Alþýðublaðið - 11.08.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 11.08.1941, Page 1
r | XXII. ÁRGANGUB MÁNUDAGUR 11. ÁGCST 1941_______________________________185. TÖLUBLAÖ Stríðið milli Rússa og Þjóð" verja hefir staðið í 2 mánuði. Tólf ameríkskir blaðamenn komii ir til landsins. Harðastar orustur geisa enn i Suður-U úrainu. -----♦----- STYRJÖLDIN milli Þjóðverja og Rússa hefir nú stað* ið í tvo mánuði og mesíu fjöldaorustur seinni tíma hafa geisað á lengri víglínu en í nokkurri annarri styrj- öld hin síðari ár. i»eli* eru frá ölluBn helsfu fréttastofum og blöðum U. S. A. TÓLF kunnir ameríkskir blaðamenn frá helztu iréttastofum og blöðum Bandaríkjanna eru komnir hingað til lands. Eru þeir meðal annars frá fréttastofunum Associated Press, United Press og blöðum frá New York, Washington, Chicago og fleiri stórborgum, t. d. New York Herald Tribune, Daily News í New York, New York Times o. s. frv. Blaða- mennirnir munu dvelja hér á landi nokkurn tíma og hafa viðtöl við áhrifamenn, einnig munu þeir ferðast um landið. Einn þeirra hefir skýrt Alþýðu- blaðinu frá því, að þeir muni ekki senda greinar, sínar héð- an, heldur skrifa þær, er heim kemur. Það fréttist hingað, þegar kunnugt varð um samningana um herverndina, að ameríksk- ir blaðamenn gerðu allt, sem þeir gætu til að komast til ís- lands. En þeim var bannað það af stjórn Bandariíkjanna og var þessu banni svo vel framfvlgt, að í öllum skipum, er hingað fóru frá ameríkskum höfnum, var leitað að laumufarþegum. Um langt skeið hefir þýzka hernum lítið sem ekkert miðað áfram nema nú síðustu dagana á einum stað í Suð- ur-Ukrainu. Er þá talin hætta á, að Rússar verði króaðir í Odessa, en fregnir eru ennþá ógreinilegar um orrustur á þeim slóðum. Aðstaðan á hinum hlutum víglínunnar virðist vera þessi: 1) Nyrzt við strönd íshafsins halda Rússar enn borg- inni Murmansk, þrátt fyrir áhlaup Þjóðverja. 2) Sóknin til Leningrad gengur hægt úr fjórum áttum. Hjá Kexholm á vesturbakka Ladogavatns virðast Þjóðverj- ar hafa verið stöðvaðir. Frá hinum bakka vatnsins berast engar fregnir. í Eistlandi er barizt af mikilli heift og fréttir bárust um það í morgun, að Tallin, höfuðborg landsins, væri enn á valdi Rússa, en sú fregn er óstaðfest. Rússar mótmæla þeim fregnum, að Þjóðverjar séu komnir norður að strönd Finnska flóans. í fréttum Rússa í morgun segir frá því, að barizt sé nú af mikilli heift hjá Solza, sem er skammt vestan við Ilmenvatn, norður af Porchow. Virðast Þjóðverjar þarna vera að reyna að umkringja Leningrad. 3) Hjá Cholm, miðja vegu milli Leningrad og Moskva, er mikið barizt, en um stórsókn af hendi Þjóðverja er ekki talið að ræða þar. 4) Hjá Smolensk er enn barizt og er það nú tvímæla- laust, að þar hefir sóknin til Moskva verið stöðvuð. i 5) Hjá Bjelaja Zerkov virðist Rússum hafa tekizt að stöðva Þjóðverja í sókn þeirra til Kiev, og er bezta viður- kenningin á því sú, að Þjóðverjar hafa aukið sóknina sunn- ar í Ukrainu. 6) Hjá Uman virðist Rússum ganga verst. Tala þeir í fyrsta skipti um borgina- í morgun og mun ástandið þar vera mjög tvísýnt. Hvenær fara kosningar fram I Snæfellsnessýsln ----<►—- KJðrdæmið hefir engan ping* mann haff á tveimnr pingnm. IBÚAR á Snæfellsnesi hafa engan þingmann átt á tveim síðustu þingum, Hefir þingmaður þeirra, Thor Thors, verið skipaður aðal- rseðismaður íslands í Banda- ríkjunum, svo sem kunnugt er, og er fluttur af landi burt með alla fjölskyldu sína í aðra heimsálfu. Aldrei hefir býsna lítil umhyggja fyrir þessu kjördæmi flokksins, sem fram kemur í því, að láta það vera þingmanns- laust árum saman. Að þessu máli hefir ekki fyrr verið hreyft hér í blaðinu staf- ar af því, að þegar samkomu- lag var gert um núverandi stjórnarsamstarf var um það því verið hreyff í blöðum Sjálfstæðismarina, að kjósa þyrfti í stað hans, og er það rætt — og það talið af öllum, sem drengskaparloforð frá öll- Frh. á 2. síðu. Fregnir frá Ankara skýra frá [)ví. a'ð Þjóðverjar hafi nni mikinn yiðbúnað í Rúméníu og Bessara- biu ti'l innrásar á Krímskagann. Safna, -pieir saman E-bátum og fliutningaskipium, fallhlífarher- svei’tum Og sprengjuflugvélUm, svo að árás pessi verður, ef fnétt- in reynist rétt, í svipuðum stíl og árásin á Krft. Á Krímskaganuim er borgin Sev astopol, par sem aðalflotahöfn rússneska Svartahafsfliotans er. Mundi aðstaða Þjóðverja til sókn ar í Ukraniu batna að mUn, ef peir gætu náð skaganium, ogeinn- ig rruundi aðstaða peirna á SvaÞa- hafi batnia mjög. Loftsliag á Krímskaga er mjög hiollt og hefir hann oft verið kállaður „Rivera“ Rússlands. Grein Ólafs við Faxafen „Nótt á sprengjuflugvélastöð“ birtist í blaðinu á morgun. Amerfskip þingmenn koma til íslands. Þeir verfta fimm eða sex og eiga eionig að heimsækja Cirænlanð og Nýfundnaland. STJÓRN BANDARÍKJANNA hefir ákveðið að nokkrir þingmenn úr öldungadeild þings Bandaríkjanna (sen- atinu) fari í kynnisför hingað til íslands. Frá þessu var skýrt í norskum fréttum frá London síðastliðið laugardags- kvöld. Var þess jafnframt getið, að þingmennirnir myndu einnig heimsækja tvær aðrar stöðvar Bandaríkjanna í Norður-Atlantshafi — og mun þar vera átt við Grænland og Nýfundnaland. Frá öðrum heimildum hefir Alþýðublaðið frétt, að öldungadeildarþingmennirnir (senatorarnir) verði 5 eða 6 og að þeir muni kopia hingað til lands mjög bráðlega og muni þeir dvelja hér í nokkra daga. Ekki er enn kunnugt um það hverjir þessir senatorar > verða, en ekki er ólíklegt að mjög kunnir menn verði þar á meðal. Nót Slp jðnflokksmanna að Varmahlið í Skagafirði. .... Sétt aðallega af flokksmönnam úr Húnavatns* og Skagafjarðaiv sýsln. A LÞÝÐUFLOKKURINN boðaði til móts fyrir flokks- menn sína í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum í gær. Mótið fór fram í Varmahlíð í Skagafirði. Hófst það kl. 4 og stóð til miðnættis. Alþýðuflokksmenn úr þess- um tveimur sýslum og auk þess nokkrir frá Akureyri sóttu mót- ið. Flokksmenn af Sauðárkróki voru þó ekki eins fjölmennir og búizt hafði verið við og þéir höfðu ætlað sér. Var ástæðan sú, að landburður af síld er nú á Skagafirði og barst mjög mik- ið til Sauðárkróks á laugardag og í gær. Veður var mjög gott fyrir norðan í gær og fór mótið mjög vel fram. Mótið setti Kristján C. Magn- ússon, formaður Alþýðuflokks- félagsins á Sauðárkróki, og stjórnaði því. Stefán Jóh. Stefánsson flutti ýtarlegt erindi um afstöðu Al- þýðuflokksins til opinberra mála nú, áhrif styrjaldarinnar og þjóðfélagshætti og nýja strauma í skoðunum á vanda- málunum. Þá flutti Ragnar Jóhannes- son cand. mag. ræðu, en Jón Norðfjörð leikari á Akureyri skemmti með upplestri. Að þessu loknu var dans stiginn til miðnættis. Mikill áhugi ríkir nú meðal flokksmanna nyrðra og kom FiSImennt við flerti efl mjðg fsllegt ges. Templarar hélda fund oq skor- aðn á rlkisstjórjiina. TEMPLARAR fjölmenntu mjög til Gullfoss og Geys- is í gær — og var mikill mann- fjöldi við Ge^si í gær kl. 3V2 er hann gaus fallegu gosi. Templarar héldu fund við Geysi og stóð fyrir honum stúk- an í Biskupstungum. Var þar rætt mjög um áfengismálin og samþykkt eftirfarandi tillaga: „Félagar frá 18 góðtemþlara- stúkum á sameiginlegum fundi að Geysi í Haukadal, ásamt ýmsum utanhéraðsmönnum, skora alvarlega á ríkisstjórn íslands að hafa alla áfengisút- sölustaði lokaða meðan erlent herlið dvelur í landinu.“ það berlega fram í sambandi við þetta mót þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.