Alþýðublaðið - 14.08.1941, Side 3

Alþýðublaðið - 14.08.1941, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÍMMTUDAGUR 14. ÁGCST 1941 ---------♦ ALÞYBUBLAÐIÐ •-------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilh'jálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ------------------------------—------♦ Ofsjónir Morgunblaðsins. ÓLAFUR VHI FAXAFEN: Kventaermenn Konur vinná nú alls konar störf í Englandi, þær aka bifreiðum, gera við vélar og vopn, vinna í verksmiðjum o. fl. o. fl. Ví veröur ekki neitaÖ aö MorgunblaÖiÖ hefir ýmsia Idósti sem flokksblað. Það á að vísu ákaflega erfitt með aðhafa stooðun á nokkriu máli, sem ein- hverju skiftir ,fyrir þjóðféiagið enda mun {>að ekki stofnað né vstarfrækt í þehn tilgangi. Eigi hinsvegar einhver géður floikksmaður afrnæli, eða ef ein- hver „framtaksmaðuirinn“ í fl'O-kknum smíðar axarsikaft eða kaupir hjólbörur þá er þettaallt pegar á sama öegi toomið iMorg- unblaðið sem stórtoostleg ogþýð- ínga mikil frétt, eða dæmi unr fádæma framtakssiemi. Þessu er . allt annan veg far- ið með Alþýðublaðið. Það gerir lítið að því að þakka sínum mönn tim það seni' á vinnst- Því finsf rnest um veTt ef þalu mál <ná fram að ganga, sem Alþýöm floikkurinn berst fyrir. Frá sjótK- armiði þess er það aðalatriðið. Stundlum er það þó svo, þeg- ar alveg sérstaklega stendur á snn eitthveri; stórinál, að þess er getið hver þar hafi átt drýgstan þáttínn í. SMo er t. d. með- verikamannabústabina, sem núer verið að byggja. Það má full- yrða að ékki hefði ein einasta Sbúð verið byggð ef Alþýðufl'Okk- hefði ekki átt ráðherra í rikis- stjörninni sem þegar f upphafi samstarfsins gerðí það að einu skilyrðinu fy.rir þátttöku Alþýðu- flokksins að byggingu verka^ mannabústaðanna yrði haldið á- fram- Nú sér Morgunblaðið ofsjónir mikiar yfir þessu, og er núdauð- hrætt um að Stefán Jóh. Stef- ánsson félagsmáiaráðherra kunni að uppslkera þækklæti almenn- Sngs fyrir framtakssemi sína í þessum efnUm. -• Ræðst það því að honuun með bælbití rakkans eins og venja þess er. Vilí það nú eignia sér, eða í- haldinu hér í bæjarstjóminni, að verkamannab ú staði r eru byggðir og segir að ékki væra neinir bústaðir byggðir ef ekki kæmi fé frá bæjarsjóði. Búið sýnist Mbl- vera að gleymaþeirri andstöðu er flokkur þess hefir sýnt málum þessUm á alþingi Ihvenær sem þau hafa verið þar til umræðu og atkvæðagneiðslu. Mbl. telur að ólíkt sé fariðmeð Reykjavík og isafirði eða Hafn- arfirði, því Reykjavík hafi alltaf lagt i byggingasjóðina en hinir fcaupstaðirnir hafa vanrækt það. 'Að v,ísu ér þetta nú rangt, eri hitt er rétt að erfitt var bæði Isafirði og Hafnarfirði að inna þessar og ýmsar aðrar greiðsl- ur af hendi á verstu kneppu- tímunum og urðu að talka til þess lán. Aðstaða þeirra variíka gjörólík og Reykjavikur þá. — Reyikjavík hafði þau forréttindi frain yfir öll bæjarfélög lands- íns að geta gefið út takmarka- lausar ávisanir á Landsbankann enda var lausaskuld bæjarins þar orþin á 4- milljón króna þegar bantoastjórnin tók í taumana og skipaði bæjarstjórninni að taka lán til greiðslu þessarar skuld- ar. Það lán var tekið s. I. haust. Af miklu er þVí helduí ekki að sfáta f þessu efni. Mbl. veit sýniiega Upp á sig og flokk sinn skömmina í þessu máli, þó reynlt' sé að bera sig karlmannlega, því það segir að ef einhverjum bæri að þakka, öðmm fitemur, sé það Magnús Sigurðsson bankastjóri sem alla tíð hafi verið formaður bygg- ingasjóðsins. Magnús Sigurðsson Jiefir í þessu sem öllu öðm, er hann hefir fengist við, sýnt dugn- að sinn og það ber að 'þakkia honum. Hann hefir, líka alit frá öndverðu sýnt byggingamálum verkamanna ólíkt meiri gkilnlng og veitt þeim meira brautar- gengi en þeir Morgunblaðsmenn sem aldrei hafa annað en spilt fyrir þeim eins og getan hefir leyft. v Er.því ekki að efa, að {>egar byggingarfélagið leitar nú á næst- unni til byggingarsjóðsins Um lán til 40 nýrra íbúða í viðbót að þá bnegðist Magnús Sigurðs- gon svo við sem venjU'lega, þeg- að það hefir til hans leitað. * Þegar að er gætt era ofsjóniir Mbl. yfir því þakklæti sem fé- lagsmálaráðherra uppsker fyrir það að geta hjálpað 100 hús1- næðislausUm fjölskyldum til .að jeignast fallegar og ódýrar íbúð- ir, ofurskiljanlegar. Hvað hefir fiokkur . Mbl. gert í byggingamálum bæjarins? Ekk- ert. Engum sfendnr það þó nær en bæjarsjóði Reykjavíkur að byggja íbúðir qg enginn á hæg- ara með að gera! það en hann'. Á einum degi fékkst það 1 millj. króna lán semi tekið var í verkamannabúst^ðina. Reykjavík er sýnilega full af penlngum. Hvað væi’i nær en áð bærinn sjálfur byðf út stórlám keypti byggingarefni í Ameríku (og leigðilTieð það sérstölc skip til þess að ekki þyrfti aðþrengja að fiutningum með millilanda- skipum okkar. En svo langtnær ekki hugsunin hjá samherjum Mbl. Ár eftír ár hefir Alþýðu- flokkurinn ' á þessu hanrrað, en alltaf er steinhaus íhaldsins jafn harður. * Stefán Jóhann ætlast ekki til þess að honum verði færf neifct sérstakt þafcklætí, sízt í Morg- unblaðinu, fyrir það sem hann gerir í þéssuim málunr eða öðr- Um, almenningi til heilla. Hon- Unr, eins og öðriim Alþýðuflokks- KVENFÓLKIÐ í Englandi. tek- ur á rnargan hátt beinan þátt í stríðinu, og má sjá þar i landi stúlkui' í urargs konar ein- kennisbúningum. Fara þessir bún- ingar flestir betur en grái bún^- ingurinn hjúkriunarkvennainna, er sjá rná hér í Reykjavík. Er bágt til þess að vita, að stúlkur, senr eru að vinma jafn mikilvægt starf og hjúkrun, stouli þurfa að ganga í búningum, er sniðnir voru á þeinr tímiunr, er menn skildu ekki, að stúlkUnr líður ekk.i vel, nema þær siéu vei búnar. j ■{ Einn dag lögðuirr við félagar af stað frá Lundúnunr tíl þess að skoða stöð kvenbifreiÖastjóra lrersins. / , j Það eru nú imr 4000 kvenmenn, senr eru bifneiðaStjórar í brezka hernum, og er þessi deild skipu- lögð á svipaðan hátt ,og aðrar herdeildir. Allir foringjar í deiild- inni eru koniur, og bera sömu nafnbætur og í venjiulegunr; her- deildunr. Kaupið er lrka hið sama iog karlinenn hljóta, yf.ir'manna sem undirgefinna. ' 'Fyrstu stúlkurnar, sem gengu í herdeild þessa (Womens Trans- port Service), kunnu allar að fara með bifreið, áður en þær gengu' í deildina. En það eru aðallega efnaðra manna dætur, senr það kunna, svo að brátt þótti rnikið í munni að vera í þessari her- deild- Jókst þá mjög aðsókn að því áð gamga í hana, því hégóma- gimd kvað nú vera til hjá kvenr þjóðinni, þó að ekki sé hún eins áberandi og hjá karfmömrum. Þegar við toömunr á stöðvar {>essarar kvennadeildar, tóku á móti okkur kafteinlr og nokkrir lautinantar, allir auðvitað af kvenþjóðinni og fienrur vaskir að sjá en- laglegir. „ Skýrði kuíteiraýrnn, er þarna stjórnaði, nú fyrir okkur starf- senri stöðvarinmar. Þetta er að- allega skóli, er kennir stúlkum að verða bifreiðarstjórar, og kennir það all-rækilega. Auk þess læra neinendur ýmislegt, sem naúðsynlegt er að þær kiunni, svo sem að lesa á hernaðar- landabréf og fara eftir {>eiin, og ’hjálp í viblögum. nrönnum, er nægilegt að vita að góðu mátí er komið heilu í höfn. Hann hefir að þessu máli unrtíð mest allra í samráði við fornrann byggingafélagsins Guð- mund I. Guðnrundsson. Þetta vita allir og skilja og því er hælbit Morgunblaðsins alveg þýðingar- og gagnsl-aust og sýnir aðeins, lítilnrennsku þess og aumingja- hátt. Sá sánnleikur stendur ólragg- aður. að þver einasta íbúð í verkamahnabústöðum þessa bæj- ar er bygð fyrir forgöngu, at- beina og framtak Alþýðuflokks- ins og forustumanna hans fyrr og síðar. Morgunbl-aðið og (ið þess íK'efir enga íbúð bygt þótt það ráði yfir bæjarsjóðnum, næg- um lánsmöguleikum og öliurn byggingarlóðuni bæjarins. Þennan einfalda sannleika skilja atÍLir verkarnenn og lág- launamenn í þessram bæ og það er nóg. ! I * Þarna voiu 300 stúltouí við nám, en verið var að stækka skölanum, svo að 500 gætu verið þar f efnu. Fimmti hver nemandi þarna á skóianum var giftur. Meiri hiutí þeirra erfi toonur, sem eiga menn ■sína' í hernum og éiga engin böm eða börnin erii útí í sveit. Námið tók upprunalega fjórar vikur, en nú er búið að lengja námstímann, svo hann er nú sjö vifcur, en hann verður bráðum lengdur upp t ellefu vikur, og verða stúlkurnat þá allan nánrs- tímann þarna á skólanum, en nú eni þær búnat að stunda námið í fjórar vikur annars staðar, áður en þær tooma á sköla þennan. Hið fyrsta, er okkur var sýnt, var þiað, þegar lagt var af stað á kennslubifreiðum, 46 að tölu. Var nemandi og kennari á hverri bifreið. Flestar voru stíilkurnar í einkennis'búriingum, en sumar, sem voru byrjen-dur, voru ekki ennþá toomnar í þanin búning. Var einkennilegt að sjá snfikur á ermastuttum silkiblúsum stýra þessunr ferlíkum, því allt voru þetta r-okn-a stórar hernaðairbif- reiðar, og vaf eins og rnaður ætti von á að stúlkurnar réðu ekki við þessa ógnár-kláfa. En bif- reiðastjórn er ekki átaikavinna, og virtist stúlkunum takast þetta prýðilega. Við toom'um nú að þar, sem bennsla fór fnam í vélfræði. Voru þar 10 tii 15 stúlkur, Jpar á meðal ein f-orkunn-ar fögur, og var auðséð, að hún gleymdi því aldrei sjálf. Kennarinn dró jafn- ótt Upp á töfllu það, er hún skýrði. Taliaði hún afskaplega greinilega og af einhverjum dugnaði svo miklluur, að ég mátti' tíl að hlusta á, meðan ég stað- næmdist þarna. Datt mér ekki í hug, að fleiri kennarar slíkir væru þama, en tvo aðra hittum við þarna viðlíka snjalla. Var önnur í ■ stóiúm sal, þar sem ■margar bifreiðavélar voru og að nokkru leyti súndur teknaT, svo að sjá mátti hvernig starf þeirra fór fram. VaT hún einnig prýðis- kennari. Sú þriðja var að kenna lijálp í viðlögum (fræðilega) og var að halda fyrirlestur fyrir miklum fjölda nemenda (en öll fór kennsla þessi, er lýst hefir verib, fram samtímis). Meðan við stöldmðum við í sal þessnm, viar kennarinn að brýna fyrir nem- endunium að hætta ekki lífgunar- tilraunium, þó að vonlaust sýnd- ist. „Þið rnegið ekki, hvernig sem stendur á, hætta við lífgunartil- raunimar fyrr en læknir er kom- inn á vettvang og segir að mað- urinn sé dauðuri Og munið það, að það gerir dauðúm manni ekki nokkurn sikapiaðan hlut tíl, þó að gerðar séú á honum lífgunar- Tilraunrr. Þið b-urfrð ekki' að vera hræddar um að meiða hann “ Víð komum nú að þar, senr verið var að kenrra nokkmm srtnfflam ao sfllta ttm nþOf una- -r oixreið. Mér synaist þetitaeKKi neia. icveníoiSs vrnna og nafði orf) a þvr, en vat sv-arab, ab hér væri allt toomið undir lagi, en ekki líkamsþriekr. Ég staldr- aðf þarna við, nara fil þess að sjá það að stúlkan kæmi ekki hjólinu úndir, en henni tókst það hér um bil þegar í stað. Á öðrfmr stað var verið að sýna nokkrum stúlkum hvernig ætti að taka kætívatnið úr vélinni „því það er ekki víst að við fáum vökva, sem, ekki frýs á vagnana okk- ar í vetur“ sagði sú er þarna stjörnaði. Við toonrum í eldhús stöðvar- innar jog var það ekkert smár ræði. Þati vorii tvær eldavélar, slem elda máttí á handa 100 manns á hvorri, og ein til þess að elda á handa 250. Auk þess vorii þama firnrn störir pottar Rrh. á 4. síð*.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.