Alþýðublaðið - 15.08.1941, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.08.1941, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGCST 1941 -------ALÞYÐUBLAÐIÐ •--------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuihúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Aukakosningarnar enn. ♦ IFYRSTA sinn um lang*m aldur sér þess nú merki í gær í Miorgunblaðmlu að þaö getur „tekið sönsum" sem ball- að er. Segir í íiorystugrein þess ígær, að „það kunni að vera að tum það hafi verið rætt, að fram- 'bjóðandi þess flokks, er kjör- dæmi hafði, skyldi kjörinn gagn- sóknarlaust, ef þingmanns misti við“, en bætir ,svo við „fyrir gild og eðlileg forföll." Övænt sönnun fyrir því sama nírtist í Visi í gæt í 'grein eftir Árna Jónssion. ÞaT segir: ,,Við þessu er það að segja, að hæp- Sð mun að fullyrða að nokkurt slíkt samfeomulag hafi verið gert milli fliokksstjórnann-a, hvað sem rætt kann að hafa verið inn- an ríkis s tjó marinnar. ‘ ‘ Með báðum þessium viðurkenn- ingum, þó -loðnar séu, er full- sannað það, sem Alþýðublaðið liefir haldið fram, að þegar nú- verandi þjóðstjórn var mynduð (ekkí þegar kosningum var frest- að 1 vor eíns og Mbl. segíú) var þetta bun-dið þeim fastmæl- um sem á valdi flokksstjórnanna var að gera. Eins og hér hefir áður verið bent á geta þær ekki Mndnað að óhlutvandir menn Ibjóði sig fnam í nafni flokk- anna þveri ofan í vilja þeirra ef nógu margir óhlutvandir með- mælendur fást til að hjálp-a þeim til þess. Þetta er eitt af möig- Um götum á núverandi feosninga- lögum. Þegar nú þes-si viðurfceuning Sjálfstæðisblaðanna liggur fyrir ■er fyrst hægt að fara að ræða má) þetta á þann veg að gagni megi feoma. Morgunblaðið telur að óhætt væri að stofna til þessara kosn- Snga bæði í Norður-ísafjarðar- sýslu og á Snæfellsnesi og ætti það efeki að þurfa að leiða til samvinnuslita í ríkísstjórninnii þó allir flokfear hefðu menn í kjöri. Á þá skoðun getur Alþýðu- blaðið fallist en þó því aðeins að feosningar fari fram í báðum Siin-um þingmannslausu kjördæm- am. Hvað viðvíkur mati á „forföll- um-“ þessara þingmanna þá er það tómt mál að tala tim. Staðreyndirnar eiU' þær að þingsæti þeirra eru „auð“ og það er lagaleg skylda að kjósa ef þingsæti „verður au-tt“ hverjar sem orsakirnar til þ-ess eru. „Gild og eðlileg forföll“, sem Mbl. talar um og „lögleg for- Söll“ sem Vísir talar um þekkja kosningalögin ekki. Hver sá mað- Srrr, sem feominn er ti-1 þings skaf mæta, en verði sæti hans þar autt af einhverjum ástæðum skal í það feosið á ný. Það er rétt, að það hefir tíðk- ast, ef þingmenn hafa verið veikir <og peim nenr verið nug- aður bati, að þá befir ekki ver- ið kosið í sæti þeirra þótt þá hafi jafnvel vantað heilt þing. Sama er og ef þingmenn hafa verið eriendis sér til heilsubót- ár eða í erindum, sem voru þess eðlis að þeir yrðu að dvelja ytra eitthvað af þingtímanum þeirra .vegna. En- í báðum þeim tilfell- Um haf-a þessir menn verið bú- Settir í landinu og það vitað að þeir mundu koma heim þeg- ar er þeir gætu. En þ-að hefir aldrei komið fyrir að kjördæmi hafi verið látið vena þingmanns- laust þing efriú þing og ár eftir ár eins og verið hefir nú með Snæfellsnessýslu. Nú er enn ný- búið að framlengja kjörtímabilið um allt að 4 ár og ekk-ert lík- legra en Snæfellssýsl-a verði þing- mannsl-aus allan þanm tima ef fara' á eftir kenningu- Árna Jóns- sonar. Starf Thor Thors í Am- eriku er þannig, að algjörlega er ómögulegt að hugsa sér aö hann sé 1-angdvölum frá því við þingstörf hér h-eima á íslandi. eins og timarnir era nú og virð- ast niunu verða1 fyrst lun sinn. * Ðollaleggingar Vísis út af þess- um væntanlegu a'úkakoisningum e u ræsta spaug'legar. Hann telur að ekki séu sam'hæril-eg þing- mannsvöntunin í Norður-Isafjar'ð- arsýslu og á Snæfellsnesi. Ann- ar þingmaðurinn hafi sagt af sér en hinn ekki. Thor Thors hafi ætlað að sækja þing í vetur en ekki komiÖ því við. Það hafi ekki verið honum að kenna og stjórxtin hafi ekki kr-afist j>ess er hann tók við aðalræðismanns- starfinu að hann „legði niður þingmennsku". Allir sjá hve lítilr væg þessi rök eru. Thor Thors þarf ekki „að segja af sér þing- mensku“. Hann hefir tekið við starfi sem gerir honum ómögu- legt að gegna þingstörfum og það er nóg. Hans þingsæti er bg verður autt ef ekki er í það kosi'ð að nýju. Hans „löglegu for- föll“ ern ekki: til. Um leið 'iog hann tekur við starfi í erlendu rfki, 'flytzt þaugað búferlum,m-e'ð allt sitt skyldulið er hann þar með búinn að leggja niður þing- men-sfcuna. Við skuiuin hugsa okkur að . allir þingmennirnir að ráðherr- \ ipm undanskildum færu úr Iandi eins og Thor Thors. Við skul- um hugsa okkur að þeir yrðu allir ræðismenn eða sen-difu-Iítrú- ar e^lendis en engrnn þeirra „1-egði niður þingmennsfeu.“ Hvað ætti þá að g»ra sámkvæmt „kenningu Áma Jónssonar“? Ætti engin kosning fram að fara fyrir öll hin þingmannslausu kjör- dæmi? Eigi „feenning Á. J.“ að gilda fyrir einn þingmaun gildir hún ÓLAFUR VIÐ FAXAFEN: Innrásarhættan i England SVO er mælt, að Napóleon mikli hafi sagt það um Breta ,að þeir væm aumu menn- imár, því þeir skildu það afelrei, þegar þeir biðu ósigur, og byrj- uðui því alltaf aftur. Hann sá því að ein-a ráðið til þess að fá þá til- þess að hæt.t-a, var að ráðast á þá í landi þeirra sjálfra. Hafði hann því mikinn 'útbún- að tii innrásar í England', og kom sér upp 'í þeim tilgangi geysimiklum flota. Var þá mik- ill vtðbúhaður beggja meginErm- arsunds, Frakkar til þess að gera árás norður yfir, fen Englend- ingar að.taka á mótl. En í sjóorustunná undan Tra- falgar (á suður Spáni), gersigr- aði brezki flotaforinginn N-elsion sameinaðan franskan og spánsk- an flota, þó langtum væri hann stærri, og tóku þar 18 oru-stu- sk-ip þeirra tíma og þar með köndum yfi r4 l-obaforing jann franska. En Nelson særðist til ólífis af byssusk'Oti, sem kom frá manni er var uppi í siglu eins af sknipum óvinanna. Það var ekki langt á milli skipanna sem börðust þá. Eftir viðureignina viið Trafalg- eins a. m. k. fræ'ðilega fyrir þá alla. Þetta dæmi sýnir greinileg-a hvílík fjarstæða „kenning Áma Jónssonar“ er um það,lað ekki beri að kj-ósa ef þingmaður flyzt úr landi án þess að leggja nið- ur þirgmennsfcu. * Þótt tekist hafi að knýja fram viðurkenningu Sjálfstæðisblað- anna á því samkomulagi þjóð- stjórnarflokkanna sem gert var er þjóðstjórnin var mynduð, er sýn-t að þeim er það þverf um geð að halda það og mundu vafa- lítið svíkja það í öllum megin- atvigium, er t'l framkvæmdakæmi. Sýnist því eins og kpmið er sú ein leið skynsamleg í þess- Um málUm, að kosningar fari fram í háðum sýslunum nú í haust og verði engin höft á fram- b'oð lögð af hálfu flokkanna. Ef gengið er út frá því fyrir fram að samstarf haldist í rikis- stjórninni ættu- kosningamar ekki að þurf-a að verða þess valdandi að það brysti hverníg sem úrslit kosningan'na yrðu. Öllum er það ljóst, n-ema þá Árna Jónssyni, að það nær engri átt að láta kosningar aðeins fara fram ri öötu kjördæminu, og því kjördæminu, sem enn hefir aldrei verið fulltrúalaust á alþingi, en kjósa ekki í hinu, sem ítvðþing íiefir. þar engan fulltrúa átt, og ekkert útlit er fyrir að fái þar fulltrúa næstu árin, ef ekki er fcosið nú. Slíkt væri bæði rang- látt og ódrengilegt gagnv-art því kjördæmi bg þó Árni Jónsson- katmske skilji þetta aidrei né við- urkenni þá er áreiðanlegt að í- íbúarnir í Snæfellsnes- og Hnappa dalssýslu skilja það og viður- kenna. Útbreiðið AiþýðublaKS. ar, sem var 21. okt. 1805 (fyrix 136 árum), hugði Napoleon ekki frekar á íinnrás í England _ I ófriðnum mikla feom hún al- drei til mála, og Bretum hefir víst tæplega komið sjálfum til hugar ,að þeir þyrftu neitt að óttast í þá átt, fyrr en eftl'r að þeir urðu að hörfa úr Fland- ern, og þó einkum eftir að vöm Frakka bilaði, og stjórnin íVichy skarst úr leik og gerði vopmar hlé við Þjóðverja. Það er haft fyriiir satt, að Gort lávarður ,hafi þegar hann feom í fyrra, haft þau orð, að Þjóð- verjar hefðu tapað stríðinu, af því að þeir hefðu ekki gert inn- rási í SEngland, þegar í stað eftir Fiandems-viðureignina. Hefðu þeir gert hana- þá, hefði þjóðin verið óviðbúin ,og dauf og von- laus eftir un-danhaldið af meg- inlandinu. En elnsi og kunnlugt er skiftu Þjöðverjar um hernaðaraðferð eft ir Flanders-Ieikinn. Fram að hon- um höfðu þeir teflt afsfeaplega djarft, og í samræmi við það hefði verið, að þeir hefðu elt Breta yfir Ermarsund þegar í stað. ■ En í stað þess tóku þeir upp gætilegri hem-aðaraðferð: aðráð ast fyrst á Frakka. Því hefðu Fnakkar 'j«á að átta sig, eftir ófarimar er Þjóðverjar bmtust í, gegnum varniaríínto þelrra, og komtost að bafei þeim alla Leiö að sj'ó hefði 'þnð gíúáð fcom- ið Þjóðverjum illa. En Frakfear höfðu þegar fengið svo þung högg, að óvíst er, að þeir hefðui geta gert neitt að ráði fyrstu mánuðin-a, eða meðan Þjóðverj- ar ré'öust inn í England. En Bretar tóku þegar í stað að búa sig ton-dir innrás; jafn- vel þó margir álitu að innrási gæti aldrei fcomið til mála, sök- um hinna miklu yfithurði brezka flotans., sem var svo miklu stærri en floti Þjöðverja. En, það er ekki langt að fara yfir Erm- arsiun-d, og því óvist hvort Bret- ar kæmu flota sínium \el að þar fyrir kafbátum og tundursnekfej- um hinna, en-da gætu> Þjóðverj- ar feiomið þarfi-a við í fylsita máta öllum fltogvelaafli sinu móti bryndrefeum Bretans. En Ermarstondið er þar sem það er mjóst ,ekki nema eins og frá Reykjavífe upp á Mýrar. En suð- ur og suðatosttorströnd Englan-ds er á svæði sem er eins langt og suður og austur strönd Islands, frá Reykjanesi til Langaness, efeki nema 120 til 200 rastir frá ströndum Norður-Frakklands, Hollands og Belgíu en í þesstom löndurn sátu Þj-óðveTar (Styttri vegalengdin líkt og yfir Faxa- flóa þveran, en sú lengri eins iog yfir Fax-af 1-óa og Breiðafjörð, frá Reykjanesi til Látrahjargs). Enginn vafi er á að loftorust- umar í fyrra yfir Ermarsiundi var hríð er átti að en-da á innt rás> þegar toomið væri í ljós, að þýzfea flugtiðinto vegnaði bet- nr. Ýmsar sögur ganga um það, að Þjóðverjar hafi ’reynt imnrás í fyrra yfir Ermarsund, en hætt við er þeir sáu hvemig við vtor tekið. - Eitt af því sem Bretar hafa gert til varnar inmrásairhættunni er stofnun heimarvarnartiðsins (Home Guard). 1 tið þetta eru teknir menn, sem eru á ýmstun aldri, gamlir sem ungir, ef n-ot- hæfir eru, og enu aðallega x þeim menn, sem hafa fastan starfa annain. Vinna þeir hermennsfeu- verkin- í hjáverkum sínum. I heimavamarliðinu eru nú l3/4' milljón manna, er vopnaðir hafa verið og þjálfaðir, og er sagt, að 1' milljön þessara manna séu vel vígir. Eu það er ekki ætlunarverk heimavamarliðsins, að berjast sem venjulegur her, og það er ekki ætlast til að deildir þess starfi utan þess héraðs, er þær éiga heima í. Innrásarhættan hefir mikið aukizt vegn-a flughernaðarins og fallhlífarhermannanna. Er hægt með f-allhlífarhermönntom að ná í míkilvæga staði inni í landi, þannig, að hægt er að stífla samgönguæðar hersins og á ýms- an hátt að feoma öllu/ á ringuil- rei'ð, þannig, að erfitt verði fyriir her landsins, sem ráðist er inn í, að athafna sig við hemaðar- • aðgerðir sínar. Einn fftesti erf- iðleiki franska hersins var flótta f-ólkið, sem skifti milljónum og fylti alla vegi. Var þetta flótta- fólk beinlínis tiður í hernaðar- aráætlun Þjóðver[a og komto þeir þesstom fólksfl'utningtom af stað með því að skjóta vægðarlatost á óbreytta borgara, gamalmenni, konur og börn. En við það greip æðisgengin hræðsla almenning, og feom hún af stað þesstomi fólksflutningtom. Það stóð því ekki á því að almenningur í Bretlandi væri brýndur að flýja efeki úr húsunum, þó til inn^ rásar kæmi. En- hvemig átti að aftra því að innrásarhermenn, er kæmu ofan ár loftiniu 'inni í miðju landi, næðu á sitt vald mikilvægum stöðtoin, áður en her- lið væri feoxrdð þar á vettvang? Til þessa- hlutverks v-ar heima- varnarliðið stofnað. 1 næstugrein verður sagt frá heimsófen okkar íslenzku blaðamannanna á Isenn- araskóla heimavarnaliðsins. Bútasala í dag og á morgun er seinasta tækifærið að fá ódýra taubúta í kjóla og kápur handa unglingum og smá- börnum. Einnig afar ódýrir sokkar og náttkjólar, lianzkar og húfur. — Nýkomnar sterkar baðhettur. Kápnbilðin, Langaveg 35

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.