Alþýðublaðið - 13.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN • # %n. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 13. ágúsí 1941 187. TÖLUBLAÐ Loftskeytamaðurinn á Heklu segir frá: Höfðum siglt 500 sjómilur, pegar skeytið hæfði skipið. Þrátt fyrir bezta veOur og sléttan s|ó sáum viO ekkl til ferOar kafbátsins. FJÓRIR af skipverjunum sex, sem af komust þegar Heklu var sökkt, komu hingað með Dettifossi eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Eru það þeir: Ingibergur Lövdal loftskeytamaður, Sigmundur Guðbjartsson vélstjóri, Sigmundur Pálmarsson bryti og Kristján Kristófersson kyndari. Tveir þeirra, Sigurður Ólafsson aðstoðarmatsveinn og Lit- háinn, eru ennþá fyrir vestan sér til hressingar eftir hrakning- ana, en þeir félagar voru 10 % sólarhring á fíekanum, unz brezkt herskip bjargaði þeim, og lézt einn þeirra, eins og áður er sagt, Karl Guðmundsson, af afl’eiðingum sjóvolksins. farið úr öðram þeirra og var hainn tómuir. Við ákváðum því straix að skammta okkuir vatn- ið og var }>að einm disílíter á mainn á dag. Bnnfremur voru á flekanum fleygur, rekakkeri, 5 lítrar af steimolíu, 2 „blússkönnlur“, 5 ltr. af smurningsolíu, seglaútbúnað- uir, „signalbyssa“ með 42 skot- um og 4 stóirar rakettur ogtveir Iýfjakassar. Loks var parna fatnaður, 9 ullarpeysur og 9 sjófatnaðir auk Samtal við Ingiberg Lövdal lofskeytamann AlbÝðuiblaðið máiði í morgum tali 'iaf emuim hinna heimtooimniu skipsverja, Ingibergi Lövdal loft skeytamamni, og spurði hanntvm atbnrðinm. — Ég var í „koju“, pegar sprengingin varð, s^gði Imgiiberg- ur Lövdal — og sá því tStio af því, sem gerðtót,, e«da toom þetta svo snöggt, að enginm tími var til þess að átta sig á neinu. Ég hlj'óp upp á þátaidetok, en skipverjar voru allir al'tur á og sá ég ekki til þeirra*. ,Ég mun ha|Ba siojgast1 mie>ð' skípiniu um leið og það sökk, en losnað svo frá því >og kom upp nálægt flek- ainmm, sem varð okkur félögun- Wm til lífs og við urðum að hír- aist á í 10i/2 sólarhrimg. Við lögðum af stað héðan kl. 1 e- h. þarnr 27. júní og voram búnir að sigla rúmar 500 míl- ur, þegar itiundurskieyWmu var stootið á okkur, en það vár kl. 3 e. h. þamin 29 júní. Veður yar hið hezta dádaiuðlur sjór og bjart yfir, en enginin okkar, sem af toomumst, sá npiitt til kaifbiáts- ins, sem sökkti, skipimu, endavar engimn tími til a>ð svipasit um, þetta stoeði iallt á svipstu'nd'u. Tundurskeytiö mun hafa hitt stoipið framarlega stjiórnbioirðs- inegin. Eins og áður e;r sagt var ég í .„kK>ju“, þegar sprengiugin vtarð. Ég þaut á fætiur og flýtti mér lupp, en ium leið og ég kom lupp var sjórimin að fara yfir borðstokkimin, Ég hljóp þá upp á hátaidiekkið, en í sömti svif- Urn sökk skipið með stefnið á undain og sogaðist ég spölkorn niður með því. Peaar ég kom u,pp aftiur yar ég um 50 mtr. Iná fletoaraum, og gat ég synt «ð honum og toomst ,upp áhann hann. Næstur kcnmst á ftekanm Kristjám Kristóferssom kyndari.en þelr sem lengst áttu að flekan- um voiru þeiir nafniairnir Sigm. vélstjóri og Sigmunduir bryti. Þeú' vioiru þrjá stundarfjórðunga til kluiktóutíima á sundi áður en þeir komust að flekanum. Því mæst rérum við til liinna þriggja' og tókum þá Uipp. Það, sem bjargaði lífi otokar, var hinn ágæti útbúnaðuir áflek- anuim. Það voiru niðursuðuidós- iir með íslenzku toindakjöti og enstou kjöti, mjólkurdósir ogtveir vatinsbrúsar, en tappinn hafði annars fatnaðar. Nú hófust hrakningiarnir áflek- anum. Vi'ð skiptuimst á um að staiula vörð og gátum við sofið nokkurn vegin sæmilega. Veð- ur var oftast sæmilegt, en eina nóttina var mjög vonit veðuir. Á 6- sóla’rhringnum sátan við skip og urðum þess vairir, aþ skipsverjar sáu okikur. Hægði skipið ferðina, en hélt síðan á- fram, án þess að sinna bfckur hið minnsta. Seinina komuimst við að því ,að þetta hefði verið þýzkt birgðasikip fyiir kafbáta. Aðfaranótt 10- júlí fann einsfct herskip okkur. Var það í fair- afbnoddi stórrar flutnimgaskipa- lestar. Sigldi það beint að ftek- Frh. á 4. síðu. Þjóðveijar komnir að strðnd Svartahæfs anstan Odessa. En Rússar segjast hörfa skipulega. -------+—----- AÐ virðist nú tvímælalaust, að Þjóðverjar séu komnir að strönd Svartahafsins fyrir austan borgina Odessa og hafi þannig umkringt hana- Rússar munu þó halda bæði Kiev og Odessa enn og miklar orustur geysa um endilanga Ukrainu. Segjast Rússar hörfa hægt og skipulega. A það er bent í London, að í Ukrainu sé ekki mikið um varnir af náttúrunnar hendi, þar sem landið sé mjög flatlent, nema stórfljótin Dnejstr, Dnjepr og Don. Það fyrsta af fljótum þessum, Dnjestr, hafa Þjóðverjar þegar farið yfir, svo að skilyrði Rússa til varnar batna er nær dregur Dnjepr. Odessa hefir því ekki mikla þýðingu fyrir vörn Rússa, nema í sambandi við aðflutninga hersins. Rússar framfylgja vel skipun Stalins um eyðileggingu alls lands, sem þeir yfirgefa. Þjóð- verjar hafa því ekkert upp úr kornlöndum Ukrainu í ár, að minnsta kosti. Hins vegar er emtþá 'löng leið fyrir þá til iðnaðarhéraðanna á bökkum Donfljótsins. Það er því fyrst og fremst talið vera takmark Þjóðverja í Ukrainu að eyði- leggja hinn mikla her Budienny marskálks, sem er þar til varn- Rrh. á 4. 8*0*. Ríkisstjóri fer í fyrstu opinberu heimsókn sína. ......-♦------- Til Akureyrar um næstu helgi. R KISSTJÓRI fer ásamt konu sinni í fyrstu opinbera h'eimsókn sína til Norðurlands um næstu helgi. Þau leggja af stað héðan úr Reykjavík laugardagiim 16. þ. m. og halda þann dag til Blönduóss. Þar mimu þau gista í Kvennaskólanum, sem er eitt myndarlegasta gisti- hús á landinu. Á sunnudagsmorgun verður lagt af stað til Akureyrar og komið þangað síðdegis. Þar munu ríkisstjóra-hjónin gista í Menntaskólanum. — Á Akureyri mun ríkisstjóri dvelja í 2—3 daga og tef til vill ferðast eitthvað um ná- grennið. Bæjarstjóri Akureyrar mun annast móttökurnar þar. í fylgd með ríkisstjóra verður ritari hans. Veröor hægt að byggja enn fleiri verkamannabústaöi? / .........." ---- Yfir umsóknir hafa horist til félagsins um aðeins 60 íbúðir. Reynt að fá efni tii fieiri hygginga MSÓKNARFRESTUR * U félagsmanna í Bygg- ingafélagi verkamanna um íbúðir í hinum nýju verka- mannabústöðum var útrunn- inn á hádegi í gær. Alls höfðu félagsst jórninni þá borizt umsóknir frá rúm- lega 200 íélagsmönnum, en það eru aðeins 60 íbúðir, sem á- kveðið er að byggja. Brezk loftárás á Berlín í nótt. Sex sveitlr Blenheimflusvéla gerðu árás á Köln í gærdag. Sýnir þetta að þó að félagið gæti byggt helmingi fleiri íbúð- ir, þá myradi það alls ekki full- nægja eftirsptuminnj. Alþýðubleðið snóri sér í miorg- un til Guömundar J. Giuðnmmds- sionar hrm., sem er formiaðiur Byggingafélagsisns. — Bjóstu við svona mikilli eft- irsókn eftir íbúðunium? „Ég vissi að nauðsyln var mjög brýn fyrir því að bygt yrði, ien ég bjóst varla við að umsiókn- Irnair yr'ðu svorna míargar 'fyrr en eftir ,að búið viar að tilkynna 'Opinherleiga lum byggingarnar. ■Síðiain hefi ég oröið áþi'eifain- le,ga var við það, hve gífurleg hús'næ'ðisvandræðin eta frecmluind- an. Fólk hefir streymt til skrifst. minnar í Austui’stJlæti ög leit- að tupplýsinga, bæði uim flnið- irnar og eiins um skilyrði fyrir því aið glerast. meðlimir Bygg- ingafélagsiiins. Það eta svo marg- ir sem fyrst vakna» þegar á að fara að byggja ag vilja þá gera hvort tveggja í senn: ganga í félagið og fá íbúð. En þetta er ekki hægt meðan byggingiarnar eriu takmarkabar. í okkar félagi fá félagarnir íbúðdr eftír félags- námeram síniuim og þegar fé- Frh. á 4.‘ síðu. BREZKAR sprengjuflugvél- ar g'erðu mikla loftárás á Berlín í nótt. Hins vegar hafa ekki borizt fregnir um að Rúss- ar hafi verið yfir horginni, svo að um samvinnu virðist vera að ræða. Einnig gerðu brezkar flugvél- ar í nótt miklar árásir á borgir í Norðvestur-Þýzkalandi og komu upp eldar á mörgum stöðum. , Bretar gerðu í gær stærstu dagárásir, sem þeir hafa gert á þýzkar borgir. Sex deildir af „Blenheim“-sprengjuflugvél- um flugu til Köln og gerðu á- rásir á rafmagnsstöðvar við borgina. — Orustuflugvélar fylgdu þeim yfir sundið til Antwerpen, en eftir það fóru þær einar síns liðs yfir Rínar- héruðin, þar sem loftvarnir eru vafalaust eins fullkomnar og Þjóðverjar geta haft þær. Geysilegt tjón varð á rafmagns- stöðvunum og miklir eldar voru þar, er flugvélarnar fóru það- an. Tólf þeirra voru skotnar niður. Aðrar dagárásif voru gerðar á Norður-Frakkland í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.