Alþýðublaðið - 16.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1941, Blaðsíða 1
w ALÞYÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 16. ÁG. 1941 190. TÖLUBLAÐ Winston ChnFChHl í Reykjavfk I fylgd með taonnm yf irf oringf- nr landhers, flughers og flota. • ?— ' Oplnber mófteka í alplngishúsinu. •. ~ - ¦ ? ,—— ^ Stór hersýning á Suðorlandsbraiit í dag. —p—? WINSYON €HURCH1LL, forsæiisráðherra Breta, steig á land hér í iteykjavík kSukkan um 10,30 í morgun. í fylgd meH honum voru: Sir JOHN DSLL, forseti herforingfa- ráðs Breta, Sir DUDLEY POUND, yfirflotaforingi Bréfa, Sír WBL- FRID R. FREEMANN, yfirflugmarskálkur, Sir ALEXANDER CODA- GAN, forstjéri utanríkismálaráðuneyfisins, Lord CHERWELL og einkaritari forsætisráðherrans, Klukkan 11,10 tók rikisstfóri, Sveinn Björnsson, og ríkisstjórn- in á móti Winston Churchill og fylgdarlio'i hans í Alþingishúsinu. Koeh Churchill fram á svalir Alþingishússins ásamt ríkisstjóra og forsætisrálSherra og ávarpaði Churchill mannfjöldann. Aoalinntak ræðu hans var á þessa leið: Brezka heimsveldið herst fyrir friSs og lýoræði í heiminum. Ég vona, að íslenzka þjóoin, sem ann frelsi og lýðræði, uppskeri á- vexti þessarar baráttu vorrar. Ég óska íslenæku þjáoinni allra heilia og vona, að hún í f ramtíoinni haidi óskertu frelsi sínu og f ullveldi. Her.weitiriir pnp fyrir Ghnrchili. GESTUR OKKAR I DAG. ?>¦•¦? Eftir að hafa dvalið í Alþingishúsinu skamma stund hélt Churchill ásamt fylgdarliði sínu inn á Suðurlands- braut. Þar fór fram stórfelld hersýning og voru þar hópar úr öllum deildum brezka og ameríkska hersins á Islandi og enn fremur deild úr norska hernum. Fór Churchill úr bifreið sinni neðarlega á Suðurlandsbraut og gekk með- fram hersveitunum- Kl. 11,45 kom hann á móts við vega- mót að Sogamýri og var þar pallur reistur og brezki fán- -irin „Union Jack" við hún. Churchill og fylgdarmenn hans gengu upp á pallinn og gengu hersveitirnar síðan hver af annarri fram hjá pallinum. Fremstir gengu yfirforingjar landhers, flughers og flota á Islandi, þeir Major-General Curtis, Rear-Admiral Scott, Group-Captain Primrose svo og GeUeral Marshall yfirforingi ameríkska hersins á ís- landi. Þá'kpm hljómsveit Bandaríkjamanna og síðan hver deildin af annarri úr'her þeirra hér. Þá tók við enskur hornaflokkur og eftir það enskar hersveitir, þá kom skozk sekkjapípuhljómsveit, skozkar herdeildir, en síðan fluglið, norskt lið og loks flotalið. Stóð hersýningin í 45 mínútur. Winston Churchill mun fara héðan í dag. Fregnin lam það að Wimston ChurchiII vœri vœntotíléglar hing- lað bars* fyr&t í gœn lum fel. 4, len þá viar ómögulegt að fá stiað- festingiu á fregninni. Var þó vitað að mjkill viðbúniaðar .og æfingar vioriu að fama frain méð* al deiída úr setaliðlniu, en nokk m áðlur hJafði veríö tílkýnnt frá herstjórninni láð Elliðaárvegmium yrði lokað frá Hringbraut og að Elliðaám M kl. K) f. h. tíl Fyrstu fréttirnar. I morgian kl. 8 kom fnegn tun það, að s*6rt bmzkt ormstMskíp &sB.m*! 7 ttodtttr^pillium, sæisí héð- iir bænium. Og klluklðaw 9 var brlngjt til Alþýðablaðsins frá her- s*|örninni «g því 'tílkynnt, að Vt^nsíoirr, ChurchiII myndi stfga bér á Iftnd um klukkan 10 og b&ðamörmum væri b»ðið aðvera %-iöstedídir möttötanar. kl. 1 e. h. Kliakkan lum 10,20 kom tund- lurspUlir inn á ínnri höfninia og lagðist iupp að Spnengisandi. En rétí á?(ur höfðu deildir úr setu- liðima tekið sér stöðu á hafnar- bakkanium. Vonu það úrvalsher- svei'Ör úr Iandher, lofther og sjóher. Jafnfram* var orðið svart af fólki við höfnina og 'friam méð öllum nærliggjandi götum pn Iögjtieglian hélt göíianlum sjálf- am lauðum. Laiídganqan. Er tundlurspi'.li inn hBíði lagst að hafnarbakfeaniumy var land- gongiubrú siett fíam og gdkk Winston Churchill á land íbroddi fylgdarllðs síns. Var haim klædd- íur. í þykkan fnakka, sem hann er kimniu-r fyrir að bera og brezkir blaðanuenn' segja að sé meira til skjóls en skriauís. Á hafnarbakkanum voru auk hersveitanna Mr. Howard Smith, sendiherra Breta, ásamt starfsfólki sendisveitarinnar, og Curtis, yfirforingi brezka setuliðsins hér, ásamt herfor- ingjum sínum. Þegar Winston Churchill kom niður landgöngubrúna heilsaði hann fyrst Mr. Howard Smith, en síðan Curtis yfirfor- ingja. Að því loknu heilsaði hann hersvteitunum og síðan mannfjöldanum, en loks heils- aði hann öllum með sigurmerki Sérf ræðingar Breta Am erikumanna og Rússa koma saman i Moskva. - ?--------------- Stalin ^akhar boð GhorGhiUs og Rooseyelts. ? ¦¦----------------- ¦ CHURCHILL og Roose- velt haf a » sent Stalin orðsendingu, þar sem þeir leggja til, að nefnd sérfræð- inga frá Bretlandi, Banda- ríkjunum og Rússlandi komi saman í Moskva til að ræða um sameiginlega hjálp Breta Breta, V-merkinu. Þegar þessu var lokið steig Churchill upp í bifreið sendi- herrans, én fylgdarlið hans fór upp í aðrar bifreiðar. Var því næst ekið austur Geirsgötu, upp í Hafnarstræti, eftir Póst- hússtræti. og á Kirkjutorg. Staðnæmdust bifreiðarnar við horn Alþingishússins, þar var stigið út úr þeim og gengið inn í Alþingishús. 1 Alpingishúsinu. í efri deildar sal alþingis beið ríkisstjóri og ríkisstjórn, og fylgdi brezki sendiherrann Churchill og fylgdarliði hans Frh. á 2. stðu. og Bandaríkjamanna við Rússa í styrjöldinni. Er talib, að þessi prðseniding sé einn, áraingurirai af viðræðum Churchills og Roosevelts áskips- fjöl í Niorður-Atlantshafi fyrir mokkru'm dögiuim. 1 morgiun var skýrt frá þvi í Lundúnaútvarpirau, að Stalin hefði þegar tekið á méti þess-^.. arf oirðsendingu og lýst ámægjiu slnni yfir hemni. Hafðii hainn þau orð lum, að hann væri" smortinn af vináttuþeli þessara stórþjóða í garð rússnesku pjóðarinsnar. Litlar Iréttir af vig- stððvnnnm i Rússlandi. Litlar sem engar nýjar frétt- ir berast frá vígstöðvumum i RúsíS landi. Rússar halda því frarn, að það sl& miklu frekar um varn- arstöðw að ræða hjá Þjóðverj- um hjá Smiolensk en sökn og virðast Rússar helzt gera ráð fyrir vetrarhernaði á sömn víg- stöðvum og rm er barizt , á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.