUni, en þrátt fyrir það taldi Morgunblað- ið hann boðlegan til þess að verja málstað Ólafs Thors. \ það skifti fannst ekkeri handhægara en hrein lýgi, um venzlafólk mitt, sem var þessari deilu ah'eg ó- viðkomandi. Alþýðublaðið hefir flett svo rækilega ofan af þessari vesal- mennsku Morgunb’.aðsins, að ég hefi svo til setið hjá við umræð- urnar, enda átt erfiitt með að taka þátit í þeim vegna fjarvera minnar úr bænum. Þó era nokkur atriði í greán atvinnumálaráð- herra í Morgunblaðinu 31. júlí, sem era þannig vaxin, að rétt er að athuga þau nokkra nánar en gert hefir verið, i fyrirsögn greinar þessarar kemur fram kenning, sem er nokkuð nýstár- leg, þegar athugað er markaðs- ástandið fyrir verkaða sild. Þar segir; e,Frjá.ls sala eykur líkur fyrir mefeí söiu og hærra verði. Sarar.ingamir vlð Br.ata skapa nýtt viðhiorf.“ Það er hverjum manni ljóst, að grundvöUur frjálsrair verzlunar er framboð og , eftirspurn, ef framboð er lítið eða hæfilegt, hækkar verð vörunnar. Verði fiamboð hins vegar mi'kið, lækk- ar varan í veröi. A’.lur marka'ður fyrir sild er nú Iiokaðu.r nema í Ameriku. Verði og magni var hvoratveggja hald- ið uppi s. I. ár með því að tak- marka framboðið. Síldarsalan til Svíþjóðar, einkasa'lan á matjes- síid og vonirnar um að Bretair keyptu síld drógu mjög úr ó- eð’jlegu framboði á síld til Ame- riku. S\dþjóð er nú í ár ajveg lokuð, og hinir nýju verzlumarsamning- ar við Biéta virðast loka ölhim möguleikum til þess að selja Norðuriands-síld þangað. Hið nýja viðhorf vegna biézku samnr inganna myndi því að öllu sjálf- ráðu auka framboð af íslenzkri síld í Ameriku, og ofan á það bætist, að salán á maitjessíld er gefin frjáls, þannig, að nú verða margir til að bjóða fram matjes- síld á hinum þrönga markaði, sem Jþarna er, í stað þess að áður hafði enginn heimild til að gera það, nema síldarútvegsnefnd ein. Eftir venjuliegnim reglum frjálsrar verzlunar myndi hið aiukna framboð valda verðlækk- lin. Atvinnumálaráðherra er á ann- arri skoðun. Hann segist trúa á frjálsa verzlun, „þótt hann hafi oft — og ekki sízt síðan styrjöld- in brauzt út — tekið virkan þátt í a'ð leggja nýja' hlekki á frjáls- ræði manna á sviði verzJuniar og atvinnuLifs,“ en þrátt fyrir þessa trú sína gerir hann ráð fyrir aukirmi söllu og hærra verði við það að framboð eykst og markaðiur þrengist. Reynslan mun sýna, hvemig þessi spádómur rætiist; en væri það ekki sjálfur atvinnumálaráð- herrann sem ætti í hlut, myndi ég freistast til að segja, að slík undur gætu engir fundið upp aðrir en ritstjórar Morgunblaðs- ins* og það ekki nema í ítrustu vandræðum til, þess að verja vonlausan málstað. Vera má» að sú spá ráðherrans að Bandaríkjamenn bæti þeim ve’.vilja ofan á verndina við okk- ur, að auka sildarát sitt til muna, eigi eftir að rætasit. Þeir era 140 milljónir að tölu, svo að þá mun- ar etdú mikið tan hverja síld- ina, eins og ráðherrann réttilega bendir á, en efcki hefir vernd Breta, því miður, enn þá komið í ljós á þann hátt, og má mikið vera, ef síldarsaltendur meta þessa merkilegu spá margra síld- artunna virði. AtvinnumáLaráðherrann lýsir á- takanJega þeim miklu Umþenk- inguim og heUabrotum» sem hann hafi haft út atf þessari eánkasölu á imatjessíLd nú í ár, en úr þessu þegar Bretar neituðu að kaupa nokkra bröndu. I fyraa var málið ekki svona erfitt viðfangs, því þá fyrisr- skipiaði þessi sani ráðherra síld- arúit\eg\nefná með bréfi dags. 31. júlí töiulið 6 ag 7, að hafa ei ika- sölu á aílri síld til úllanda, þrátt fyrir heita.- írúarjátningar síniar am ágæti frjáLsnar verzlunair. Meirihiuti síldarútvegsnefndar baðst þá undan að taka aðra síld en matjessííd og þá síld, er sölt- uö var með rfkisábyrgð, til sölur meðferðar og lét þá ráðherrann það eftir. Á þessu ári hefir hins v&gar öll síldarútvegsnefnd gert fcröfai tíí lað einkasölu á matjessíld yrðl haildið áfnam, og mei a að s&gja bent á, að réttast væri að taka upp einkasö u á allri síld, en ráðherrann huudsaði þá tillögu jafnframt því, sem hann gerir kröfu tíl að nefndin hlýði í ölliu sínum fyrirmælluim. Sildarútvegsnefnd er svo seta kunnugt er þingkosin að þrem fímmtu, en einn maður er fcosinn af útgerðarinönnum og einn skip- aður af Alþýðusambandinu f. h. sjómanna. Nefndin er því sjálf- stæð stofniun, sem frakar heyrir undir Alþingi en ráðherrann. Starfssvið nefndarinnar er skýri ákveðið í lögum. Nefndm á að gera sínar ráðstafanir samkvæmt þeim, að sjálfsögðu eftir beztu getu og samvizku. Ráðherrann á þannig engan rétt á að nefndin hlýði fyrirskipumun hans fiékar en lög mæla fyrir. Slík era lög í lýðfrjálsu landi og réttur þeirra manna, er alþingi hefir kosið í nefndina. Enda þarf meira afein- ræðislögum og embættishroka. en nokkram ráðherra er sæmandi, tíl þess að heimta að allir hlýði boði hans eða banni, eins og á- nauðugir þrælar jafnvel þó hans fjölskyldusjónarmið séu öðrumeg in. Munu þvi vera fleiri en ég er telja einræðisbrölt ólafs Thors í atvinnumáium eigi ‘þol- andi og það jafnt flokksmenn hans sem aðrir. I þessu máii hefír atvinnumála- ráðherra viri að vettugi 1. E nrúra tTögu Sildarimegs- I nefndar. 2. Áskoranir meirihluta síldar- saltenda. 3. AJit Vilhjálms Þór, sem haföi geri sölusamninga tý'rir Síldar- útvegsnefnd árin 1936—1940. 4. Auk þessa hefir núverandi sendimaður íslands í Ameriku, Thor Thoi's, neitað þvi að hafa ráð.agt að afnema einkasölu á matjéssíld. Allt þetta virti atvinnumálaráð- herra að vettugi af því meiri- h'.uti síldarútvegsnefndar neitaði að hlýða honum. Ég hefi sagt að einkasalan hefði verið veitt ef við hefðum viljað bjóða Thor Thors umboðið. Ég hefi færtýms r&k hversvegna við vildum ekki gera það- Þ. á. m. þau að við Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.