Alþýðublaðið - 13.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1941, Blaðsíða 1
r ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN HI. ÁRGANGUR MIÐVIKUÐAGUR 13. águst 1941 187. TÖLUBLAÐ Loftskeytamaðurinn á Hekíu segir frá: Höiðum siglt 500 sjómílur, þegar skeytið hæfði skipið. . * • • .'¦'*.¦*•. Þrátt fyrip bezta veður og sléttan sjó sáum við ekkl til fepðap kafbátsins. FJÓRIR af skipverjunum sex, sem af komust þegar Heklu var sökkt, komu hingað með Dettifossi eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Eru það þeir: Ingibergur Lövdal loftskeytamaður, Sigmundur Guðbjartsson vélstjóri, Sigmundur Pálmarsson bryti og Kristján Kristófersson kyndari. Tveir þeirra, Sigurður Ólafsson aðstoðarmatsveinn og Lit- báinn, eru ennþá fyrir vestan sér til hressingar eftir hrakning- ana, en þeir félagar voru 10 % sólarhring á flekanum, unz brezkt herskip bjargaði þeim, og lézt einn þeirra, eins og áður er sagt, Karl Guðmundsson, af aflteiðingum sjóvolksins. Samtal við Ingiberg Lovdal lofskeytamann Alþýðuiblaðið niáöi í m'orguin tali af einuim hkina heimkomniu skipsverja, Ingibergi Lövdalloft skeytamarnni, iog spurði hannium atburðinn. — Ég vair I „tooju", pegar sprengingin varð, s"igði Ingiiberg- ur Lövdal — og sá því Ktið aí því, sem gerð'íst, einda tom petta svC" snöggt, að enginin tími váí tíl þess að átta sig á neinu, Bg hlj-óp upp é feátaldékk, en skipverjar vöru allir áfluir á og sá ég etoki til þeirra. ,Ég mun haffa soigast' ifne^ skipiniu um leið og það sötok, en losnað svo frá því og kom upp nálægt f lek- anium, sem varð ototour félögun- lum til lífs og við urðum.að hír- acst á í IO1/2 sólarhring. Við lögðum af stað héðan kl. I e- h. þann'27. júní og vonutm feúnir að sigla rúimar 500 míl- U.T", þegar itundurskeytinu var stooftið á okkuir, en það vár kl. 3 e. h. þann 29 Júní. Veður yar hið bezta .ládaiuður sjór og bjait yfir, en enginin otokar, sem af kiomiumst, sá neitt til kaifháts- r ins, sem sökkti/skiptau, endavar enginn tími til að svipasit um, þetta • s'keði lallt á svipstundu. Tlundurskeytiö mwn hafa hitt stoipið framarlega stjiórnhioirðs'- •roegin. Ewis og áður ©r sagt yar ég í .„toojUí", þegar sprengingin varð. £g þaiut á fætlur og flýtti mér Mpp, en lum leið og ég kom lupp var sjérinn að fara yfir biorðstoktoi'nin. Ég hljóp þá upp á hátaidekkið, en í .sömu svif- Hj.m sökk skipið með stefnið á undarn og sogaðist ég spölkorn niður með því. Þegair ég kom U,pp aftluir - yiair ég um 50 mtr. feá flekanu.m, og gat ,ég synt »ð honum og toomst vu<pp áhann haruni. Næstur toomst á fiekann Kristján Kristófersson kyndari.en þeir sem lengst áttu að flekan- um vioniu þeir nafnairnir Sigm. vélstjÓTÍ og Sigmunduir bryti. Þeir vitíru þrjá s'tundairfjórðunga til kluiktoutíma á sundi áður en þeir tooimust að flekanum;. Því 'nœst Tóruim við til hinnaþriggja og tókuim þá U:pp. . • Það, sem bjargaði lífi okkar, vax hinn ágæti útbúnaðuir áflek- ainiuan. Það vionu niðursiuðudós- ir með íslenzku toindakjöti og enstou kjöti, mjólkiuirdósiir ogtveir vatinsbrúsar, en tappinn ' hafði farið úr öðrum þeirra og var hamn tómur. Við ákváðum þvi strax að skaimmta okkur vatn- ið 'Og var j>að eimn disílíter á mainn á dag. Bnnfremur voiru á flekamum fleygur, rekaikkeri, 5 lítrar af steimolíu, 2 „blússkönnlur", 5 ltir. af smurnlngsioilílu, seglaútbúnað- uir, „signalbyssa" með 42 stoot- um iog 4 s'tóirar rakettur ogtveir rýfjakassar. Loks var þar,na fatnaðuir, 9 ullarpeys'ur og 9 sjófatnaði'r auk annars fatnaðar. Nú hófust hrakningarnir áflek- anum. Við skiptuimst á um að standa vörð og gátuim við sofið nokkurn vegin sæmilega. Veð- ut var oftast sæmilegt, en eina nóttiha var mjög vontt veðuir. Á 6- s'ólarbringrium sáUm við skip iog urðum þess vaTir, ab skipsverjar sáu , otokUT- Hæg&i skipið ferðina, en hélt síðan á- fram, án þess að sinna bkkur hið minnsta. Seinna komumst við að því aið þetta hefði verið pýzkt birgðaski'p fyrir kafbéta. Aðfairanótt 10- júlí fann enstot herskip okkur. Var það i fatr- airbroddi stórrar flutningaskipa- lestar. Sigldi það beint að flek- Frh. á 4. sí&u. ¦sjN#-#N*sá^-r^*j^-ílNr^^Jr-#'^*-^N^^ Þióðverjar komnir að sf rond Svartahafs aistan Odessa. En Rwssar segjast hörfa skipulega. —s--------«.—.-------- 1-^ AÐ virðist nú tvímælalaust, að Þjóðverjar séu komnir *¦ að strönd Svartahafsins fyrir austan borgina Odessa og hafi þannig umkringt hana- Rússar munu þó halda bæði Kiev ©g Odessa enn og miklar orustur geysa u'm. endilanga Ukrainu. Segjast Rússar hörfa hægt og skipulega. Á það er bent í London, að í Ukrainu sé ekki mikið um varnir af náttúrunnar hendi, þar sem landið sé mjög flatlent, nema stórfljótin Dnejstr, Dnjepr og Don. Það fyrsta af fljótum þessum, Dnjestr, hafa Þjóðverjar þegar farið yfir, svo að skilyrði Rússa til varnar batna er nær dregur Dnjepr. Odessa hefir því ekki mikla þýðingu fyrir vörn Rússa, nema í sambandi við aðflutninga hersins. Rússar framfylgja vel skipun Stalins um eyðileggingu alls lands, sem þeir yfirgefa. Þjóð- verjar hafa því ekkert upp úr kornlöndum Ukrainu í ár, að minnsta kosti. Hins vegar er enrfþá 'löng leið fyrir þá tifl. iðnaðarhéraðanna á bökkum Donfljótsins. Það er því fyrst og fremst talið vera takmark Þjóðverja í Ukrainu að eyöi- leggja hinn mikla her Budienny marskálks, sem er þar til varn- Rro. á 4. skte. Ríkisstjóri fer í fyrstu opinberu heimsókn sina. Til Akureyrar um næstu helgi. R KISSTJÓRI fer ásamt konu sinni í fyrstu opúibera h'eimsókn sína til Norðurlands um næstu helgi. Þau leggja af stað héðan úr Reykjavík laugardaghuo. 16. þ. m. og halda þann dag til Blönduóss. I»ar munu þau j! gista í Kvennaskólanum, sem.er eitt myndarlegasta gisti- \ hús á landinu. Á sunnudagsmorgun verður Iagt af stað til Akureyrar og komið þangað síðdegis. Þar munu ríkisstjóra-hjónin gista í Menntaskólanum. — Á Akureyri mun ríkisstjóri dvelja í 2—3 daga og ef til vill ferðast eitthvað um ná- grennið. - *¦ Bæjarstjóri Akureyrar mun annast móttökurnar þar. í fylgd með ríkisstjóra verður ritari hans. ¦Nr^iNr^*N#^sr*v#>#^#Nr«#^^sr^sr#^#s#^#^^ íerðnr hæot að byggja enn fieiri verkamannabnstaði? I— ? -------- Y£ir 200 umséknir hafa horist fii féiagsins um aðeins 60 íbuðir. ? Reynt að fá efni til fleiri bygginga. UMSÓKNARFRESTUR * félagsmanna í Bygg- ingafélagi verkamanna um íbúðir í hinum nýju verka- mannabústöðum var útrunn- inn á hádegi í gær. Alls höfðu félagsstjórninni þá borizt umsóknir frá rúm- Jega 200 félagsmönnum, en það eru aðeins 60 íbúðir, sem á- kveðið er að hyggja. Sýnir petta ab pó að félagið gæti byggt helmingi flieiri íbúð'- ir, þá myndi það alls ekki fuil- nægja eftirsplunninn!. Alpýðrablaoið snéri séc í mioirg'- un til Giuðmiundár J. GiuÖmiunids- sionar hrm., sem er formaðrur Byggingafélagstos. — Bjóstu vlo'svöna mikilli eft- irsókn eftir íbú'ouniuim? „Ég vissi að niauðsyn varmjög brýn fyrir pví að bygt yrði, en ég bjóst varla við að umsiókn- irnair yr'ðu svionia míargar fyrr en eftir að búið var að tíTkynna opimberlega ium byggingarna:r. Síðtan hefi ég orðið ápreifan- lega v»r við pað, hve gíflurleg húsnæðisvandræðin eru franniuimd- an. Fólk hefir streymt til skrifst rninnar í AusCurs'træti fög leit- að topplýsingia,, bœði utm ibúð- irnar og eins um skilyrQi fynir því aið gfenast m.*eðlimir Bygg- ingafélagsdns. Það eru svio marg- ir sem fyrat vaknai, þegaí á að fara að byggja og vilja þá gera hvort tveggja í senn: ganga í félagið óg M íbúð. En þettia er ekki hægt meðan byggiingioirnair eriu takmiarkaðáT. í okkiar félagi fiá félagarn'iir íbuðii' eftir félags- námenum sínium lOg þegar fé- Frh. á 14: síðu. Brezk loftárás á Berlí n í nótt. Sex sveitir Blenheimflugvéla fferðu árás á Koln í gærdag. BREZKAR sprengjuflugvél- ar gterðu mikla loftárás á Berlín í nótt. Hins vegar hafa ekki borizt fregnir um að Rúss- ar háfi verið yfir borginni, svo að um samvinnu virðist vera að ræða. Einnig gerðu brezkar flugvél- ar í nótt miklar árásir á Borgir í Norðvestur-Þýzkalandi og komu upp eldar á mörgum stöðum. / ; Bretar gerðu í gær stærstu dagárásir, sem þeir hafa gert á þýzkar borgir. Sex deildir af „Blenheim"-sprengjuflugvél- um flugu til Kölh og gerðu á- rásir á rafmagnsstöðvar við borgina. — Orustuflugvélar fylgdu þeim yfir sundið til Antwerpen, en eftir það fóru þær einar síns liðs yfir Rínar- héruðin, þar sem lofrvarnir eru vafalaust eins fullkomnar 'og Þjóðverjar geta haft þær. Geysilegt tjón varð á rafmagns- stöðvunum og miklir eldar voru þar, er flugvélarnar fóru það- an. Tólf þeirra voru skotnar niður. Aðrar dagárásir voru gerðar á Norður-Frakkland í gær. -¦&&¦- ¦*'¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.