Alþýðublaðið - 15.08.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1941, Blaðsíða 4
ffÖSTUÐAGUR 15. ÁGGST 1941 AIÞÝÐUBIAÐIÐ FÖSTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Lauagvegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 10.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: „Sólarsýn“ (Pé\ur Sigurðsson erindreki). 20,55 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson); Sónata nr. 1 í D- dúr eftir Beethoven. 21,10 Upplestur: ,,Á dansleikn- ,um“, smásaga eftir Maurus Jokai (Pétur Pétursson). 21.30 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. 3. i'lokks mótið hefst næstkomandi sunnudag kl. 9%. Leika fyrst K.R. og Fram, en þar á eftir Valur og Víkingur. Miðar að þátttöku í ferð Stúdentafé? lags Reykjavíkur til Þingvalla á morgun fást kl, 6—7 í dag í skrif- stofu Ólafs Jóhannessonar lög- fræðings í Sambandshúsinu, og á afgreiðslu Morgunblaðsins kl. 4— 6 Kominn taeim Engilbert Goðmundson, tannlæknir 38888888888888838888888! Verzlun mín og verkstæði verða lokuð á morgun, laugardag, vegna skemmti ferðar starfsmanna. H.f Ep ll Vilhjálmsson 33S38838S38338S3888838S838Í38S38S HÆKKUN FARGJALDANNA Frh. af 1. síðu ar hafa verið fluttir með hirað- ferðunum en nokkru sinni áður. Er það oft, að 70—80 manns fara hvern dag, og flestir hafa farþegar orðið yfir 100 á eimuim degi aðra leið. Verzlunin Framnes Framnesveg 44 Sími 5791 hefir á boðstólum allar Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Smávörur Tóbak Sælgæti Ýmsar snyrtivörur NÝJAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. SENDUM HEIM. LIPUR AFGREIÐSLA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. ir Jód Sigurðsson frændi Jóhanns í Ejrjnm? Rannsóknarefni fyrir Morgunbl. MORGUNBLAÐIÐ gerir í morgun að umtalsefni nýtt fjölskyldusjónarmið, sem það þykist hafa uppgötvað, — ekki þó hjá Ólafi Thors, bróð- ur Thor Thors, heldur hjá Finni Jónssyni. Telur það ,að nýlega hafi komið í ljós, að Jön Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands- ins, sem það raunar kallar rang- lega framkvædarstjóra Alþýðu- flokksins, sé í sömu fjölskyld- unni og Finnur Jónsson, vegna jjess ,að síldarútvegsnefnd hefir nú ráðið Jón Sigurðsson í mán- aðartíma tál að hafa á hendi síldaiieftirlit. ■ Allmörg undanfarin sumur hef- ir síldarútvegsnefnd emróma ráð- ið Jón Sigurðsson u>m tíma til þessa starfs iog gerði það einn- ig nú með atkvæðum sjálf- stæðísmanna í nefndinni. En hvort Jón Sigu'rðsson er i ætt við Jóhann Þ. Jósefssion og Sigurð Kristjánsson er Alþýðublaðinu ekki kunnugt um og lætur Morg- unhlaðinu eftir að rannsaka það mál. „Selfoss“ fer á laugardag 16. ágúst til Siglufjarðar, og getur tekið flutning þangað. Bi GAMLA Blð Hertn pig fieorge! (COME ON GEORGE.) Ensk gamanmynd. Aðal- hlutverkið leikur enski skopleikarinn og gaman- vísnasöngvarinn # George Formby. Sýnd klukkan 7 og 9. NYJA Blð Aftorgangan (The Man with nine Lives.) Spennandi og dularfull ameríksk kvikmynd. Að- alhlutverkið leikur sér- kennilegasti ,,karakter“- leikari nútímans, BORIS KARLOFF. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Símapöntunum ekki veitt móttaka. ForstoðubODnstaðan við Húsnifleðraskóla Reykjavíkur er laus til umsóknar, svo og 2 kennarastöður, önnur í matreiðslu, en hin í handavinnu. -Skólinn tekur til starfa upp úr næstu áramótum- Um- sóknarfrestur er til 25. þ. m. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, frú Ragnhildi Pétursdótt- ur, Háteigi, Reykjavík. SKÓLANEFNDIN. Ólaf við Faxafen, Tvær skemmtilegar bækur eftir sem bera mjög einkenni höfundarins, eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,50) og Upphaf Aradætra (verð 4,00). Fást hjá bók- sölum. SÍMASAMBANDIÐ Frh. af 1. síðu. og simamálasitjóra, forsætisráð- .þerna log skrifstofustjórumxm í uitanríkismála- iog atvinntumála- ráðuneytiníu og spurt' um þetta skeyiti frá aðalræðismanninium í New York, en enginn þessara að- ila hafði heyrt- um það. Virði&t Tbor Thors því annað hvont hafa símað Mgbl- beint eða bróðiur sínium ólafi Thors einka- skeyti itm málið. Og er það óneitanLega ein- íðennHeg framkoma af opinberum fulltrúa okkar í öðru iancö. SendMn óskast strax EBEKKÆ 4svallag>(hu 1. — Síral W8S 37 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ • rak hún allt í einu upp gleðióp. Hið dýrmæta plat- inuúr var þar. Og handtaskan hennar var þar líka. í buddunni hennar voru tólf skildingar, en ferðin til Vínarborgar kostaði 'nítján skildinga. — Jæja, þá verður þú að gefa mér sjö skildinga, sagði hún. En Hell rak upp skellihlátur. — Hvar á ég að fá sjö skildinga? sagði hann. Hann beit á jaxlinn, þegar honum varð hugsað til þessara sjö skildinga. Og það var ekki að ástæðulausu. Hell bjó nefnilega yfir leyndarmáli. Hann var ekki eins fá- tækur og hann þóttist vera. Síðustu dagana hafði hann neitað sér um margt, það var hverjum manni sýnilegt. Það þurfti nauðsynlega að sóla skóna hans, og hann borðaði ekki reglulega. En hann var ekki peningalaus. Hann hafði sparað sér ofurlítið. í borð- skúffunni sinni átti hann ofurlitla fjárupphæð. Hann var að spara sér peninga til fjallaferðar, sem átti að standa yfir í þrjá sólarhringa. Og alls hafði honum heppnazt að nurla saman rúmlega níu skildingum. Og hann hefði heldur látið tíu ótemjur rífa sig í sundur en hann hefði látið einn eyri af þessari upp- hæð. Anika rétti fram höndina og ætlaði að klappa hónum og strjúka hann, en hún lenti á vöðvum, sem voru stálharðir viðkomu, og hún ætlaði að kyssa hann, en hann klemmdi saman varirnar og beit á jaxlinn. Og hún, sem þekkti karlmennina, hætti í bili að reyna að lokka út úr honum peninga. — Þá læt ég mér nægja að kaupa farseðil til Salzburg, sagði hún. Reyndar var hún hamingju- söm eins og á stóð. Henni leið vel og hún hafði engar áhyggjur af framtí,ðinni. Hún lá hér í hlýju rúmi og Bulli hennar var hjá henni. Henni var orðið hlýtt, og hún þurfti ekki annað en að púðra sig ofurlítið, til þess að blómstra á ný. Klukkan slær sex á Frauenkirche og regnið sáldr- ast niður. Bulli og' Anika sötra te úr sama glasinu, og það er mentolbragð af því, því að Iiell er vanur að skola tennurnar úr þessu glasi. Bulli er smám saman orðinn mjög viðmótsgóður. Hann situr á rúm- stokknum hjá Aniku, og hann er orðinn eins og í gamla daga. — Manstu, segir Anika, og svo koma margar sögur, og þær byrja allar á þessu: Manstu . . . —- Já, þá var nú gaman að lifa, segir Bulli, og hann man allt of vel. Tíminn líður, klukkan slær sjö og hálf átta. Hell situr á rúmstokknum og nudd- ar fæturna á Aniku, svo að henni hlýni. Þess á milli heyrist Matz spila á munnhörpuna. Lengra í burtu heyrist hljómlistin frá Stóra Pétri, og þessi hljóm- list hefir áhrif á hugann. Klukkan slær átta. Anika gerir gælur við Hell og strýkur á honum hendurnar, og hann skýrir henni frá uppfinningu sinni. May Lyssenhop kemur fram í forsalinn á veitingahúsinu og horfir út. Venjulega er Hell kominn um þetta leyti, en núna er hann ekki kominn. “Meðal gistihúsgestanna ríkir mikil eftirvænting. Gestirnir þjást af forvitni, en Pétur svalar ekki for- vitni fólksins. Um morguninn hafa lögregluþjónar sést vera að tala við þjónana og greifahjónin eru horfin, en enginn veit, hvað skeð hefir að undan- skildum Lyssenhop og hann roðnar af reiði, þegar honum verður hugsað til þess, hvernig hann hefir látið leika á sig. — Nú skulum við fara að borða, segir Karla. — Það er ekki hægt að toga orð upp úr pabba í dag. Hann er eins og þrumuský. — Hann hefir ef til vill ástæðu til þess, segir May þurlega. Klukkan slær níu. Það heyrist í vélbátnum úti á vatninu, annars er allt hljótt. Anika og Hell sitja þögul. Þau haldast í hendur og hann hlær annað slagið af því að hendur hennar virðast vera svo litlar, þar sem þær standa fram úr víðum náttfata- ermunum hans Hells. Anika er ofurlítil norn. Hún er fljót að gleyma og fær aðra til þess að gleyma. Hjá henni er hægt að njóta hvíldar og gleyma á- hyggjum sínum. . . May stendur úti á flötinni og horfir í sjónaukann. — Skyldi hann vera fyrir handan hjá Dobbersberg? Eða er hann að æfa sig? Bara að ekkert hafi nú komið fyrir hann. Það er ekki hægt að sjá glóru í þessu myrkri, segir hún við Körlu, og þær systurnar ganga fram og aftur um flötina. Faðir þeirra reynir að gleyma glappaskoti sínu með því að spila við leyndarráðsfrúna. Menn brosa að honum í laumi, því að- þeir vita, að hann saknar hinnar ungu og fögru greifafrúar Sztereny, sem skemmti honum alltaf með félagsskap sínum á kvöldin. Klukkan verður tíu og það rignir án afláts. Köng- ullóin í horninu hefir veitt flugu og sýgur hana nú og hinar slæmu grunsemdir Hells eru að verða að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.