Alþýðublaðið - 14.08.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1941, Síða 2
miMTUD AGUB 14. AGCST 1941 Innheímta DagsMnar og og afstaða verkamannanna Eftir Þ6rð Jónsson, Eyrarbakka. —.--*------ GÍEIN frá „]>remienninguirtum“ úr Dagsbrún, stíluð til mín hef ég Iesið x eTtki færri en ]>rem- tir Reykjavíkurblöðumim. Senui- lega er sú ritsmíð í enn fleiri blöðum pótt ég viti ekki um pað. Þessi grein ,,premennmgan!na“ á að vera svar við grein -pr birtist í Alpýðublaðinu 6. p. m. frá mér, mg sem hafði inni að halda nokkrar fyrirspurnxr lagð- ar fyrlr Dagsbrúnarstjóm víð- vlkjandi alveg óskiljanlega frek- legu í'ánl á hluta af verkalaim- um okkar nokkurra vehkamanna hér austan fjalls tiil handa verka- mannafélaginú Dagsbrún í Rvík. Þessa grein nefna „premenn- ángamir“ í sumum blöðum „Rógi hnekt“ og er greinin bæði stutt og ómerkileg, en með henni ætla samt „priemenningamir“. að pvo af sér ránið og gena aðra ábyrga fyrir sínum eigin gjörðuim, en! pað tekst miður vel, sem líka er eðÞlegt. „Þremenningamir“ ætla að sanna sakleysi sitt með vott- torði frá Gunnari Bjarnasyni verk- fræðingi, sem nefndri grein fylg- ír og viðurkenningu hans að hafa gefíð Dagsbrún upp röng nöfn á verkamönnum sínUm. En allir sjá, að slíkt er hin mesta fjar- stæða, pví pótt G. B. eftirláti gjaldheimtumönrtum Dagsbrúnar nafnaskrár verkamanna sinná austanfjalls og vestan, hljóta peir að berfe! ávbyrgð á pví úð inn- heimta gjöld til Dagsbrúnar as,ff réttum aðilum einvórðungu. Fyr- Xr snka ínnheimtu hlýtur G. B. cað vara tneð öllu óábvrgur, en innheimtan með öllu á ábyrgð ínnheimtumannsuis. Þetta hlýtur öllum að vera ljóst, af peim sök- um er vottorð G. B. markleysa ein og ekkert svar við spum- íngum í grein minini í Alpýðu- blaðinu og heldur engin sýknu- dómur í hinu freklega gjald- heimtumáli Dagsbrúnarstjórnar- ninar sem grein min skýiir frá. Þremenningamir segjast í griein sinni „Rógi hnekt“ hafa átt tal við Vilhjálm S. Vil- hjálmsson blaðamann um pær kr. 20,00, sem peir höfðu af mér tekið og viðurkennt pessa pen,- inga ra.ngleg;a innheimta í við- viðtalinu og boðist til að endur- igreiða mér pessa peninga mína Þetta er rétt, og um petta gerði V. S. V. mér orð, hvort ég vildi piggja petta og sleppa pá birt- ingu greinar mirmar. Mér ’var íullljóst að pessa peninga mína gat ég innheimt hvenær, sem ég vildi með illu eða góðu af stjórn Dagsbrúnar. En mér var pað ekki nóg að ég einn fengi leiðriétt- ingu minna mála og félagarmín- ir, sem voru jafn grátt leikn- ir sætu eftir með sárt enni. Af margra ára reynslu minni sem verkalýðsfélagi hafði ég öðlast pann félagspiwska að sitandameð féiögum mínum, að allir fengju sitt eða enginn. Af pessum sökum óskaði ég pess einregiö að grein mín birt- ist í Alpýðublaðinu. Fyrir pær aðgerðiir í málinu höfum við nú eftirtaldir félag- ar fengið endurgreitt hér á vinnustaðnlum að fullu pað fé sem Ðagsbrúnarstjóm hafði af okkur tekið, sem eru sömu mennirnir sem taldir eru upp í viottorði G. B. Sigurgeir Guð- jónsson Grindavík, Guðmundur Kristjánsson rindavíkG, ÓliMatt- híasson, t Grindavík, Jóhannes Ár- mannsson, Húsavik og uindirrit- aður. í | En nú er ekki öli sagan sögð með pessu. Því eftirtaldir sjö menn sern sætt hafa, alvegsömu meðferð frá Dagsbrúnarstjóm og vinna hér í sama flokki — hjá G. B. —- eða ekki eni /nefndir í vottorði hans sitja nú eftir með óbættar sakir frá Dagsbrún, peg- ar petta er ritað.. Þeir era pessir: Máni Jónsson, Húsavík, Hall- dór Þorgrímsson, HúsaVík, Þór- arinn Eyjólfsson, Keflavík, Tóm- as Jónsson, Minni-Borg, Héðinn Finnbogason, Hítardal, ögmund- ur Bjamason, Minni-Borg. Nú er eftir að leita réttar ]>ess- ara fnanna, iog pað verðurvissu lega gert og lang ráðlegast væri fyrir stjórn Dagsbrúnar að end- urgreiða pessum mönnum pen- inga peirra sem hún hefir rang- lega af' peim tekið tafarlaust svo ekki purfi frekari aðgerða í pví ímáli. Þreanenningamir kalla hina umræddu grein mína ,,Róg“ og „tilhæfula)usa“. Ég læt lesendur dæma slik ummæU peirra eftir að ha9ía kynt sér alla málar vöxtu. Ég vil endurtaka pað.aðpaðer fyrir mínar aðgerðir í ]>essumáU að ]>essi „misskilningur", sem pelr kalia er komin á leið með að leiðréttast, og vona ég að premenningamir vir'ði slíkt að verðleikum við mig. Annarsman ég pað að á mínum yngri árum var pað nefnt óttalega ljótu nafni að taka .annara fjármuini í hehnildarleysi og nota í eigin parfir og gæti pað vel átt við enn. Ég vil að .endingu skora á alla verkamenn sem Jiafa orðið fyrir samskonar árás Jrá Dags- brúnarstjóm og við Jélagar, sem að fnaman getur ^ð gefa! sig fram tafarlaust. Þórdur Jðnssair. Heyfejavllínrmótið: Frarn - Víkingur keppa í kvöld. N=ESTSÍÐASTI LEIKUR Reykjavíkurmótsins verð- ur í kvöld kl. 8,15. Keppa þá Víkingur og Fram um þriðja og fjórða sætið á mótinu. Síðasti og úrslitaleikurinn fer fram á mánudagskvöld,. og keppa þá Valur og K.R. Staða mótsins er þessi: Valur Leikir 2 Mörk 12:0 Stig 4 K.'R. 2 3:0 . 4 Fram 2 0:6 0 Víkingur 2 0:9 0 ALÞVÐUBLAÐIÐ -—.1------------ ------------------------ -----UM DAGINN qg VEGINN--------------: 4 ► | Samskotin til Hallgrímskirkju og peningarnir, sem verið i j er að spyrja um. Húsnæðisíeysið og vandræði bæjarbúa. ► j Strætisvagnarnir, fargjöldin og Iúxusbílarnir. — Enn eitt | j bréf um áfengismáUn. ► ------ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.----- G VIL vekja athygli þeirra manna, sem hafa gengizt fyr- ir samskotxim til Hallgrímskirkju, á því, að mér hafa undanfarið bor- izt allmörg btéf með fyrirspurnum um það, hvað orðið hafi af pen- ingum þeim, sem safnazt hafa með áheitum og almennum samskotum til kirkjubyggingar. Virðist all- mikil gremja vera í mönnum út af þessum málum og jafnvel dylgjur, sem ég hefi enga ástæðu til að halda að hafi við neitt að styðjast, um meðferð fjárins. Tel ég rétt að forstöðumenn þessa máls geri grein fyrir því hið fyrsta og skýri það fyrir almenningi. Mpð því mætti slá niður tortryggni og gera málið Ijóst. FÉÐ MUN HAFA safnazt í þeim tilgangi að heiðra minningu Hall- gríms Péturssonar og mun upp- haflega hafa verið stofnað til sam- skotanna af Hvalstrendingum, sem hafa ætlað að .reisa Hallgríms- kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Teikning að slíkri kirkju liggur fyrir og grunnur mun hafa verið steyptur, en síðan ekki sög- una meir. Hvað dvelur þetta mál? Telja forystumenn þess það ekki samboðið virðingu simii að svara dýlgjum þeim, sem nýlega birtust í blaði hér í bænum? Þessar dylgj- ur og þögn forystumannanna hafa aukið tortryggnina. Það er ástæða til að upplýsa málið. HÚSNÆÐISLEYSIÐ er nú mesta áhyggjuefni fjölda margra bæjarbúa. Um það fæ ég nú mörg bréf. Flest eru þau fyrirspumir um hvert menn géti snúið sér, sem ekkert sjá framundan nema göt- una. Ég vildi óska að ég gæti hjálpað fólki, þó að ekki væri með meira en upplýsingar einar, en. það er ekki einu sinni hægt. Ég veit það eitt, að í bæjarstjórn var rætt um það nýlega að hefja skýrslusöfnun og stofna til starf- semi fólki til leiðbeinirígar, en ekkert mun hafa orðið af fram- kvæmdum enn. ÞETTA MÁL þolir þó enga bið. Þeir, sem reynt hafa það að ganga dag eftir dag í leit að húsnæði ár- angurslaust, vita að það er lítið minni kvöl en ról atvinnuleysingj- anna á atvinnuleysistímum. Bær- inn verður að sýna skyldu sxna í því að hefjast handa í þessum málum, því að honum ber skylda til þess. Yfirleitt verður bæjar- stjórn að láta sér skiljast, að henni ber að gera annað en irmheimta skatta og útsvör og greiða styrk- þegum framfærsíu þeirra. En á þennan skilning hefir viljað bresta. UM STRÆTISVAGNANA og hækkun fargjaldanna skrifa menn nú mikið og tala sín á milli. Úr bréfahrúgunni um þetta efni tek ég eftirfarandi bréf. sem sýnir hina miklu gremju fólks út úr þessari miklu hækkun fargjald- anna: „PÓSTMÁLASTJÓRNIN reiðir ekki í þverpokum umhyggju sína fyrir okkur verkamönnum hér í Reykjavik og öðru vinnandi fólki með því að leyfa Strætisvögnum Reykjavíkur enn á ný a$5 hækka farmiðaria og hafa nú sum far- gjöldin hækkað um 100% og má það heita, sæmileg hækkun(!) á sama tíma sem aðrar „sérleyfis- rútur“ hafa ekki fengið neina hflBltknn og þrátt fyrir þá feikna fólksfjölgun, sem orðið hefir í bænum, en strætisvagnarnir hafa haldið uppi ferðunum með sama vagnafjölda og áður en „ás,tandið“ kom.“ „VAGNARNIR ERU ÚR SÉR GENGNIR garmar, enda eðlilegt eftir því álagi, sem á þeim er, því oft veit ég til þess, að út úr 37 farþega bifreiðum hafa verið tald- ir 60—70 farþegar. Geta þá allir séð í hendi sér, hver muni vera að- búð farþega í bleytum og misjöfnu veðri þegar þamiig er troðið í vagnana. Fargjöldin eru orðin hér dýr úr hófi fram þegar tekið er tillit til þess, hve vegalengdir eru hér stuttar, sérstaklega á fyrstu gjáldskiptistöðvum. Annars er ó- samræmi mjög mikið í verði far- miða á hinum ýmsu leiðum síræt- isvagnanna og væri bara það eitt út af fyrir sig nægilegt til að taka það til athugunar fyrir þá, sem þessum málum eiga að stjórna, ef ekki er þá hér um algert stjórn-. ltysi að ræða eins og er á svo mörgum sviðum hjá okkur.“ „ANNARS MUN ÞESSUM HERRUM vera sama hvaða verð er á strætisvagnamiðum. Þeir hafa sína „prívat“-bíla fyrir sig og sína því þannig er nú réttlætið(!) hjá okkur hér, að þessum forsprökk- um, sem hafa það há laun, að þeir hafa ráð á ,að borga bíla sér til gagns og skemmtunar, eru skaff- aðir ,,prívat“-bílar frítt, og þeir, sem ekki hafa ráð á að fara í bif- reiðum nema þá helzt almennings- vögnum, þeir verða undan sínum blóðugu nöglum að leggja sitt fram til að boi'ga þessa bíla handa þeim. í öllu þessu fargani skatta og há- skatta dettur mér í hug að leggja skuli á lúxusskatt á ,,prívat“-bíla, sem eru orðnir við annaðhvort hús hér í bænum, fleiri en barnavagn- ar, og nota það, sem inn kemur af þessum skatti, til að lækka far- gjöld með strætisvögnum.“ ÞÁ ER HÉR LOKS enn eitt bréf um áfengismálin og bréf „Ölvis“ um öldrykkju fornmanna. Er það frá „Einum af Egils ætt“: „Jón Ás- geirsson á Þigneyrum hefir vafa- laust verið einn hinn mesti atgerv- ismaður af seinni tíma mönnum. Honum virðist flest hafa verið vel gefið og mátti kalla, að allt léki í höndum hans. En hann var of öl- kær og það varð honum fjötur um fót. Er hann á unga aldri hafði Hefir 60 manna flokkur tunnið að þessari vegagerð á Vatns- skarði í smixar, en 25 manna flokkur á Öxnadalsheiði. Nýi veg nrinn lum Öxnadalshóla verður opnaður á morgun. Vegagerð ríMsins hefir að öllu leyti séð um og kostað : ]>essa’ vegagerð. En umbæturnar á vegum og ibrúm í nágnenni Reykjavíkur eru gerðar í. samvinnu við brezka setuliðið og að nokkru leyti kost- aðar af þ\ú. Vegamálastjóri skýrði Alþýðu- blaðinu frá þessU í samtlil i í morgun. Hann sagði að b'enzíneyðsla hefir þrefaldast á fyrri helmingi þessa árs miðað við fyrri helm- ing síðastliðins árs. Hefir Um- ferðin aukist gífurlega og allt að því tífaldast sums stoðar í Mosfellssveitinni, til dæmite frá Reykjum til Reykjxúkun Þessi gífuriega umferð hefir orðið til þess að gera hirxa mjóu vegi okkar ófæra á s'kömmum tíma. Hefir vegagerðin því nýlega keypt frá Ameriku 5 nýja veg- hefla, og hiafa þeir kostað sam- unnið eitt hreystiverkið segir sag- an að Ásgeiri föður hans hafi orð- ið að orði: „Það held ég að Jón sonur væri almáttugur, ef hann drykki ekki.“ Ásgeir þekkti þetta af eigin raun. Hann drakk sjálfur fyrri hluta ævinnar, en gerðist síðan alger bindindismaður." „EN ÞAÐ ERU MARGIR fleiri hæfileikamenn en hinn glæsilegi bóndasonur á Þingeyrúm, sem hafa farið illa með sig á drykkju- skap. Er það gömul og ný sorgar- saga í voru litla þjóðfélgai: En æfi og örlög atgervismannsins á Þingeyrum mun mörgum hugstætt um þessar mundir vegna hinna ágætu Sagnaþátta úr Húnaþingi, sem Theodór Arnbjörnsson hefir ritað og nýlega eru komnir út hjá ísafoldarprentsmiðju.“ „ÞAÐ MUN SANNMÆLI, að þeir fáu drykkjumemi, sem haldið hafa andlegu og líkamlegu atgervi sínu .nokkurn veginn óskertu, sóttu þó sízt styrk í áfengið, eins og ,,Ölver“ vill vera láta. Hitt er sönu nær, að til hafi verið svo miklir hreystimenn, að þeir héldu furðanlega andlegu og líkamlegu atgervi, þrátt fyrir áfengisnautn. Slíkur maður var bóndinn á Borg, sem „Ölver“ vitnar syo mjög í. En smámenni og miðlungsmenn verða ekki mæld á sömu vog og Egill Skallagrímsson og önnur stórmenni og geta ekki ætlað sér þá dul að ganga í spor þeirra. Er það og mála sannast, að Agli varð öldrykkjan til vansæmdar, þrátt fyrir fádæma hreysti. Er það því illt verk að eggja almenning á að taka Egil sér til fyrirmyndar í þeirri efnum.“ „SJALDAN HEFIR ÁSTANDIÐ verið alvarlegra í þessum málum í voru litla þjóðfélagi en einmitt nú. Þjóðin hefir sannarlega frekar á öðru þörf en því, að þeirri skoð- un sé að henni haídið í opinberum ritsmíðum, að í áfengi geti hún sött andlegan og líkamlegan stjrrk. Blöðin mega helzt ekki ljá rúm slökum ritsmíðum. Hitt er verðugt verkefni góðum drengjum, körlum jafnt sem konum, að berjast á móti bölvun áfengisins. Þar geta blaðamenn unnið gott starf og göf- ugt, því þeir hafa manna bezta að- stöðu til að hafa áhrif á almenn- ingsálitið." tals lum 150 þústirtd krónui‘, eða um 30 þúsiund krónur hver. Vinna allLr vegheflar vegagerðar- i'nmar nú stööugt á vegunum og hafa ekki undan. Litlu brýrnar voiru allt of mjó- ar fyrir hinair stóru liernaöarbif- réiöar, Var og burðarmagn þeiria allt of lítið. Var því nauðsynliegt að styrkja brýmar um leið og þær vorit bneikkaðar. Heyrzt hefir, að Ameiikuinenn hafi í hyggju að gera umbætuT á vegum og jafnvel leggja nýja vegi, en viðræður eru ekki hafn- ar mílli þeina og vegamálastjóra um það mál. Umferðaslp á ¥est- iifðti í gærkveldi. UMFERÐASLYS varð í gær kveldi kl. 21,25 á Vestnr- götu. Rakst bifreið þar á dreng á reiðhjóli og slasaðist hatm svo, að hann var fluttur með- vitundarlaus í spítala. Heitir hann Ingibergur Bald- vinsson, Sólvallagötu 59. Hannes á horninu. UMBÆTUR Á VEGUNUM Frh. af 1. síðu. Miklar vegabætur fara fram á norðurbrautinni og verður nýr vegur á Vatnsskarði og á Öxnadalsheiði opn- aður á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.