Alþýðublaðið - 12.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1941, Blaðsíða 2
ÞKÐJUÐAGUH 12. ÁGÚST 1941 Happdrætti Háskólans Dregið í 6. flokki 15 000 krtmur: 23900 ■'ttí- 5000 krónur: 14780 2000 krónur: 5925 17128 19755 1000 krónur: 544 9047 9913 9998 10873 12787 15016 22990 24419 , 500 krónur: 2344 2787 4390 5159 6397 6483 6999 7288 8169 10943 14146 14610 14984 15793 19153 21182 21610 200 krónur: 314 612 921 1111 1317 1879 1914 2031 2082 2254 2580 2583 2633 2697 2879 3591 3611 3867 3960 3976 4745 4755 4823 4842 5045 5203 5327 5614 5655 5739 5935 6173 6610 6655 6692 6808 6821 7123 7222 7509 7615 7669 7784 8045 8215 8314 8540 8679 9081 9114 9218 9368 9785 9907 9983 10070 10419 10459 10725 11479 11573 11632 11625 12413 12696 12930 12949 13046 13130 13666 13845 14181 14419 14561 14834 15113 15181 15212 15231 15315 15335 15443 15465 15591 15614 16422 16322 16487 16935 17190 17296 17357 17539 17696 17711 18118 18225 18288 18317 18679 18780 18816 18975 19005 19029 19194 19350 19607 20358 20978 20981 20991 21040 21062 21073 21286 21443 21622 21710 22352 22379 22616 23027 23207 23618 23756 23784 24254 24455 24545 24883 24905 100 krónur: 139 197 766 769 891 961 1007 1044 1086 1135 1238 1315 1559 1650 1680 1732 1851 1916 2010 2050 2070 2108 2226 2403 2421 2429 2572 2601 2617 2656 2714 2736 2938 2964 3051 3061 3175 3212 3297 3300 3390 3413 3554 3647 3648 3764 3913 4153 4654 4758 4790 4804 4950 5017 5342 5435 5498 5665 5689 5748 5856 5863 6084 6195, 6215 6238 6268 6478 6491 6544 6728 6787 6826 6857 7059 7073 7077 7121 7182 7489 7497 7654 7671 7758 '7958 8104 8122 8159 8244 8368 8517 8552 8586 8598 8893 8951 9255 9257 9280 9606 9610 9693 9714 9830 9862 10140 10298 10316 10357 10390 10477 10604 10613 10683 10743 10775 10839 10841 11154 11311 11386 11504 11572 11574 11644 11752 11912 12001 12325 12426 12457 12496 12504 12513 12914 12933 12957 13099 13495 13528 13644 13721 13821 13943 14027 14036 14105 14526 14554 14625 14760 14764 14787 14803 15005 15007 15077 15144 15198 15216 15336 15390 15636 15654 15697 15830 15848 15922 16131 16165 16299 16352 16387 16538 16542 16608 16773 16994 17113 17136 17171 17196 17236 17275 17299 17338 17385 17526 17573 17616 17636 17727 17942 17950 18089 19119 18210 18295 18319 18344 18388 18477 18519 18586 18745 18772 18838 18885 18923 18986 19248 19277 19316 19365 19544 19561 19585 19754 19767 19788 19822 19969 19989 20010 20076 20107 20199 20316 20430 20484 20546 20551 20595 20596 20674 20688 20801 20853 20914 20950 20963 20974 20998 21080 21178 21181 21304 21326 21336 21364 21495 21569 21721 21760 21775 22301 22371 22431 22715 22889 22994 23008 23017 23186 23330 235Q7 23549 23662 23686 23757 23865 24024 24068 24101 24186 24187 24448 24458 24469 24578 24717 24724 24993 (Birt án ábyrgðar.) SÍLDVEIÐIN. (Frh. af 1. síðu.) (118). Ármann 5923. Bjarnarey 5378. Fjölnir 6693. Freyja 8006. Fróði 7181. ísleifur 2077 (126). Málmey' 3627 (113). Ólaf 3410 (309). Rifsnes 5904. Sigríður 6568. Sæborg 2949. M.s. ElcU borg 7626. Mótorskip: Árni Árnason 4150 (227). Ár- sæll 2455 (85). Arthur 3052 (69). Ásbjörn 3190. Auðbjörn 4160 (420). Austri 3897 (183). Baldur 1093. Bangsi 3591 (73). Birkir 5621. Björn II. 3139 (321). Björn austræni 3585. Bris 3828. Búðaklettur 4909. Dagný 9547. Dagsbrún 1990 (448). Einar Friðrik 3522. Erna 4635. Fiska- klettur 5054 (423). Garðar 5799. Gautur 3268 (203). Geir 6474. Glaður 2865 (129). Grótta 3543. Guðný 3415 (193). Gulltoppur 2619. Gulveig 3158 (51). Gunn- björn 4689 (154). Gunnvör 11377. Gylfi 4601 (39). Heimir 3987 (144). Helga 5653 (88). Helgi 6717. Hilmir 2157 (47). Hrafnkell goði 3149 (113). Hrönn 4092 (355). Huginn I. 5499 (406).- Huginn II. 6504 ,(160). Huginn III. 6581 (134). Höskuldur 3692. Jakob 1977. Jón j?orláksson 5079 (241). Kári 3279 (127). Keflvíkingur 5531 (268). Kolbrún 4489. Kristján 7100. Leó 3373 (144). Liv 4455. Már 5482. Marz 4040 (135). Meta 4291 (117). Minnie 3125 • (106). Njáll 2646 (90). Olivette 3447 (203). Otto 4131. Rafn 9494. Richard 6115. Síldin 4653. Sjöstjarnan 4250. Skaftfelling- ur 4934. Snorri 3112 (161). Stat- hav 3107. Stella 4939 (33). Súl- an 6147. Sæbjörn 2094. Sæ- finnur 9796. Sæhrímnir 4260. Valbjörn 5649 (166). Vébjörn 4227. Vestri 2159 (162). VÖggur 3714. Þingey 2838 (84). Þorgeir goði 3257 (240). Þörsteinn 5707 (138). Sjöfn 1501 (347). Mótorskip (2 um txót): Anna og Einar Þveræingur 5420 (74). Alda og Helgi Há- varðarson 1854. Alda og Reynir 2168 (31). Barði og Vísir 2164. Einar og Stuðlafoss 3042 (103). .Erlingur I. og Erl. II. 5394 (130). Freyja og Víðir 1838 (158). Gísli Johnsen og Veiga 3420. Kristiane og Þór 3056 (23). Muninn og Ægir 3639 (306). Óðinn og Ófeigur 3806 (31). Snarfari og Villi 5352. Sæ- unn og Sævar 4251 (471). ALÞ7QU8LAÐIÐ Beykjavíkormótið: Talnr vana Tíkíng með 8 gegn 0. LEIKNUM í gærkveldi lauk með sigri Vals, 8:0, fjögur mörk í hvorum hálfleik. Kalt var í veðri og áhorfendur fáir, enda virðist áhugi á knatt- spyrnu í, ár aldrei hafa verið eins mikill og hann var t. d. í fyrra. Strákur nokkur (sem ber- sýnilega var Víkingur) sagði: „Þetta er alveg ómark!“ Og hann hafði nokkuð til síns máls, því að Víkinga vantaði fimm menn í lið sitt, þá Ewald Bernd- sen, Skúla Ágústsson, Hauk Óskarsson, Inga Pálsson og Þorstein Ólafsson. Valsmenn settu fyrsta mark sitt snemma í fyrri hálfleik og annað skömmu síðar. Var þá strax séð hvernig fara mundi og markaðist leikurinn mjög af því. Markmaður Víkinga er kornungur og langt frá því að vera nógu þroskaður til að keppa í meistaraflokki, enda þótt hann gerði ýmislegt vel. NSá keppandi, sem sýndi lang- beztan leik, var Snorri Jóns- son, innframherji úr Val. Hefir hann afbragðs knattmeðferð og er afar óeigingjarn í leik. Magnús Bergsteinsson skor- aði 5 af mörkunum, en þeir Snorri, Albert og Egill eitt hver. fitfðr Marteins Meulenberg bisb- ups I gær. IGÆRMORGUN kl. 10 fór fram útför Marteins Hóla- hiskups Meulenbergs frá Krists kirkju í Landakoti að viðstöddu miklu fjölmenni. Viðstaddir vom: jafrðarförinia sendiherrar erlendra rikja hér í bæ, ermfremur æðstu menn þjóð- Idrkjunnar, allir í embættisskrúða Oig fulitrúar frá ríkisstjóra, rík- isstjórn og Revkjavíkuxbæ. ; Fyrst var kistan borin úr heimahúsum hins látna í k|rkj- Una, iog tna'r /borinn, silfurkross fyrir hen:ni. F.'yrir henhí gelk'k einhig varafulltrúi páfa á Islamdi, séra Jóhannes Guninarsston. Er, i kirkjuna toom hófst sálu- messa, en að henini lokinni flutti sér Jóhannes Gumnarsson Ifkræðiu. Þá var biskup afleystur fjór- um| .sinftíuin, en að þv'í Iioknu var kis'tan borin úr kirkju að kórbalú, par sem hvelfing hefir vetið gerð, en þar verður líkið geymt fyrst um siirn. ; STYRJÖLDIN. (Frh. af 1. -síðu.) gera þessar nýju riddara- sveitir Þjóðyerjum mikið ó- gagn. Eru þær skiljanlega mjög hreyfanlegar og komast víða þar sern bifreiðar geta ekki farið. Þessar sveitir hafa verið kallaðar „fljúgandi fót- göngulið.“ Budienny er Kó- sakki og gamalreyndur ridd- araliðsforingi. Mjólkurokur í Neskaupstað. Eftir Odð SigarjoiisiOD. A' 'Ð MORGNI 1. ág. s. k barst- mjólkurkuii'pendum í Nes- kaupstað bréf frá framleiðend- um þess efots að frá og með þeim degi yrði verð á nýmjólk kr. o,60 pr. líter. Er nú svo kom- ið að frá 15. júlí 1940 hefik mjólkln verið hækkuð öm 25 aura pr. liter og alls frá því um ára- mót 1939—1940 uim 30 0ura eða lOOo/o. Þar sem svQ, oft hefir nú verið vegið í þennan sama kné- runn væri ekki ófróðlegt að at- huga tilefni þessarar gífurlegu hækkunar, ef hokkurt er. Aðstæður bænda í Norðfjarð- arbneppi muniu vera betrienvið- ast annarsstaðar á landinu hjá mjólkurfraimleiðendum hvað á- hrærir dreifingarkostnað. Mjólk- in er flutt á hestvögnum ogmjólk urpóstarnir eriu mestmegnis krakk ar um og fyrir 'innan fermingu, sem ekki fá önnur Iiaun, sem teljandi sé, en fæði. Mjólkin er ógerilsneydd og síðast, en ekki sízt það, að þeir erfiðleikar, sem ýmsir aðrir framlieiðendur hafa við að striða, að geta ekki selt alia vöruna sem neyzlumjólk, eru óþekktir hér. Það mun því láta nærri að eftir þetta síðustuhækk- un verði nettóverð til framleið- enda sem næst 0,55 pr. Hler. Verður pað að teljast mjög hátt miðað við vprð til annarra fram- leiðenda hér á landi. Það er auð- vitað eðlilegt að seljendur vilji fá sem' hagstæðast venl fyrir sina vöru en jafnfáheyrt okur og Aér e-r trn að tæða vefður ekkf rétt- lætt með neinum rökU'm, því1 að ótrúlegt er að grasið í haganum hafi stigið mikið í verði síðan í vor. Bæði ég og flestir, sem ég hefi rætt urn þetta við erum líka sannfærðir um að þetta verður ekki lokaskrefið og spá mín er sú að 'ekki verði Iangt liðið af næsta, vetri þegar næsta tilkynn- ing um hækkun skýtur upp koll- inum en nú vil bæði ég og aðr- ir spyrja: Hvers virði er verð- lagseftirlitið í höndum dýrra hefnda ef einstökum framleiðend- uni má haldast úppi að selja framleiðsluvöOur sínar eftir geð- þótta og án alls samræmis við sömu vöm annarsstaðar? Nýlega hefir verið tilkynnt að íekju- og eignaskat'ur verði innhe’mtur með 10% álagi miðað við gildandi Iög þegar lagt var á og er ekki nema gott eitt við því að segja, renni það til styrktaf bágstödd- um atvinnUvegum, en hitt er furðulegra ef þeim sem þá at- vinnuvegi sttrnda líðst svo bóta- lauvst að okra óhæfilega á vöru sinni þar á ofan, því að ekki muwu vanta kröfur um þeirra skerf, sem myndast við skatt- aukann o. fj. samþ. á alþingi í yetur. Nei, hér er verið að tefla nákvæmlega söniu svikamylIUna og 'með kjötverðið s. 1. ár. Fram að nýjárl var kindakjötið seH hér á kr. 260 pf. kg., en eftir nýjár hækkaði verðið í 2,85 án þess að nokkur kostnaður legð- ist á kjötið til viðbótar við áður áfallinn kostnað. Þetta átti að verai gerrt til þess að verðið ti' framleiðenda ,sem seldu hér á ínnanlandsmarkaði, yrði sam- bærilegt við verð til framíeið- enda sem gætu notað útlendas markaðinn. Svo kemur uipp úr kafinu að Bretar greiða tnilljóna- fjárhæðir til þess að m. á. út- flutta kjötið geti jafnast, að verði á við það', sem gelit er á inrvlenda uxarkaðnumJ Þar á ofan er mér Vitanlega en,gin flokkun á kjöti hér, en allt kjöt, sem til Mlun hér selt siem 1. fl. freðkjöt, þó að sennilega láti nærri að minuiihluti þess næði því, ef mat væri fram- Kvæmt samhærilegt víð mat a útfluttu freðkjöti, s€(m m. a. staf- ar af illri umgengni. Ég veit að ‘margir hafa veitt þessu athf’gli ög ýmsir kurrað í barm sinn, en hingað til hefir ekki verið skiorið upp úi'. Það er gamla sagan um tilhneigingu oíkkar Islendinga til að láta reka á reiðanum. Ég hefi farið víðar yfir en nafn þessa greinarstúfs bendir til, en fyrst jdrepið er niður penna til að skrífa um þessi mál, er bezt að fram feomi sú hlið, sem að neytendum landbúnaðarvairajnna hér snýr, og nú er skýlaus krafa mín og ég veit margra annarra, að heft verði af þeim, sem val'd hafa til, hin takmarkalausa á- gengni í garð neytenda hér í bæ af hendi framleiðenda, og að fyrirskipað verði mat á kjöti framvegis-, svo að kaupendur greiði ekki okurverð fyrir venti vöru en þeir eiga rett á að- fá, ef mat væri framkvæmt Ég hefi líka borðleggjandi gögn í höndum fyrir því, að hreinlæti með mjólk er ekki alls staðar sem skyldi. Bændur varða að sætta sig við að neytendur krefji þá um I. fliokks vöru, sem seld er sem s]ík, og það er ekkert góðverk þeim til handa, að diBiga fjöður yfir pað, sem aflaga fer, ef það enduriekur sig oft. Nesk., 3. ágúst 11941. Oddur A- Siguirjónsson. Meistaramöt í 1560 metra hlanpi. NÝTT heimsmet í 1500 m. hlaupi var sett á sænska meistaramótinu í gær. Sétti það Gunder Hágg, og hljóp á 3:47,6 mín. Gunder Hágg er ungur hlaupari, sem hefir unnið sig fram í fremstu röð hlaupara í Svíþjóð undanfarin ár. Fyrra metið átti Nýsjálend- ingurinn Loveloch, sett á Oi- ympisku leikunum í Berlín 1936. HAFN ARMANN VIRKI. (Frh. af 1. síðu.) skip, sem nokkru sinni hefir lagzt að hafnarbakkanum. Er það 14 800 brúttótonn að stærð. Upp úr þessu skipi var meðal annars tekið við dynjandi jazz- músík. KAABER LÁTINN. (Frh. af 1. síðu.) hann lengi bankastjórastörfum við Landsbankann, en fékkst áður við margs konar viðskipta- störf og var annar stofnandi firmans Johnson & Kaaber. -----------------------------* * Kaupi gull hæsta verði. Til dæmis gef ég 80 kr. fyrir 20 kr. gullpening. Sigurþór, Hafn- aysíræti 4. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.