Alþýðublaðið - 15.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUH 15. ÁGÚST 1941 CHURGHILL OG ROOSEVELT Frh. af 1. síðu. míráll, sem er yfirforingi At- lantshafsflotans ameríkska. Chtirchill kom ;til fundarins á Jiinti fræga «wius,tuskipi Breta, Prince of Waies, en Roosevelt var á skeinm.tisnekkjun n i Poto- :mac. Því ver&uir fyrsit um sinn 'haldiö leyndui sem „strangasta hemaðarleyndarmál i “, hvar fun d- Mrinn yar haldinn. Beaverbrook feominn vestnr um haf. Attlee sag&i í ræöu sinni, að Lord Beaverbrook heiði veri'ð í fylgd með Churchill, og immdi harrn fara til Washmgwn bráð- lega og ræða nánar við Banda- rikjastjórnina um aðstoðina við Breta. Það var tilkynnt í London og Washington í morgun, að Bea verbrook væri þegar kominn til Ameríku í flugvél. Sagði hann, þegar hann kom til Washing- ton, að það, sem Bretar þörfn- uðust, væri matur, skriðdrekar og flugvélar. Ameríkska þjóðin, sagði Bea- verbrook ’enn fremur, hefir ver- Ið dásamleg, en við þurfum meira en það, sem við höfum þegar fengið. Þá skýrði hann frá því, að Bandaríkin hefðu látið Bretum í aé 2200 flugvélar á rneðan hann var ráðherra yör flugvélafram- leáðslunni. Ondirtektirnar. Fögnuður mikill kemur fram í blöðum og útvarpi allra lýð- ræðisþjó'ða heimsins yfir fundi ög yfirlýsingu þeirra Winston Churchills og Fmnklin D. Roose- velts- , Blöðin í Banda'ríkjuntum birta fréttina undir stserri fyrirsögny íum en nokkiur dæmi eru til um Aður. Heillaóskaskeyti hafa bor- izt víða að, t. d. frá fersætis- ráðherium Kjanada og Nýja-Sjá- diands, þeim McKenzie King og 'Fraser. Það kemur fram í ummælum blaða og útvarps, að þetta muui aðeins vera forleikur annars meira. Cyril Laiken sagði í Limdúnaútvarpinu í morgun, að yfirlýsingin væri aðeins fyrsti árangurinn af viðræðum þeirra Roosevelts og Churchills. Kemur og víða fram, að nú sé gersamfega vonlaust fyrir Hit ler að ætla sér að fá frið áðtir en hann hefir beðið fullnaðar- ósigur. j 1 Berlín er talað um fund for- setans og forsætísráðhexrans og jyfirlýsingu þeirna sem „áróðurs- riigl“ (og þeir báðir kallaðir ',,stríösmangarar.“ Enskar- burstavörur Býkomnar. Lágt verð i flnttfioffti 57 Simi 2841 ALÞVOUBUÐIÐ ElliðaámgíDiiin: lokað ð morgno .Vegu tieræfingar. Elliðaárvegur- INN verður lokaður fyrir alla umferð á morg- un, jaugardaginn 16. á- gúst, frá kl. 10 til 13. Veg- inum verður lokað þar sem Hverfisgaía og Lauga Vegur mæta Hringbraut. Vegartálmanir verða þar sem vegurinn beygir af í áítina að Álafossi, og við Baldurshaga. Vegfarendum er ráðlagt að fara eftir leiðbeining- um lögreglunnar um aðra Ieið, STÖÐVAST SÍLDARMÓTTAKA? Frh. af 1. síðu. sem komið er. Er þetta vitan- lega ákaflega bagalegt og getur vaidið ríki^verksmiðjunum, útgerðarmönnum og sjómönn- um stórtjóni. Þá hefir matvæla- ráðuneytið brezka, þrátt fyrir gefin loforð um hagkvæma við- skiptasamninga, ekki verið fáan legt til að kaupa neina Norður- landasíld fyrir framleiðsluverð og einnig neitað um leyfi til að verzla við brezk kaupsýslu- fyrirtæki, sem keyptu síld í fyrra af okkur og vilja einnig kaupa síld nú. Eykur þetta og á vandræðin, þar sem það er og vitað, að mörg síldveiði- skipanna hafa ekki veitt meira en sem svarar kostnaði við út- gerðina, en önnur hafa alls ekki veitt svo mikið. Alls eni nú komin í ríkis- verksmiðjurnar 350 000 mál í bræðslu. Þar af tii Siglufjarð- arverksmiðjanna 260 000 xnál, en til Raufarhafnar 90000 mál. Alls hafa verið saltaðar á öllu landinu 14,441 tn.j þar af á Siglufirði 13,325 tn. ROSSLAND Frh. af 1. síðu. Báðir a'ðilar birta fregnir uxu að þeir hafi gjörteyðilegt fjölda herfylkja og herdeilda, vélaher- sveha o. s. frv. Þjóðvferjar tilkynna í morgun, að rúmenskar hersveiitir hafi ger- samlega umkringt Odessa og að þýzkar og ungverskar hersveitir sæki að Nikolajev úr tvehn átt- Um. Þá segjast Þjóðverjar hafa tek- ið bæinn Krivoi Rog þar sem allmiklar jámnámur ern. Rússar hafa Mns vegar enn ekki minnzt á þann stað í tilkynningum sín- Um. Þýzkar fréttir eru þegar Sarn- ar að tala um, að hálfur mán- uður sé þar tíl aðaltakmörkum Þjóðverja í Rússlaridi verði náð, en þau eiu Leningrad, Moskva og Kfev. Rússar virðast þvert á mótí búa sig undir langt veti- arsiríð. Þjóðverjar reyna stöðugt að umkríngja Leningrad, en hafa eenn ekki nálgazt aðalvamir borg arinnar. Lord Beaverbrook William Maxwell Aitken, lávarður af Beaverbrook, fæddist árið 1880 í bænum Newcastle í New Braunswick í Kanada. Þegar Max Aitken var 18 ára, fór hann úr skóla og fekkst eftir það við ýms störf. Komst hann svo vel áfram, að tæplega þrítugur var hann orðinn margfaldur milljónamæringur. Þá fór hann til Englands og bauð sig fram til þings 1910. Öllum til undrunar náði hann kosningu og nú liðu ekki mörg ár þangað til jþessi ungi Kanadamaður fór að hafa mikil áhrif á bak við tjöld- in. Komst hann svo í stjórnina á heimsstyrjaldarárunum sem upplýsingamálaráðherra. í lok stríðsins hlaut Aitken lávarðs- titil sinn og fara tvennar sögur af því, hvernig það varð. Hann var þá þreyttur á stjórnmálum og gaf sig að útgáfustarfsemi dagblaða. Keypti hann „Daily Express“, sem jókst undir hans handleiðslu úr 450 000 upplagi í 2 600 000. „Beaver“, eins og hann er kallaður í Englandi, hefir mikinn ahuga á flugi, og keypti einu sinni stóra farþegaflugvél til einkanotkunar. Þegar Churchill tók við forsæti ensku stjómarinnar, gerði hann Bea- verbrook að ráðherra fyrir flugvélaframleiðslu, sem er mjög mikilsverð staða. Beaverbrook vann það starf af snilld og nú er hann birgðamálaráðherra. *Hann á að birgja herina að vistum og vopnum, sem eiga að sigra Hitler. í þeim tilgangi er hann nú kominn til Ameríku. Sérf raBðiHBiir ferezka f lotaos héir LeiðbeiniDgan nm meðferð tnndnrdnfia ’l* TILEFNI af ýmstim Ummæl- mni í blaðagreinum og víðar varðandi skaðsemi tundurdufla, sem sökkt er með riffilskotum, hefir tundurdufiasérfræðingiuir brezka sjóbersins hér góðfús’lega látí'ð Skipaútgerðinni í té eftiT- farandi Upplýsingar, og leyft að þær værii birtar x bÍöðUm: Bnezk tundurdufl, sem losna sjálfkrafa frá festum sínum, eru undantekningariaUst hættulaus og geta ekki sprimgið, nema eitt- hvað fylgi af festartaug þeirri, siem duflið var fest með, og sú taug verði fyrir átaki, svo að hún strengist. Ástæðan ti'l þess, að tundurdufl hafa sprungið í lendingu hér við land, ér gú, að festartaugin hefir festst á stein- ttm, en brimið velt duflinu við og þannig reynt á festartaugina, og hefir það orsakað sprenginguna. Það er því auðsætt, að ómögufega má niota festartaugina sem drátt- artaug, og forðast verður einnig að koma við nokkra aðra taxxg, ísem í duflinu er eða því kann að íylgja. Sé hins vegar nau'ðsynf- tegt að draga duflið til, má festa dráttarfaug í þar til gerða járn- hrönga á sjálfu duflinu, og verða þá dráttartaugarniar að vera minnst 200 yards langar, og skal áherzla lögð á það, að pví að eins má draga duflin, að taugiu sé ekki styttri, og að reyndir menn séu þar að verki. Það skal tekið fram, að ávalt verður að varast að koma við horn dufls- ins. i Tundurdufl, sem sökkt er í rúmgjó, er orðið nteð öllu hættu- laust eftir viktotíma, og þótt það að þeim tíma I ðnum fcofmi í botn- vörpu eða net, mun það ekki springa. Bevliiavítearmótið: VíkiBðnr v8dd Fraio »el 1 gega 0. AÐ líður brátt að lokum Reykjavíkurmótsins. Næst síðasti leikurinn var í gær- kveldi milli Fram og Víkings og urðu úrslit þau að Víkingar unnu með einu marki gegn engu. Veður var afleitt fyrir knattspyrnu. Allmikill vindur og sól. Víkingsliðið var nú betur mann að en síðast, þótt enn vantaði iBehrens í miairkið og Ingvar Páls- son og Ingólf Isebam frammi á vellinum. Vík. léku undan vindi fyrri hálfJeikinn og sóttu allfast á, þótt Framarar íengu einnig góðar sóknlr. Oft voru bæði mörk í hættu þennan hálfleik og þó oftar mark Framana. Réði heppni og dugnaðtor xxxarkivarðarins því, áð þeir fengu ekki fleiri mörk en þetta eina, sem var skorað á 42. mín. feiksins. , 1 seinni hálfleik snérizt stað- an við, knötturfnn var a'ðallegá á vallarhehningi Víkinga, þótt ha-nn færi skyndiferðir öðru hverju að htnu markinu. Ekki tókst Framörum að skora, þótt nærri lægi. Erfitt er að léika í veðri eins og því, sem var í gær, (enda er knattspyrnumönnum meinilia við það. Er illt að hemja laxött- inn fyrir rokinu, og kvöldsólin leikur margan grátt. Orslitaieikur mótsins fer frain á mánudag. Leika K. R. og Val- ur, senx nx'i eru jöfn að stigum, en á íslandsmótinu varð jafntefli milli þessara félaga. Verður feik- urinn vaíalaiust mjög spennandi. Ársrit Garðyrkjufélags íslands 1941 er nýkomið út. Efni: Pylgt úr hlaði, eftir ritstjórann, SiguTð Sveinsson. Sigurður Sigurðsson, fyrrum bún- aðarmálastjóri, minningarorð, eftir Kristin Guðmundsson, Garðyrkj- an, kvæði eftir Unnstein Eyjólfs- son. Bi*autryðjendur • vermihúsa- ræktunar á íslandi, eftir Sigurð Sveinsson, Söngur garðyrkju- manna eftir Jóhannes úr Kötlum, Um garðyrkjutilraunir, eftir Sig- urð I. Sigurðsson, Jurtakvillar og jurtalyf, eftir Ingólf Davíðsson, Ulgresi og eyðing þess, eftir Sig- urð I. Sigurðsson, Ræktun mat- jurta, eftir Ingimar Sigurðsson, Skrúðgarðar, eftir Umistein Ól- afsson. Ræktun jarðarberja, eftir alldór Ó. Jónsson o. m. fl. Fondur ótgerðar- manna og sjómanna við Faxaflóa. SJÓMENN og útgerðarmenxx háta hér við Faxaflóa héldu í gær fund í Kaupþings- salnum, til þess að ræða Mð nýja viðhorf, er skapaðist með brezk-íslenzka viðskiptasamn- ingnum. Var fundurinn fjölmennur. en engin álykton var gerð. Nefnd var kosin tii þess, að ræða við riíkisstjórnina tom málið ogeig'a sæií í nefndinni: Magnús Guðmiundsson útgeriV arma&ur, Akranesi, Arnór Guð- xntondssion fulltrúi, Rvík, Jón Hall dórsson skipstj., Hafnia'rfirðí, Eín-. ar G. Sigurðsson, útgerðarmaðttr, Keflavík, Jón Benediktsson út- gerðarinaður, Vogtom, Gísli Sig- hvatsson útger'óíirniaður, Garð® og Sverrir Júlíusson framkvstj., Sandgeröi. 300 spiengiufliugvélar úr brezka flughierntom voru yfir Þýzkafaxxdi í nóitt. Voru mikiar árásir gerð- ar á maigar boigár, t. d. Hanm- Over og Magdeboig. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.